Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

Fjri urrasti febrar Reykjavk

essi febrar reyndist vera s fjri urrasti sem mlst hefur Reykjavk fr 1885. rkoman var 13,6, mm en var minnst 1966 4,9 mm, 9,0 mm eim skalda febrar 1885, og 10,0 mm ri 1900. ri 1838 mldi Jn orsteinsson 8 mm Reykjavk en r mlingar eru kannski ekki alveg sambirlegar vi sari mlingar. rkomudagar voru nna fimm en fr stofnun Veurstofunnar 1920 hafa eir fstir veri rr febrar 1947, eim slrkasta sem mlst hefur og fimm febrar 1977. ri 1966, rkomuminnsta febrar, voru eir hins vegar 7.

rkomuminnsti febrar sem mlst hefur landinu heild er talin vera ri 1900 en nstur kemur fr eim tma 1977, 1901 og 1966. ess m geta a febrar ri 2010 er talinn s 11. urrasti fr 1900 landinu. Allir bir a gleyma honum!

S febrar sem n er a la kemst varla mjg htt urrkalista alls landsins v sums staar hefur veri veruleg tkoma. En nokkur urrkamet einstakra stva sem allengi hafa athuga veit g um: Stafholtsey Borgarfiri hefur alls engin rkoma mlst (stin er um 25 ra). febrar 1977 mldust 0,2 mm Sumla Hvtrsu. Stykkishlmi er etta nst urrasti febrar, alveg fr 1857 en minnst var ri 1977. Bergsstum Skagafiri hefur ekki mlst minni febrarrkoma ea nokkrum mnui, 0,4 mm, fr 1979. ingvllum, ar sem er sjlfvirk rkomust en var lengi mpnnu, hefur lklega ekki mlst minni rkoma febrar. Kannski minnir essi mnuur nna nokku febrar 1977. var rlt austantt eins og n og meturrkar, alveg bkstaflegum skilningi, vesturlandi og mjg urrt var norvestanveru landinu. En okkar mnuur er miklu mildari en 1977.

Hiti mnaarins er hr mia vi febrar eins og sj m i fylgiskjalinu.

Bi er a setja ennan mnu inn rkomutfluna frslunni rkoma Reykjavk.

Vona a g mgi engan mr finnst essi febrar hafa veri gur fyrir Reykvikinga og reyndar allur veturinn sem af er. Ekki hversdagslegt t.d. a hiti komist 8 stig glaa slskini sasta daginn febrar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Uppfrar veurskrr

N hef g uppfrt nokkrar veurskrr sem hr hafa veri blogginu. r eru:

slandsmetin verinu. Veurmet hversmnaarfyrir landi heild.

Hmarks-og lgmarkshiti hvers mnaar landinu heild. Tlur fr sjlfvirkum stum koma lka inn fr 1995 en fram a eim tma voru eingngu mlingar kvikasilfursmla.

Veurmet hvers mnaar slenskum veurstum. Hiti, rkoma og snjdpt fyrir einstakar stvar.

Slskin slandi. Mnaartlur hvers mnaar fyrir allar stvar sem mlt hafa slskin.

Veurmet Reykjavk.

Hmarks- og lgmarkshiti hvers mnaar Reykjavk fr 1871.

Slarstundir Reykjavk fr 1911.

rkoma Reykjavk.

Snjalg i Reykjavk.

Fyrstu og sustu frost og snjar Reykjavk.

Mesti og minnsti hiti Akureyri fr 1882, slskinsstundir og rkoma.

Efnisyfirlit un veur essari su m sj hr. Og a er lka vsa yfirliti forsu essarar bloggsu.

Villur geta veri sveimi essum skrm.


Hva me ba ngrenninu

Fyrir ba grennd vi Hfatorg hefur veri sfellt ni me hlum fr Hfatorgsreitnum fr 2006. a hefur ekki bara veri fr sprengingum heldur ekki sur fr hggfleygum sem halda fram klukkustundum saman. Og glamri fr strgrti og vlum og dyn fr ungum flutningablum.

Ekki hefur veri hgt a hafa opna glugga hsum ngrenninu mean veri er a vinna. Erfitt er a hlusta tvarp ea sjnvarp ea tnlist, jafnvel heyrnartlum v hljin rngva sr alls staar inn. Ekki er me gu mti hgt a taka mti gestum v a er varla hgt a tala saman. Auk ess hefur svo miki ryk safnast glugga a strverk verur a rfa . En kannski a verktakinn gangi n a a leikslokum! Svona hefur etta veri meira og minna rum saman me hlum. egar turninn alrmdi var byggingu og engar rur voru honum en bara plast heilan vetur lfrai og glai allan slarhringinn eyrun flki sem bj ngrenninu. Sagan mun kannski endurtaka sig me turna sem n a byggja. egar fleygurinn er gangi er ekki eins og hvainn berist utan a heldur er eins og veri s a berja veggina hsunum a innan. Fyrir jlin barst brf hsin fr verktakanum ar sem gefin voru fyrirheit um a vinnu vi fleyg lyki fyrir jlin. En hann er enn a me hlum og stundum aldrei veri verrri.

Reyndar eru etta ekki einu framkvmdirnar ngrenninu og ekki alltaf auvelt a greina milli eirra hva ni varar. Um tma voru framkvmdir remur stum einu frra metra fjarlg fr hver rum. a vekur upp umhugsun um a hva eir eru a hugsa sem gefa leyfi fyrir svona framkvmdum milli fjlmennra barhsa sama tma nnast sama bletti. Tilfinningaleysi fyrir bum sem hafa ekki a ru a hverfa en heimilum sinum virist vera algjrt.

etta tilfinningaleysi fyrir bum kemur lika fram essri frtt. Hvergi er minnst ba barhsum fjlmargar blokkir su alveg vi Bretartni og sholti auk smrri hsa Tnunum. Hins vegar er tala um sem vinna nrliggjandi hsum.

frttinni segir a flk hafi teki esum framkvmdum vel. g efast um a svo s. g held a etta leggist einmitt mjg ungt ba en kannski mismiki eins og gengur. etta byggi g samtkum vi ba. Alveg eldlnunni er sambli fyrir gefatlaa vegum Reykjavkurborgar. (Lin ar hefur reyndar fyllst af byggingarvrum fr annarri hsbyggingu vi Laugaveg, hinum megin vi! Verktakar valta yfir allt). En flk veit a a ir ekkert a kvarta. a breytir engu. Framkvmdirnar halda bara fram eins og ekkert hafi skorist. a er s veruleiki sem bar borgarinanr ba vi hvort sem er vi Hfatorg, Hampijureitinn ea Lsisreitinn. eir eru a llu leyti varnarlausir og rttlausir gagnvart risaframkvmdum svo a segja inni grunum hj eim.

Heyrst hefur a egar byggt verur enn nr barblokkunum en hteli er veri atgangurinn svo mikill a flytja urfi burtu flk eim hsum sem nst liggja. etta sagi starfsmaur svinu mn eyru sumar. Ekki veit g hva hann hefur fyrir sr essu. En etta er hrolvekjandi ef rtt reynist. a vera nauingarflutningar. Og hvar flki a ba og hver a sj um flutningana? Og flutningar reyna miki flk. Vonandi er etta einfaldlega ekki rtt. En vi essar astur tti a upplsa ba grennd vi framkvmdirnar tma nkvmlega um a sem eir geti tt von svo eir lifi ekki ugg og kva. En geslegar vera hamfarirnar fyrir bana eir veri fram ef framkvdirnar frast enn nr og svo a segja inn stofu hj flki.

frttinni er boa a Morgunblai muni fylgjast fram me framkvmdunum Hfatorgi eins og a hefur gert um hr.

En hvernig vri a blai fylgdist lka me bunum ngrenninu? Koma egar atgangurin er mestur og beina athyglinni a eim sem neyddir eru til a ba vi hann me hlum heilan ratug.

Framkvmdir hfust vi langa hsi vi Hfatorg me tilheyrandi neanjarargngum kringum ri 2006 en verklok reitnum eru tlu 2016.

sannleika sagt hafa framkvmdirnar vi Hfatorg breytt essu ur frisla svi langdregna martr fyrir bana.

Skiptir flk heimilum snum engan neinu mli essari borg? Eru a bara verktakar og htel sem mli skipta?


mbl.is Lti m t af brega Hfatorgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

lympuleikar kgunnar

''A sgn Amnesty International eru agerir stjrnvalda svvirilegar. Samtkunum berast fregnir af daglegum handtkum agerasinna Sotjs og svinu grennd vi lympuleikana. Flk er handteki fyrir a eitt a tj hug sinn frisamlega.''

etta eru lympuleikarnir sem slenski rttamlarherrann kenndi vi fri umrum Alingi!

Kannski er etta friarhugjsn Illuga Gunnarssonar rherrra sem ekki ori a lta bera miki treflinum snum leikunum. Me rttu hefur ttast svona mefer.


mbl.is Melimum Pussy Riot sleppt r haldi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Metkuldar

ntt mldist miki frost landinu. Neslandatanga vi Mvatn fr a niur -28,2 stig. a mun vera dgurmet fyrir kulda fyrir 18. febrar landinu! Gamla meti var aeins -20,2 stig og var mlt Reykjahl vi Mvatn ri 1966. Dagurinn st neitanlega vel vi hggi me sitt hsta dagslgmark fyrir allan mnuinn! Mesti kuldi sem mlst hefur llum febrar landinu er -30,7 stig hinn 4. ri 1980 Mrudal.

Mrudal mldist ntt -26,1 stig, -25,6 Svartrkoti, -21,8 Br Jkuldal og -20,8 Staarhli Aaldal.

Kaldast var bygg en ekki fjllum. Kaldast fjllum var -27,6 stig Brarjkli, -27,3 stig vi Krahnjka og -26,9 vi Upptyppinga.

Allt eru etta sjlfvirkar stvar. Ekki hafa enn komi upplsingar fr mnnuu stvunum en a er eitt af framafaraskrefum Veurstofunnar a taka hitaupplsingar fr eim t af almenna vef snum en eru opnar leynileiir anga daginn eftir vikomandi dag. sjlfvirku stinni Grmsstum Fjllum, ar sem lka er kuldavnasta mannaa stin, var frosti reyndar ''aeins'' -17,1 stig.

Vibt 19.2.: ntt bttu kuldarnir um betur. Frosti fr -28,9 stig Svartrkoti. a er lka dagshitamet kulda landinu fyrir 19. febrar. Gamla meti var -24,0 stig Grmsstum 1911.


fugmli

Veufrttamaurinn sjvarpinu kvld tnnlaist veurblu sem sp er sunnanlands morgun. Samt verur frost allan slarhringinn. gr var glaaslskin og 3-5 stiga hiti Reykjavik. a m hiklaust kalla blu en var ekki kllu a veurfrttum.

dag var bjart en frost mtti heita allan daginn Reykjavk, hmkarskhitinn var +0.1 stig. a kalla g hins vegar ekki neina blu. Frosti btur en strkur ekki bllega um vanga. morgun verur lklega frost allan daginn.

Bjart veur me frosti um vetur s finnst mr ekki vera nein veurbla. a er bara fugmli. En a m kalla a fagurt veur ef menn vilja.

A geti komi raunverulega bltt veur um hvetur glaa slskini sna sumir sustu dagar svo ekki verur um villst, ekki bara grdagurinn heldur lka 8. og 9. febrar sem voru slrkir og nr frotlaustir allan slarhringinn og me riggja til fimm stiga sdegishita. En enginn hefur haft fyrir v a nefna veurblu um essa daga. a er alveg himinn og haf hva blleika varar milli eirra og ess sen sp er fyrir morgundaginn. En svo egar kemur bjart veur me frosti - kldustu dagar rsins suurlandi - er allt einu komin veurbla!

Skil n bara satt a segja ekki svona tilfinningaleysi fyrir verurlagi og fyrir merkingu ora.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

a frttnmasta um nliin janar

a er ekki srlega frttnmt a alhvtt hafi veri Akureyri allan mnuinn eins og segir arna fyrirsgn frttarinnar. a gerist nstum v fjra hvern janar. Frttnmara er a etta mun vera tundi hljasti janar landinu en s nst hljasti vi Berufjr austfjrum ar sem mlt hefur veri fr 1873. En allra frttnmast er a, mia vi venjuleika, a etta er eini janar san mlingar hfust ar sem ekki hefur mlst frost slenskri veurst. Vattarnesi fr hiti aldrei lgra en 0,4 stig og 0,0 stig Seley.

mislegt er reyndar venjulegt vi ennan janarmnu eins og hr m lesa.

Af srstkum stum hef g ekki geta sinnt fylgiskjalinu um tma. En n er a komi. a birtir msar veur upplsingar hvers dags fyrir Reykjavk (bla1) , Akureyri (bla 2) og landi (bla 1) . Hgt er a sj janar me v a skrolla upp skjali.


mbl.is Alhvt jr Akureyri allan janar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sotsj

Mealhitinn Sotsj febrar er 6 stig. Gangur daglegs hita er a mealtali 3-10 stig. Mesti hiti sem nokkru sinni hefur mlst mnuinum er 24 stig en mestur kuldi -14 stig. Mnaarrkoman er um 125 mm og rkomudagar eru 14 a mealtali.

Hr er hgt a sj tflu nokkurra daglegra veurtta fyrir Sotsj eftir v sem febrar 2014 lur.

Lengst til vinstri er dagsetningin, lgmarkshiti (bltt), mealhiti slarhringsins (grnt), hmarkshiti (rautt), vik hitans fr dagsmealtal og loks lengst til hgri slarhringsrkoman millimetrum. Nest sunni er lnurit sem snir daglegan lgmarkshita, mealhita og hmarkshita en deplarnir fyrir ofan og nean sna mesta og minnsta hita sem mlst hefur stanum vikomandi dag.

Dlkurinn til hgri sem tlusettur er 1-29 snir hver mestur hiti hefur mlst vikomandi dag og hvaa r. Ef svo er smellt bla dkka fltinn fyrir ofan dagsetningarnar kemur sama htt upp lgsti hiti sem mlst hefur vikomandi dag og hvaa r a hefur veri.

Hr sst febrarveurfar Sotsj. Og hr samt daglegu veri.

Daglegt veur Sotsj er va hgt a sj, til dmis Wunderground (me gerfinhattamynd), WeatherOnline, Weather Channel, Weather Network, Weather City, AccuWeather, BBC Weather (me korti).

Hr er lka Rsslandskort yfir hita og skjafar.

etta er svo sa lympuleikana Sotsj.


 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband