Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Mikil rkoma Kvskerjum

sjlfvirka rkomumlinum Kvskerjum mldist rkoman a morgni sunnudagsins 181,2 mm. v miur eru ekki mannaar rkomuathuganir stanum nna en ar hefur mest mlst september me eim htti 157,0 mm . 28. ri 2007.

Kvsker eru rkomusamasti staur landsins og ar eru ekki aeins flest rkomumnaarmet heldur lka flest slarhringsrkomumet. a gildir ekki um september. Mesta slarhringsrkoma sem mlst hefur mannaari st september er 197,0 mm Nesjavllum . 17. 2008 en sjlfvirkri st 220,2 mm . 27. 2007 lkelduhlsi.

Mealhitinn Reykjavk essum mnui er enn 10,2 stig og mun lklega halda sr nokkurn vegin a minnsta kosti til mnaarloka. Ef a gengur eftir og jafnvel hann lkki eitthva mun etta vera hljasta sumar, jn til september, sem mlst hefur Reykjavk.

Vi getum fylgst me essu fylgiskjalinu. gr var mesti mealhiti og hsti hmarkshiti sem komi hefur 26. september Akureyri san a.m.k. 1949.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

afsakanleg framkoma Hstarttar

a er algerlega afsakanlegt af Hstartti a birta dmnum vef snum nafn sjklingsins sem sviptur var sjlfri til a koma yfir hann lknismefer a hafi aeins stai vefnum skamman tma.

Rtturinn tti a bija vikomandi opinberlega afskunar n ess a nafngreina hann.

Og nafnbirtingin sem slk tti a vera tekinn til meferar af rttum ailum. Ef ekki er a viurkenning v a koma megi fram vi gesjklinga eins og hverjum og einum knast.

a er me lkindum 21. ld hve essi dmur og frgangur hans er niurlgjandi fyrir ann sem fyrir honum verur. Hn er meiri en nokkur dmdur sakamaur verur a ola vikomandi beri enga sk.


Bjartar vonir vakna

Eftir veurspnni til mnaarloka er engan vegin tiloka a etta sumar veri a hljasta sem mlst hefur Reykjavk ef mia er vi tni Veurstofunni. En a er eiginlega mgulegt a a ni eim hita sem mldist 1939 aki Landsmahssins.

Mealhiti alls mnaarins verur a a hanga 9,9 stigum til a sumari veri met. Hann er n 10,2 stigum og mun lklega lti lkka nstu daga eftir spnni a dma.

Og fram getum vi fylgst me hetjulegri barttu septembermnaar fylgiskjalinu. Mun hann tryggja sumrinu gull metakeppninni ea verur sumari a lta sr silfri ngja?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Gulaug lti eigin barm

Upplsingarnar sem Gulaug orsteinsdttir gelknir kvartar arna yfir eru ekki sst fr henni sjlfri komnar. Hn vissi auvita vel egar hn gaf vitnisbur fyrir rttinum a hann yri gerur opinber samkvmt venju. Og alveg reianlega ber oralagi dmsorinu mjg sterkan svip af v hvernig Gulaug sjlf setti mli fram rttinum, bi a anda og oralagi.

Og grimmur er vitnisbururinn, trlega tillitslaus og aumkjandi fyrir vikomandi. Algerlega einstakur sgu dma og sgu slenskra geheilbrigismla a v leyti. Ekki sst vegna ess a svo virist sem vikomandi hafi ekki veri gert mgulegt a koma neinum smasamlegum vrnum vi.

g geri samt ekki r fyrir a gelknirinn sem svkur sjkling sinn tryggum og niurlgir hann opinberlega lti eigin barm. Fremur a hn vilji halda essu leyndum og saki ara um eigin sk.

a alvarlegasta mlinu er a a lkni essum og teymi hans s eftir sem ur treyst fyrir mefer sjklingum sem n a fara fram me valdi og ofbeldi lesa megi dmnum a lknateymi viurkenni a a s komi rot.

a virist vera eitthva meira en lti bogi vi a hvernig stai er a sjlfrissviptingu fyrir dmstlum.

En a er sjlfu sr einnig alvarlegt ef gelknar krefjast ess a niurlgjandi vitnisburur eirra um sjklinga fyrir dmstlum s hafur falinn og reyni a segja Hstartti fyrir verkum til a svo megi vera.


mbl.is Kvarta vegna upplsinga sem birtust vef Hstarttar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sndarrttarhld

A krfu Velferarsvis Reykjavkur, sem lklega hefur fari eftir skum annarra en ekki tt frumkvi, rskurar Hstirttur a rtug kona veri svipt sjlfri r til a hgt veri a veita henni mefer vi trskun.

mislegt stingur augu egar dmur Hstarttar er lesinn. Fram kemur a nausynlegt s a svipta manneskjuna sjlfri a mati gelkna til a hgt veri a lkna hana. Samt er raki a hn hafi veri inn og t af gedeild fr tningsrum en aldrei hafi tekist a lkna hana! S stareynd finnst mr ekki rttlta valdbeitingu. En samt er ofbeldi beitt fremur en horfst s augu vi au augljsu sannindi a lknavsindin eiga ekkert svar vi vanda konunnar. a er auvita sorglegra en trum taki. En a er samt sannleikurinn sem ekki hverfur beitt s ofbeldi til a breia yfir hann. a er lka mikilvgt atrii a manneskjan hafnar ekki lknismefer heldur einungis sjlfrisviptingu.

Fullyrt er a hn s lfshttu. En hn er samt lfi eftir essa lngu rautagngu.

a blasir v hreinlega vi a helsta stan til rttlta a svipta manneskjuna sjlfri, a hn s lfshttu, er einfaldlega ekki trverug.

Hn er lygi. Og grundvelli eirrar lygi er manneskja svipt sjlfri.

a er svo hlf nturlegt a lesa a gelknir konunnar til tu ra, Gulaug orsteinsdttir, er v mjg memlt a skjlstingur sinn s sviptur sjlfri. a hefi n veri hgt a tala um rting baki af minna tilefni.

Tmas Zoega og Halldra Jnsdttir gelknar vitnuu lka gegn konunni.

rr sprenglrir gelknar mla sem sagt reynd fyrir hnd sknaraila eir eigi a heita vitni.

Ekki kemur fram neinu a dmararnir hafi fjalla um vitnisbur lknanna gagnrninn htt. Hann er bara talinn vera yggjandi sannleikur sem ekki urfi svo miki sem a hugsa t .

Og bum n vi - ekki verur s af dmnum a konan hafi haft einn einasta srfring sr til halds og trausts til a gefa mtvitnisbur af nokkru tagi.

a kemur hins vegar vel fram dmnum a vitnisburur hennar sjlfrar um a hvernig hn upplifir sjlfa sig og lkama sinn gti ekki veri minna metinn. Hann er talinn einskis viri. konuna er ekki hlusta.

t yfir tekur egar a kemur skrt og greinilega fram dmsorinu a vitnisburur hennar s beinlnis notaur gegn henni.

a er hreinlega valta yfir hana.

Maur fr a mjg sterkt tilfinninguna a dmshald sem svona fer fram s bara sndarrttarhld.

a var rauninni bi a kvea niurstuna fyrirfram af flagsmlastofnun og gedeild Landssptalans. Dmsori er aeins formsatrii. Skrpaleikur.

Dmarar mlsins voru alls ekki Marks Sigurbjrnsson, lafur Brkur orvaldsson og Pll Hreinsson.

Dmarar mlsins voru reynd Tmas Zoega, Gulaug orsteinsdttir og Halldra Jnsdttir. Og allt gert til a neya manneskju lknismefer sem reynslan hefur yrmilega snt a kemur a engu gagni. r eftir r eftir r. Gelknar essir rsa me ''lkningum'' snum greinilega ekki undir v valdi sem jflagi veitir eim til a lknisfrilegra rttltinga fyrir valdbeitingu.

Eftir v sem g hef lesi um dmshald svipuum mlum er essi dmur engan vegin srstakur nema a v leyti hver sjkdmslsingarnar eru nrgtnislegar. Dmar um sjlfrissviptingu eru flestir me svipuu snii.

Algerlega berskjaldaur einstaklingur stendur frammi fyrir ofurefli sknaraila n ess a nokkrar raunverulegar varnir su fram fyrir hann frar.

Og fram ennan dag hefur enginn gert minnstu athugasemd vi etta.

Hvernig lkning fer fram gegn vilja einstaklings er svo annar handleggur.

En g get aldrei htt a hugsa um hva gerist ef einstaklingur sem neyddur er slka mefer vill ekki vinna me ''meferarailum'' eim grunni a hann s rtti beittur og ofbeldi. Hvort hann veri brotinn bak aftur tilfinningalega og karakterlega af fullu miskunnarleysi. Og hva gerist ef hann snst gegn og hafnar eim sem upptkin eiga a ofbeldinu sem oft eru rauninni ttingjar hans formi s kannski flagsmlayfirvld?

Vikomandi enga a heiminum.

Niurbrotin manneskja sem enga a.

Er hgt a hugsa sr skelfilegra hlutskipti?


mbl.is lfshttu af trskun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrsti haustsnjr Esju

Mealhitinn september hefur hrfalli rmlega viku eins og reyndar vi var a bast eftir a venjuleg hlindi tku enda. Mealhitinn Reykjavk er n 10,9 stig og er enn 2,9 stig yfir meallagi. Akureyri er mealhitinn 10,2 stig ea 3,2 stig yfir meallagi.

essi september tlar ekki a vera me allra hljustu septembermnuum eins og hann hafi alla buri til eftir fyrsta rijunginn. Hann hefur sustu daga veri leiinlega kaldur engir strkuldar hafi samt veri. Ekki hefur enn gert nturfrost Reykjavk en v er sp alveg nstunni hvort sem a gengur n eftir ea ekki. a hefur heldur ekki frosi Akureyri og reyndar mjg va suur og vesturlandi og vi sjinn norvestanveru landinu og austfjrurm. Reykjavk hafa rr fjru septembermnaa sustu 30 r veri frostlaustir svo frostlaus september eru engin srstk tindi.

morgun hafi snja Esju fyrsta sinn essu hausti. Gunnlaugsskari mtti sj a jr var grhvt.

Til ess a sumari Reykjavk veri a hljasta sem mlst hefur arf a sem eftir er mnaarins a vera 7,9 stig a mealtali. Nstu tveir dagar a.m.k. vera svalir en heldur hlnar eftir a. En vonin um metsumar hlindum er veik.

fram er hgt a fylgjast me september fylgiskjalinu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

rkomumet fyrir noran

essi september bur ekki bara upp hitamet fyrir noran heldur lka slarhrings rkomumet.

Grmsstum fllu 44,8 mm og Staarhli 54,8 mm. Hvort tveggja n met.

Mest var rkoma Hrsey 94, 6 mm og 79 mm lafsfiri. Ekki veit g um metastsuna eim stvum.

Egilsstaaflugvelli mldust 62,5 mm sjlfvirkan mli. ar um slir hefur mlst mest mannari st 45,4 mm.

Kannski fum vi fleiri met essum undarlega mnui. Hver veit nema mesta snjdpt eigi eftir a mlast og mesta frost!

Og rugli Alingi verur vntanlega svo mik a a verur ekki mlanleg!


Hva gerir septemberinn okkar?

Mealhitinn september Reykjavk er n 12,7 stig ea 4,3 stig yfir meallagi. Aeins einn dagur, s 13., hefur veri undir meallagi. Ef mnuurinn yri 4,3 stig yfir meallagi allt til loka yri hann mrkunum a vera hljasti september sem mlst hefur.

v miur eru ekki miklar lkur a svo veri, hva a hann veri enn hlrri.

En a er alls ekki tiloka a sumari heild, jn til september, eigi eftir a vera a hljasta sem mlst hefur. Og mia g vi nverandi stasetningu Veurstofunnar. En verur mealhitinn september a n 9,8 stigum. a er ansi h tala og hefur ekki nst nema fimm ea sex sinnum fr aldamtunum 1900.

g giska , eftir spm, a . 20. veri mealhitinn essum september kominn niur um 11 stig. yrfti a sem eftir er a n 7,6 stigum a meallagi. a er 1,2 stigum yfir meallaginu 1961-1990 fyrir sasta rijung septembermnaar en hins vegar meallagi mia vi 1931-1960.

Munurinn mealhita mnaarins milli essara tveggja tmabila er trlegur og ekki meiri neinum mnuum nema nvember og desember.

Satt a segja finnst mr a nokku snautlegt ef september tlar alveg a hrynja. a er n ekki nema 15. dag. En hitinn mun varla merja miki meira en fara upp 10 stig Reykjavk dag ef hann gerir a.

Fir dagar rsins finnst mr eins sjarmerandi sem sseptemberdagar, ekki sst um jafndgur, sem eru bi bjartir og hlir. verur hitinn a n tu stigum, a er hins vegar ekkert vari bjarta daga me 6-8 stig hita. eir eru tvmlalaust annars flokks. Og hitinn m ekki bara merja tu stigin einhvern tma dagsins heldur vera yfir eim, helst 10-13 stig alveg fr hdegi til kl. 6 sdegis. Svona dagar geta hglega komi. Og egar eir koma kemst g alltaf einvers konar kvejustemningu. Aldrei a vita nema maur lifi ekki nsta vor. g fer a hlusta 19. aldar srmantk, Lj jarar eftir Mahler ea Fjra sustu sngva eftir Richard Strauss sem fluttir vera nstu sinfnutnleikum, tala n ekki lagi September sem er eitt af lgunum eim flokki.

Stundum komu ekki svona dagar sla september i Reykjavk, anna hvort bara skjair og regnrungnir dagar ea skaldir noranttadagar sem vekja upp oktberstemningu. En essi ssumarsblr sem g er a vsa til er septemberfyrirbrigi. a er einstakur blr yfir verldinni egar slkir dagar koma, trn eru enn laufum skrdd til a sj og birtan er sumarbirta en ekki jafn skr og um hsumari. a er srmantsk birta, mild, munarful og seiandi.

Til a menn skilji hvers konar daga g vi kemur hr kort me einum slkum.

Skyldi maur upplifa svona ga daga seint essum mnui?

Hr er svo fram hgt a fylgjast me september, bi Reykjavk og Akureyri, blai eitt og tv fylgiskjalinu.

2000-09-23_12_1026577.gif


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Septemberarnir rr

rr septembermnuir skera sig alveg r fyrir hlindi, 1939, 1941 og 1958. Mealhiti eirra var Reykjavk 11,8, 11,6 og 11,4 stig.

Mealhiti jl rin 1961-1990 var 10,6 stig Reykjavk og 11,2 rin 1931-1960. essu sst a septemberernir rr voru gildi gra jlmnaa hva hitann snertir.

Sumrin essi r voru lka me eim allra hljustu heild. September er talinn til sumarmnaa og munar v ekkert smri um mnui af essum hitaflokki.

Mealhitinn a sem af er september nna er 13,6 stig Reykjavk, hrra en nokkur september hefur afreka . 11. Munurinn okkar september og fyrstu 11 dgunum 1939 m reyndar enginn heita. S mnuur st sig til mnaarloka.

N er bara eftir a sj hvort okkar september tekst a blanda sr barttuna um hljustu septembermnuina. Hvort tenrarnir rr... nei afsaki, septemberarnir rr vildi g sagt hafa vera ornir fjrir!

fylgiskjalinu m sj hita, rkomu og sl hvern dag essum mnuum. Mealhitinn er eftir eim sta ar sem mlt var, fyrstu tveir aki Landssmahssins vi Austurvll en s sasti Reykjavkurflugvelli. Srstaklega er teki fram a hr er rkoman fr v kl. 9 ann dag sem tilgreindur er til kl. 9 nsta dag.

Athuganirnar fyrstu tveimur mnuunum voru gerar eftir slenskum mealtma og nokku reglulegum eftir ntma venju en hinum sasta heimstma sem er s tmi sem vi notum n.

Og hr er nttrlega okkar september.

Ltum ekki deigan sga vi a hvetja hann til da. fram september!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Glntt septembermet Reykjavk

ntt fr hitinn Reykjavk niur 7,8 stig og fr ar me niur fyrir 10 stig fyrsta sinn essum mnui. etta er lengsta tmabil septembermnui san mlingar hfust a hiti ar s samfellt yfir 10 stigum, 11 slarhringar. Gamla meti var 10 dagar, 3.-12. 1958 og svo fyrstu 9 dagarnir september 1939.

A essu sinni voru tveir sustu dagarnir gst Reykjavk lka yfir 10 stigum svo slarhringarnir sem veri hafa yfir tu stigum eru n 13 r. a er lka met yfir mnaarmtin gst til september en gamla meti var fr 1939,12 dagar fr 29. gst til 9. september.

etta er reyndar me allra lengstu tmabilum yfireitt a sumri sem hiti Reykjavk fer ekki undir tu stig.

Svo hldum vi fram a fylgjast me essum september sem n er a la.

Mealhitinn er enn langt yfir meallagi um allt land. En n mun saxast mealhitann statt og stugt. Vi yrftum a f hlindagusu eins og kom seinni hluta september 1941 og sustu vikuna 1958 en sasta dag ess mnaar fr hitinn Reykjavk 17 stig.

fram september!


Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband