Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Fall oktbers er miki

Mealhitinn oktber Reykjavk er n fallinn niur 7,2 stig eftir a hafa veri 9,5 stig fyrstu 17 dagana.

Veurspin til mnaarloka er afleit og ef hn gengur eftir er ekki anna a sj en mealhitinn falli jafnvel niur svona 5 og hlft stig. sitjum vi uppi me mnu sem er aeins um hlfu stigi hlrri en oktber var a jafnai rin 1931 til 1960 en nokkru kaldara var 1961 til 1990.

a er ori alveg ljst a mnuurinn kemur hvergi nrri mnaarhitametum.

Fyrir noran er n vetrarveur. hdegi var sex stiga frost Akureyri og stefnir jafnvel kaldasta 25. oktber sem ar hefur komi a.m. k. rm sextu r. En ess ber a gta a arir dagar um etta leyti hafa ar ori talsvert kaldari.

essi oktber hefur falli og fall hans er miki.

Allt etta m sj fylgiskjalinu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

visgubrot um kistindmsfrslu skla

Veturinn 1961-1962 var g rum bekk Gagnfraskla austurbjar. ennan vetur var ar starfandi mlfundaklbbur og s um hann Erlendur Jnsson kennari, sar ritdmari og skld. Einu sinni var umruefni hvort kristindmsfrsla sklum vri skileg. g hafi framsgu um efni samt fleirum og flutti skrifaa ru.

g var 14 ra.

Nsta vetur var g landsprfi. Um vori veiktist g og gat ekki teki prfin. g settist v aftur landsprfsbekk hausti 1963 og var orinn 16 ra.

Sklablai ht Blysi. Ritstjri ess ennan vetur var ttar Gumundsson sem sar var kunnur gelknir. a xlaist annig a ran mn um kristindmsfrsluna sklum var birt Blysinu skmmu fyrir jl.

g var andvgur kristindmsfrslunni og fri fyrir v mis rk sem margir mundu n telja g og gild. rttai a kenna tti almennt um trarbrg heimsins en essum rum var aldrei minnst nein trarbrg sklunum nema kristnina og a voru enn kenndar biblusgur. En g geri lka gys a meyfingunni. g benti au or ritningarinnar a Mara hafi veri fstnu Jsef og gu hafi v augljslega broti sitt eigi boor sem hann vildi a mennirnir hefu heiri, sem s a a drgja ekki hr. Ekki f g anna s en a essi rkfrsla standist alveg.

Greinin var samt kannski nokku ungisleg enda var hn skrifu af 14 ra unglingi.

Blai kom t 16. desember.

g var eitthva lasinnn daginn eftir og fr ekki sklann. En fyrir hdegi hringdu til mn strkarnir ritnefndinni. eir sgu a sklastjrinn vri fur yfir birtingu greinarinnar og hefi haldi yfir eim skammarru og skipa eim a rfa suna me greininni r eim blum sem enn tti eftir a dreifa til nemenda. Strkarnir sgu a sklastjri hefi sagt a tpt vri a ritnefndin fengi a halda fram nmi vi sklann og kennarinn sem var byrgarmaur blasins hldi starfi snu.

Sklastjri kallai san nemendur og kennara til fundar sal. ar afsakai hann essa grein og sagi a hn tlkai einungis afstu eins nemenda en ekki sklans heild - rtt eins og menn vissu ekki a hver sem skrifai sklablai geri a eigin byrg.

En sklastjri geri meira. g gat ess a g hefi veikst veturinn ur. var g fyrir hastarlegum og margendurteknum hjartslttartruflunum og var settur tarlega rannskn sjkrahsi. Sar kom ljs a um var a ra a sem n yri kalla kvarskun. Mr var vsa til slfrings sem g talai vi nokkur skipti. essi hjartslttarkst hurfu svo alveg fum rum.

A sgn sklaflaga minna ritnefndinni, sem g skrsetti samdgurs dagbkina, geri sklastjrinn Sveinbjrn Sigurjnsson ru sinni beinlnis lti r grein minni me v a ja a andlegri vanheilsu nemandans sem skrifai hana. Og nefndi v til snnunar vitlin vi slfringinn.

Nemendur klppuu ekki fyrir ru sklastjra og a var kurr eim eftir hana.

Margir hringdu mig. eirra meal var Jn Sigursson sem sar var rherra og bankastjri og hafi veri mjg atkvamikill mlfundum mean hann var sklanum og rmann Sveinsson, fair Birgisalingismanns, efnismaur sem lst langt fyrir aldur fram.etta atvik flaug um binn og var miki rtt llum famhaldssklum. Allir hneyksluust athfi sklastjrans.

Mr fannst g ekki taka etta neitt inn mig fyrstu. En hins vegar lstust saman mr hnn tvo daga svo g gekk um eins og sptukall! Feginn var g a hafa ekki veri sklanum egar sklastjrinn kallai sal. Sar tk sklastjrinn mig eintal. Hann sakai mig um dmgreindarleysi en sagi a ekki yri meira gert mlinu.

En fjlskylda mn vildi gera meira mlinu. Hn hafi samband vi nokkra lgfringa sem sndu engan huga fyrr en orvaldur rarinsson tk etta upp arma sna. Strkarnir ritnefndinni sgu honum sguna. ovraldur sagi a lokum a hann myndi kvarta til menntamlaruneytisins.

Lei n og bei fram yfir ramt. Fstudaginn 3. janar 1964 birtist frtt baksu Vsis undir fyrirsgninni ''Grein ''klippt'' r sklablai''. ar segir: ''Gsli Sigurbjrnsson, forstjri, hefir bent blainu a rtt fyrir jlin hafi birzt grein sklablai einu hr borg ar sem fari s slikum orum um kristindminn a alla, sem vira au ml einhvers, hljti a setja hlja.'' Gsli kvast ''engan veginn gera etta til ess a fordma ann pilt, sem greinina hefi rita ...heldur einvrungu eirri von a fyrirbyggja mtti framtinni a slkar ritsmir unglinga rkissklunum kmu fyrir almenningssjnir.'' Einnig talai Vsir vi sklastjrann sem ''harmai'' ennan atbur og sagist hafa klippt greinina r blainu. Vsir hafi hins vegar ekki fyrir v a ra vi fjlskyldu mna og hva mig sjlfan.

Gsli Sigurbjrnsson tk fram Vsi a hann hefi lti msa yfirmenn skla og kirkjumla vita af essu, svo sem biskupinn, frslumlastjra, frslustjra Reykjavkur, nmsstjra Gagnfrastigs og formann Prestaflags slands, a gleymdum menntamlarherra.

Eftir a hyggja finnst mr merkilegt a fr svona atburi skuli vera skrt hrifamiklum fjlmili, eins og Vsir var, n ess a nokkrar minnstu umrur yru um mli opinberum vettvangi. Samt er arna lst feimnislausri skoanakgun trarlegum grunni og fjalla um grein skladrengs eins og um voaverk vri a ra. Mr finnst lka athyglisvert a allir essir hu herrar, forsvarsmenn mennta-og kirkjumla, skuli hafa vita um essa atburi og lti bara eins og ekkert vri,

etta minnir mig ansi miki ttann og undirgefnina sem kom fram dnsku myndinni Draumurinn sem Rkissjnvarpi sndi fyrir nokkrum dgum. Ofbeldi gegn nemendum sklum er lti tlulaust.

dagbk minni segir 12. febrar 1964 a g hafi frtt a menntamlaruneyti hafi veitt sklastjranum minningu. Ekki lt g ess geti hvernig g hafi frtt etta en ykist alltaf hafa muna a a hafi veri ttar Gumundsson sem sagi mr a. Hins vegar man g ekki og nefndi a aldrei dagbkinni a g hafi frtt nokku meira af mlinu eftir rum leium og veit v rauninni ekki hva gerist. Og fram ennan dag hef g aldrei haft ge i mr til a grafast fyrir um a.

g minntist essa atburi fasbkarsu minni fyrir nokkrum dgum. Eins og mnnum er kunnugt er fasbkin opinber vettvangur hver og ein sa s ekki llum opin. kom Gsli Gunnarsson prfessor sagnfri vi Hskla slands me athugaemdir. Hann var kennari vi Gagnfraskla austurbjar egar essir atburir gerust og sagist muna vel eftir eim. Hann segir a kennararnir hafi mjg reist atferli sklastjrans. En ekki hafa eir reist a miki a reii eirra yri snileg t vi.

Gsli segir a essi framkoma sklastjra hafi veri mjg lik honum v hann hafi veri mannvinur og hmanisti. Hann hafi hins vegar gert etta vegna rstings hkristinna manna innan valdakerfinu og utan ess.

- Innan valdakerfinu.

a voru hrifamiklir trair valdamenn a beita sr bak vi tjldin gegn dreng framhaldsskla! Hvaa menn skyldu etta hafa veri? Reyndar heyri g essum tma raddir um etta.

Gsli segir lka a kennarinn sem var byrgarmaur blasins hafi fengi gilegar smhringingar fr trmnnum og misst svefn um skei. Um atvikin hafi hins vegar ekki veri tala og au voru aldrei rdd kennarafundi. En sklastjrinn hafi heldur ekki fengi neinn stuning fr kennurum.

Af mr er a hins vegar a segja a eftir etta fylltist g yndi miklu og htti sklanum eftir feinar vikur.

Mr fannst g hafa veri smnaur og niurlgur frammi fyrir llum sklanum.

Og n s liin nstum v hlf ld san essir atburir gerust hef g aldrei treyst mr til a segja tarlega fr eim.

En n er g loksins binn a v.

Og miki vona g a kristileg gildi su nna meira i hvegum hf meal skla-og valdamanna en au voru essum rum.


Fyrsta haustfrost Reykjavk og snjr fjllum

ntt kom fyrsta frost essu hausti Reykjavk, -1,4 stig. Enn eftir a frjsa syst landinu og stku sta vi Breiafjr, safjarardjpi og sums staar vi sjinn norur og austurlandi.

Lengd frostlausa tmans Reykjavk er 177 dagar og san mlingar hfust hefur hann aeins veri lengri ri 1939, 2O1 dagur og 1941, 186 dagar.

Um fyrstu og sustu frost Reykjavk m lesa hr.

grmorgun var Esjan sums staar gr af snj allra efst og lka Akrafjall en meiri snjr var Skarsheii, Kistufelli og einkum Sklafelli. Einnig hafi snja Hengil. gr var lka geti um fyrsta alhvta daginn bygg landinu og var snjdpt 1 cm Svartrkoti. morgun var alhvtt sveitunum til fjalla norausturlandi, mest 6 cm Grmsstum Fjllum og flekktt var sums staar vi sjinn norausturlandi og vi Trllaskaga og reyndar lka Kvennabrekku Dlum.

Eftir spm a dma er nokku vst a essi oktber mun hrynja hva hitann snertir og mun ekki komast flokk me eim allra hljustu.

a leggst lti fyrir kappann!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Oktber klnar

Mealhitinn Reykjavk er n 9,5 stig ea 4,4 stig yfir meallagi. Ekki er auvita vi v a bast a hann muni halda sr svo htt uppi von r viti. Hausti hefur sinn gang. a skiptir hins vegar nokkru mli hversu mikil klnunin verur. Til eru allmargir oktbermnuir egar aldrei kom neitt kuldakast a heiti geti. En a geta lka komi kuldakst oktber me frosti allan slarhringinn.

N er kuldakast framundan. a virist ekki tla a vera mjg hastarlegt Reykjavk en fyrir noran mun koma snjr og frost. Nturfrost vera samt Reykjavk. Strax morgun mun klna verulega. Eftir um a bil viku mun mealhitinn Reykjavk lklega vera komin niur fyrir oktbermeti fr 1915, 7,9 stig.

Og v miur virist sem fremur kalt veri eftir a, a.m.k. fyrstu dagana. g er a vona a essi mnuur komist inn lista yfir tu hljustu oktbermnui Reykjavk. En um a veit g samt ekki neitt v enn er miki eftir af mnuinum.

fram er hgt a fylgjast me mnuinum fylgiskjalinu.

En arna er lka anna skjal ar sem hgt er a sj hita, rkomu og sl Reykajvk remur hljustu oktbermnuunum, 1915, 1959 og 1946. ar sst glgglega a engin kuldakst komu sem hgt er a nefna v nafni. ri 1915 var aeins lesi mla risvar dag og enginn mealhiti hvers dags tilgreindur en morgunhitinn kemst nst v a vera fulltri hans. Skipt er milli hmarks- og lgmarkshita sdegis fyrir hin rin og 1946 er um a ra lgmarkshita ntur og hmarkshita dags og fellur raunverulegur lgmarkshiti slarhringins hreinlega burtu suma daga. Sj m lgri hita athugunartma en s sem skrur er sem lgmarkshiti. Tmakvarinn er eftir okkar klukku nna.

a er htt vi v a essi oktber okkar sem hlfnaur er svona glsilegur eigi n ekki sjens essa mnui egar upp verur stai.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hausti egar ekki haustar

a er lti lt veurblunni suur-og vesturlandi og a nokkru leyti um allt land. gr mldist hitinn Reykjavk mestur 14,6 stig glampandi slskini. ntt fr hann ekki lgra ar en 10,0 stig. Mesti hiti landinu stvum Veurstofunnar voru 17,0 stig ingvllum sjlfvirkan mli. a er hrra en mldist ar nokkru sinni kvikasilfursmli og reyndar lka sjlfvirkan mli. Hvervllum mldust 13,1 stig en ar mldist mest kvikasilfri mean annig var mlt 12,0 stig en essum oktber hefur a met veri tvslegi, gr og svo 12,7 stig . 4.

Vi skasklann Seljalandsdal vi safjr mldist gr 18,5 stig en essi mlir snir oft grunsamlega har tlur. Hins vegar mldust stvar Vegagerarinnar 17,4 stig Biskupshlsi norausturlandi og 17,2 stig Gemlufallsheii Vestfjrum en etta er fjallvegum.

Ekki hafa nein stvarmet stvum sem enn mla kvikasilfursmli veri slegin. gr mldust mest eim 15,0 stig Hjararlandi Biskupstungum.

a er venjulega hltt loft yfir landinu. hdegi gr voru 10,6 stig 1552 m h yfir Keflavk og frostmarksh var yfir 3000 m allan grdag og var a enn mintti ntt.

Mealhiti oktber a sem af er Reykjavk er n 9,6 stig, sem er um hlfu stigi meira en mealtal alls jnmnaar 1961-1990 og 4,2 stig yfir meallagi. a er me v hsta sem finna m fyrstu tu dagana oktber. Hlrra var 1959, 11,0 stig. Veurlag var ruvsi en nna, ungbi og rkomusamt syra. Mikil rstaleg klnun er vitaskuld gangi fr fyrsta til sasta dags oktber.

Eftir daginn dag er nsta vst a mealhitinn bnum mun enn stga.

Hljustu oktbermnuir sem mlst hafa Reykjavk eru 7,9 stig 1915 sem var lka slarminnsti oktber sem ar hefur nlst og 7,7 stig 1959 og 1946. Akureyri var sastnefndi mnuurinn s hljasti, 7,9 stig. ar er mealhitinn a sem af er nna 8,3 stig.

a sem er kannski merkilegast me veri nna hva a er hgvirasamt og slrkt. En etta getur ekki gengi lengi svona hltt me nverandi veurlagi gott s. Ef mnuurinn tlar a vera fram fremstu r hva hlindi varar verur a koma heiarleg sunnantt me ''roki og rigningu'' fyrir sunnan en hum hita allan slarhringinn um allt land.

fram er hgt a fylgjast fylgiskjalinu me verinu essum mnui Reykjavk og fyrir landi (bla 1) og Akureyri (bla 2).

Og ru skjali er hgt a sj veurmet allra mnaa nr llum mnnuum veurstvum. Eins og sj m getur hiti einstkum stvum oktober, srstaklega fyrir noran og austan, fari talsvert hrra en n.

Ekki eru arna sjlfvirku stvarnar en hitamet eim (og reyndar llum stvum) oktber m sj su Trausta Jnssonar.

Hr er Modis mynd af landinu kl. 14:55 gr.

modis_2010_10_10.jpg


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sjaldgfur oktberdagur

Sasti mnudagur fa sna lka oktber Reykjavk. Slin skein nstum v tu og hlfa klukkustund sem er mjg nrri v mesta sem ori getur ennan dag. En a er bara hlf sagan.

Hlir oktberdagar eru yfirleitt skjair og slarlitlir Reykjavk. Miki slfar borginni kemur oftast norlgum ttum og eim fylgir yfirleitt kuldi egar komi er fram oktber. En v var ekki til a dreifa ennan dag. ttin var reyndar norlg bnum en hg og lofti var ekki af norlgum uppruna. etta sdegi minnti sumardag. Klukkan 13 var hitinn kominn 14 stig og var san milli 13 og 14 stig nstu fjrar klukkustundirnar. Hmarkshitinn var 13,9 stig kvikasilfursmli en 14,7 sjlfvirkum mli. Mealhiti slarhringsins var 10,1 stig. a er heldur minna en var tvo nstu dagana undan egar hann var 11,4 stig sem er alveg dmigerur jlhiti. En daga var aeins slarglta.

g fr upp skuhl og egar g var a ganga heim var stemningin eins og gstdegi nema hva laufin trjnum voru komin me haustliti.

g finn aeins tv tilvik fr v Veurstofan var stofnu um oktberdaga sem gtu keppt vi ennan mnudag fyrir a vera bi afbrigilega slrkir og mjg hlir.

fyrsta lagi eru tveir fyrstu dagarnir oktber 1958. Fyrri daginn skein slin reyndar aeins tpa sj klukkustundir og dagurinn fellur v eiginlega utan vi a a vera bi hlr og mjg slrkur, en hmarkshitinn var aftur mti 15,4 stig, en var 15,0 stig athugunartma kl. 15. Nsta dag skein slin hins vegar slttar tu stundir og hitinn komst 13,7 stig en var 13,2 athugunartma kl. 18. S dagur er greinilega frndi okkar mnudags. Athuga var Reykjavkurflugvelli. Mealhitinn essa daga var 11,7 og 9,6 stig. Fyrri daginn var kvein austantt en ann seinni var ttin hg og norlg, nokku svipa stand og var mnudaginn.

Seinna tilviki er svo 18. oktber 2001 sem hltur a teljast merkilegastur allra essara daga. Mtti heita logn allan daginn. ''trlegur dagur'', skrifai g dagbkina. Mealhitinn var 11,3 stig en hmarkshitinn 15,6 og er s mesti sem mlst hefur oktberdegi Reykjavk. hdegi var hitinn 14,4 stig en 15,3 stig kl. 15. Slskinsstundir voru nstum v nu klukkustundir sem er mjg nrri v sem mest mlist eftir rstma. Sem sagt sl og sumarbla allan lilangan daginn . 18. oktber! st Vegagerarinnar Steinum undir Eyjafjllum mldist 18 stiga hiti og 16 ingvllum og Grindavk.

Dagar me 8-9 klukkustunda sl og jafnframt 8-9 stiga hita oktber koma nokku oft fyrir en eir eru neitanlega skr lgri en eir dagar sem hr hefur veri minnst .

Vktunin oktber heldur fram fylgiskjalinu vi frsluna Eindma haustbl.


Eindma haustbla

hdegi var glaaslskin Reykjavk og hgur blr af norri og 11 stiga hiti. Mealhiti tvo sustu dagana hefur veri mjg nlgt dagsmetum n ess a n eim. Og mealhitinn og reyndar lka hmarks-og lgmarkshitinn er algjrlega stil vi a sem gerist seinni hluta jl, hljasta tma rsins!

Keflavkurflugvelli kom hitamet . 2, 14,5 stig en gamla meti var 14,0 . 1. 1958 ef a var rauninni ekki kl. 18 . 30.! gr mldi sjlfvirki mlirinn Hveravllum 12,7 stig en ar mldist mest oktber mnnuu stinni rin 1965 til 2004 12,0 stig . 1. 2002 en voru miklir hitar eftir rstma.

Eftir spm sem g leit lauslega an virast hlindin ekki vera bin. vert mti munu au jafnvel frast aukana nstu daga.

Hverju eru menn eiginlega a mtmla?!

fram fylgjumst vi svo me oktber essari tryllingslega veurglu bloggsu ''Allra vera von''!

Og nna kl. 1 var kominn 14 stiga hiti bnum noran einu vindstigi! Hvar endar etta?!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Oktber verur a duga ea drepast

Oktber byrjar me hitaltum. Mealhiti fyrsta dagsins var fimm stigum yfir meallagi bi Reykjavk og Akureyri. eir voru eins og alveg smasamlegir hsumardagar. Reykjavk naut meira a segja slar dlti um hdaginn.

Eitt hitamet var slegi, 14,8 stig Blfeldi sem er sunnanmegin Snfellsnesi. Mlingar hfust reyndar aeins ri 1998. En fr 1955 hafa hmarksmlingar veri gerar nokkrum stum ngrannasveitunum en svona mikill hiti mldist aldrei eim oktber.

fram verur hgt a fylgjast me daglegu veri Reykjavik og Akureyri essari su, samt hstum hita og mestri rkomu landinu. Hgt verur a fara beint inn bloggflokkinn Mnaarvktun veurs ar sem etta skjal verur uppi allan mnuinn. Kannski arf stundum a skrolla skjali svolti egar a kemur upp.

ri er n gri hitajlfun og vntum vi mikils rangurs af essum oktber. Ekki verur vi anna una en hann skki oktber 1915 og taki inn 8 stigin mealhita eins og a drekka vatn. Standa til ess glstar vonir v vatnshellingur stti mjg sig veri sustu daga septembermnaar.

Oktber arf nausynlega a fara a reka af sr a slyruor a vera eftirbtur annarra mnaa hlindunum sustu r.

N er a duga ea drepast fyrir hann.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hljasta sumari

Mealhitinn september Reykjavk reyndist 10,2 stig. ar me er ljst a mealhiti allra sumarmnaanna, jn til september, er 11,7 stig. a er mesti sumarhiti sem mlst hefur Reykjavk eftir a mlingar uru nokku reianlegar.

Gamla meti var 11,6 stig fr v sgufrga ri 1939.

essar tlur eru miaar vi nverandi stasetningu Veurstofunnar.

rin 1932 til 1945 var mlt aki Landssmahssins vi Austurvll. r mlingar hafa tt arfnast nokkurra leirttinga vi. Ljst er a essum rum voru sumrin Reykjavk nokku elilega hl mia vi arar stvar. arna er vitanlega dltil vissa sveimi en a gengur ekki upp a mnu mati a taka tlurnar fr Landsmahssrunum alveg bkstaflega ef menn vilja reyna a tta sig hljustu sumrunum. mis sumur, sem engar srstakar rsir geru, ota sr fram rair hlrri sumra, ekki kannski eirra allra hljustu samt (fyrir utan metsumrin 1939 og 1941). En ekki fer g nnar t essa slma.

mislegt er merkilegt me sumari r. Jn var s hljasti sem mlst hefur Reykjavk eftir 1870 og einnig jl, samt jl 1991. gst var fimmti hljasti og september s sjtti.

Mr snist lka a etta sumar s a hljasta sem komi hefur Stykkishlmi fr 1846 og Vestmannaeyjum fr 1878.

Akureyri voru sumrin 1933, 1939, 1941 og 1894 hlrri en nna.

En a er kannski merkilegast vi sumari a a virist vera eitt af eim allra hljustu landinu heild eftir eim stvum a dma sem lengst hafa athuga. Sumari 1939 var hlrra en etta sumar nna er bor vi sumrin 1933 og 1941. Nst koma svo eftir mnum plingum 2003, 2004, 2008, 1953 og 1880.

fylgiskjalinu m sj hita, sl, rkomumagn og fjlda rkomudaga llum mnuum tlf hljustu sumranna Reykjavk, samt mealtali essara veurtta 1961 til 1990 og 1931 til 1960. Bsna mikill munur er hitanum milli essara tmabila.

Sitthva er arna skemmtilegt og veurfanavnlegt! ur hefur ess veri geti a etta sumar skartar bi hljasta jn og jl. Verur n mislegt nefnt varandi nnur au sumur sem arna eru talin:

Jl 1939 er s slrkasti sem mlst hefur Reykjavk en gst a r s rkomusamasti og september s hljasti!

September 1941 er s hljasti landinu afar litlu muni honum og 1939 sem var n samt ljfari mnuur.

gst 2003 var ekki aeins hljasti gst Reykjavk og landinu heldur mun hann einnig vera hljasti mnuur yfirleitt sem nokkru sinni hefur mlst slandi. Jn var s hljasti sem komi hafi Reykjavk en var sleginn t af okkar jn 2010. Jni btti um betur me v a vera kannski rkomusamastur allra jnmnaa landinu ef mia er vi rkomuna eim stvum sem allra lengst hafa athuga.

gst 2004 var s fjri slarmesti og eim mnui kom minnisst hitabylgja sem hugsanlega er s mesta sem komi hefur landinu sustu ratugi. mldist eini dagurinn Reykjavk sem hefur mealhita slarhringsins yfir tuttugu stigum.

Slskinsstundir sumari 2008 hafa ekki veri fleiri san 1957 og er sumari hi ttunda slrkasta. Jn var s riji slarmesti. lok jl mldist mesti sem mlst hefur Reykjavk . September hefndi sn hins vegar me v a vera lklega s rkomumesti landinu. Auk ess mldist mesta mnaarrkoma veurst september og mesta slarhringsrkoma.

Sumari 1933 var a hljasta sem komi hefur fyrir noran.

Sumari 1880 var langhljasta sumar sem mlt var ntjndu ldinni landinu.

ri 1960 voru fleiri rkomudagar jn borginni en nokkrum rum jn og hann var s 8. slarminnsti. rkomudagar hafa hins vegar aldrei veri frri en var jl og einnig gst sem var s slrkasti sem mlst hefur bnum. ''fgar'' veurfari eru sem s ekki nmins uppfinning! essum gst mldist Teigarhorni minnsta mnaarrkoma sem mlst hefur nokkrum gst veurst, 0,6 mm. Og er etta talin urrasti gst landinu. Hvort sem menn vilja tra v ea ekki kom ekki nokkra ratugi eftir etta verulega gott sumar suurlandi, stjrnusumar ea strsumar eins og menn vildu vst kalla a n dgum. Eitthva anna en er nna!

Sumari fyrra var venjulega urrt, srstaklega jl.

essir merkismnuir eru aukenndir me rauu fylgiskjalinu en a sem aukennt er me svrtu eru mnuir sem fara nrri metum me a hafurtask sitt sem merkt er n ess a setja met.

N vaknar nttrlega s spurning af hverju essi sumur voru svona hl og hvort au eigi eitthva sameiginlegt varandi veurkerfi, hloftastrauma og hva eina. En ekki verur hr fari t a.

a er svo hgt nera fylgiskjalinu a sj glsilega frammistu septembers sem bjargai gullinu fyrir sumari okkar Reykjavk!

Loks er bnus me ljfasta fyrsta oktber Reykjavk og kannski var.

Vibt 1.10. Oktber byrjar aldeilis vel. Hr fyrir nean er kort fr kl. 15. a minnir nokku korti 1. oktber 1958. Stri munurinn er s a var Elvis fullu fjri! Vktunin heldur svo fram hr sunni oktber.1958-10-01_12.gif

kl15g.gif


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband