Frsluflokkur: rttir

Kldustu nvembermnuir

Lta verur fyrst nokkra skalda nvembermnui fyrir 1866 sem er okkar helsta vimuunarr. Mealhiti veurstvanna nu, sem hr er mia vi llum essum pistlum, var 0,8 stig rin 1961-1990.

1824 ennan mnu var eingngu athuga Nesi Seltjarnarnesi og aeins ein hitamling ger og var a a morgni. a er samt alveg ljst a etta er alkaldasti nvember sem mlingar n yfir slandi. Mealhitinn er talinn vera hvorki meira n minna en -5,6 stig. ann 6. var hitinn um frostmark og hlka var dagana 20. og 21. og var hitinn 5,0 stig fyrri daginn. Annars voru stug frost, mest -12,5 stig . 19. thorv_thoroddsen_1123523.jpgOftast var 5-7 stiga frost en yfir tu stig . 15. og 17.-19. Frostin hfust reyndar 23. oktber og hugsanlega var oktber etta r kaldasti oktber sem mlst hefur Reykjavk en „fr septemberlokum til nrs var einlg og slitin kuldavertta me miklum snjunga", segir rbk Reykjavkur. orvaldur Thoroddsen skrifar rferi slandi sund r a lagt hafi firi og fla vestra. tla m a um allt land hafi veri mikill kuldi. Hvar stum vi annars me eldri tarfarslsingar ef ekki vri orvaldur Thoroddsen? Myndinni hr af honum er nappa af vef Veurstofunnar en birtist fyrst bk Boga Th Melsted: orvaldur Thoroddsen: um vi hans og strf, sem kom t 1923 Kaupmannahfn.

rin 1779 til 1785 geri Rasmus Lievog veurathuganir Bessastum og var nvember 1781 skaplega kaldur en um a bil hlfu stigi mildari en 1824 a v er menn tla eftir nokku fullkomnum mlingum. a var vg hlka fyrstu tvo dagana en san stug frost og hrkufrost dagana 21. til 27., oftast yfir tu stig og allt niur fimmtn. Sustu tvo daga mnaarins hlnai loks og var hitinn tv til fimm stig. A kvldi hins 14. frust tv skip vi landi og me eim nu manns.

Samkvmt mlingum sem gerar voru Akureyri var nvember 1807 lka kuldaflokki ar og nvember 1910, 1973 og 1996.

1841 Aeins var athuga me mlitkjum Reykjavk. ar er etta nst kaldasti nvember sem mlst hefur, mealhitinn -3,3 stig. Snjasamt og frosthart var va essum mnui. Milt var fyrstu vikuna en san ltlaus frost. Samkvmt Brandsannl var samt stillt veur Hnavatnssslum 3.-13. en eftir a geri landnyrings hrkukafla. Hlnai ekki Reykjavk til mnaarloka. Og fr frosti ar tu stig ea meira alla dagana fr 14. til 19. San var nokkru mildara kalt vri.

1861 rbk Reykjavkur segir a hlfan mnu hafi gert haran frostakafla, svo a ganga mtti s yfir Skerjafjr, milli Skildinganess og Bessastaaness. etta var sasta rijungi mnaarins. Fyrstu dagana var frostlaust um hdaginn Stykkishlmi en nturfrost. Eftir fyrstu vikuna voru ar frost nema hva sm hlka var 16.til 18. Undir mnaarlok voru hrkufrost allt niur 18 stig . 26. og -15,5 daginn ur. Mealhitinn var -2,8 stig sem gerir mnuinn ann kaldasta Stykkishlmi san athuganir ar hfust nvember 1845.

1837 etta var frostamnuur mikill Reykjavk, en aeins ar var athuga landinu, en dlitlar hlkur komu dagana 6. og 7. og 13. til 16. og einnig hlnai brot r degi . 25. Hiti fr 4 stig ann 14. en frosti 12 stig ann 21. Af rferi slandi m ra a hafi veri snjltt suurlandi en Brandsannll talar um kafld og hrarbylji Hnavatnssslum.

Eins og ur segir er essum pistlum reynt a meta mealhita landsins fr 1866. En hr er til vimiunar, en helst til skemmtunar, tillaga a r allra kldustu nvembermnaa alveg fr aldamtunum 1800: 1824, 1841, 1861, 1837, 1807, 1821, 1869, 1816, 1973, 1880, 1887, 1825, 1836, 1838, 1866, 1996. Eftir allra kldustu mnuina fer essi r lklega a vera nkvm og vafasm mia vi kalda sari mnui egar veurstvar voru ornar fleiri en etta er hr sett fram til a rtta hva nvemberkuldar voru algengir frameftir ntjndu ldinni.

1869 (-2,9) etta er kaldasti nvember sem mlst hefur fr 1866 ef einungis er mia vi Reykjavk og Stykkishlm saman, en etta voru einu stvarnar sem mldu, og reynt a lta essa stai vera fulltra fyrir allt landi. Hlka var fyrstu rj dagana en san var kuldakafli alveg til hins 19. a undanskildum hinum 12. og 15. Dagana 20. og 21. var lka dltil hlka me rigningu en san var mjg kalt sustu daga mnaarins og a morgni ess 28. var 11 stiga frost Stykkishlmi. Hljast var ar 4,8 stig . 12. Seinast mnuinum var hafs kominn a Melrakkaslttu. Af rbk Reykjavkur virist mega ra a mikill snjr hafi veri Reykjavk og hann var einnig mikill suurlandi a sgn jlfs 9. desember. Blai skrir fr v 26. janar 1870 a nvember hafi mestur hiti bnum ori um 8 stig . 2. en mest frost um 14 stig . 28.

Vsindatmariti Nature hf gngu sna ann fjra Lundnum en Bandarkjunum fru essum mnui a birtast daglegar frttatilkynningar um veur.

1973_11_500.png1973 (-2,4) Mnuurinn er s kaldasti sem komi hefur san 1869 en var lklega va svipaur honum a hitastigi. Strhfa Vestmannaeyjum, Vatnsskarshlum Dyrhlahreppi og Reykjanesvita var mealhitinn 0,0 stig en -8,3 stig Grmsstum, -8,2 Br Jkuldal og -8,0 Hveravllum. Vglum Fnjskadal var mealhitinn -7,8 stig og er a minnsti mealhiti nvember laglendi slandi. Allra kaldast var Sandbum Sprengisandi, -10,0 stig. Norantt var vitskuld rkjandi. norausturlandi var sums staar grarleg rkoma og a var lka rkomusamt suurlandsundirlendi en rkoma minna lagi austfjrum, suausturlandi, vi Faxafla og var vestanveru landinu. Grmsey hefur aldrei mlst meiri rkoma nvember 182,2 mm. Snjlag landinu var 68%, a fimmta mesta. Reykjavk, ar sem alauir dagar voru sex, var jr aldrei talin alhvt og smu sgu er a segja um einstaka stai suurlandsundirlendi og vi Faxafla. byggum noranveru landinu voru alhvtir dagar 20-26. Einna mestur snjr var norvestanverum Vestfjrum, sunnan Djps, og Fljtum. Hlka var va fyrstu rj daga mnaarins og aftur dagana 6. til 9. en annars voru nr stug frost rstuttir hlkublotar kmu stundum inn milli. Hiti komst aeins einu sinni yfir tu stig landinu, 10,6 Kambanesi . 7. Miklir kuldar voru dagana 13. til 19. og eftir tveggja daga smhlku eftir a kom anna kuldakast og enn harara. St a til mnaarloka fyrir noran og austan en sustu fjrir dagarnir voru mildari suvesturhorninu. 1973_11_850t_an.png fyrra kastinu fr frosti vi Mvatn . 17. -26,0 stig bjartviri og 24 stig Grmsstum. Slarhringsmealtali Grmsstum hefur veri vel yfir 20 stiga frost. En ennan dag var mealtal slarhringsins -15,5 stig Akureyri og hefur ekki mlst lgra nokkurn nvemberdag, a.m.k. eftir 1948. hdegi var frosti ar 17 stig glaaslskini. Dagurinn undan og dagarnir 25. til 27. settu einnig slarhringsmet kulda Akureyri. Mesta frost, -27,1 stig, sem mlst hefur mannari veurst nvember, var seinna kuldakastinu, Staarhli, skr a morgni ess 24. en hefur i raun komi kvldi ur v kl. 21 var frosti ar -24,8 stig en nu stig kl. 9 nsta morgun. Grmsstum fr frosti i -26,5 stig. Mun s 23. vera kaldasti nvemberdagur landinu eftir a.m.k. 1948 og lklega miklu lengur. Nokkrir arir dagar teljast me allra kldustu nvemberdgum sem komi hafa. a er samt merkilegt nokk a essi kaldi mnuur setti aeins eitt kuldamet Reykjavk fyrir lgsta slarhringsmealhita, . 25. egar mealhitinn var -9,5 stig. Auk stva norausturlandi komu mnaarkuldamet lgmarkshita Hveravllum (-22,1), sums staar Vestfjrum, Skagafiri og Kirkjubjarklaustri. Klaustri mldist lka mesta snjdpt ar nvember, 56 cm . 20. H var oftast mnui essum yfir noraustur Grnlandi en lgrystisvi grf um sig yfir noranverum Norurlndum. Lofti yfir landinu var oft komi fr heimskautasvum Kanada norvestan vi Grnland (sj kort af 500 hPa fletinum). ykktin var 70-100 metra undir meallagi en lklega ekki eins lg sem kalda nvember 1996. Kuldinn 850 hPa fletinum kringum 1400 m var aftur mti einstaklega mikill vi landi eins og korti snir. Kalt var einnig yfir Evrpu en hltt vestan vi Grnland og hafinu suvestur af slandi. eftir essum kuldalega nvember kom svo riji kaldasti desember. Fyrir nean sst mealhiti stva essum kalda nvember.

nov_1973.gif

1880 (-2,3) Veturinn (des-mars) 1880-1881 er s kaldasti sem mlst hefur slandi. Auk ess eru desember og mars eir kldustu sem mlst hafa, janar s nst kaldasti og febrar s kaldasti eftir 1866. Nvember etta r er san s riji kaldasti eftir 1865 og kom eftir sjtta kaldasta oktber. Aldrei hefur mlst kaldari nvember Grmsey, -3,8 stig. Fyrstu dagana var hlka sunnanlands en san ltlausar norlgar ttir til 21. en ekki var hvasst. 1880_11_slp_1123520.pngOft snjai. Reykjavk fr a snja afarantt ess 15. Mestu kuldarnir voru . 13. og 14. Sari daginn fr frosti -13,5 stig Reykjavk. En dagana 13.-15 mldist ar meira frost en daga hefur nokkru sinni mlst ar nvember. Mest frost landinu var -24,0 stig Saurb Eyjafjarardal og -20,5 stig Valjfssta i Fljtsdal en ekki var byrja a mla Hlsfjllum ea Mrudal. Eftir ann 21. kom viku kafli me hlrra veri en klnai svo aftur tvo sustu daga. Mestur hiti landinu var 8,6 stig Eyrarbakka, lklega fyrstu dagana mnuinum. rkoma var mjg ltil Stykkishlmi, minna lagi Vestmannaeyjum en yfir meallagi Teigarhorni. a var alla jafna h yfir Grnlandi en lgasvi ekki aeins vi Noreg heldur einnig suvestur af landinu. Korti snir meallag loftrsting vi sjvarml pasklum. Ef slegin eru essu korti af sustu tv nllin kemur hann t hektpasklum ea millibrum eins og vi erum vnust. Jnas Jnassen lsti svo veurfarinu ennan mnu jlfi 11. desember:

Veurtta hefir veri ennan mnu fremur stug og um tma (fr 13.-18.) mjg kld; 2 fyrstu dagana var veur bjart, austankaldi; 3. hvass sunnan me mikilli rigningu, en lygn a kveldi og sama veur 4. en 5. var logn a morgni og dimmviri en sara hluta dags hvass landnoran me krapaslettingi og uru ll fjll han a sj alhvt; 6. hgur austan me nokkurri snjkomu, a kveldi rokinn noran; 7. hvass noran; 8. blindbylur og hvass landnoran a morgni, a kveldi genginn landnorur me rigningu og san vestan; 9. vestantnoran me brimhroa, en hgur allan daginn;10. og 11. hg austangola me rigningu; 12. aptur hvass noran me blindbyl; 13. hvass noran; 14.-20. hgur vi austantt, optast bjart veur; 21. hvass mjg landnoran me rigningu, a kveldi genginn tsuur, hgur; 22.-27. hg austantt, opt logn; 28. -29. nokku hvass noran (me byl til sveita); 30. logn og fagurt veur.

1887_11_slp_1123519.png1887 (-2,3) etta er kaldasti nvember sem mlst hefur Hreppunum, -4,7 stig Stranpi og mldist ar frost alla dagana. Vestmannaeyjum hefur aeins ori kaldara 1919 og Teigarhorni 1973. Frosti fr -20,2 stig Mrudal en hljast var 9,5 stig stuttri hlku ann 23. Teigarhorni en hitatalan var skr nsta dag. Noran ea noraustantt var flesta daga, en stundum vestlg tt, og oft var bjart suurlandi vel fram eftir mnuinum en san var meira skja. rkoma var afar ltil og hefur sjaldan veri minni nvember. Stykkishlmi var nokkur rkoma 13.-26. en ara daga alveg urrt. Er etta nst urrasti nvember Teigarhorni, aeins 9,3 mm sem fllu tta dgum. Reykjavk var hgltis veur allan fyrri helming mnaarins me frosti um ntur nema hva hann rauk upp ann annan me noran skafrenningi en snjr var fyrir og ann 13. hvessti aftur um stund. Kaldast bnum var -10 stig . 18. H var yfir Grnlandi ennan mnu og haarhryggur fr henni yfir sland en Barentshafi var lgasvi og lgardrag aan alveg suur um Bretlandseyjar. Eftir essum mnui kom fimmti kaldasti desember. Korti snir meallag loftrstings pasklum. Jnassen lsti tarfarinu hfustanum nokkrum tlublum safoldar:

[Fyrsti snjr haustsins, kladjpur, hafi falli a morgni 31. okt.] ... dag 1. nv. hgur austanvari, rjett logn, bjartur fyrir hdegi. (2. nv.) - Fyrsta dag vikunnar var hjer logn allan daginn, en seint um kveldi rauk hann (kl. 10 -11) allt einu noran me skafrenningi og var hvass noran daginn eptir (3.). San hefir optast veri logn ea hgur austankaldi og bjart veur optast nr. Nokkurt frost var alla vikuna, ar til hann a kveldi h. 6. gekk til linunar og ri regn r lopti, svo mest allur s snjr, sem var jru, tk af, svo n er hjer aptur au jr. dag 8. blja logn og fegursta veur; loptyngdarmlir stendur mjg htt og hreyfir sig ekki dag. (9. nv.) - Mestalla vikuna m heita a veri hafi logn dag og ntt anga til um mijan dag h. 13. a hann gekk til norurs og var hvass ti fyrir; en eigi hjelzt a lengur en til kvelds sama dags (kl. 8-9) og var komi logn aptur. Daginn eptir (14.) var hjer hgur austankaldi og gekk sari part dags til landsuurs (Sa) og rigndi liti eitt. dag hg austantt me hgri rigningu. Sunnudagskveldi 13. . m. kl. 9,35 mntur var hjer bnum vart vi einn snggan jarskjlptakipp. Jr er hjer n hjer um bil al-au. (16. nv.). - Fyrsta dag viku essarar var hjer hgur sunnankaldi, dimmar lopti me rigningu vi og vi, og daginn eptir (17.) var hjer logn til kl. 2 e. m., er hann gekk til norurs og var blhvass eptir kl. 4, og hjelzt sama veri nsta dag; laugardaginn var komin austantt hg me ofanhr og geri blindbyl me kveldinu, san hvass austan en bjartur; san (21.) logn og bezta veur allan daginn, ar til hann afarantt h. 22. gekk til suurs, dimmur me nokkurri rigningu dag (22.), og er heldur a hvessa er daginn lur, mjg dimmur lopti. Loptyngdamlir benti grkveldi seint, rjett um mintti, bezta veur (30,5) og skyldu menn v hafa tla, a veri yri hi bezta me morgninum og dag (22.). Almenningur fr sj, en eins og opt er, gjri hvassveur, dimmviri me versta tliti, svo allir uru a fara egar land; - enn ljsasti vottur ess a sjmenn mega me engu mti treysta loptyngdarmlinum. (23. nv.). - Umlina viku hefir optast veri hg norantt hjer, en hvass til djpa, bjart veur, me talsveru frosti. Enginn snjr hefir falli, svo hjer er alau jr. dag 29. hgur a morgni austan og dimmur i lopti ; hvesti er daginn lei af landnorri. (30.nv.).

1866 (-2,0) Nvember essi var ekkert skaplega kaldur Stykkishlmi, -0,7 stig, en Reykjavk er hann talinn kaldastur allra nvembermnaa eftir 1841, -2,9 stig. Mlingarnar voru ar ekki fyrsta flokks essum rum og mr finnst einkennilegt a mnuurinn hafi veri meira en tveimur stigum kaldari en Stykkishlmi. Er etta fremur vandralegt. Stykkishlmi geri frosti sig reyndar oft heimakomi en inn milli voru dlitlar hlkur, mestar 20.-23. og 10.-14. og svo mnaarlok. Frost voru v aldrei stug og langvinn essum mnui. a gekk miki me tsynnings umhleypingum me ljagangi og blotum vxl. Hljast var Stykkishlmi 8,0 stig . 21. en kaldast -12,3 stig . 15. Mealhitinn Siglufiri var kringum -3,1 stig og talinn svipaur Akureyri. ar var nvember 1861 enn kaldari en 1866 svo munar heilli gru. rkoma var reyndar mld Akureyri essum nvember 1866 og reyndist 63 mm. Reykjavk sust mikil stjrnuhrp a kvldi . 13. og skrifai Pll Melsted um au jlf ann 27. var frost nokku og fl jr en bjart. Stu loftsnir essar noraustri nokkrar klukkustundir. Samkvmt jlfi var hljasta vikan bnum 23.-30. en s kaldasta 14.-20. Mestur hiti Reykjavk mldist um 3 stig . 28. segir blai, en mesta frost 11 stig . 15.

1996_11_thick_an.png1996 (-2,0) Aeins einn nvember hefur ori kaldari en essi san 1865 Reykjavk og a er einmitt vandramnuurinn 1866. Tiltlulega kaldast var Hlsfjllum og Mrudal, sex stig undir meallagi og var mealhitinn -9,1 stig Mrudal. Telst a vera lgsta tala sem nokkur st bygg hefur fengi slandi sem mealhita nvember. Mildast var tiltlulega norvestanveru landinu. rtt fyrir kuldann var mnuurinn ekki talinn hagstur af veurathugamnnum. Hann er s slrkasti sem mlst hefur Reykjavk, 79 klst ea 40 stundir umfram meallagi 1961-1990. Enn meira slskin var Hlum Hornafiri, 81,3 klst., Reykjum lfusi, 85 klst, og Smsstum, 87,3 klst, og er a mesta slskin sem mlst hefur slenskri veurst nvember. rkoma var svo ltil a etta er me urrustu nvembermnuum. Fyrstu 9 dagana var hgviri og mjg slrkt landinu en afar kalt, m segja a ekki hafi hlna allan tmann Reykjavk (hmark + 0,1) og s annar og riji settu ar dagshitamet fyrir lgsta slarhringsmealhita. Frosti fr -24,3 stig . 4. Grmsstum. Eftir etta komu sex hlir dagar og fr hitinn 15,6 stig ann 14. Seyisfiri og 14,8 Skjaldingsstum Vopnafiri. Hvasst var ennan dag og 12 vindstig Litlu-rvk. Kalt var n seinni hluta mnaarins og fr frosti -26,9 stig . 24. Mrudal og -26,4 Reykjahl vi Mvatn. sjlfvirku stinni Neslandatanga Mvatni mldist frosti -30,4 stig ennan dag og -30,1 stig daginn ur. Lgri talan er lgsta tala sem hgt er a finna um lgmarkshita landinu nvember. essi mnuur geri a reyndar ekki endasleppt kuldanum. egar sjlfvirkar stvar eru teknar me voru alls ein nu met yfir dagshitamet lgmarkshita sett landinu, flest Neslandatanga. Ekki hlnai mnnuum stvum fjra daga r, 20.-23. og m slkt heita einsdmi egar enn er ekki nema nvember. Veurlag slandi er mjg breytilegt og sjvarlegt og a er alveg furulega sjaldgft a ekki hlni neins staar marga daga r. Slkir dagar eru alltaf srafir. Snjlag landinu var 73%. Snjltt var vestanlands en noranlands og austan var sums staar talsverur snjr og smuleiis syst landinu mnaarbyrjun. Eitthvert hi mesta Skeiarrhlaup kom dagana 5.-7. kjlfar eldgoss Vatnajkli og var sandurinn fr 22 daga.

ykktin yfir landinu og kringum a var niur r llu valdi eins og korti snir, allt upp hundra metra undir meallagi. Mjg hltt a tiltlu var A-Evrpu og norur og austur um allt Rssland essum mnui.

Clinton var endurkosinn forseti Bandarkjanna . 5. Tvr fluvlar rkust yfir Indlandi . 12. og frust ar 349 mesta rekstrarslysi flugvla sem um getur.

1919_11-850t_an.png1919 (-1,9) Vestmannaeyjum er etta kaldasti nvember sem mlst hefur. ar var hlka fyrstu vikuna en san oftast frost. ann fyrsta fr hitinn 8,1 stig Eyjum sem var mesti hiti mnaarins og hefur landshmark aeins einu sinni veri lgra nvember og var a ri 1910. Hgvirasamt var landinu kalt vri og iulega lti skja suurlandi. Norantt var rkjandi. Af takmrkuum mlingum a dma m tla a etta s einn af allra urrustu nvembermnuum. (Litlu munai a veurathuganir landinu legust alveg af essu fyrsta ri sjlfstisins). Alveg srstaklega var urrt fyrir noran. rkoma Mruvllum Hrgrdal var aeins 7 mm. ar mldist einnig mesta frosti mnuinum, -17,7 stig . 21. Slarstundir Vfilsstum voru 49. Aftaka noranveur var Reykjavk . 24. og frst einn maur af vldum ess. var strhr fyrir noran og austan. safiri uru skemmdir bryggju. Ekki aeins var kalt hr landi ennan mnu heldur einnig Evrpu og er etta t.d. kaldasti nvember sem mlst hefur Danmrku. Hasvi var yfir Rsslandi sem beindi kldu lofti til Evrpu. Einnig var h yfir Grnlandi sem ni stundum suur um sland. Korti snir frvik hitans fr meallagi 850 hPa fletinum um 1400 metra h.

ann sjtta birtist frtt breska dagblainu The Times um niurstur mlinga slmyrkva sem stafestu afstiskenningu Einsteins. Var hann heimsfrgur eftir etta en hafi anga til ekki veri almenningi kunnur.

1969_11_850.png1969 (-1,8) etta er snjyngsti nvember sem er skr. Snjlag var 80% landinu. Aeins einu sinni hefur hmarkshiti mlst lgri Reykjavk nvember, 5,6 stig en lgstur var hann 5,5, stig ri 1878. Snjlagi borginni var 60% og alautt aeins einn dag en alhvtt 12 daga. Srlega hart var suurlandi a tiltlu og er etta kaldasti nvember Fagurhlsmri og s nst kaldasti Hreppunum. ingvllum, Jari Hrunamannahreppi og reyndar einnig Vk Mrdal var alhvtt allan mnuinn. kalda nvember 1973 var miklu snjlttara essum slum. Mest snjdpt mldist 84 cm . 28 Sandhaugum Brardal. rkoma var samt svo ltil a etta er me urrustu nvembermnuum, lklega einn af eim fimm urrustu. Var rkoman minni en helmingur af mealrkomu landinu en meiri en a noraustanveru landinu og tiltlulega mest Hsavk. Fyrstu daga mnaarins var oftast norantt me frosti og ljum nyrra. Noraustanveur gekk yfir dagana 9. og 10. og uru va miklar skemmdir og einn maur var ti. Mikil rkoma var essa daga fr Vestfjrum til Austfjara en bjart suurlandi. Eftir veri klnai mjg og voru dagarnir 12.-15. einhverjir eir kldustu sem komi hafa eftir rstma sustu ratugi og endai etta kuldkast v a frosti fr -22,0 stig Grmsstum . 15. Hiti komst aldrei hrra mnuinum landinu en 10,2 stig og var a rj skipti austfjrum smblotum. Annars var noranttin allsrandi en var rofin af skammvinnum suvestanttum. venjulega lgur rstingur var yfir Loften vi Noregsstrendur. Korti snir standi 850 hPa fletinum kringum 1400 m h. ykktin yfir landinu var fr 50 metrum undir meallagi vestast upp 80 metra undir v austast landinu. Mesta ynnkan ni langt norur hf og Jan Mayen var etta kaldasti nvembermnuur sem ar hafi mlst en meti var slegi strax 1971. etta var hafsrunum.

Samtk Frjslyndra og vinstri manna voru stofnu . 15. au komu mnnum ing og lifu nokkur r. Tunglfer Appollo 12 st yfir.

1910_11_500.png1910 (-1,7) Vestfjrum er etta kaldasti nvember sem mlst hefur samt nvember 1973 en s nst kaldasti Akureyri. Fremur var hgvirasamt. Breytilegt veur var fyrsta rijunginn en mjg kalt um mibiki, allt niur -24,4 stig ann 13. Grmsstum. Sasta rijung mnaarins hlnai miki og var oftast hlka. Miklar rkomur voru austfjrum 24.-26. austantt og Vestmannaeyjum mldust 56,4 mm a morgni hins 23. Annars var fremur urrt, einkanlega vesturlandi og rkomudagar fir. Hljast var 8,0 stig Vestmannaeyjum dagana 24. og 25. og er etta reyndar minnsti hmarkshiti landinu nokkrum nvember. Yfir Grnlandi var jafnan h en lgur rstingur yfir Norursj og lgadrg langt norur hf en korti snir hvernig etta kom t 500 hPa fletinum um 5 km h.

Rssneska skldi frga, Leo Tolstoj, lst ann 10.

1923_11_500_an.png1923 (-1,6) urrvirasamt var essum nvember og alls staar var rkoman undir meallagi. Hugsanlega nr mnuirinn jafnvel inn topp tu listann yfir urrustu nvembemnui. Vertta sam samt talin hagst. etta er nst kaldasti nvember Vestmannaeyjum samt 1887 og riji kaldasti Hreppunum. Noranttinn var nnast linnulaus og fremur slrkt var Reykjavk, 47 klst. en snj var ar talsveur. Kaldast var um mijan mnu og mldust -20,4 stig Grmsstum . 14 og 15. Dagarnir 13. til 15. eru lklega hinir kldustu sem komi hafa daga Reykjavk eftir a Veurstofan var stofnu. Aeins tvo daga var veruleg hlka landinu, 9. og 10. og sari daginn mldust 10,2 stig Teigarhorni. aftaka noranveri og sjgangi ann 7. frst vlbtur fr Bolungarvk me fimm mnnum undan Stigahl. Kalt var essum mnui Bretlandseyjum og vestast Evrpu. Suvestur og vestur af landinu var oft hasvi miki en venjulega lgur rstingur austur af landinu. Korti snir frvik har 500 hPa flatarins kringum landi.

ann 8. geri Adolf nokkur Hitler tilraun til valdarns bjrkr Mnchen. Byltingin miskeppnaist herfilega og var hinn seinheppni Adolf sar dmdur fangelsi en sat ar ekki lengi en skrifai ar illlrmda bk um sna barttu. mnaarlok var ska marki falli niur r lu valdi. Hr landi var stttabarttan a n sr strik og ann 11. fr fram svokallaur Blndahlsslagur milli verkamanna og tgerarmanna Reykjavk.

Nnari tlur um essa mnui er eins og venjulega a finna fylgiskjalinu.

Skringar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband