Bara byrjunin

Ef þetta verður langt og breytilegt gos í eitt eða tvö ár, færist t.d. undir jökul, tala nú ekki um ef Katla gýs í kjölfarið, verður þá alltaf verið að færa fólk til og frá? 

Bara spyr. 

Ég held að þetta sé aðeins byrjunin á miklum hamförum.

En ég býst nú alltaf við hinu versta!

Það er svona vissara. 

Þegar Katla fer af stað verður það áreiðanlega ekkert smáræði. 


mbl.is Sveiflur í gosinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurður, þetta eru endalokin. Ég er hræddur um það. Móðuharðindi og Totesmarch!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.3.2010 kl. 17:53

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Og bólusótt og svartadauði!

Sigurður Þór Guðjónsson, 21.3.2010 kl. 17:55

3 Smámynd: A.L.F

Iss látið ekki svona, við íslendingar þurftum eitthvað til að beina athyglinni frá icelsave, með þessu gosi fáum við smá hlé :)

Nú versni aðstæður enn frekar er það bara tákn um það að Gyðjur Íslands eru með okkur og ætla sér að beina athyglinni en meira frá iceslave :D

A.L.F, 21.3.2010 kl. 18:45

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Allt ríkisstjórninni að kenna  hvar endar þetta kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.3.2010 kl. 19:27

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þegar lönd eiga í stríði (við eigum í pólitísku fjármálastríði) er það þekkt að hamfarir eru oft fylgifiskar þess.

Sigurður Haraldsson, 21.3.2010 kl. 22:08

6 identicon

Það eru 2 ár í 2012 ;)

Sævar Örn (IP-tala skráð) 21.3.2010 kl. 22:40

7 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Kræst hvað næst  Kv. Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.3.2010 kl. 23:12

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Er ekki bara verið að brenna fyrstu útgáfu "skýrslunnar" á afviknum stað? Þetta voru engir jarðfræðingar sem festust í nótt fyrir ofan Skóga.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.3.2010 kl. 23:34

9 identicon

Það er þetta guðleysistal í þér Siggi minn... + að halda því fram að María "mey" hafi ekki verið hrein mey, slíkt kallar á hefndaraðgerðir að ofan, jafnvel neðan líka.


DoctorE (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband