gst Reykjavk og Akureyri beinni tsendingu

Jja, vegna ''fjlda skorana'' ( a minnsta einnar!) hef g ''lti tilleiast'' og kemur essi gst Reykjavk beinni tsendingu fr ''Allra vera von'' ar sem alltaf er n allra vera von.

Mealhitinn er n 13,2 stig og ef a helst til mnaarmta yri a ntt hitamet fyrir gst ofan hitametin fyrir jn og jl. Enn hlrra er sums staar annars staar landinu, kringum 13,5 Stykkishlmi og 13,6 Akureyri.

En a er enn miki eftir af mnuinum. Nstu daga mun hitinn halda horfinu Reykjavk, jafnvel stga, en um nstu helgi er sp norantt sem virkilega mun setja strik reikninginn.

Vi sjum hva setur og fylgjumst me beinni Allra vera von.

fylgiskjalinu.

ar er hgt a sj hitann bnum riggja tma fresti allan mnuinn, samt hmarks -og lgmarkshita ar sem reynt er a skipta um milli daga mintti en ekki kl. 18 sem oftast er venjan. Dagsmealtal hvers dags 1961-1990 er arna lka. Einnig sst slskin hvers dags og s rkoma sem mlst hefur kl. 9 a morgni. er arna hmarks-og lgmarkshiti hvers dags landinu lglendi ea bygg ea Hveravllum ef verkast vill. Og mesta slarhringsrkoma sem mlst hefur landinu klukkan nu a morgni. Auk ess er arna hitinn mintti og hdegi yfir Keflavk 850 hPa og 500 hPa hum (um 1400 m og um 5,5, km). Langtmamealhitinn arna uppi fyrir allan gst er um tv og hlft stig og um -20 og hlft stig. sst arna loks svokllu ykkt milli yfirbors og 500 hPa flatarins dekametrum. v meiri sem hn er v betri skilyri eru fyrir hlindum.

Mun riji sumarmnuurinn r setja hitamet Reykjavk? Ea verur meti jafna? Ea verur ''mnuurinn okkar'' sr til hborinnar skammar?

etta mun allt koma ljs rbeinni tsendingu fr Allra vera von!

Allra vera von - eina bloggsan ar sem virkilega er allra vera von!

Vibt: Akureyri hefur n veri btt vi vktunina.

Enn ein vibt: Btt hefur veri inn tfluna fylgiskjalinu samanlgum slarhringsmealhita fyrir 10 stvar, Reykjavk, Stykkishlm, Bolungarvk, Blndus, Akureyri, Raufarhfn, Egilsstai, Hfn, Kirkjubjarklaustur og Strhfa Vestmannaeyjum. Mealhiti allra essara stvar var gr 11,9 en mealhiti eirra gst 1961-1990 var 9,5 stig. ennan htt er hgt a fylgjast svona nokkurn vegin me frviki mealhitans yfir allt landi.

Og enn ein vibt: Btt hefur veri vi dagsmealtlum fyrir Akureyri svo hgt er sj hva hver dagur vkur ar fr mealhita eins og fyrir Reykjavk.

Frekari vibt: Btt hefur veri inn dlkum sem sna mesta og minnsta hita sem vita er um a mlst hafi nokkurn tma landinu bygg ea Hveravllum fyrir hvern dag mnaarins, hvort heldur sem er mnnuum veurstvum ea sjlfvirkum. a eru bara tlurnar en nnari atrii me stvar og tmasetningu m finna veurdagatalinu hr.

Btt hefur veri inn dlkum um minnsta og mesta hita sem mlst hefur nokkru sinni Reykjavk degi hverjum.

Auk ess hefur sta r ''Allra vera von'' kvei me llum atkvum gegn engu, en letipkinn sat hj, a halda essari mnaarvktun fram han fr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

etta verur spennandi tsending og tliti fyrir mnuinn er gott nna. Annars langar mig a spyrja hvert nverandi met fyrir gst er, a virist ekki koma fram frslunni?

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.8.2010 kl. 00:50

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Meti gst er fr 2003 fyrir Reykjavk og Stykkishlm 12,8 og 12,4 en fr 1947 fyrir Akureyri, 13,2. a yrfti a koma flug hitagusa til a essi hiti nna haldist til loka mnaarins.

Sigurur r Gujnsson, 17.8.2010 kl. 01:19

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Vntanlega verur etta ekki metmnuur, n fara nturnar a vera lengri og kaldari og engin hitabylgja sjnmli. a vri t af fyrir sig mjg gott a n 12,0 stiga mealhita sem er mjg sjaldgft fyrir gst. En n er bara a fylgjast me beinni!

Emil Hannes Valgeirsson, 17.8.2010 kl. 10:11

4 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Restin af mnuinum, arf a vera me mealtali 12,4C fyrir alla dagana til a jafna meti. Ef vi fum 2-3 ga daga nna sem eru aeins yfir v, er kannski aeins meiri mguleiki. En mr snist etta vera langstt, alltnt fyrir Reykjavk, kannski er mguleikinn aeins meiri fyrir Stykkilshlm. Vi fylgjumst allavega me!

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.8.2010 kl. 10:57

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Kuldakasti sem gert er r fyrir um helgina er ansi skyggilegt. En kannski verur ekkert r v. En ef a verur fer kannski fyrir essum mnui eins og mrgum efnilegum sumarmnuum hafsrunum og kuldarunum ar eftir en var a algengt a eir hrundu eftir ga hlindadaga.

Sigurur r Gujnsson, 17.8.2010 kl. 11:14

6 identicon

Norangarrinn eyileggur etta fyrir okkur hr Eyjafirinum. Gott ef mealhiti essa slarhrings hangir 10 grum og svo eru kaldari dgur framundan. Svei!

skell rn Krason (IP-tala skr) 17.8.2010 kl. 16:11

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hva eru menn a setjast a ti vi ysta haf? Komdu suur sluna!

Sigurur r Gujnsson, 17.8.2010 kl. 19:19

8 identicon

Varau ig n! Eg bj suvesturtkjlkanum 23 r og s nstum aldrei til slar. Svo flutti eg og verri snarbatnai. Viltu f roki og rigninguna aftur?

skell rn Krason (IP-tala skr) 17.8.2010 kl. 19:32

9 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

N ltur t fyrir a ''kuldakasti'' veri mildara en fyrst var sp.

Sigurur r Gujnsson, 18.8.2010 kl. 17:25

10 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta fer n bara a vera spennandi. Meti m fara a vara sig.

Emil Hannes Valgeirsson, 19.8.2010 kl. 16:51

11 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

dag komst hitinn bnum nstum v 20 stig, 19,7. gr var hljasti 18. gst a mealtali san a.m.k. 1935 og a sama verur eiginlega alveg rugglega i dag. Hmarkshitinn dag er lka s hsti sem komi hefur ennan dag. En hlrra hefur samt ori msa ara daga um etta leyti og sar, bi hva varar mealhita og hmarkshita.

Sigurur r Gujnsson, 19.8.2010 kl. 18:35

12 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

En svo er leiingakuldkast framundan en g hef s spr sem gera svo r fyrir svaka hitagusu lok mnaarins. a er bara spurning hva kuldakasti verur miki. En riggja daga miki kuldakast t.d. gti gert t af vi mguleika mnaarins gulli og hreinlega komi honum niur ara deild.

Sigurur r Gujnsson, 19.8.2010 kl. 18:41

13 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Eins og staan er nna virist duga hitastig upp 11,9 grur a mealtali restina af mnuinum til a jafn meti. a er yfir mealhita fyrir daga. ess ber a geta a hinga til hefur aeins einn dagur mnuinum veri undir essu hitastigi, en a var 6. gst (11,6C). Spurning hvaa hitagusur og kuldakst gera til a hrista upp essu llu.

Sveinn Atli Gunnarsson, 20.8.2010 kl. 11:30

14 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Eins og spin er nna virist kuldakasti vera mjg slmt, varla a hmarkshitinn ni 10 stigum sunnudaginn. Sem sagt alvru kuldakast. Ef etta gengur eftir verur mealhitinn mnudagsmorgun kominn niur fyrir meti 12,8 stig og mr finnst ekki lklegt a hitinn a sem eftir verur mnaarins ni a bta etta upp. Bi er a draga r hitagusinni lokin fr v gr ea fyrradag. jl fyrra leit um etta leyti t fyrir glsilegt jlmet en svo kom riggja daga kuldakast sem eyilagi allt. A a urfi n endilega a koma vont kuldakst en ekki bara venjulegt kuldakst! En kannski verur a n ekki eins slmt og sp er. Tr, VON og krleikur! a er a sem blvur!

Sigurur r Gujnsson, 20.8.2010 kl. 13:29

15 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Dagurinn gr var me dagsmet, bi fyrir mealhita og hmarkshita. Og mnuurinn er n eirri hstu stu sem hann hefur komist upp hva mealhitann varar.

Sigurur r Gujnsson, 20.8.2010 kl. 13:35

16 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

N hallar aldeilis undir fti. Mealhitinn er egar farinn a lkka, um 0,1 stig milli grdagsins og dagsins ar ur. Dagurinn dag verur fyrsti dagurinn Reykjavk ar sem hitinn veru undir meallagi san 17. ma. mintti var fyrsta sinn frost 1400 m h yfir Keflavk san 13. jn. H frostmarks var 1351 m en nna hdegi var a 1745 m.

tvarpinu var tala um ''dsamlegt'' veur Menningarntt. Ef veri nna, fyrsta greinilega kuldakasti sumarsins, er dsamlegt hva vilja menn kalla veri fyrradag, egar hmarkshitinn fr 20 stig og mealhitinn var htt upp 15 stig? En a er kannski ekki von gu egar menn skynja ekki muninn verinu og dag. Allt verur bara ''dsamlegt'' ef slin ltur sj sig. En a verur i kalt i kvld, miklu kaldara en veri hefur allt sumar. Alveg ''dsamlegt''!

Sigurur r Gujnsson, 21.8.2010 kl. 12:43

17 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

oli ekki mlvillur: arna a standa: hallar undan fti.

Sigurur r Gujnsson, 22.8.2010 kl. 14:37

18 identicon

akka r fyrir Sigurur a bta vi Akureyri skjali. g var farinn a sp a hnoa einhverju svona saman sjlfur. Ef fram fer sem horfir verur etta kaldur gst heildina norurlandi rtt fyrir fluga byrjun.

Bjarki (IP-tala skr) 22.8.2010 kl. 21:24

19 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a versta fer n a la hj. San verur alveg svona smilegt. Og aftur er fari a sp hlindum lok mnaarins.

Sigurur r Gujnsson, 22.8.2010 kl. 22:40

20 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

ntt var fyrsta sinn frost bygg san 13. jl, -0,5 Grmsstum Fjllum. Mealhitinn Reykajvk er nttrlega kominn niur fyrir meti en hann er samt enn mjg hr. gr var hann 11,3 stig og hmarki 16,0 sem er n bara gtt mia vi allt og allt. Annars er a spurning hvort mealhitinn nr 12 stigum egar upp verur stai!

Sigurur r Gujnsson, 24.8.2010 kl. 10:41

21 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Mnuurinn er sjlfsagt binn a glutra essu niur nna. En ef vi gefum okkur a mealtal daganna sem eftir eru veri 11C (kannski ekki svo fjarri lagi) endar mnuurinn 12,3C, sem er sjlfsagt ekki svo slmt fyrir gst mnu. En a er ori nokku kaldara nttunni nna svo a er spurning hvort a mealtali 11C s of htt fyrir restina af mnuinum..?

Sveinn Atli Gunnarsson, 24.8.2010 kl. 20:19

22 identicon

Nicht gut

skell rn krason (IP-tala skr) 25.8.2010 kl. 19:06

23 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

essi svala flatneskja er a vera reytandi en sp er hlindum um mnaarmt.

Sigurur r Gujnsson, 27.8.2010 kl. 15:24

24 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Nna mintti var sums staar frost, t.d. -1,9 Gauksmri Hnavatnssslu, -1,7 Mrudal, -0,4 Mruvllum Hrgrdal og -0,5 Br Jkuldal. sama tma var hitinn 10,5 stig Garskagavita. N fer a hlna.

Sigurur r Gujnsson, 29.8.2010 kl. 00:57

25 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Br Jkuldal.

Sigurur r Gujnsson, 29.8.2010 kl. 00:58

26 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

N virist sem mnuurinn tli a hanga 12 stigum Reykjavk og vera ar me fjrir hljasti gst san 1866. Og mnuurnir jn til gst hafa aldrei ori jafn hlir litlu muni 2003, svo litlu a ef sustu tveir dagarnir standa sig ekki gti 2003 ori hlrra. Veri mealhitinn 12 stig arf september a vera 9,9 stig a mealhita til a etta veri hljasta sumar allra tma Reykajvk. En a sem gerir allra hljustu sumrin eins hl og au voru eru einmitt mjg afbrigilega hlir septembermnuir sem voru hlrri en venjulegir jlmnuir.

Sigurur r Gujnsson, 30.8.2010 kl. 12:51

27 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

a verur vntanlega a vera september beinni..?

Sveinn Atli Gunnarsson, 30.8.2010 kl. 13:07

28 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er sp hlindum framan af september svo sumari er ekki bi. En veurtsendingar vera fram beinni Allra vera von framvegis. g hef gert eitthva svipa ravs fyrir sjlfan mig og munar svo sem ekki um a setja etta neti a s reyndar sm maus.

Sigurur r Gujnsson, 30.8.2010 kl. 13:50

29 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

er essum mnui loki. Hann reyndist vera fimmti hljasti gst Reykjavk eftir 1870. Hlrri voru 2003, 2004, 1950 og 1880. Hins vegar hefur aldrei veri hlrra mnuina jn til gst, lti eitt hlrra en 2003. Yfir landi virist mnuurinn vera 1,6 stig yfir meallagi. Og jn til gst nna eru svipair og smu mnuir 2003, 1933 og 1880 sem eir hljustu sem komi hafa landinu. September verur a n 9,9 stigum ef sumari i heild Reykajvk tlar a sl t a hljasta hinga til, 1939. Akureyri var lka vel hltt en ekki nrri neinum metum. Slrkt var Reykjavk. rkoman var nstum v alveg s sama Reykajvk og Akureyri en undir meallagi Reykajvk en yfir v Akureyri.

Sigurur r Gujnsson, 1.9.2010 kl. 01:54

30 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir yfirliti.

Sveinn Atli Gunnarsson, 1.9.2010 kl. 08:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband