Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Misstum vi af einhverju?

Hva svo sem segja m um mtmlin dag spyr g:

Misstum vi af einhverju sem mli skiptir egar loka var essa murlegu formenn stjrnmlaflokkana sem flestir eru bnir a f sig fullsadda af?

Sjnarvottar eins og Salvr Gissurardttir gera n ekki miki me ''ofbeldi' mtmlenda. a er alveg me lkindum a lesa ofsa og illyri sumra sem blogga um etta dag en voru ekki stanum. Sannkalla ofbeldi orum!

Af essari frtt tti a vera ljst a a var lgreglan sem tti upptkin a tkunum.


Nafn mitt er Sigurur r Gujnsson

J, a heiti g svo sannarlega. Og g er eini slendingurinn sem ber a nafn. g heiti ekki Sigurur Gujnsson a nafn standi jskrnni vi nafnnmer mitt, einungis vegna ess a ekki var plss fyrir allt nafni tlvunni hj eirri stofnun.

g skrifa nafn mitt alltaf sem Sigur r Gujnsson og a er nafni sem allir arir tengja lka vi mig.

g get mgulega viurkennt anna nafn mr, hvorki einkalfi ea opinberum vettvangi enda er etta mitt raunverulega nafn.

ar af leiir a g get ekki byrgst or mn fjlmilum ea annars staar nema undir mnu eigin nafni. g hef lka gert a vandralaust, hva svo sem stendur jskrnni, llum vettvngum, ar me tali fyrir Hstartti.

Nfn manna eru hluti af eim sjlfum sem ekki er hgt a svipta gegn vilja eirra me einhverjum reglum. Rttur minn til nafns mns hltur a vega yngra en tlvutakmarkanir jskrrinnar ea reglufesta Morgunblasins.

g vona a g veri ekki ltinn gjalda ess neinn htt hj Morgunblainu og undirstofnunum ess, svo sem blog.is, g vilji einungis kannast vi byrg ora minna undir mnu eigin nafni.


Opi brf til umsjnarmanna Moggabloggsins

g blogga ekki undir dulnefni heldur einmitt mnu rtta nafni. Eigi a sur hefur mr hefur borist eftirfarandi tilkynning inn stjrnbori bloggsu minni.

''Nafni sem gefur upp blogginu nu er ekki a sem sama og skr er jskr. henni er skr nafni Sigurur Gujnsson. Vegna eirra breytinga sem fyrirhugaar eru um ramtin blog.is getur v ekki blogga um frttir mbl.is nema a etta nafn s birt sem nafn byrgarmanns blogginu nu. Auk ess birtast bloggfrslur ekki forsu blog.is nema nafni sr birt.

Ef byrgarmaur er birtur, m sj hann me v a smella mynd af hfundi, sem alla jafna m finna dlkinum Um hfundinn bloggi vikomandi.

byrgarmann m einnig birta og fela a vild efst sunni Stjrnbor --> Stillingar --> Um hfund.''

Hr finnst mr reglufesta umsjnarmanna Moggabloggsins vera einum of einstrengileg. Um mig er fjalla eins og g skrifi undir dulnefni og reyni a skirrast vi v a bera byrg bloggfrslum mnum.

g var skrur Sigurur rarinn Gujnsson og einu uppflettiriti um ekkta slendinga m sj a nafn essu formi Sigurur rarinn Gujnsson og a er a nafn sem g hef nota fr 1980 viringarskyni vi rnnu mmu mna aan sem rs-nafni er komi, en ur nefndi g mig aeins Sigur eins og mr var innrtt fr barnsku. Tlvukerfi jskrrinnar rmar hins vegar ekki, a minnsta kosti fram sustu tma, svona langt nafn. ess vegna var a stytt opinberri tgfu jskrrinnar. Fullt nafn mitt er skr hj jskrnni og myndi koma fram skrnarvottori.

g hef kosi a stytta millinafn mitt eins og alvanalegt er og skrifa mig ess vegna Sigur r sem fer reyndar einkar vel og er ori mr - og rum - alveg ingri, hluti af sjlfsmynd minni. a er ekki dulnefni heldur stytting skrnarnafni mnu og g hef lglegan rtt a skrifa a alveg eins og ef g skrifai mig t.d. Sigur . Gujnsson. jskrin rmai ekki eini sinni rs nafni en bau mr upp eitt . en g valdi a sleppa v. g lt hins vegar ekki tlvutakmarkanir jskrr og blog is. sameiningu rngva mr til a nota ekki lglegt skrnarnafn mitt lti eitt styttri mynd. etta ml er sem sagt strra en svo a a snerti einungis blog.is. a er almenns elis og snertir raun og veru alla landsmenn hva nafnrttindi eirra varar.

g hef veri ekktur undir nafninu Sigurur r Gujnsson ratugi meal jarinnar. Kennitala s sem g hef gefi upp til Morgunblasins vegna bloggsins ber saman vi kennitlu Sigurar Gujnssonar jskr, sem ekki fkk fullt nafn sitt birt ar.

g vnti ess a forsjrmenn Moggablasins taki tillit til essara stareynda og svipti mig ekki eim rtti mnum a geta blogga vi frttir og birtast forsu blog is. fyrir a eitt a villa EKKI mr heimildir.

En g lt ekki rngva mr til a lta aeins nafni Sigur Gujnsson birtast me essari gtu mynd sem er af mr bloggsu minni. Enginn blogglesandi kannst vi a nafn mr. vri g sannarlega farinn a villa mr heimildir.

Tilkynningin fr Moggablogginu barst mr dag, daginn fyrir gamlrsdag. a er v nr ekkert svigrm til vibraga fyrir htarnar en agerir Moggabloggsins gegn eim sem skrifa undir dulnefni koma til framkvmda njrsdag. Mr finnst etta mjg tillitslaust a gefa svona litinn frest. g reyndi a hringja rna Matthasson en hann er ekki vi blainu dag. Vegna tmahraksins grp g v til ess rs a skrifa umsjnarmnnum blog. is etta brf.

g vona a eir hj Morgunblainu tti sig eli essa mls og mehndli mig ekki eins og g riti undir dulnefni og svipti mig ekki eim rtti a geta blogga vi frttir og birtast forsu blog.is.

ess m geta a g er eini maurinn landinu sem ber nafni Sigurur r Gujnsson svo g f ekki dulist en nokkrir heita Sigurur Gujnsson.

g hef alltaf bori fulla byrg skrifum mnum og skrifa undir rttu og lglegu nafni.


Bkmenntaviburur!

gamlrsdag verur birt hr essari sjheitu bloggsu hvorki meira n minna en veurdagatal fyrir allt ri.

Bara a skrolla upp og niur! birtist vikomandi dagur me alla sna veurspeki.

Bkmenntaviburur rsins!

boi Allra vera von ar sem er allra vera von!


Landr framin gleysi eru lka landr

etta sagi Pll Sklason heimspekingur samtali vi Evu Maru sjnvarpinu kvld. etta er djarflega mlt. Pll hafi ekki veri a segja a hr hefu einhverjir frami landr hltur a samt a vera sneiin ljsi astna jflaginu. Hann orar upphtt a sem margir hugsa en kunna ekki vi a segja.

Landr eru alls staar talin me verstu glpum. Landramenn eru hvergi ltnir komast upp me slkan glp.

Annars verur a a segjast eins og er a vitali var a essum orum slepptum skrt og sviplti.


Frbrt veur

Veri sustu tvo daga hefur veri aldeilis frbrt. Vindur hefur veri fremur hgur, rkoma ltil og afar hltt. Reykjavk hefur hitinn veri 7-8 stig og stundum meira samfellt meira en slarhring. Vast hvar er snjlaust landinu og aeins Grmsstum Fjllum er alhvt jr. Allir vegir eru greifrir.

Hitinn essari hrinu hefur komist 13 stig Sauanesvita, skammt fr Siglufiri og yfir tu stig allmrgum stum Vestfjrum, mibiki Norurlands og Austfjrum.

sturnar fyrir essari veurblu er hgt a lesa hr. etta gerist alloft og stundum verur svona veurlag rltt, getur jafnvel vara vikum og mnuum saman.

Vi skulum vona a svo veri nna.

etta veurlag finnst mr ska javeur. lsanlega miklu gilegra en kuldi og mikill snjr sem margir vilja vst hafa jlunum. Munurinn nna og sustu vikuna fyrir jl er trlegur.


Jlasnakk

g tti essi lka fnu jl eins og fyrri daginn. raun og veru er g afskaplega htlegur maur, ess gti ekki svo mjg essari bloggsu, og v auvelt me a setja jlagrinn. afangadagskvld t g eins og svn og tk upp gjafirnar. L svo meltunni jladag og hlt fram a ta eins og svn. rum degi jla var allt sama svnslega farinu. En meltunni liggjandi hlustai g lka jlaratrur margvslegar svo g var ekki me llu andlegur. Um kvldi rum jlum s g sjnvarpinu myndina Brgumann og fannst hn skondin en ekki srlega skemmtileg. Og g ver vst a mga marga me v a lsa v blkalt yfir a essi mynd Kjtborg fannst mr alveg hundleiinleg.

Eina bk hef g lesi um jlin: Grurhsahrifin og loftslagsbreytingar eftir Halldr Bjrnsson. a er fyrsta bk slensku um etta mlefni. Enga dma hef g nokkurs staar lesi um bkina. g er a hugsa um a skrifa minn eigin dm hr bloggsunni. En a tekur einhverja daga a gera a ef g geri a.

eim jlamessum sem g heyri var venjunni samkvmt tala um glei jlanna en svo var lka minnst a, lka eftir ritali, a jlin vru mrgum erfi vegna sorga og andstreymis sem sumir hefu ori fyrir og menn upplifu einmitt mjg sterkt um jlin. etta vita auvita allir. En a sem fr taugarnar mr essu sambandi var a a prestarnir fru svo ekkert meira t etta, allt var etta bara venjubundi hjal en essu flki var ekki sndur neinn hugi ea al. Allt tlai aftur mti rum prestanna a ru leyti um koll a keyra JLAGLEI. eim sem voru einhvers konar sorg um jlin var raun bara stjaka fr, eins og alltaf er gert jlagujnustum nema hva eir voru nefndir og svo var bent Jesum Krist til a lkna eirra mein. Skyldi aldrei neinum presti nokkurn tma detta hug a helga jlaru sinni eim sem eru miur sn um jlin me einhverri alvru umflllun sta hefbundins jlasnakks. Skilaboin eru raun og veru: eir sem ekki geta gleymt sorg sinni um jlin geta bara ti a sem ti frs. Einhvern veginn svona upplifi g essar jlamessur, einkanlega sem kvenprestur einn var me tvarpinu rum degi jla.
AngryDevilWink

En hva me sem geta a ekki?

Spurningin er hva gert verur vi sem ekki geta stai undir essari gjaldtku sem snst aallega um gjald fyrir a leggjast inn sjkrahs. eir vera auvita fyrsta lagi aumktir. Og svo f eir vst enga lknishjlp, vera bara sendir heim. a er nefnlega tilgangslaust a leggja gjld ef menn komast upp me a neita a greia au. eir sem ekki borga f ekki lknishjlp. Svo einfalt er a. etta er ori a stareynd slandi.

Hva segja annars lknar? a er undarlegt a ekki hefur enn heyrst eitt einasta or fr eim um essa gjaldtku. Ekki einn einasti eirra hefur tala.a er bara eins og eir su ekki jflaginu.


mbl.is Standa undir gjaldtku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hafa menn einhverju vi etta a bta?

"Srhver maur hli eim yfirvldum, sem hann er undirgefinn. v ekki er neitt yfirvald til nema fr Gui, og au sem til eru, au eru skipu af Gui. S sem veitir yfirvldum mtstu, hann veitir Gus tilskipun mtstu, og eir sem veita mtstu munu f dm sinn.....yfirvldin...... eru jnn Gus r til gs.....ess vegna er nausynlegt a hlnast....." (Rmverjabrfi 13:1-7).

Til essara ora var vitna afangadag af llum dgum einni bloggsu.

Hafa eir sem veri hafa a mtmla yfirvldum undanfari einhverju vi etta a bta?


Frga flki deyr um jlin

jladag d sngkonan Eartha Kitt sem var me mjg sex og tlandi rdd. S rdd var ofurlti hs fremur en rm. essi sngkona var fyrst frg snemma sjtta ratugnum, fyrst Pars en svo Broadway. g man vel eftir henni fr v g var ltill the fabulous fifties.

nnur frgarpersna sem d um jlin var Harold Pinter, sem burtsofnaist afangadag. etta var gamall og gestirur skrggur sem seint mun teljast sex!

Frgasti maur er di hefur jladag var kannski sjlfur Chaplin sem d jladag 1977. Annar frgur, en llu heldur alrmdur fremur en frgur, var Ceaucescu einrisherra Rmenu sem var skotinn af aftkusveit jladag ri 1989.

a er eiginlega sasta sort a deyja jlunum. Mr finnst hins vegar endilega a g muni deyja fstudaginn langa (jafnvel nstkomandi) en hvort a mun hafa einhver srstk eftirml skal sagt lti!


Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband