Lagstur í Kirkjugarðinn

Stíllinn hjá Sören minni mig alltaf á Gulla stjörnuspeking eða Gunnar Hersvein. Það er svona fullyrðingastíll besserwissersins. Broddborgarinn er svona, segir hann,  og fagurkerinn svona og svona en trúmaðurinn salt jarðar. 

Svo get ég ómögulega skrifað um þetta meira því að 

nú er ég lagstur í Kirkjugarðinn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

SÞG sagði 25.02. kl. 00:22:

Afhverju kemurður ekki á Facebook maður? Þarð er fjörið.

Þann 23.02. saðgist hann vera lagstur í kirkjugarðinn. Þetta er það, sem mig hefir lengi grunað. Að Snoppuskinna væri kirkjugarður nútímans.

Sigurbjörn Sveinsson, 25.2.2009 kl. 10:35

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

En það er alltaf gaman að dansa á gröfunum!

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.2.2009 kl. 11:01

3 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Hvað segir Sören? Hefur hann skipt um skoðun á endurtekningunni? 

Sigurbjörn Sveinsson, 25.2.2009 kl. 13:34

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég botna ekkert í þessari umræðu. Er Fésbókin kirkjugarðurinn?

Lára Hanna Einarsdóttir, 27.2.2009 kl. 23:11

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Nei, þetta er leikur með nafnið á heimspekingnum Sören Kiergegaard sem ég er að gera nett gys að. 

Sigurður Þór Guðjónsson, 27.2.2009 kl. 23:15

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ókei... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 27.2.2009 kl. 23:34

7 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Forførerens dagbog var min yndlingsbog da jeg gik i gymnasiet.

Elías Halldór Ágústsson, 5.3.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband