Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Jla og ramtaveri fr 1807

Yfirleitt er veri skaplegt um jlin. au eru mist mild ea frostasm en nstum v aldrei er sama veurlag alla rj jladagana. Lti er um frg jlaveur. Samt var miki vestanveur afangadagskvld 1957 og var minnisstur strbruni ingholtunum Reykjavk Va var stormur afangadag 1974. A morgni afangadags 1989 var sums staar frviri syst landinu en annars staar var einnig mjg hvasst. Miki tjn var undir Eyjafjllum essu veri. Um kvldi var loftvgi Vestmanneyjum aeins 927,5 hPa. Snjkoma setti mjgsvip sinn afangadag ri 1960 og 1971 og lokuust vegir. Einnig sniai rin 1977 og 1983. ri 1988 var austan stormur og snjkoma um allt land jladag en sums staar var vindhrainn 40 m/s ea jafnvel meiri.

Einstaklega kld jl voru rin 1995, 1968 og 1965 og fyrir noran lka rin 1980, 1988 og 1989. Srlega hltt var jlunum 2006, 1948, 1940, 1934 og 1933 sem lklega voru allra hljustu jlin.

vef Veurstofunnar m sj veri kl. 18 afangadag og hdegi alla jladaga fr 1949 og snjhulu Reykjavk. Reyndar er hgur vandi a fletta upp hvaa htisdegi sem er fr 1949 vef Veurstofunnar. Og a ttu menn endilega a gera fremur en liggja essum jlabkum!

rkomusmustu jl Reykjavk voru 2005 en 1960 Akureyri.

Fr 1949 er kaldasti gamlrsdagur Reykjavk og Akureyri ri 1976 en 1971 s hljasti Reykjavk en fyrir noran var 1968 s hljasti. Hljasti njrsdagurinn Reykjavk var 2003 en 1973 fyrir noran. Kaldastur njrsdaga Reykjavk var 1948 en Akureyri 1977.

pict1328.jpg

tflunum fylgiskjali er annars hgt a sj hvaa htisdagar voru hljastir og kaldastir bi Reykjavk og Akureyri.

ar er hgt a sj hita, sl og rkomu yfir alla jladagana (reyndar lka orlksmessu), gamlrsdag og njrsdag Reykjavk fr 1882 og fr Akureyri fr 1949 en fyrir ann tma hef g ekki agang a daglegum ggnum um ann sta. Hins vegar eru hr upplsingar um hita og rkomu Hallormssta fr 1937 til 1948. Veur er ekki alltaf a sama essum stum en oft er a svipa og Hallormsstaatlurnar ttu a gefa bendingu um standi norausturlandi og jafnvel norurlandi jlunum etta tmabil.

Fyrir Reykjavk eru v miur litlar sem engar upplsingar lausu um hitann rin 1924 til 1934, aeins egar mestur hiti ea kuldi vikomandi desembermnaar hefur falli jladagana,en hins vegar upplsingar um sl og hita. Hins vegar er hr mealhiti essara daga, og aeins hann, rin 1932-1934 fr Kirkjubjarklaustri sem snir hve mild essi jl voru en sl og rkoma er essi r fr Reykjavk eins og ll hin rin. nokkrum elstu tflunum er dlti um eyur i dlkum.

Einn dlkur snir snjhulu Reykjavk fr 1921 og snjdpt kl. 9 jladagsmorgun. Alhvt jr er 4 en jr hvt a hlfu er 2.

rkoman er hr auvita mm og slarstundir klukkustundum. Menn skulu athuga vel a rkomutlur vi hvern dag er rkoma sem mldist fr kl. 9 ann dag til kl. 9 daginn eftir. egar rkomudlkur er auur hefur ekki komi dropi r lofti en nlli stendur fyrir vott af rkomusem ekki var mlanleg. skal nefnt a sl Akureyri mlist aldrei um jlin vegna ess a fjllin byrgja hana.

Njrsdagurin er auvita alltaf nsta ri mia vi rsetningu sem er vi hver jlin tflunum.

Dagar me hstu og lgstu gildi eru aukenndir me rauu og tti v a vera auvelt a finna tflunum.

Mealhitinn er arna raunverulegur mealhiti fyrir Akureyri og Hallormssta en Reykjavk til rsins 1935. Fr 1888 til 1902 er hins vegar mealtal hmarks-og lgmarkshita vikomandi dags Reykjavk en rin 1907 til 1919 er um a ra mealtal mesta og minnsta lesturs hitamli fr v snemma morguns ar til seint kvldi, ekki raunverulegs lgmarks-og hmarkshita.

blai tv fylgiskjalinu m svo sj mesta og minnsta hita landinu llu hvern htardag fr 1949 og hvar s hiti mldist. ar eru sjlfvirkar stvar inni fr 1996 me hmarki n ess a ess s srstaklega geti en fyrir ann tma eru aeins mlingar fr mnnuum veurstvum. og allan tmann fyrir lgmarki. blai rj m sj mealhita hvers htardags og mealhita jladaganna og ramtanna og einnig rkomuna og hva hn hefur veri mikil alls Reykjavk og Akureyri.

geta menn einnig s hr blai 1 me snum eigin augum mesta og minnsta hita essara daga Reykjavk rin 1829-1850 og mealtal ess. essar mlingar eru ekki eins reianlega og hinar og eru hr hafar me til gamans. rin 1820-1828 er einungis ein hitatala vi hvern dag og kannski a segja eitthva um mildi ea hrku eirra jla.

Vi Eyjafjr voru gerar einhvers konar athuganir risvar dag rin 1807-1813 og m hr sj hitann eim rum um jl og ramt. Srlega norlensk ntjndualdar rmantk!

pict1307_755586.jpgLoks er hgt a sj lgmarks- og hmarkshita Stykkishlmi rin 1845 til 1918 og rkomuna fr 1877. Fr 1874-1918 er mealhitinn sem sndur er mealhitinn kl. 9 og 21 ea 22 en annars mealtal hmarks-og lgmarkshita. Stykkishlsmhitinn heldur hr svo fram rin 1924-1934, egar ekki er hgt a f dagsmealtl fyrir Reykjavk en ekki er um hmarks-og lgmarkstlur a ra heldur hitann risvar dag og mealtal hitans kl. 9 og 21 ea 22. ri 1919 er vandrar og ekkert liggur lausu hvorki fr Reykajvk n Stykkishlmi og er gripi til Vestmannaeyjakaupstaar fyrir a r svo menn hafi eitthva hugbo um hitafari um au jl og ramt. a fer ekki milli mla a jlin 1880 eru au kldustu sem komi hafa landinu ann tma sem essar tflur n yfir.

trlega hugavert og jlalegt me afbrigum! eir sem munu skoa etta vel og vandlega vera fyrir viki upphafnir umsvifalaust The Incredible Weather Hall of Infame!

a sem hr er frambori er teki eftir slenskri veurfarsbk 1920-1923, Verttunni 1947-2002, Veurfarsyfirliti fr 2003 og fram og loks msum rum ggnum fr Veurstofunni.

g ska llumeim sem nenna a lesa bloggsuna mna gleilegra jla. Lka eim sem nenna v ekki.

Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Rau jl Reykjavk afangadagskvld

morgun var talin alau jr Reykajvk eftir hlku grdagsins egar hitinn komst 8,5 stig. Mat snjhulu fer eftir srstkum reglum og er talin au jr svellbunkar su og skaflar lautum og lnum. bakgarinum hj mr er jrin flekktt af snj grasfltunum.

a mun taka upp dag og ekki sur morgun en hljar til muna njan leik me rigningu. a m v teljast ruggt a jr varur marau Reykjavk egar htin gengur gar kl. 18 anna kvld. Hins vegar mun klna jlantt og mun kannski gera l undir morgun svo vel getur veri a jr veri orin hvt jladagsmorgun en kannski gr og gruggin llu heldur. a er sem sagt taugastr um a hvort jladagsmorgun veri hvtur ea ekki!

En afangadagskvld verur lkast til au jr og dimmt mjg og drungalegt. Nema hva ljs jlanna mun loga skrt llum betri hjrtum!


slendingar og innflytjendur

Speglinum var tala vi Evu Heiu nnudttur um vihorf slendinga til innflytjenda eins og au birtast nrri knnun.

Skrt kom fram a vi ltum fyrst og fremst innflytjendur sem vinnuafl. egar vel gengur eiga eir a gera okkur rkari me striti snu en egar illa rar eiga eir a hypja sig heim me skmm. etta var auvita ekki sagt svona bltt fram en g er a draga sjlfur mnar lyktanir af stareyndum sem komu fram knnuninni.

a kom lka fram a vi viljum alveg endilega a innflytjendur leggi niur sii sns heimalands en taki upp okkar ()sii einu og llu. eir eigi bara a vera alveg eins og vi. Ekki veri um neitt ''fjlmenningarsamflag'' a ra heldur bara slenska flatneskju.

Hvernig var a annars me Vestur-slendingana? Eru sumir eirra ekki enn a rkta mlsii gamla heimalandsins me v a tala slensku eftir nokkrar kynslir nja landinu? Af v erum vi ekkert smris stolt. En vi viljum auvita ekki a bvtans innflytjendurnir endurtaki ennan leik okkar landi. Skrra vri a n!

g endurtek a g hef sagt fr niurstum essarar knnunar me mnum eigin orum en auvita var etta framreitt af frilegri rvendni Speglinum.

Mr finnst essar niurstur sem knnunin leiddi ljs hlf hugnanlegur vitnisburur um jernisdramb okkar og hroka.


Mali the magnificent

pict2622a.jpg


Vera sjklingar sendir heim?

N er alingi bi a samykkja heimild til a rukka innritunargjald af sjklingum sem leggjast inn sjkrahs. Ekki er a efa a til essarar heimildar mun vera gripi.

vaknar spurningin: Hva gerist ef menn neita a greia gjaldi? Vera sjklingarnir sendir heim n lknishjlpar? Kannski a koma hjartaringu ea uppskur vegna heilaxlis. Hvaa skoun hafa yfirlknar deilda essu? Er a ekki skylda eirra a veita llum jnustu? Geta eir ekki sett sig upp mti essu? Ekki hefur heyrst fr eim eitt einasta or. arna er veri a stga skref heilbrigismlum sem sr ekkert fordmi og engum hefi svo miki sem dotti hug ar til n. Og etta var samykkt af lggjafarsamkundinn n nokkurrar umru a heiti geti.

Rkisstjrnin, essi sama og ber byrg kaldakolinu, er fullu a velta byrunum yfir sem verst eiga me a bera r, sjklinga, gamalt flk og ryrkja, en hlfa eim sem breiust hafa bkin eins og rlfur Matthasson hagfringur var a benda Morgunblainu fyrradag. Auvita bjst engin vi ru af essari murlegustu rkisstjrn sgu landsins.

Hva arf til a koma essu glpagengi fr? Getum vi ekki lrt mislegt af Grikkjum v sambandi?

Ef allir yfirlknar sjkrahsa sendu fr sr mtmlayfirlsingu af essu tilefni myndi a hugsanlega hnekkja essum silausu lgum. A lknarnir egi unnu hlji snir a eir meta meira fylgispekt vi stjrnvld en hag sjklinga sinna.


Meira af jlasnjnum. a vera sktajl!

Hanna G. Sigurardttir var enn tvarpsttinum snum gr a tala um ''jlasnjinn'' sem n liggur yfir, 19 cm Reykjavk, og btti vi: ''Vi krossum nttrlega puttana a a haldist''.

Hvaa vi? Ekki vil g hvt jl fremur en rau g lti mr auvita lynda a veur sem verur. Og eir eru reianlega fleiri en g sem vilja heldur raua og aufarna jr um jlin. Hva, hfum vi engan rtt?!!Shocking Mr finnst alvru jlalegast marauri jr og miklu myrkri, stilltu veri og gu.

En hvaa veur skyldi svo vera?

a a snja eitthva fram mnudag en mun hvessa me suaustantt og rigningu sem mun haldast orlksmessu og afangadag. etta verur samt ekkert srstakt veur. Hins vegar verur hlkan ekki sterk og hitinn mun varla fara yfir 5 stig Reykjavk, nema stuttan tma. Lklega verur hljast snemma afangadag.

Hva ir etta? a ir a snjrinn nr ekki a hverfa. jru verur blautur og andstyggilegur ''jlasnjr'' en stku sta hafa kannski komi gt hann og a m bast vi klakabunkum sem vera strvarasamir vegna hlku. Allt verur v slabblegt me afbrigum og einstaklega vibjslegt.

a vera sem sagt sktajl!Tounge

En hvt vera au og a er vst fyrir llu!


Hefarrof

San 1956 hefur veri veitt r Rithfundasji Rkistvarpsins gamlrsdag.

a hefur veri eitt af v sem setti notalegan htarbl ramtin.

N er allt einu teki upp v, skringarlaust, a veita viurkenninguna dag, 19. desember, alls merkum degi. ar me fkur htarstemningin t veur og vind. gamlrsdag fr veitingin heldur ekki framhj neinum. Nna tnist hn jlasinni.

skaplega er etta taktlaust og leiinlegt flk sem sr ekki skemmtilegheitin svona hefum og getur fengi af sr a eyileggja r.


Margt er skrti barnshausnum

Hafii nokkru sinni vita anna eins.

Jlasnjrinn

Hanna G. Sigurardttir var an tvarpstti snum, ''Vtt og breitt'', a tala um a n vri jlasnjr og btti vi: ''Bara a hann fari n ekki''.

morgun var snjdpt 10 cm Reykjavk og bi a vera alhvtt fimm daga. ntt bttust 5 cm vi snjinn. Nstu daga mun btast enn meira vi. Hins vegar er sp hlku og rigningu 22. desember og mun hn standa alla jladagana ef spin engur eftir. g held samt a essi hlka veri ekki mjg sterk og bast megi fljtlega vi suvestantt og ljagangi.

Hvergi er n alautt landinu en jr er einungis flekktt af snj sums staar vi suur- og norausturstrndina, vesturlandi og Vestfjrum og - merkilegt nokk - inni Eyjafjarardal og Brardal.

g efast mjg um a snj taki upp Reykjavk fyrir jl en hann gti veri orinn i sktugur og slabblegur og kannski verur flekktt og miklir klakabunkar. Svona nokkurn vegin eins andstyggileg jr og hugsast getur a vetrarlagi.

fyrra var alhvtt a morgni orlksmessu Reykjavk og var alhvtt um ll jlin, komin 12 cm snjdpt rum degi jla. Akureyri var jr aeins talin flekktt a morgni jladags en alhvtt ara jladagana. llum a vrum var alhvt jr jladagsmorgun Reykjavik ri 2006 en snjlaust var afangadag kl. 18 egar htin gekk gar og alla ara jladaga og etta r voru alau jl Akureyri. Reyndar held g a flestir mii huga sr vi kl. 18 afangadag hva hvt jl varar ea rau. Veurstofunni er snjhula hins vegar aeins athugu klukkan 9 a morgni og segir ekkert um hvernig snjlag er klukkan 18. Hins vegar er hgt a sj hr veri eim tma um land allt fr 1949 afangadag.

a hafa sem sagt veri hvt jl Reykjavk tv r r og hugsanlega verur etta rija ri. Athugasemd frttamanns sjnvarps dgunum um a a n su alltaf rau jl borginni stenst sem sagt ekki betur en etta. Eins og sj m snjatflunni er nokkur munur jlasnj eftir tmabilum egar nokkur r eru tekin saman. Eftir 1996 hefur veri ltill snjr um jlin en mikill rin 1990-1995 og enn meiri 1979 til 1984 en aftur yfirleitt till og oft snjlaust alveg fr fjra ratugnum og fram mijan sjunda ratuginn. Snjleysi Reykjavk er v engin nlunda um jlin.

Hgt er a sj hr snjalg borginni jladagsmorgun alveg fr 1921. Misrmi er tflunni um ri 1964. ar stendur einum dlki a alautt hafi veri en rum a snjhula hafi veri 2 af 4 hlutum.

g vona innilega a allan snj taki upp borginni fyrir jlin. Ftt er eins jlalegt og hallrislegt og hvt jl!


markviss grein yfirlkna gesvii Landssptalans Morgunblainu

Tveir yfirlknar gesvii Landssptalans, Halldra lafsdttir og Bjarni ssurarson, vta gr St 2 og Komps fyrir umfjllun um sjlfsvg grein Morgunblainu. Ekki hafa lknarnir fyrir v a nefna dagsetningar essara umfjallana svo menn geti kynnt sr r. etta er alvarleg hrovirkni. Ea er a kannski bara mevita knskubrag sem gerir eim auveldara a koma hggi essa mila eirri von a flk taki or eirra tranleg n ess a vita hva bak vi au leynist? a geti ekki s me eigin augum hvort umfjllunin hafi veri ''hrplegri mtsgn vi rleggingar til fjlmila um umfjllun vegna sjlfsvga sem gefnar hafa veri t aljavettvangi...''eins og lknarnir segja greininni.

Lknarnir virast lta essar rleggingar sem einhvern yggjandi stadm um a hvernig fjlmilar eigi a fjalla um sjlfsvg. Reyndar er hr um a ra rleggingar heilbrigisstofnunar Bandarkjanna en ekki neina aljlega samykkt. mislegt er rleggingunum sem enginn sta er til a fallast gagnrnislaust. g nefni sem dmi a einum sta er sagt a 90 % eirra sem fremji sjlfsvg su haldnir gernum sjkdmum sem stundum hafi ekki veri greindir og er ar vsa til einhverra rannskna. vaknar auvita s spurning hvernig skpunum rannsakendurnir viti a einhverjir hafi veri geveikir r v eir voru ekki greindir. Er a ekki vegna ess a hi sjlfvirka vibrag heilbrigissttta vi sjlfsvgum er a stimpla umhugsunarlti verknainn sem einkenni um gesjkdm? Oft hef g skrifa gegn v sjnarmii en auvita kemur a fyrir ekki. Og ! g man alltaf egar gehjkrunarfringur einn, doktor frunum, akkai mr fyrir eina slka grein og var mr innilega sammla. En slkar raddir fagflks koma tplega fram opinberlega vegna skoanakgunar fmennu samflagi eirra.

essi grein yfirlknanna Morgunblainu er gtt dmi um a hvernig gelknar reyna a agga niur alla umru um sjlfsvg sem fer ekki eftir eirra kokkabkum. Fyrst og fremst er hn skrifu til a amast vi eirri gagnrni sem eir telja a s geddeildir eirri umfjllun fjlmilanna sem eir vsa til. eir nefna ekki hverju s gagnrni er flgin og svara henni v engu efnislega. ess sta reyna eir me vieigandi oralagi a koma ori fjlmilanna, draga r trverugleika eirra, me v a gefa skyn a umfjllun eirra hafi veri litu af fordmum, ffri, neikvni og sifrttamennsku. eir bta vi sama dr: ''treku, neikv og beinlnis villandi fjlmilaumra hltur a draga r tiltr flks v a asto s a finna.'' a er srlega gefellt vi mlflutning gelkna um sjlfsvg a eir reyna a kga samflagi til hlni vi eigin sjnarmi me v a gefa skyn a annars konar umra kunni a valda aukningu sjlfsvgum.

Hvergi nefna greinahfundar, essir yfirlknar sem reianlega vilja lta taka sig mjg alvarlega, raunveruleg dmi um essa neikvu umru um sjlfsvg sem eir eru a hneykslast , eru aeins me ljsar bendingar. ll greinin er essum hovirknisstl a vibttu almennu hjali um gesjkdma. Hn er fyrst og fremst gossip. Greinin er skrifu hefbundnum gelknastl sem yfirbraginu virist rlegur og trverugur. En menn mega ekki lta blekkjast af stlbl texta og halda a kveinn rlyndisstll s sama og trverugleiki hugsun. Trverugleiki hugsunar felst skrleika hennar, gagnsi og skynsemi, en ekki stlfrilegu yfirbragi. Grein gelknanna er fremur subbuleg hugsun sem best sst eirri nkvmni vsunum til eirra umfjallana fjlmila sem eir gera a umtalsefni eins og g var a benda .

Hva fordma um gesjklinga varar ttu menn a lesa bkina Kleppur 100 r eftir ttar Gumundsson. a er beinlnis hryllilegt a lesa ar um fordma og hrokafullt yfirlti gelkna til sjklinga sinna gegnum rin og hvernig eir hafa lengst af mta neikva afstu samflagsins essum efnum. Gelknar ttu v ekki a kasta steinum til fjlmila r glerhsi hva fordma varar.

Aalatrii essu mli er etta:

Gelknar geta ekki sagt fjlmilum ea rum fyrir verkum um a hvernig eir fjalla um sjlfsvg. eir hafa svo sannarlega ekki r hum sli a detta eirri umru.


Fyrri sa | Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband