Hitabylgjan Rsslandi

Lti lt er hitabylgjunni Rsslandi.

400x266_08031653_page-1.jpgOrskin fyrir henni er s a snemma sumars byggist upp mikil fyrirstuh hloftunum yfir Rsslandi, noran vi Kaspahaf. Hin veldur v a skotvindurinn leitar norur og austur fyrir hina. Og a varnar v a rakarungi loft fr Atlantshafi komist nokkurs staar a til a kla ekki vri nema suma daga. Afar heitt loft fr Mi- Asu, Arabuskaga og NA-Afrku hefur ess sta streymt yfir Rssland. Landi hitnar mjg og a styrkir enn hloftahina, uppgufun eykst og jarvegurinn ornar. yktin hinni var dgum ea jafnvel vikum saman yfir 570 dekametrar og stundum yfir 575

Strax um mijan jn komu nokkrir mjg heitir dagar sunnanveru og mi Rsslandi en klnai svo nokku ar til hitinn ni sr aftur strik mnaarlokin. Moskvu komst hitinn 33 stig. Mealhitinn Moskvu jn var ekki meira en 1,7 stig yfir meallagi. Hitamet var ekki slegi en tvo daga voru sett dagshitamet.

fyrstu viku jl var skotvindurinn kominn miklu norlgari stu en venjulega en nokkrar lgir voru vi Svartahaf. etta olli mjg heitu veri nstu daga. ann 11. jl mldist Jaskul mesti hiti sem nokkurn tma hefur mlst llu Rsslandi, 44,0 stig. Gamla meti var 43,8 stig fr 6. gst 1940. Jaskul er milli Volgograd og Kaspahafs og er 7 metra undir sjvarmli. etta er bara smorp. Hr m sj gang hitans og annarra veurtta Jaskul jl. Svipaur hiti var ngrenninu. Eftir fjra daga klnai verulega en svo steig hitinn enn n. Fr 24. jl hefur hitinn hverjum degi einhvers staar Rsslandi fari 40 stig ea meira og oftast nokku stru svi. Hmarkshiti 36 stig til 40 hefur veri norur eftir llu Rsslandi. nu hitarnir ekki til Hvtahafsins fyrr en seint jl en Arhangelsk hafa engin hitamet veri slegin. Og heild var jlmnuur ar rlti undir meallagi.

ru_2010_7_28.gifHitatameti Moskvu var slegi tvisvar jl, sara skipti . 28., 38,2 stig. miborginni mldist hitinn 39,0 stig. Mesti hiti Moskvu sem mlst hefur gst kom svo . 6. 37,3 stig. Dagshitamet voru sett borginni alla dagana fr 22. til 29. jli og lka dagana 3. til 6. gst og 8. til 10. gst. Mealhmark essum rstma er 23 stig en alloft fer hitinn yfir 30 stig venjulegum sumrum. Um tma nu hitarnir til Finnlands. Mesti hiti sem mlst hefur ar landi mldist . 29. Joensu, 37,2 stig. Daginn ur hafi komi meti Helsinki, 33, 2 stig.

Mealhitinn jl Moskvu var 26,1 stig ea 7,7 stig yfir meallagi! St. Ptursborg var hitinn 6,3 stig yfir meallagi. ar var jl hmarki slegi . 28. 35,3 stig en 7. gst kom rshitameti, 37,1 stig.

Sunnar landinu var hitinn nokkru minna yfir meallagi, um 4-5 stig en samt var hlrra ar beinum tlum tali.

Hitarnir nu ekki almennilega til hraanna vestan vi rafjll Moskvubreiddargrum fyrr en gst en a sem af er mnaarins ar hefur hitinn veri 5 til 8 stig yfir meallagi.

ru_2010_8_1.gifFyrsta vika gstmnaar var va heitasti tminn. Vorones for hitinn . 2. 40,5 stig. En kannski var s 3. allra heitasti dagurinn ef liti er til ess hve va mldist 40 stiga hiti. var slegi met Pensa, 41,0 stig og sami hiti mldist ann dag Tambov, sem er lka met, en ar fr hitinn yfir 40 stig fyrstu fimm daganna gst. Astrahan vi Kasphaf fr hitinn . 3. 40,8 stig sem er gstmet ar.

Kortin, sem sna dagshmarkshita, stkka ef smellt er au.

a sem af er gst er mealhitinn Volgograd 10 stig yfir meallagi. Fyrsta dag mnaarins var hitatmeti ar slegi, 41,1 stig. Kasan austan vi Moskvu hefur hitinn a sem af er gst hins vegar veri 11,6 stig yfir meallagi!

Eiginlega er lti lt hitunum. dag fr hitinn Aleksandrov Gaj, skammt fr landamrunum vi Kasakstan, til dmis 41 stig og 39 Volgograd. Knugari rkanu var hitinn 37 stig.

essir hitar me tilheyrandi urrkum hafa eyilagt uppskeru, valdi miklum eldum og ori fjlda manns a fjrtjni. En a er nnur saga.

Hitabylgjur hafa reyndar var veri sveimi sumar en Rsslandi. fylgiskjalinu m til gamans sj mesta hita hverjum degi san 1. jn llu norurhveli, Evrpu (n Tyrklands en me Kpur), Rsslandi, Asu, Afrku og N-Amerku. Auvita er ekki um a ra allar veurstvar essu svi heldur r hverra athuganir fara aljlega dreifingu. a sst a ansi heitt er va jrinni og eiginlega trlegt a mannlf skuli rfast sums staar. En mennirnir geta vst alaga sig llu og svona miklir hitar standa aeins yfir hluta rsins. Fylgiskjali verur uppfrt a minnsta kosti t gst.

a verur n ekki miki r slensku ''hitabylgjunum'' vi hliina essum fdmum!

En r eru samt ks og vinalegar.

Hr er hgt a sj veri rssneska vefnum, sem vsa er til hr fyrir nean, fyrir Reykjavk riggja tma fresti jl. Veurstofan mtti alveg sna eitthva svona. Lengst til vinstri er klukkustundin og dagsetningin, vindstefna og vindhrai m/s, skyggni, veur athugunartma, skjahula, h skja og skjategundir, hiti, daggarmark, rakastig, er arna gindastuull ( rssnesku), loftrstingur, lgmarks og hmarkshiti og rkoma mm.

Skringarmyndin (mtti vera betri) er upphaflega komin fr Accuweather, kortin han fr en flest hitt fr essum frbra veurvef.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hlmfrur Ptursdttir

akka r fyrir essa frslu. g hef ekki s skringar essum skpum fyrr.

Hlmfrur Ptursdttir, 14.8.2010 kl. 16:26

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

raun og veru skrir etta ekkert. a m alveg spyrja hvers vegna hin hafi myndast og ori svona langvinn.

Sigurur r Gujnsson, 14.8.2010 kl. 16:42

3 Smmynd: Hlmfrur Ptursdttir

a er samt gott a vita a hn hefur stai gegn raka og klingu noran r hfum (hafi g skili etta rtt).

a m sjlfsagt rekja sig aftur me orsk og afleiingu endalaust essu eins og flestu ru, su orsakirnar ekktar, en leita eirra ella.

Skammaist mn alltaf innst inni, egar g kenndi landafri, a urfa a viurkenna vankunnttu mna llu sem varar veur

Hlmfrur Ptursdttir, 14.8.2010 kl. 19:55

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Engin sta samt til a gera veur t af v!

Sigurur r Gujnsson, 14.8.2010 kl. 20:03

5 Smmynd: Hlmfrur Ptursdttir

Alltaf gaman a fjargvirast ru hvoru.

Hlmfrur Ptursdttir, 14.8.2010 kl. 23:40

6 identicon

Sll

Mr tti mjg forvitnilegt a vita hvaan fr essar upplsingar um hsta hita hverri heimslfu fyrir sig upp dag. Gti sagt mr heimasuna ar sem nr essar upplsingar.

kv. Einar

Einar Dai (IP-tala skr) 15.8.2010 kl. 00:28

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Fyrir Amerku og svo hinar lfurnar og lka Amerku en ar vantar Dauadal.

Sigurur r Gujnsson, 15.8.2010 kl. 01:02

8 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

g var einmitt a fura mig hvaa fengir allar essar upplsingar.

essi frbri veurvefur sem bendir lok frslunnar er v miur bara krilsku letri.

Emil Hannes Valgeirsson, 15.8.2010 kl. 01:20

9 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Tveir arir skemmtilegir og heitir vefir.

Sigurur r Gujnsson, 15.8.2010 kl. 01:21

10 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J, Emil, v miur hafa Rssarnir ekki haft fyrir v a gera enska ger. arna er mislegt efni, kort og tflur, sem allir myndu skilja og mislegt sem g hef hvergi rekist annars staar. Ef menn klikka a sem undirstrika er menn eflaust finna eitthva skemmtilegt ef menn hafa olinmi a. g er n annars a tba auveldan agang a msu fyrir ig og ara veurvitfirringa. Set a inn suna innan skamms og sem frsluflokk svo a tti alltaf a vera agengilegt.

Sigurur r Gujnsson, 15.8.2010 kl. 15:35

11 Smmynd: Loftslag.is

g tk mr a bessaleyfi a tengja essa frslu loftslag.is, sj Eru tengsl loftslagsbreytinga og fga veri ?.

Loftslag.is, 16.8.2010 kl. 10:20

12 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Fyrir mna parta held g a s sp a hitabylgjur muni vera fleiri og lengri og heitari su a koma fram sumar, ekki bara Rsslandi heldur lka va annars staar. sumar hafa veri venju margar hitabylgjur sveimi rssneska s mest berandi og eiginlega lygilegust. Hva flin Pakistan og Kna varar skal g ekki segja. a er ekki algengt a monsninn lti svona. Hins vegar er auvelt a finna afbrigilegt veurfar, ekki sst fyrir afbrigilega hugamenn um slkt eins og mig og ig (djk). Eitthva slkt er ofast gangi einhvers staar.

Sigurur r Gujnsson, 16.8.2010 kl. 11:33

13 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

a er vntanlega svo a a er ekki auvelt a vita me svona afbrigilegt veur og reyna a tengja a vi loftslagsbreytingar, enda hafa essi afbrigi alltaf komi upp ru hvoru. Eitt af v sem hgt er a reyna a skoa er leitnin, etta hefur veri einstaklega afbrigilegt sumar, en gti svo sem ori nnast ekkert nsta ri...

PS. tli vi ( og g) sum ekki eitthva afbrigilegir okkar athugunum mia vi flesta ara, get alveg fallist a ;)

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.8.2010 kl. 11:46

14 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Vi erum einstaklega abnormal! Enda er ekkert vari normalflk.

Sigurur r Gujnsson, 16.8.2010 kl. 12:23

15 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

gstmnuur er a standa sig vel hlindum, allavega hr Reykjavk. a vri alveg stngin inn a f aftur svona beina tsendingu Excel fyrir okkur abnormal veurvitfyrringana.

Emil Hannes Valgeirsson, 16.8.2010 kl. 16:16

16 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mj, mealhitinn er a sem af er kringum 13,2 Reykjavk,13,5 Stykkishlmi, 13,0 Kirkjubjarklaustri og 13,6 Akureyri. Hitinn mun kannski halda fram a stga nstu daga Reykjavk en klna fyrir noran og svo er a sj hva setur. Hr er bein tsending fyrir helming gst Reykjavk, Akureyri, Stykkishlm og Kirkjubjarklaustur. a er nturhitinn sem er a gera allt vitlaust. essi rssneski vefur gefur Veursstofunni skmm til. rbein tsending fr Reykjavk verur vonandi send t kvld.

Sigurur r Gujnsson, 16.8.2010 kl. 16:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband