Jóla og áramótaveđriđ frá 1807

Yfirleitt er veđriđ skaplegt um jólin. Ţau eru ýmist mild eđa frostasöm en nćstum ţví aldrei er sama veđurlag alla ţrjá jóladagana. Lítiđ er um frćg jólaóveđur. Samt var mikiđ vestanveđur á ađfangadagskvöld 1957 og varđ ţá minnisstćđur stórbruni í Ţingholtunum í Reykjavík  Víđa var stormur á ađfangadag 1974. Ađ morgni ađfangadags 1989 var sums stađar fárviđri syđst á landinu en annars stađar var einnig mjög hvasst. Mikiđ tjón varđ undir Eyjafjöllum í ţessu veđri.  Um kvöldiđ var loftvćgi í Vestmanneyjum ađeins 927,5 hPa. Snjókoma setti mjög svip sinn á ađfangadag áriđ 1960 og 1971 og lokuđust ţá vegir. Einnig snióađi árin  1977 og 1983. Áriđ 1988 var austan stormur og snjókoma um allt land á jóladag en  sums stađar var vindhrađinn 40 m/s eđa jafnvel meiri.

Einstaklega köld jól voru árin 1995, 1968 og 1965 og fyrir norđan líka árin 1980, 1988 og 1989. Sérlega hlýtt var á jólunum 2006, 1948, 1940, 1934 og 1933 sem líklega voru allra hlýjustu jólin.  

Á vef Veđurstofunnar má sjá veđriđ kl. 18 á ađfangadag og á hádegi alla jóladaga frá 1949  og snjóhulu í Reykjavík.  Reyndar er hćgur vandi ađ fletta upp á hvađa hátíđisdegi sem er frá 1949 á vef Veđurstofunnar.  Og ţađ ćttu menn endilega ađ gera fremur en liggja í ţessum jólabókum!

Úrkomusömustu jól í Reykjavík voru 2005 en 1960 á Akureyri.

Frá 1949 er kaldasti gamlársdagur í Reykjavík og á Akureyri  áriđ  1976 en 1971 sá hlýjasti í Reykjavík en fyrir norđan var  1968 sá hlýjasti. Hlýjasti nýjársdagurinn í Reykjavík var 2003 en 1973 fyrir norđan. Kaldastur nýjársdaga í Reykjavík var 1948 en á Akureyri 1977. 

pict1328.jpg

Á töflunum á fylgiskjali er annars hćgt ađ sjá hvađa hátíđisdagar voru hlýjastir og kaldastir bćđi í Reykjavík og á Akureyri. 

Ţar er hćgt ađ sjá hita, sól og úrkomu yfir alla jóladagana (reyndar líka Ţorláksmessu), gamlársdag og nýjársdag í Reykjavík frá 1882 og frá Akureyri frá 1949 en fyrir ţann tíma hef ég ekki ađgang ađ daglegum gögnum um ţann stađ. Hins vegar eru hér upplýsingar um hita og úrkomu á Hallormsstađ frá 1937 til 1948. Veđur er ekki alltaf ţađ sama á ţessum stöđum en oft er ţađ svipađ og Hallormsstađatölurnar ćttu  ađ gefa bendingu um ástandiđ á norđausturlandi og jafnvel norđurlandi á jólunum ţetta tímabil.

Fyrir Reykjavík eru ţví miđur litlar sem engar upplýsingar á lausu um hitann árin 1924 til 1934, ađeins ţegar mestur hiti eđa kuldi viđkomandi desembermánađar hefur falliđ á jóladagana, en hins vegar upplýsingar um sól og hita. Hins vegar er hér međalhiti ţessara daga, og ađeins hann, árin 1932-1934 frá Kirkjubćjarklaustri sem sýnir hve mild ţessi jól voru en sól og úrkoma er  ţessi ár frá Reykjavík eins og öll hin árin.  Í nokkrum elstu töflunum er dálítiđ um eyđur i dálkum.  

Einn dálkur sýnir snjóhulu í Reykjavík frá 1921 og snjódýpt kl. 9 á jóladagsmorgun. Alhvít jörđ er 4 en jörđ hvít ađ hálfu er 2.

Úrkoman er hér auđvitađ í mm og sólarstundir í klukkustundum. Menn skulu athuga vel ađ úrkomutölur viđ hvern dag er úrkoma sem mćldist frá kl. 9 ţann dag til kl. 9 daginn eftir. Ţegar úrkomudálkur er auđur hefur ekki komiđ dropi úr lofti en núlliđ stendur fyrir vott af úrkomu sem ekki var ţó mćlanleg. Ţá skal nefnt ađ sól á Akureyri mćlist aldrei um jólin  vegna ţess ađ fjöllin byrgja hana.

Nýjársdagurin er auđvitađ alltaf  á nćsta ári miđađ viđ ţá ársetningu sem er viđ hver jólin í töflunum.  

Dagar međ hćstu og lćgstu gildi eru auđkenndir međ rauđu og ćtti ţví ađ vera auđvelt ađ finna ţá í töflunum. 

Međalhitinn er ţarna raunverulegur međalhiti fyrir Akureyri og Hallormsstađ en í Reykjavík til ársins 1935. Frá 1888 til 1902 er hins vegar međaltal hámarks-og lágmarkshita viđkomandi dags í Reykjavík en árin 1907 til 1919 er um ađ rćđa međaltal mesta og minnsta álesturs á hitamćli frá ţví snemma morguns ţar til seint á kvöldi, ekki raunverulegs lágmarks-og hámarkshita. 

Á blađi tvö á fylgiskjalinu má svo sjá mesta og minnsta  hita á landinu öllu hvern hátíđardag frá 1949 og hvar sá hiti mćldist.  Ţar eru sjálfvirkar stöđvar inni frá 1996 međ hámarkiđ án ţess ađ ţess sé sérstaklega getiđ en fyrir ţann tíma eru ađeins mćlingar frá mönnuđum veđurstöđvum. og allan tímann fyrir lágmarkiđ. Á blađi ţrjú má sjá međalhita hvers hátíđardags og međalhita jóladaganna og áramótanna og einnig úrkomuna og hvađ hún hefur veriđ mikil alls í Reykjavík og á Akureyri. 

Ţá geta menn einnig séđ hér á blađi 1 međ sínum eigin augum mesta og minnsta hita ţessara daga í Reykjavík árin 1829-1850 og međaltal ţess. Ţessar mćlingar eru ekki eins áreiđanlega og hinar og eru hér hafđar međ til gamans. Árin 1820-1828 er einungis ein hitatala viđ hvern dag og á kannski ađ segja eitthvađ um mildi eđa hörku ţeirra jóla. 

Viđ Eyjafjörđ voru gerđar einhvers konar athuganir ţrisvar á dag árin 1807-1813 og má hér sjá hitann á ţeim árum um jól og áramót. Sérlega norđlensk nítjándualdar rómantík! 

pict1307_755586.jpgLoks er hćgt ađ sjá lágmarks- og hámarkshita í Stykkishólmi árin 1845 til 1918 og úrkomuna frá 1877. Frá 1874-1918 er međalhitinn sem sýndur er međalhitinn kl. 9 og 21 eđa 22 en annars međaltal hámarks-og lágmarkshita. Stykkishólsmhitinn heldur hér svo áfram árin 1924-1934, ţegar ekki er hćgt ađ fá dagsmeđaltöl fyrir Reykjavík en ekki er um hámarks-og lágmarkstölur ađ rćđa heldur hitann ţrisvar á dag og međaltal hitans kl. 9 og 21 eđa 22.  Áriđ 1919 er vandrćđaár og ekkert liggur á lausu hvorki frá Reykajvík né Stykkishólmi og er ţá gripiđ til Vestmannaeyjakaupstađar fyrir ţađ ár svo menn hafi eitthvađ hugbođ um hitafariđ um ţau jól og áramót. Ţađ fer ekki á milli mála ađ jólin 1880 eru ţau köldustu sem komiđ hafa á landinu ţann tíma sem ţessar töflur ná yfir.

Ótrúlega áhugavert og jólalegt međ afbrigđum! Ţeir sem munu skođa ţetta vel og vandlega verđa fyrir vikiđ upphafnir umsvifalaust í The Incredible Weather Hall of Infame!  

Ţađ sem hér er framboriđ er tekiđ eftir Íslenskri veđurfarsbók 1920-1923, Veđráttunni 1947-2002, Veđurfarsyfirliti frá 2003 og áfram og loks ýmsum öđrum gögnum frá Veđurstofunni.  

Ég óska öllum ţeim sem nenna ađ lesa bloggsíđuna mína gleđilegra jóla. Líka ţeim sem nenna ţví ekki. 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert ţá lifandi mar, til hamingju međ ţađ og gleđileg jól!! ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 15:08

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hjartađ slćr en dauđur er heilinn! En gleđileg jól hjartkćri doktor!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.12.2008 kl. 17:16

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţegar ţú ert í ţessum ham ertu međ betri veđurstofum veraldar, takk fyrir!

Gleđileg jól, Siggi minn - og Il dottore líka! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 23.12.2008 kl. 18:21

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Óska ţér innilega gleđilegra jóla og ţakka fyrir góđa pistla um veđur og sitthvađ fleira.

Guđríđur Haraldsdóttir, 24.12.2008 kl. 12:17

5 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Veđursagnfrćđi er göfug frćđigrein.

Hafđu ţađ gott um jólin.

Emil Hannes Valgeirsson, 24.12.2008 kl. 12:41

6 Smámynd: Beturvitringur

Gleđilega hátíđ!

Ţinn einlćgur ađdáandi

Beturvitringur, 24.12.2008 kl. 15:38

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

mér eru minnistćđ jólin 1994. ţá var ég staddur autur í Skriđdal. jörđ hafđi veriđ auđ lengi. svo klukkan 16 á ađfangadag fór ađ kyngja niđur snjó, í massavís.

betra en á fínasta póstkorti.

megir ţú og ţínir eiga gleđileg jól.

Brjánn Guđjónsson, 24.12.2008 kl. 16:29

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól, Siggi minn!

Ţorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband