Uppfærðar veðurskrár

Nú hef ég uppfært nokkrar veðurskrár sem hér hafa verið á blogginu. Þær eru: 

Íslandsmetin í veðrinu. Veðurmet hvers mánaðar fyrir landið í heild.

Hámarks-og lágmarkshiti hvers mánaðar á landinu í heild.  Tölur frá sjálfvirkum stöðum koma líka inn frá 1995 en fram að þeim tíma voru eingöngu mælingar á kvikasilfursmæla.

Veðurmet hvers mánaðar á íslenskum veðurstöðum. Hiti, úrkoma og snjódýpt fyrir einstakar stöðvar. 

Sólskin á Íslandi. Mánaðartölur hvers mánaðar fyrir allar stöðvar sem mælt hafa sólskin.

Veðurmet í Reykjavík. 

Hámarks- og lágmarkshiti hvers mánaðar í Reykjavík frá 1871.

Sólarstundir í Reykjavík frá 1911. 

Úrkoma í Reykjavík.

Snjóalög i Reykjavík.

Fyrstu og síðustu frost og snjóar í Reykjavík.

Mesti og minnsti hiti á  Akureyri frá 1882, sólskinsstundir og úrkoma. 

Efnisyfirlit un veður á þessari síðu má sjá hér. Og það er líka vísað á yfirlitið á forsíðu þessarar bloggsíðu. 

Villur geta verið á sveimi í þessum skrám.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband