Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

urrvirasamt a sem af er

N egar 20 dagar eru linir af oktber er mealhitinn Reykjavk 5,3 stig sem er 0,4 stig yfir meallaginu 1961-1990 fyrir daga. Oktber er s mnuur sem minnst hefur hlna sustu rin og er mealhitinn essari ld fyrir allan mnuinn 4,9 stig ea sama og hlindarin 1931-1960, en flestir arir mnuir rsins essari ld eru komnir vel upp fyrir a mealtal.

Akureyri er mealhitinn 3,5 stig sem er aeins 0,1 stig yfir meallaginu 1961-1990.

Ekki er hgt a segja a essi hiti s neitt srstakur, einir 17 mnuir hafa veri hlrri Reykjavk fyrstu 20 dagana fr 1949, s sasti 2010. Hljast var 1959, 7,7, stig og lklega einnig ri 1946 en 1965 var mealhitinn 7,2 stig. Kaldast var 1981, 0,6 stig, og sennilega mjg svipa 1926 og 1917.

Slskinsstundir hfuborginni eru ornar 54 sem 6 stundum minna en mealtali 1961-1990 en 13 stundum minna en mealtal essarar aldar fyrir fyrstu 20 daga mnaarins.

rkoman er aeins 11,8 mm Reykjavk. Hn hefur aeins veri minni rin 1993 og 1966 san Veurstofan var stofnu 1920 fyrir essa daga. En heildar komumagn mnaar getur gjrbreyst jafnvel einum degi ef svo vill verkast og slarstundirnar geta lka teki stakkaskiptum fum dgum.

Akureyri er rkoman 21,8 mm.

Fyrir utan fjgurra daga hlindi hefur essi mnuur ekki veri neinn htt merkilegur hva hita og sl varar en rkoman er enn mjg ltil vast hvar. Og afar hgvirasamt virist hafa veri og loftrstingur mikill, ekki svipa og fyrra, en um etta hef g ekki nkvmar upplsingar. A essu leyti er mnuurinn venjulegur enn sem komi er.

N er sp kuldakasti sem virist tla a standa til mnaarloka, ef marka m sprnar, og er nsta vst a hitinn mun fara niur fyrir ll meallg Reykjavk.

Og kannski fum vi aftur snj borginni a g tali n ekki um fyrir noran. gr mtti heita snjlaust veurstvum en morgun var flekktt jr Strndum

egar upp verur stai mun etta lklega teljast sktamnuur!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Tuttugu stiga hiti oktber

Tuttugu stiga hiti ea meira hefur mlst nokkrum veurstvum slandi. r eru allar vi sjinn svinu fr Vopnafiri til Reyarfjarar nema tvr, Reyar Siglunesi og Hallormsstaur.

essu svi voru far veurstvar me hmarksmlingar fyrr en eftir mija tuttugustu ld.

a var v ekki fyrr en 6. oktber 1959 a fyrst var skrur tuttugu stiga oktberhiti slandi, 20,9 stig Seyisfiri, en stin var nbyrju me hmarksmlingar. Ekki er a efa a slkur hiti hefi mlst ur ef stvar hefu veri eins ttar og n er til dmis.

oktber 1944 mldust til dmis 19,4 stig Hsavk . 4. og daginn eftir 19,0 Sandi Aaldal en mlingar voru ekki hitavnustu stunum fyrir austan.

Nst eftir 1959 mldist tuttugu stiga hiti, 20,0 stig sltt, . 20. 1962 Seyisfiri og sama sta . 21. 1964, 20,9 stig.

byrjun oktber 1973 dr heldur betur til tinda. Fyrstu tvo dagana mldist var tuttugu stiga hiti ea meira en nokkrum rum dgum mlingasgunni. Fyrsta daginn kom slandsmeti oktber, 23,5 stig Dalatanga. mintti var hitinn aeins 9,8 stig og svipa hafi veri um kvldi 30. september en kl. 3 um nttina ann fyrsta var hitinn athugunartma 22,6 stig og 22,7 kl. 6 en var lesi 23,5 stig hmarksmli. Mealhiti slarhringsins var 16,8 stig. ennan sama dag fr hitinn 20,2 stig Reyar vi Siglunes en nsta dag 22,0 stig Seyisfiri 20,6 Vopnafiri og 20,0 Hallormssta. Klukkan 9 um morguninn ennan dag var hitinn Seyisfiri 21,0 stig, en 22,0 kl. 15 og enn 18,0 stig kl. 21. Fyrsta oktber hafi hitinn stanum ekki fari hrra en 19,0 stig.

oktber 1975 mldust 20,0 stig . 11. Seyisfiri.

Seyisfiri fr hitinn 22,0 stig . 14. ri 1985 og 20,7 Neskaupsta og daginn eftir voru skr 20,9 stig Kollaleiru sem komu lklega raun kvldi ur.

ann 7. oktber 1992 mldust 21,7 stig Neskaupsta og Dalatanga, 21,2 Vopnafiri, 21,1 Seyisfiri og 20,4 stig Kollaleiru.

Mjg hltt var 22. oktber 2003. fr hitinn 22,1 stig Dalatanga og slarhringsmealhitinn var 16,7 stig. mldist og 20,8 stig Kollaleiru kvikasilfri en 22,3 stig sjlfvirku stinni Neskaupsta og 21,3 stig eirri sjlfvirku Eskifiri.

ri 2007 mldust 20,2 Sjaldingsstum Vopnafiri . 19. en 21,0 eirri sjlfvirku Seyisfiri.

Loks mldust svo 20,3 stig sjlfvirku stinni Kollaleiru . 10. essum mnui, fimmtudaginn.

essu sst a tuttugu stiga hiti oktber er engan vegin sjaldgfur austurlandi.

Litlu munai Sauanesvita 14. oktber 1999 en ar mldust 19,8 stig og ann 15. ri 1985 Akureyri egar mldust 19,5 stig.

Reykjavk hefur mesti hiti oktber mlst ekki nema 15,6 stig . 21. ri 2001 glaa slskini (opinbera oktbermeti, 15,7 stig, er rauninni mling fr kl. 18 . 30.september 1958).

Mesti oktberhiti sem mlst hefur suur og suvesturlandi (fr Mrdal til Snfellsness) er aeins 16-17 stig.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Snjar snemma Reykjavk

morgun var alhvtt Reykjavk og mldist snjdptin 13 cm og er hvergi meiri landinu. Mun etta vera nst mesta snjdpt sem hefur mlst okttber hfuborginni en mest hefur mlst 15 cm . 22. ri 1921. Ekki byrjai a snja fyrr en eftir mijan mnu. Snjdptin morgun mun v vera mesta snjdpt sem mlst hefur Reykjavk svo snemma hausts fr stofnun Veurstofunnar. Einstaka sinnum hefur fest snj september, mest 8 cm . 30. 1969. A jafnai festir fyrst snj Reykjavk fyrstu dagana nvember en mis frvik eru vitanlega v.

Alautt a staaldri vor var 25. aprl og hefur snjlausi tminn v vara 165 daga. Fr 1924 er a riji minnsti fjldi snjlausra daga a sumri samt 1969. Frri voru eir 1990, 154 dagar, en 1967 voru eir 158. Mealtali fr 1949 eru 200 dagar.

fylgiskjalinu frosti m sj hve nr alautt var a vori og fyrst alhvtt a hausti fr 1949 en auk ess svona nokkurn vegin og stundum alveg hve nr alhvtt var a hausti rin 1924-1948 en ekki hve nr fyrst var alautt a vori a staaldri. Um a liggja ekki fyrir upplsingar lausu.

Einnig m arna sj sasta frost a vori og fyrsta frost a hausti fr 1920 en var Veurstofan stofnu. etta eru reianlega upplsingar. Einnig m sj a sama fyrir rin 1880 til 1903, sem var vegum dnsku veurstofunnar, og lkast til er miki a marka.

Og loks er a sama rin 1823-1851 og 1872-1879. En a skulu menn taka hfilega alvarlega. ar er ekki alltaf um raunverulega lgmarksmlingar a ra heldur lestur mla kvenum tmum og auk ess voru mliastur ekki eins ruggar og sar var. En skemmtun m af v hafa.

Hitt fylgiskjali er svo hi hefbundna fyrir dagavaktina.

Ekki ori g svo a hengja mig upp a villur kunni ekki a leynast arna.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrsta nturfrosti Reykjavk

ntt mldist fyrsta nturfrosti Reykjavk essu hausti, -0,1 stig.

Sasta frost vor var 15. ma og var a einnig -0,1 stig.

Frostlausi tminn var v 142 dagar en hann var a mealtali 145 dagar essari ld (me essu ri) en 143 dagar ll rin fr 1920.

einstaka veurst vi suur og austurstrndina hefur enn ekki frosi haust.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband