Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Irunin

Ef g vinn illvirki einhverjum sem hann mun aldrei ba btur en irast svo alveg svakalega f g vst fyrirgefningu samkvmt kristinni tr.

Og er mli bara leyst?

Hva me ann sem g skaai? Mun hans skai hverfa vi a a gu fyrirgefi mr? Er gu betri vi sem fremja misgjrir en sem fyrir eim vera?

Kannski a hinir sanntruu geti svara essum spurningum mnum bltt fram og skiljanlega. n ess a vera me frasa ea vfilengjur.

g arf nttrlega ekki a taka a fram a g irast synda minna og misgjra vi menn og mlleysingja alveg niur rassgat.


Jja

Golfstrauminn spjarar sig!
mbl.is Golfstraumurinn ekki a hgja sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bara byrjunin

Ef etta verur langt og breytilegt gos eitt ea tv r, frist t.d. undir jkul, tala n ekki um ef Katla gs kjlfari, verur alltaf veri a fra flk til og fr?

Bara spyr.

g held a etta s aeins byrjunin miklum hamfrum.

En g bst n alltaf vi hinu versta!

a er svona vissara.

egar Katla fer af sta verur a reianlega ekkert smri.


mbl.is Sveiflur gosinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snn kristni

Enginn er sannkristinn nema hann tri meyfingunni og upprisunni sem bkstaflegum stareyndum.

tlar einhver a voga sr a andmla essu?


Hvaa fornrit

Um essa frtt vakna msar spurningar.

Hva rannskn ea rannsknir voru etta?

Hvaa fornrit er tt vi? Mig minnir a a su tvr stuttar frsagnir um veurfar Landnmu. Einhverjar fleiri biskupasgum. En tluvert fornannlum.

slendingasgur hafa marga undanfarna ratugi ekki veri taldar marktkar heimildir um veurfar. Ekki veit g til ess a frsagnir eirra um veur hafi veri rannsakaar srstaklega, hva bornar saman vi nttrufarslega veurvsa.


mbl.is Fornritin g heimild um veur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Drarttindadmstll Evrpu

Mali vill lmur lta stofna drarttindadmstl Evrpu. Svo vill hann lka a komi veri ft AA-samtkum, ekki fyrir fyllibyttur heldur Amnesty Animal.

g ori ekki a segja anna en j og mjmen vi llu sem Mali segir en hann er binn a vera a mala um etta allan dag.

pict3128_968447.jpg


mbl.is jaratkvi um rttindi dra fyrir dmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband