Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Hitabylgjan enda Rsslandi

Hitabylgjan er loks enda Rsslandi. Hn hefur stai eina tvo mnui.

ntt var tveggja stiga frost Kotlas og eins stigs frost Arkhangelsk.

Hitinn dag var undir meallagi suur fyrir Moskvu en kringum meallag ea lti eitt yfir v syst i landinu.

Hgt er a skoa gang hita og rkomu Moskvu hr fyrir jn, jl og a sem af er gust.Til hgri sunni er hgt a sj hver mlst hefur mesti hiti vikomandi degi og ri sem a var. etta er auekkt tlunum og rtlunum innan sviga. Sst ar hve trlega mrg dagshitmaet hafa veri slegin sumar. Ef smellt er svo lengst til hgri ar sem stendur mинимумы kemur fram lgmarkshitinn sama htt.

Lengst til vinstri tflunum er dagsetning, lgmarkshiti (bltt), mealhiti (grnt), hmarkshiti (rautt) vik fr meallagi og loks rkoman mm. Near sunni er lnurit. Punktarnir eim sna mesta og minnsta hita sem nokkurn tma hefur mlst vikomandi dag Moskvu. Fyrir nean hr bloggfrlsunni m hins vegar sj kort sem snir hmarkshitann dag nokkrum borgum Rsslandi. Hvergi var hlrra en 35 stig. Gang hmarkshitans landinu san jn -og llu norurhveli - m sj fylgiskjalinu vi essa bloggfrslu.

cgiaktgraph.gif


gst Reykjavk og Akureyri beinni tsendingu

Jja, vegna ''fjlda skorana'' ( a minnsta einnar!) hef g ''lti tilleiast'' og kemur essi gst Reykjavk beinni tsendingu fr ''Allra vera von'' ar sem alltaf er n allra vera von.

Mealhitinn er n 13,2 stig og ef a helst til mnaarmta yri a ntt hitamet fyrir gst ofan hitametin fyrir jn og jl. Enn hlrra er sums staar annars staar landinu, kringum 13,5 Stykkishlmi og 13,6 Akureyri.

En a er enn miki eftir af mnuinum. Nstu daga mun hitinn halda horfinu Reykjavk, jafnvel stga, en um nstu helgi er sp norantt sem virkilega mun setja strik reikninginn.

Vi sjum hva setur og fylgjumst me beinni Allra vera von.

fylgiskjalinu.

ar er hgt a sj hitann bnum riggja tma fresti allan mnuinn, samt hmarks -og lgmarkshita ar sem reynt er a skipta um milli daga mintti en ekki kl. 18 sem oftast er venjan. Dagsmealtal hvers dags 1961-1990 er arna lka. Einnig sst slskin hvers dags og s rkoma sem mlst hefur kl. 9 a morgni. er arna hmarks-og lgmarkshiti hvers dags landinu lglendi ea bygg ea Hveravllum ef verkast vill. Og mesta slarhringsrkoma sem mlst hefur landinu klukkan nu a morgni. Auk ess er arna hitinn mintti og hdegi yfir Keflavk 850 hPa og 500 hPa hum (um 1400 m og um 5,5, km). Langtmamealhitinn arna uppi fyrir allan gst er um tv og hlft stig og um -20 og hlft stig. sst arna loks svokllu ykkt milli yfirbors og 500 hPa flatarins dekametrum. v meiri sem hn er v betri skilyri eru fyrir hlindum.

Mun riji sumarmnuurinn r setja hitamet Reykjavk? Ea verur meti jafna? Ea verur ''mnuurinn okkar'' sr til hborinnar skammar?

etta mun allt koma ljs rbeinni tsendingu fr Allra vera von!

Allra vera von - eina bloggsan ar sem virkilega er allra vera von!

Vibt: Akureyri hefur n veri btt vi vktunina.

Enn ein vibt: Btt hefur veri inn tfluna fylgiskjalinu samanlgum slarhringsmealhita fyrir 10 stvar, Reykjavk, Stykkishlm, Bolungarvk, Blndus, Akureyri, Raufarhfn, Egilsstai, Hfn, Kirkjubjarklaustur og Strhfa Vestmannaeyjum. Mealhiti allra essara stvar var gr 11,9 en mealhiti eirra gst 1961-1990 var 9,5 stig. ennan htt er hgt a fylgjast svona nokkurn vegin me frviki mealhitans yfir allt landi.

Og enn ein vibt: Btt hefur veri vi dagsmealtlum fyrir Akureyri svo hgt er sj hva hver dagur vkur ar fr mealhita eins og fyrir Reykjavk.

Frekari vibt: Btt hefur veri inn dlkum sem sna mesta og minnsta hita sem vita er um a mlst hafi nokkurn tma landinu bygg ea Hveravllum fyrir hvern dag mnaarins, hvort heldur sem er mnnuum veurstvum ea sjlfvirkum. a eru bara tlurnar en nnari atrii me stvar og tmasetningu m finna veurdagatalinu hr.

Btt hefur veri inn dlkum um minnsta og mesta hita sem mlst hefur nokkru sinni Reykjavk degi hverjum.

Auk ess hefur sta r ''Allra vera von'' kvei me llum atkvum gegn engu, en letipkinn sat hj, a halda essari mnaarvktun fram han fr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hitabylgjan Rsslandi

Lti lt er hitabylgjunni Rsslandi.

400x266_08031653_page-1.jpgOrskin fyrir henni er s a snemma sumars byggist upp mikil fyrirstuh hloftunum yfir Rsslandi, noran vi Kaspahaf. Hin veldur v a skotvindurinn leitar norur og austur fyrir hina. Og a varnar v a rakarungi loft fr Atlantshafi komist nokkurs staar a til a kla ekki vri nema suma daga. Afar heitt loft fr Mi- Asu, Arabuskaga og NA-Afrku hefur ess sta streymt yfir Rssland. Landi hitnar mjg og a styrkir enn hloftahina, uppgufun eykst og jarvegurinn ornar. yktin hinni var dgum ea jafnvel vikum saman yfir 570 dekametrar og stundum yfir 575

Strax um mijan jn komu nokkrir mjg heitir dagar sunnanveru og mi Rsslandi en klnai svo nokku ar til hitinn ni sr aftur strik mnaarlokin. Moskvu komst hitinn 33 stig. Mealhitinn Moskvu jn var ekki meira en 1,7 stig yfir meallagi. Hitamet var ekki slegi en tvo daga voru sett dagshitamet.

fyrstu viku jl var skotvindurinn kominn miklu norlgari stu en venjulega en nokkrar lgir voru vi Svartahaf. etta olli mjg heitu veri nstu daga. ann 11. jl mldist Jaskul mesti hiti sem nokkurn tma hefur mlst llu Rsslandi, 44,0 stig. Gamla meti var 43,8 stig fr 6. gst 1940. Jaskul er milli Volgograd og Kaspahafs og er 7 metra undir sjvarmli. etta er bara smorp. Hr m sj gang hitans og annarra veurtta Jaskul jl. Svipaur hiti var ngrenninu. Eftir fjra daga klnai verulega en svo steig hitinn enn n. Fr 24. jl hefur hitinn hverjum degi einhvers staar Rsslandi fari 40 stig ea meira og oftast nokku stru svi. Hmarkshiti 36 stig til 40 hefur veri norur eftir llu Rsslandi. nu hitarnir ekki til Hvtahafsins fyrr en seint jl en Arhangelsk hafa engin hitamet veri slegin. Og heild var jlmnuur ar rlti undir meallagi.

ru_2010_7_28.gifHitatameti Moskvu var slegi tvisvar jl, sara skipti . 28., 38,2 stig. miborginni mldist hitinn 39,0 stig. Mesti hiti Moskvu sem mlst hefur gst kom svo . 6. 37,3 stig. Dagshitamet voru sett borginni alla dagana fr 22. til 29. jli og lka dagana 3. til 6. gst og 8. til 10. gst. Mealhmark essum rstma er 23 stig en alloft fer hitinn yfir 30 stig venjulegum sumrum. Um tma nu hitarnir til Finnlands. Mesti hiti sem mlst hefur ar landi mldist . 29. Joensu, 37,2 stig. Daginn ur hafi komi meti Helsinki, 33, 2 stig.

Mealhitinn jl Moskvu var 26,1 stig ea 7,7 stig yfir meallagi! St. Ptursborg var hitinn 6,3 stig yfir meallagi. ar var jl hmarki slegi . 28. 35,3 stig en 7. gst kom rshitameti, 37,1 stig.

Sunnar landinu var hitinn nokkru minna yfir meallagi, um 4-5 stig en samt var hlrra ar beinum tlum tali.

Hitarnir nu ekki almennilega til hraanna vestan vi rafjll Moskvubreiddargrum fyrr en gst en a sem af er mnaarins ar hefur hitinn veri 5 til 8 stig yfir meallagi.

ru_2010_8_1.gifFyrsta vika gstmnaar var va heitasti tminn. Vorones for hitinn . 2. 40,5 stig. En kannski var s 3. allra heitasti dagurinn ef liti er til ess hve va mldist 40 stiga hiti. var slegi met Pensa, 41,0 stig og sami hiti mldist ann dag Tambov, sem er lka met, en ar fr hitinn yfir 40 stig fyrstu fimm daganna gst. Astrahan vi Kasphaf fr hitinn . 3. 40,8 stig sem er gstmet ar.

Kortin, sem sna dagshmarkshita, stkka ef smellt er au.

a sem af er gst er mealhitinn Volgograd 10 stig yfir meallagi. Fyrsta dag mnaarins var hitatmeti ar slegi, 41,1 stig. Kasan austan vi Moskvu hefur hitinn a sem af er gst hins vegar veri 11,6 stig yfir meallagi!

Eiginlega er lti lt hitunum. dag fr hitinn Aleksandrov Gaj, skammt fr landamrunum vi Kasakstan, til dmis 41 stig og 39 Volgograd. Knugari rkanu var hitinn 37 stig.

essir hitar me tilheyrandi urrkum hafa eyilagt uppskeru, valdi miklum eldum og ori fjlda manns a fjrtjni. En a er nnur saga.

Hitabylgjur hafa reyndar var veri sveimi sumar en Rsslandi. fylgiskjalinu m til gamans sj mesta hita hverjum degi san 1. jn llu norurhveli, Evrpu (n Tyrklands en me Kpur), Rsslandi, Asu, Afrku og N-Amerku. Auvita er ekki um a ra allar veurstvar essu svi heldur r hverra athuganir fara aljlega dreifingu. a sst a ansi heitt er va jrinni og eiginlega trlegt a mannlf skuli rfast sums staar. En mennirnir geta vst alaga sig llu og svona miklir hitar standa aeins yfir hluta rsins. Fylgiskjali verur uppfrt a minnsta kosti t gst.

a verur n ekki miki r slensku ''hitabylgjunum'' vi hliina essum fdmum!

En r eru samt ks og vinalegar.

Hr er hgt a sj veri rssneska vefnum, sem vsa er til hr fyrir nean, fyrir Reykjavk riggja tma fresti jl. Veurstofan mtti alveg sna eitthva svona. Lengst til vinstri er klukkustundin og dagsetningin, vindstefna og vindhrai m/s, skyggni, veur athugunartma, skjahula, h skja og skjategundir, hiti, daggarmark, rakastig, er arna gindastuull ( rssnesku), loftrstingur, lgmarks og hmarkshiti og rkoma mm.

Skringarmyndin (mtti vera betri) er upphaflega komin fr Accuweather, kortin han fr en flest hitt fr essum frbra veurvef.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hve nr er ng ng

a er auvita gaman a gera sr glaan dag. En allt hltur a vera best hfi. Skemmtanafkn slendinga vegum bjarflaga, sem hfst til hstu ha mean grgisdellan var sem mest, hltur samt a vera bin a f sig hreinlega nevrtskan svip.

Skavikan, Aldrei fr g suur, Hafnardagar, Bjartir dagar, Sjarinn skti, tifjr, Vkingahtin, Jnsmessuhtir, Bjartar ntur, Bjartir dagar, Slsetursht, Lummudagar, Blm b, Humarht, rskir dagar, jlagaht, Sluhelgi, Skgarhtin mikla, Br til Borgar, Bryggjuht, Hnavaka, Ktt Kjs, Snskir dagar, Danskir dagar, Ktir dagar, Reykholtsht, Mrudagar, Tlknafjr, Sldarvintri, Aldrei fr g suur, Mraeldar, Teki til kostanna, Sluvika, Vor rborg, Skjaldborg, Eldur Hnaingi, Sldarvintri, Fiskidagurinn mikli, Grmsvintri, Ormsteiti, Grenivkurglei, Kntrht, Sveitasla, Blmstrandi dagar, jht Vestmannaeyjum, Neistaflug, Sandgerisdagar, Ljsantt, Veturntur, Haustfagnaur, Dagar myrkurs.

Hr er ekki allt upp tali.

Maur er manns gaman og eflaust er sumt sem hr er upptali gt skemmtun. En a er heldur ekki hgt a horfa framhj v a magni eitt og sr er bkstaflega undravert litlu landi ar sem hgarleikur er fyrir marga a fra sig af einni ht yfir ara. Vera samfelldu ''fjri'' allan bjartari helming rsins og lengur . Og essu fylgir oft mikill ''erill'' eins og a er kurteislega ora en a er anna or yfir miki og almennt fyllir.

Er etta ekki ori hrein della?

Jn Gnarr borgarstjri Reykjavk er a hugsa um a sleppa flugeldasningunni Menningarht.

Vonandi gerir hann a. Og vonandi vera au vibrg lka til ess a menn fari a huga almennt hvort essi skemmtanafkn slendinga vegum bjarflaga s ekki komin t hreinar fgar. A einhvern tma veri ng alveg yfri ng.


Annars konar hitamet jafna Reykjavk

Eins og kunnugt er var jl sastliinn s hljasti a mealhita Reykjavk samt jl 1991, 13,03 stig.

ntt mldist minnsti hiti borginni 11,4 stig. ar me hefur hitinn Reykjavk ekki fari niur fyrir tu stig 17 slarhringa. a er jfnun meti sem einnig er fr 1991, en fr hitinn ekki niur fyrir tu stig fr 22. jl til 7. gst ea 17 slarhringa.

Fr v Veurstofan var stofnu 1920 hefur hitinn ekki fari niur fyrir tu stig, fyrir utan 1991, tlf daga 29. gst til 9. september 1939 og tlf daga 24. jl til 4. gst 2007 og tu daga jl 1926, jl 1936, jl 1939, september 1958 og gst 2004. Fyrir daga Veurstofunnar, ri 1894 fr hitinn ekki undir tu stig fimmtn daga, 25. jl til 8. gst.

N er bara a sj hvort meti verur alveg slegi ntt, slarhringarnir veri 18 sem hitinn Reykjavk hefur ekki fari niur fyrir tu stig.


a eru engin haustmerki verinu

g var a lesa grein Vsi is. ar koma fram sjnarmi sem alveg er rvisst a koma einhvers staar fram eftir a verslunarmannahelgi lkur. au eru a n s a vera haustlegt og a gefi s skyn a sumrinu s eiginlega loki. Greinarhfundur hafi veri Flatey Breiafiri ar sem hn segir a slin hafi baa gesti. En segir svo: ''Ara sgu var vst a segja um standi Reykjavk en egar heim var komi minnti hfuborgin eyjafara gilega miki a hausti er nsta leiti. ar var skja og vindurinn feykti upp blhurinni og tti eim inn heimili. Eina raua laufblai sem dingla hafi einmana fyrir utan stofugluggann minn fyrr vikunni hafi fjlga sr og fengi til lis vi sig nokkur gul og reyniberin voru gri lei me a vera rau. Hausti er svo sannarlega nsta leiti. Lok verslunarmannahelgarinnar, veri og nttran bera ess glggt vitni.

Eftir lok verslunarmannahelgar finnst mr alltaf sem hausti s a koma.''

essi grein er reyndar rum ri bollalegging um a hva tminn lur hratt, jlin su jafnvel nsta leiti.

Eigi a siur er a alrangt a veri essa dagana og nttran beri v glggt vitni a hausti s nsta leyti. a er auvita rtt a a er styttra hausti dgum tali nna heldur en var jn. Hins vegar er meira sumar essum rstma yfirleitt og verur vntanlega feinar vikur heldur en venjan er nokkurn tma llum jn og reyndar lka framan af jl.

Sumar er fyrst og fremst skilgreint eftir hitastigi en ekki birtustigi. Hsumar veurfarslega er heilum mnui ea jafnvel meira eftir eim tma egar sl er hst lofti. etta hlt g a vri almenn ekking.

Nna er akkrat hsumar veurfarslega. a verur ekki hlrra neinum parti sumarsins a mealtali, fyrir utan feina daga nst undan, og etta er einna hgvirasamasti tmi rsins. rkoman fer dlti vaxandi egar lur gust. Og einmitt framan af gst eru einna minnstar lkur alvarlegum kuldakstum. En auvita klnar hgt og btandi eftir v sem lur mnuinn. Eigi a sur er gst yfirleitt nst hljasti mnuur rsins og stundum s hljasti. A mealtali er dagshitinn Reykjavk 1. september s sami og 13. jn og m alveg bast vi sumarveri svona hlfan mnu vibt. Sustu dagar gstmnaar eru alla jafna svipair a hita og fyrstu dagar jl. gst geta meira a segja komi magnaar hitabylgjur eins og s sem kom . 9.-13. ri 2004.

Auvita haustar veurfarslega missnemma eftir rum. a geta lka komi kuldakst hve nr sem er um mitt sumar. Og dgum tali er eins og ur segir styttra til hausts n byrjun gst en byrjun jn. Og tminn lur hratt og slenska sumari er eli snu stutt.

a er hins vegar alrangt a setja upp einhverja srstaka hauststemningu strax og verslunarmannahelgi lkur, einmitt nokkurn vegin hpunkti sumarins, eins og virist vera lenska hj i mrgum hverju einasta ri. essi grein sem g geri hr a umtalsefni me snum haustlsingum, sem eiga sr enga sto veurlaginu (hiti hefur t.d. ekki fari niur fyrir 10 stig Reykjavk hlfan mnu), birtist 4. gst. Ef n er ori haustlegt hva sumari a vera langt hugum eirra sem hugsa svona? Hvenr byrjar a? Er bara sumar jl r v nsthljasti mnuur rsins, berandi hlrri nstum v alltaf en jn, er orinn eins konar haustmnuur bara strax byrjun?

Hve nr skyldi essi vitleysa taka enda a strax eftir verslunarmannahelgi fari a birtast blaagreinar og bloggpistlar um hva s ori haustlegt og sumari s bi.

Menn ttu frekar a njta veurfarslega besta tma rsins.


Bloggi mitt um veur og anna

Bloggsa mn var fyrst og fremst stofnu til a blogga um veri. g hef oft teki a fram. a er ng af bloggurum sem blogga um anna, ESB, Icesave, trml og bara hva sem er. En etta blogg mitt er fyrst og fremst hugsa sem eins konar upplsingaveita og bollaleggingar fyrir sem huga hafa veri.

g veit vel a eir eru fir. En eim er etta samt tla, eim sem skilja a og kunna einhvern htt a meta a. vefsu Veurstofunnar hef g lesi ummli um skrif mn um veur sem benda til ess a eitthva vit s eim. egar g var unglingur man g hva g drakk mig ll skrif um veur og var akkltur fyrir au. Kannski hugsa einhverjir fleiri svipuum ntum. Og g hef ngju af v a deila veurplingum mnum me eim sem eru eim ntum. ess vegna og eingngu ess vegna er g a essu. efnisyfirliti um veur m sj sjnhendingu hva g hef skrifa um veri. Og a sem g hefi skrifa a hefi g skrifa!

Af gefnu tilefni, sem g tla ekki a rekja, s g stu til a taka ofanrita fram.

etta breytir ekki v a g hef lka blogga um mislegt anna en veur. Enda hef g huga fjlmrgum vifangsefnum og skrifa um sumt af v, til dmis bkmenntir og tnlist, ekki svo miki bloggi heldur almennum vettvangi. Me tmanum hefur hugi minn venjulegu bloggi minka stugt. etta var skemmtilegt fyrst en gamani er a miklu leyti kafna mnum augum plitsku ati. Samt finnst mr enn gaman a einstaka bloggsu, ekki sst eim sem einbeita sr a srstkum vifangsefnum sem um er skrifa af ekkingu og viti.

g er n me msar veurfrslur takinu. Ein er um illviri a sumarlagi, nnur um rumuveur sumrin, rija um rigningarsumur. Auk ess er g vandlega a endurskoa pistla mna um hljustu og kldustu mnui og mesta og minnsta hita sem mlst hefur mnui hverjum. Endurskounin hefur enn ekki veri sett inn suna en gmlu pistlarnir standa anga til. Hitt er anna ml a vinnustfla og skriftartrega skir n nokku mig.

Lkast til held g fram a blogga um veri ar til g dett steindauur niur. Sem g gti alveg tra a komi yfir mig eins og ruma r heiskru lofti!


 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband