Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Las Frttablainu

g las Frttablainu dag a g s me veri heilanum. a hefur oft veri meiru logi. heilanum mr geisa stundumstormar og sviftivindaren samt er armiklu oftarslskinsbirta ogur blr.

Sumir eru me ftbolta heilanum. Arir eru me peninga heilanum. msir er me dp og brennivn heilanum. Og furu margir eru essa dagana me kalda stri heilanum. En langflestir eru me ekkert heilanum og ekkert heilanum.

g get v vel vi una a verame blessa veri heilanum.

kvld dreif g mig tnleika Kammermsikklbbsins sem voru helgaarRbert Schumann. Hann var alltaf me geveika tnlist heilanum og miki var ngaman og yndislegt a hlusta hana og steingleyma llumessum andskotansheilaspuna.


N veit g betur

frttum sjnvarpsins var sagt fr v a leyfi hafi veri gefi Englandi til a gra ntt andlit flk sem misst hefur andliti. Kastljs var svo a fjalla um tskumyndir af kvensum sem ftsjoppar hafa urrka t andliti af og sett miklu fallegrimynd stainn.

essu sambandi get g mgulega aga yfir einu. Systir mn hefur fundi vef netinu ar sem maur getur sent inn myndir af sr og san finnur vefurinn einhverja heimsfrga fgru sem a lkjast manni alveg skaplega miki. Systir mn platai migtil a senda mynd af mr en g er auginntur mjg og leiitamur. San var tvfari minn fundinn augabragi. Og hva haldii?

g er vst alveg eins og Cary Grant framan. kvikmyndabiblunni minni stendur aCaryhafi veri “tall, dark and terrible handsome” og g hlt a vera a lka. Og g sem hafialltafhaldi a g vri small, bright and terrible loathsome.

En n veit g sem sagt betur.


Dmarar handbendi stjrnvalda

a er hugnanlegt, sem Kjartan lafsson hefur n upplst, a dmarar afgreiddu beinir stjrnvalda kaldastrsrunum um plitskar smahleranir alveg sjlfvirkt og n ess a leggja nokkurt efnislegt mat r. a er reyndar mtsgn v egar Kjartans segist bera fullt traust til dmara landsins etta sni einmitt a eim var ekki treystandi. eir voru handbendi stjrnvalda. Og a eiga menn ekki a afsaka.

Einstaklingar eru llum tmumbsna varnarlausir gagnvart stjrnvldum og menn eiga ekki a rtttlta hleranir kaldastrsrunum me tilvsunum til plitsks taranda eins og allir keppast n vi a gera.

M annars ekki birta nfn essara stulausu dmara? Eru eir alveg heilagir?


Bkmenntavetur

g hef ekkert fylgst me njustu bkunum ein tu r, aeins lesi eina og eina bk. ur fyrr fylgdist g vel me. En siustu rin hef g aallega lesi fribkur, sem sagt bkur sem eitthvert vit er .

En n vetur tla g a leyfa mr ltt a lesa aftur svokallaar fagurbkmenntir. g hef einfaldlega gert lista yfir hfunda sem g tla a lesa og honum er raa aldursr skldanna. Fyrst klra g a sem g eftir a lesa eftir gmlu. g hef egar afgreitt visgur Thors, Gubergs og Matthasar Johannesens. Skldvisaga Matthasar heitir Hann nrist gum minningum. Og egar g las hana kviknai perunni me hva g tla a lta visgu mna heita egar gskrifa hana loksins egar g ver afgamall og djpvitur. Hn auvita a heita: Hann nrist vondum minningum.

arf svo ekki einhver snillingurinn a fara a skrifa fyrstu bloggvisguna. Sjlfsvisaga – skldvisaga - bloggvisaga. etta heitir vst run bkmenntanna.

N, n, svo klra g Einar M, Einar Kra, Vigdsi og Steinunni og hva r n heita allar essar mialdrahverjar g eftir a lesa njustu bkurnar eftir.

Og svo eru a kannaar lendur: Ungu stelpurnar og strkarnir sem g hef aldrei lesi efttr einn staf. g tla a lesa au ll kerfisbundi ttlur. verur n fjr.Ea verur kannski ekkert fjr? g man alltaf eftir gmlu blaavitali vi Breti Hinsdttur leikkonu ar sem hn sagi skrt og greinilega: Allir mnir upphaldshfundar eru lngu dauir. g segi a sama.

Allir mnir upphaldshfundar eru lngu dauir og g ekki von a eir eigi eftir a rsa upp r klkuum grfum snum. En egar vonin ein er eftir gerast stundum kraftaverk. Kannski eitthvert essara ungu sklda sem g tla a lesa vetur eftir a vera einn af mnum upphaldshfundum.


rbergur Hala veraldar

Hvernig dettur mnnum hug a halda tveggja daga mling um rberg sem byrjar klukkan tv fstudegi og lkur laugardagskvldi? Og hafa hana auk ess oktber egar allra vera er von og ofan allt anna Hala veraldar, eina 500 klmetra fr hfustanum ar sem nstum v ll bkmenntafrisnin eiga heima og lka essir fu sem enn nenna a lesa bkur?

J, g veit a rbergur var fddur Hala Suursveit og rstefnunni verur stla upp tivist roki og rigningu. Haustrigningarnar Suursveit eru allt annarri strargru en r sem vi eigum a venjast Reykjavik. Menn drukkna bara eim. Hefi ekki veri hgt a halda essa rstefnu snemma september ea jafnvel bara um hsumar? Og hvers vegna skpunum er ingi ekki haldi laugardegi og sunnudegi? Er beinlnis veri a fla fr sem urfa a sinna strfum snum virkum dgum? g komst ekki af v g tti ekki kost fer af essum skum.

J, g ver flu essa helgi. a veit s sem allt veit. g hefi gjarna vilja vera arna og rifja upp gamlar minningar um rberg sem var nst mesta trnaargo mitt gamla daga (a mesta var Elvis). Mr er mli jafnvel nokku skylt hva minningar varar. egar rbergur var hundra og eins rs talai g sjlfur svona mlingi um hann og sumir sgu a g hefi fari me n um hann. a var lka sagt a orsteinn Gylfason hefi fari me n um hann. En vi sgum n bara sannleikann um rberg okkar erindum. En hver vill heyra sannleikann um sannleiksleitandann mikla?

Rstefnan er annars mjg lokkandi. ar talar t.d. maur sem er a skrifa bk um rberg. Hrra fyrir honum! ar talar lka s vinkona mn sem g botna minnst (og hn ltur n bara niur mig enda hvaxin og spengileg) og g stend undarlegustu kynnum vi sem g hef nokkru sinni haft lfinu en au eru lka ein af eim allra skemmtilegustu. Eiginlega alveg geggju! essari frauku kynntist g egar g var undir henni mean g skrifai menningargreinar eitt dagblaar sem hn var bossinn llu snu veldi, sllar minningar!

J, g hefi svo miki vilja vera arna og hlusta alla snillingana og gna allar strskvsurnar sem halda sprenglr erindi um meistarann og taka me eim nokkrar lttar Mllersfingar. En g ver flu heima af vi a menn kunna ekki a skipuleggja rstefnur skynsamlega.

Og er svo sem bara a sl essu llu upp kruleysi.


Me brosi vr

Stundum er eins og sagan gangi hringi og vi munum ekkert stundinni lengur. Fyrir rjtu rum ea svo var uppi heilmikil umra heiminum um a a engir gesjkdmar vru rauninni til. Thomas Zschtjass, Skvass, Pass, ea hva hann n eiginlega ht aumingja maurinn, hlt v fram a eir vru bara mta. Arir sgu a a vri allt lagi me gesjklingana en a vri bara jflagi sem vri sjkt, nkvmlega eins og Eln Ebba vinkona mn sagi grkvldi Kastljsi me brosi vr. Lknaneminn, tmarit lknanema, gaf t heilt bla ar sem essari hugsun var haldi fram.

Einn landi vor, sem g get mgulega komi fyrir mig hver var, gaf ri 1973 t heila bk um dvl sna gedeild og Einar Krason segir “visgu” sinni a etta hafi veri g bk. Og lokakafla bkarinnar var einmitt teki undir a sjnarmi tarandans a jflagi vri hinn raunverulegi gesjklingur. etta fll krami og bkin var lesin "af llum" eins og Rannveig heitin sgeirsdttir sagi en hn var skrifstofustjri Rithfundasambandsins og skrifai lka bkagagnrni. Bkin ht Sanasl ea eitthva ttina minnir mig – nei bum n vi, sanasl var vst fjrefni sem hellt var okkur krakkana egar vi vorum ltil the fifties og g var vst alveg franlega ltill egar g var ltlll eins og g tnnlast sfellt hr sunni eins og langt genginn Alzheimersjklingur.

En me brosi vr segi g a ekkert s ntt undir slinni. Fyrir rjtu og eitthva rum krfust menn ess a meira tillit vri teki til srkenna gesjklinga og flagslegra hrifa, eir fengju a vera me rum meferinni, alveg eins og n er krafist, og menn vildu bta jflagi miki hafi a n versna san.

essi nja hugsun fyrir rjtu rum bei algjrt skipbrot. Vi tk fullkomi alri “lknamdelsins” me boefnakenninguna a leiarljsi. jflagi htti a skipta nokkru mli. Eins og a vri hreinlega ekki til. a eina sem yrfti vri a breyta boefnunum heila sjklingssins og yri hann frskur og fjrugur eins og hann vri sanasl.

Gamla “nja hugsunin” rann t sandinn af v a hn hafi ekkert vald bak vi sig og kannski var hn ekki ngu vel hugsu. Valdi l hins vegar og liggur enn hj lknastttinni sem aftur styst vi vald vsindanna mjg nnu sambandi vi peningalegt vald (lyfjafyrirtkin) og stjrnskipunarlegt vald. Hinn Unnsteinsson og Eln mn Ebba smundsdttir hafa lti sem ekkert vald. Bara heiarlega hugsun og brennandi huga fyrir velfer sns flks.

a er samt dltil von me essa “nju hugsun” sem n er veri a tala um. a felst v a hn er m.a. borin uppi af fyrrverandi gesjklingum sem n eru ornir fagmenn og samtkum sjklinga sem ekki voru til fyrir rjtu rum.

Fjldinn getur skapa vald. Einn fjri hluti jarinnar er n sagur vera gesjklingar. a eru ngjulegar framfarir fr v gamla daga egar gesjklingar voru skammarlegur rsmarhpur.

En vi skulum samt vera rauns og ekki gera okkur of miklar vonir. Hver verur hin “nja hugsun” geheilbrigismlum eftir nnur rjtiu r? tli hn veri ekki bara sama tbaki og a sem n er brka sem aftur er nstum v sama tbaki og var brka fyrir rjtu rum.

Sagan gengur stundum hringi og a er eins og vi munum ekkert stundinni lengur.


Fyrsti haustsnjrinn lglendi

N hefur fyrsti haustsnjrinn falli lglendi. a var vi safjarardjp og Strndum. Bolungarvk mldist snjdptin 4 cm en jr var aeins talin hlfhvt. Litlu-vk Strndum var alhvt jr og snjdptin 2 cm og sama dpt var ey ar sem jrin var talin hlhvt. Hiti essum slum var kringum frostmarki alla ntt. arna fellur oft fyrsti haustsnjrinn og ess m geta a 8. oktber 1987 var snjdptin ey heilir 28 cm.

Fyrsti snjr til a festast a morgni Reykjavk fll svo snemma sem 9. september. a var ri 1926 en snjdptin var aeins 0.2 cm.


Frbrir innflytjendur

a er ori berandi hva tlendingar eru margir vi afgreislu bum. dag rakst g inn fatab og fr a skoa vetrarklna. a afgreiddi mig trlega ljf og elileg kona sem er alla lei fr Ukranu.Hreimurinn slenskunni hennar var fullur af mkt og framkoma hennar var afbura sjarmerandi. Mjg lk essum hryssingslegu og flulegu slendingum. matvrubinni minni er lka oft tlend skvsa a afgreia og talar kolruglaa slensku. En almennilegheitin og broshran eru svikin og tala snu skiljanlega mli.

Um daginn fr g um hlfan binn til a kaupa eina tengisnru og mtti alls staar sktingi og illsku fr sjlfumglum lndum mnum svo g var niurbrotinn maur egar g staulaist uppburarlaus inn afskekkta snruverslun. ar kom mti mr kolsvartur gaur, brosandi af hlju og kalskri hamingju og hreinlega vafi snrunni sem mig vantai um slina mr. Hann sagi a g vri alltaf velkominn aftur og a fr ekki milli mla a hann meinti a. g var glaur og kalskur a sem eftir var dagsins.

Miki er a ngjuleg run a flk s fari a afgreia bum sem maur er ekki skthrddur vi. Vonandi eykur etta tlenda og frbra flk kyn sitt sem mest me slendingum af gamla harlfissklanum.

a veitir sannarlega ekki af a bta jareli.


Haustkyrrin inni mr

Einu sinni las g a menn vru nr alvaldinu ljsakiptunum en rum tmum slarhringsins. Ogg held a menn su nr eilfinni haustin en rum rstmum. er svo hljltur kvejublr yfir llu. Birtan er svo srstk, svo mild og g, allir litir svo fjarrnir og eins og langt a komnir. Friurinn andar gegn. Kyrrin nr inn slina og enn lengra.

haustin finnur maur a lfi er gott. Ekkert er a ttast.

Allt er eins og a a vera.


Veur annlum og rum gmlum heimildum

essari bloggsu birtast n netinu fyrsta sinn allar frsagnir um slenskt veurfar r smilega trverugum annlum, fornritum og rum heimildum. Einnig er teki me anna nttrufarslegt efni, svo sem eldgos og jarskjlftar, halastjrnur og slmyrkvar.

Svoklluum fornannlum, sem n til 1578, er hr raa rfrslunum eftir nmerum, eins og hef er fyrir, en lka nafni svo lesandinn hafi allt hreinu. Ekki er allt efni teki alveg breytt eftir hverjum fornannl um sig heldur er hvert efnisatrii aeins haft eftir einum annl til ess a forast of miki stagl. Vsa er til hinna annlanna me tlum egar eir segja alveg fr smu efnisatrium en ef til vill me mismunandi oralagi. S hins vegar einhverjum njum efnisatrium btt vi vikomandi atbur einhverjum rum annl er teki me a sem hann segir um mli. Stafsetningu fornannla er breytt til ntmahttar.

wordskjali 03 er reyndar hgt a sj allt efni breytt r fornannlunum eins og eir standa fr 870-1578.

Allt sem yngri annlarnir, fr og me Skarsannl, segja um veur hver um sig finnst hr alveg breytt. eim annlum er raa rttslis kringum landi eftir ritunarsta eirra. annig er byrja suurlandi og haldi vestur og norur um og enda austurlandi en engir annlar voru ritair suausturlandi. Stafsetningu yngri annla er haldi.

Nnari skringar essu llu og vi hvaa heimildir liggja hr baki er hgt a lesa wordskjali 01skyringar, sem er nesta skrin.

Hgt er a lesa ll rin fr 870 til 1924 samfellu wordskjali 02ollarin.

A ru leyti er hgt a fletta upp hverju ri um sig, og eru stundum nokkur nnur r smu su (um sum r er ekkert sagt annlum), eins og auskili tti a vera eftirfarandi wordskjlum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband