Frsluflokkur: Bkur

Tuttugu stiga hiti oktber

Tuttugu stiga hiti ea meira hefur mlst nokkrum veurstvum slandi. r eru allar vi sjinn svinu fr Vopnafiri til Reyarfjarar nema tvr, Reyar Siglunesi og Hallormsstaur.

essu svi voru far veurstvar me hmarksmlingar fyrr en eftir mija tuttugustu ld.

a var v ekki fyrr en 6. oktber 1959 a fyrst var skrur tuttugu stiga oktberhiti slandi, 20,9 stig Seyisfiri, en stin var nbyrju me hmarksmlingar. Ekki er a efa a slkur hiti hefi mlst ur ef stvar hefu veri eins ttar og n er til dmis.

oktber 1944 mldust til dmis 19,4 stig Hsavk . 4. og daginn eftir 19,0 Sandi Aaldal en mlingar voru ekki hitavnustu stunum fyrir austan.

Nst eftir 1959 mldist tuttugu stiga hiti, 20,0 stig sltt, . 20. 1962 Seyisfiri og sama sta . 21. 1964, 20,9 stig.

byrjun oktber 1973 dr heldur betur til tinda. Fyrstu tvo dagana mldist var tuttugu stiga hiti ea meira en nokkrum rum dgum mlingasgunni. Fyrsta daginn kom slandsmeti oktber, 23,5 stig Dalatanga. mintti var hitinn aeins 9,8 stig og svipa hafi veri um kvldi 30. september en kl. 3 um nttina ann fyrsta var hitinn athugunartma 22,6 stig og 22,7 kl. 6 en var lesi 23,5 stig hmarksmli. Mealhiti slarhringsins var 16,8 stig. ennan sama dag fr hitinn 20,2 stig Reyar vi Siglunes en nsta dag 22,0 stig Seyisfiri 20,6 Vopnafiri og 20,0 Hallormssta. Klukkan 9 um morguninn ennan dag var hitinn Seyisfiri 21,0 stig, en 22,0 kl. 15 og enn 18,0 stig kl. 21. Fyrsta oktber hafi hitinn stanum ekki fari hrra en 19,0 stig.

oktber 1975 mldust 20,0 stig . 11. Seyisfiri.

Seyisfiri fr hitinn 22,0 stig . 14. ri 1985 og 20,7 Neskaupsta og daginn eftir voru skr 20,9 stig Kollaleiru sem komu lklega raun kvldi ur.

ann 7. oktber 1992 mldust 21,7 stig Neskaupsta og Dalatanga, 21,2 Vopnafiri, 21,1 Seyisfiri og 20,4 stig Kollaleiru.

Mjg hltt var 22. oktber 2003. fr hitinn 22,1 stig Dalatanga og slarhringsmealhitinn var 16,7 stig. mldist og 20,8 stig Kollaleiru kvikasilfri en 22,3 stig sjlfvirku stinni Neskaupsta og 21,3 stig eirri sjlfvirku Eskifiri.

ri 2007 mldust 20,2 Sjaldingsstum Vopnafiri . 19. en 21,0 eirri sjlfvirku Seyisfiri.

Loks mldust svo 20,3 stig sjlfvirku stinni Kollaleiru . 10. essum mnui, fimmtudaginn.

essu sst a tuttugu stiga hiti oktber er engan vegin sjaldgfur austurlandi.

Litlu munai Sauanesvita 14. oktber 1999 en ar mldust 19,8 stig og ann 15. ri 1985 Akureyri egar mldust 19,5 stig.

Reykjavk hefur mesti hiti oktber mlst ekki nema 15,6 stig . 21. ri 2001 glaa slskini (opinbera oktbermeti, 15,7 stig, er rauninni mling fr kl. 18 . 30.september 1958).

Mesti oktberhiti sem mlst hefur suur og suvesturlandi (fr Mrdal til Snfellsness) er aeins 16-17 stig.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Jlaveri

Jlaveri sr um sig sjlft.

En fylgiskjali fylgist me.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vi bum nefnilega slandi!

essu frttamyndbandi sst hvar borgarstarfsmenn ryja snj af gangstttum Rmaborg.

ar snjar n ekki oft og miki. En eigi a sur finnst mnnum ar sjlfsagt a hreinsa sjinn af gangstttunum sjaldan a hann snir sig.

En ekki hr, enda me orum borgarstjrans egar hann var a verja a ekki vru vel ruddar gangstttir Reykjavk snjakastinu:

Vi bum slandi!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

slensku bkmenntaveraunin. Fribkurnar

essar fribkur hafa veri nefndar til slensku fribkaverlaunanna:

Helgi Bjrnsson: Jklar slandi, tgfu Opnu
Kristn G. Gunadttir: Svavar Gunason, tgfu Veraldar
rni Heimir Inglfsson: Jn Leifs – lf tnum, Ml og menning gefur t
Jn Karl Helgason: Mynd af Ragnari Smra, Bjartur gefur t
rds Elva orvaldsdttir: mannamli. Ofbeldi slandi, JPV gefur hana t.

g hef lesi allar essar bkur nema bkina um Svavar sem g hef glugga talsvert og snist hn vera meirihttar. Er reyndar ekki binn me jklabkina.

A mnum dmi er mannamli ekki sama gaflokki og hinar bkurnar. g held a menn su fyrst og fremst a sna mlefninu viringu me v a tilefna bk.

g tel a a s a ru leyti venju erfitt a gera upp milli tilnefndra bka.

Gaman vri ef harsvru raunvsindabk, Jklar slandi, hlytu verlaunin. Tala n ekki um ef jklarnir eru sasta snningi. En tli fririt um jkla eigi minnsta sns vi jafn viruleg fyrirbri og visgur mikilsmetinna listamanna?

tli a veri ekki anna hvort Svavar ea Jn Leifs en fyrst og fremst Ragnar Smra.

Hn er svo andskoti skldskaparleg!


Lagstur Kirkjugarinn

Stllinn hj Sren minni mig alltaf Gulla stjrnuspeking ea Gunnar Hersvein. a er svona fullyringastll besserwissersins. Broddborgarinn er svona, segir hann, og fagurkerinn svona og svona en trmaurinn salt jarar.

Svo get g mgulega skrifa um etta meira v a

n er g lagstur Kirkjugarinn.


Farslt lf

N er g a lesa bkina Farslt lf, rttltt samflag eftir Vilhjlm rnason heimspeking. Bkin fjallar um helstu sifrikenningar sgu vesturlanda og er rkra um r. Hn er vel og skrlega ritu og efni er sannarlega hugavert.

a er hvld fyrir hugann fr llu kreppufrinu a lesa essa bk sem beinir athyglinni inn vi. ar siferi upptk sn undir hrifum fr samflaginu og aan kemur gfan og hamingjan. Hver einstaklingur verur a hira um sinn innri mann hvernig sem allt veltist umhverfinu.

g var svo a ljka vi a lesa Skldsgu slands eftir Ptur Gunnarsson. etta er riggja binda saga og mr finnst hn a besta sem Ptur hefur gert. Hn er nokkurs konar saga jarinnar og lka annarra landa margar aldir. Sagan er listavel ritu og trlega frandi a auki. Hn bregur upp mjg sterkum myndum sem sna mannlfi, kvikuna v, llum tmum.

Me aldrinum minnkar hrifnmi. egar g var ungur geru sumar bkur mig svo glaan og manni fannst lfi meira viri eftir. En etta gerist sjaldan nori. a gerist samt vi lestur essarar sgu hans Pturs.

Hn gerir mig glaan og mr finnst lfi ofurlti dpra og betra en ur.


hugaverar jlabkur

er maur byrjaur eim gamla ()vana a rlta bkabir til a skoa nju bkurnar.

Nokkrar bkur langar mig til a eignast.

g hef egar keypt eina, Bkina um bibluna. Biblan er a vsu trlega leiinleg og oft ljt bk glitti sums staar speki.En Biblan s ljt og leiinleg hefur hn haft geysileg hrif og eins gott a vita hva henni stendur. J, lesandi gur. tt kollgtuna! g heflesi alla Bibluna.Hvert einasta andskotans or.

Kommnistavarpi, sem n er a koma t n slensku, er lkt vifelldnara a g tali n ekki um tmabrara rit en Biblan.

Mest langar mig bk Halldrs Bjrnssonar um grurhsahrifin. g efast ekki um a hann geri efninu hlutlaus og frileg skil ann htt a jafnvel g geti skili.

Stra sifribkinhans Vilhjlms rnasonar, sem g man ekki hva heitir, er lka aldeilis hugaver og ekki veitir af a menn fari a gta asiferi mannlegum samskiptum en trsartmanum gleymdist allt siferinema siferi andskotans.

sland utan rgeimnum hefur a geyma myndir af hinu lnssama landi vorusem teknar hafa veri r veurtunglum. Srlega spennandi. Samt held g a g ekki sumarmyndirnar. Einar Sveinbjrnsson veurviti er annar af hfundum bkarinnar.

msarfleiri fribkur eru litlegar en vera hr ekki taldar upp vegna leti minnar og mennsku.

g missti hugann fyrir svoklluum fagurbkmenntum fyrir tu rum og veit ekki hvers vegna. Kannski hefur stflast heilanum. g hugsa v lti um essar skldsgur og lj sem eru a koma t. Ogreyfara hef g aldrei lesi og finnst a tmasun. Mr finnst ri ng a sj b ea myndbandi.Reyfarai undafarna ra ereitt af tilbrigunum vi yfirborsmennskusem peningahyggjan hefur haft allt andlegt lf.

N, svo g endi samt jkvum ntum jta g a a er ein skldsaga semmig langar til a lesa. a er bk Hallgrms Helgasonar 10 r tila htta a vaska upp ogbyrja a drepa flkea hva hn neiginlega heitir.

J, svo er g ekki fr v a bkin um kynlfsdkkuna (gufori oss fr klmi og rumverra) eftir GurnuEvu Mnervudttir togi svolti mig. En a er n bara t af v hfundurinn bau mr vinttu sna feisbkkinu fyrradag. Svona er g grarlega eftirsttur

Ogskldlega hgmlegur rtt fyrir heilastfluna.


Skldskapur og veruleiki

g undra mig alltaf v hvernig skpunumstendur v a skldskapur, lsingar skldsgum, er oft talinn vera vitnisburur um stareyndir. Lsingar Solsentsjns glaginu voru skldskapur skldsgum. Samt eru r taldarvera yggjandi vitnisburur um veruleikann.

N er g ekki a segja a glagihafi ekki veri slmt, aeins a lsa yfir furuminni eirri stugu rttu mannaa taka vitnisburskldskapar sem raunveruleika og agildir ekki bara um verk Solsentsjns.

gheld a skld su einhver llegustu vitni umraunveruleikann, atburi og stareyndir,sem hugsast getur. au sklda svo skrambi miki.


g og rbergur

g kom fyrst til rbergs 21.september 1964. rbergur spuri a msu um hagi mna og var mjg ltlaus og vingjarnlegur. Hann talai sanmiki um drauga og skrmsli sem hann taldi a vru lkamlegir nttruandar. Um framhaldslfi sagi hann a vsindin vru alltaf a gera uppgtvanir sem bentu til ess a eitthva meira en efni vri a baki tilverunnar. Annars rddi hann um allt milli himins og jarar.

rbergur olli mr reyndar grarlegum vonbrigum. sta ess a hitta eldhuga sem ri sr ekki fyrir andlegu fjri eins og halda mtti af bestu bkum hans var g inni stofu me gmlum manni sem gekk og hreyfi sig eins og gamalmenni ogtalai hgt og ltilfjrlega.etta geri mig enn feimnari en g var fyrir og var eiginlega eins og aumingi inni mr. rbergur var 76 ra. galveg a vera sautjn.

San kom gnokkrum sinnum tilrbergs nstu rin.

thorbergur_040303g var blysfrinni sem farinvar a heimili hansegar hann var 85 ra12. mars 1974. En g var of feiminn til afara inn egar hj honum var fullt af flki.

g kynntist bkum rbergs fyrsta sinn hausti 1960 egar g var norinn13 ra. egar g tk bkina bkasafnist g eirri meiningu a etta vri andatrarrit, sgur a handan lkingu viBrf fr Jlu.

Brf til Lru geri mig a kommnista ogtafi ar me raunhfan skilning minn jflagsmlum ein rjtu r. Hva skyldu rberg og Halldr Laxness hafa gert marga a fylgjendum essarar heillastefnu rsraurihugsjnavmu? g di rbergsan meira en alla ara hfunda rum saman.En ekki lengur.

a er hreinskilni rbergs um sjlfan sig og yrrkingslegt slarlf hans sem hefur flt mig fr honum hin sari r. Enginn slenskur rithfundur hefur veri me sjlfan sig rum eins felum. Ena hafa menn ekki vita fyllilega, sterkur grunur hafi leita suma fyrir lngu, fyrr en sari rum. rbergi tkst a telja mnnum tr um a hann vri allra manna hreinskilnastur og heiarlegastur. byrgarleysi rbergs kvennamlum finnst mr likafrhrindandni. J, gveit a menn eiga vst ekki a blanda saman lfi og list, en hva rberg vararvar a alltaf askiljanlegt mnum huga.Hann var kvennaflagari en br upp eirri mynd af sr a hann vri framfrinn eim efnum. heilindi!

rbergur er mesti stlsnillingur slenskra bkmennta a mnu mati en er margan htt takmarkaur rithfundur. Og a er enn langt land me a menn reyni a vegakosti hans og galla me raunsjum fagurfrilegum skilningi. Menn eru bara enn a upphefja hann. a er dmigert a menn segi a a veri a taka hann eins og hann er me llum snum annmrkum. ljki hann upp llum leyndardmum snum.

Skilningurinn takmrkunum rbergs sem rithfundar leiir til skilnings manninum sjlfum. a eru essi aspergiseinkenni sem lta bkur hans, essi listrna rleysi ea getuleysi via ritstraefni snu af smekkvsi og skarpleika fremur en ataka allt me. arme breytist ritsnilldin stundum hreinasta stagl. yrrkingurinn slarlfinu, sem er hluti aspergiseinkennisins, veldur hins vegarv a honum var alveg fyrirmuna a skrifa um harmsefnin lfi snu sem voru mrg og sr. etta gerir list hans endanum yfirborslega. Glsilegur stllinn dylurvissagrunnhyggni og innihaldsleysi en birtirfyrst og fremst stug ltalti. En fyndni rbergs og essi trlega marghlia og mergjaastlsnilld fr mann til a fyrirgefa honum margt en samt endisthrifninginekki vilangt. Maur fr a lokum lei essum manni sem aldrei getur sagt alvarlegt or um sjlfan sig og mannlfi. g efast mjg um a unga flki nennia lesa rbergs a nokkru ri. v veltur a hvort hann mun lifa sem rithfundur ea vera bara fst en lfvana str bkmenntasgunni en a vera reyndar rlg nstum v allra hfunda.

rbergsrstefnu ri 1889, egar haldi var upp hundra ra afmli rbergs, hltg erindi rstefnunni ogreyndia benda mnnum etta. En a fll grttan jarveg. Sumir gamlir rbergsadendur og vinir rbergs, sem voru ornir gamlir og myglair, eins og t.d. Jakob Benediktsson, horfu alveg gegnum mig eins og menn gera egar eir vilja sna mnnum srstaka ltilsviringu. Einn maur var yfir sig hrifinn, Sigurur A. Magnsson og orsteinn Gylfason lt sr einnig vel lka. Og Erlendur Jnsson bkmenntgagnrnandi Morgunblasins og gamall kennari minn lofaimjg erindi mitt (sem seinna var prenta Tmariti Mls og menningar), utan dagskrr einhverjum ritdmi Mogganum.Enghyri g fr msumvinum mnum a mnnum hafi fundist g vera a gera lti r rbergi.

Og enn eru menn a lofa og prsa rberg alveg einhlia og virast vera gersamlega blindir hina galla hans.a m ekki einu sinni nefna .


Misri rbergssmiju

g var a skoa dagskrna rbergssmijunni sem verur haldin Hsklanum morgun og sunnudag. ar vera haldin mrgerindi hvert ru litlegri. En a er galli gjf Njarar a gangi vera tvr mlstofur einu sitt hvorum stanum.

Menn eru v dmdir til ess a fara mis vi svo sem helming erindanna nema nttrlega eir sem me stanslausri jgajlfun hafa komist upp lag me a vera samtmis tveimur stum einu.

etta finnst mr einkennilegt rslag og bera vitni um a a ekki sgert r fyrir v a einhvejrir kunni a hafa brennandi huga fyrir rbergi og viljikynnast llu sem um hann er skrifa.

En kannski vera ll erindin gefin t prenti ea netinu a inginu loknu.


Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband