Bloggfrslur mnaarins, oktber 2015

Hljasti dagur mnaarins var gr

gr var hljasti dagur mnaarins. Landsmealhiti var 8,7 stig.

Reykjavk var slarhringsmealtali a hsta san a.m.k. 1948 ea 9,4 stig og hmarkshitinn, 12,1 stig, var einnig s mesti sama tma. Og slin skein hlfa riju klukkustund.

Ekki a fura David Cameroon hafi veri me flakandi um hlsinn sjnvarpsvitali niur vi gmlu Reykjavkurhfn!

Mealhiti mnaarins er n orinn meiri Reykjavk en Akureyri en lengi framan af var v fugt fari. Enn er hljast austurlandi.

Og mnaarhitinn tlar a vera vel yfir meallagi landinu, gmlum jafnt sem njum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrsta haustfrost Reykjavk

grkvldi um ttaleyti fr a frjsa Reykjavk og var frosti i ntt mest -3,8 stig. Ef vi dagsetjum frosti dag, 26. oktber, til smrmis vi mlihtti Veurstofuunnar hefur frostlausi tminn veri 166 dagar en mealtali essari ld er 149 dagar. Sast fraus vor 12. ma Reykjavik.

Mealhitinn Akureyri gr var undir frostmarki, -1,1, stig, i fyrsta sinn san 8. ma. Dagurinn dag mun einnig vera undir frostmarki a mealhita Reykjavk en a gerist sast ar 27. aprl.

Mealhitnn landinu fellur auvita essa kldu daga en gum hlindum er sp mivikudaginn og svo fram alveg smilegt til mnaarloka. Oktober mun v standa sig nokku vel hva hitann varar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrsti snjr Akureyri og var

Fyrsti snjrinn haust Akureyri var morgun. ar var alhvtt en snjdpt 1 cm. Va vi Eyjafjr var alhvit jr, allt upp 7 cm ver Dalsmynni.

Alhvtt var einnig morgun nokkrum rum stum vs vegar um landi, ar me tali 2 cm Keflavkurflugvelli og 4 cm Vogssum. Mestur er snjrinn eins og sustu daga Svartrkoti 27 cm og Mri Brardal, 15 cm.

Hr og hvar landinu var jr flekktt af snj, eins t.d. Reykjavk.

Alautt er svo va vi Breiafjr nema Dlum, Vestfjrum, norvesturlandi og suausturlandi. suurlandi er flekktt vi strndina en snjlaust inn til landsins. E

Enn hefur ekki mlst frost Reykjavk.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

rkomumusamur oktber a sem af er en va hlr

rkoman Reykjavk a sem af er mnaar er n komin 137 mm. a er einfaldlega meiri rkoma en ur hefur mlst ar fyrsta 21 dag oktbermnaar fr v Veurstofan var stofnu 1920 og einnig au r sem oktberrkoma var mld bnum vegum dnsku veurstofunnar, rin 1886-1906. rkoma hefur falli hvern einasta dag. Nst mesta rkoma essa daga var 130,6 mm ri 1936. Oktber a r egar han var allur er reyndar rkomusamasti oktber sem mlst hefur hfuborginni, 180,8 mm. Minnst rkoma i Reykjavik essa daga er 10,8 mm oktber 1966 sem egar upp var stai var slrkasti oktber sem ar hefur mlst en ansi kaldur.

Enn eru 10 dagar eftir af mnuinum og arf rkoman a vera 51 mm til a jafna rkomuna ri 1936.

Mest hefur rkoman veri vestanveru landinu og syst v. Drangshlardal undir Eyjafjllum er rkoamn komin yfir 400 mm. Akureyri er rkoman hins vegar aeins 21 mm.

Mealhitin fyrstu 20 dagana mnuinum er 5,7 Reykjavk sem er ekki nema 0,9 yfir meallaginu 1961 til 1990 en 0,2 stig UNDIR meallaginu essari ld.

ru mli gegnir um norur og austurland. Akureyri er mealhitinn heil 3 stig yfir meallaginu 1961-1990. ar er mealhitinn 6,3 stig. Dalatangi btir um betur me mealhita upp 7,45 stig, Neskaupstaur me 7,2 en Seyisfjrur me um 7,5 stig. sast talda stanum er mealtal daglegs hmarkshita 11,5 stig. a vri olanlegt sumarstand eim b.

Tiltlulega hljast er hins vegar innsveitum norausturlandi og helst til fjalla, allt upp rj stig yfir mealhita sustu tu ra hva annarra ra. Reykjavk er arna mjg nearlega blai tiltlulega en Mrdalurinn allra nest samt sveitunum undir Eyjafjllum.

Menn netsum hefur veri a lofa mjg hausti Reykjavk a s svona rkomusamt og hitinn svo sem ekkkrt til a hrpa srstakt hrra fyrir. En hvorki hefur enn frosi ne snja. Og flk finnur fyrir v. Sj af oktbermnuum essarar aldar hafa veri hlrri fyrstu 20 dagana Reykjavik og um 28 runum 1920 til 2000.Allra hljastur essa daga var oktber 1959 me 9,5 stig (jnhiti), 1946 me 8,6, 2010 me 8,4 og 1965 me 8,2 stig. Hljasti oktber allur, 1915, var lklega me um 8,4 stig fyrstu 20 dagana en endai 7,9 stigum.

Og n fer ekki aeins a klna heldur er uppsiglingu eitt af mestu kuldakstum oktber - ef spr ganga eftir.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Haust

N er hiti lglendi svona 4-9 stig. Hann er nrri meallagi rstmans. Hitinn um hdaginn er nr alls staar undir tu stigum og hvergi er nrri v a vera frost. Vi etta hitastig essum rstma gti auvita veri rigning og hvassviri svo s ekki n.

En a er etta hitastand sem kortin sna sem mr finnst a s alveg dmigert haustveur. Enginn sumarhiti en veturinn samt vs fjrri. Breytti engu hitinn vri tveimur til remur stigum lgri.

Og haustveri dag snir hvlkt fjarsta a er a byrja a tala um a komi s haust byrjun september ea um mijan gst ea jafnvel upp r verslunarmannahelgi eins og margir eru a segja hverju einasta ri fari a rigna ea hvessa ssumars me hita vast hvar vel yfir tu stigum og kannski htt upp tuttugu stku sta.

Taki n vel eftir hvernig hausti hagar sr!

a hefur hvorki sr sumar n vetrarbl.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Meira en meal mnaarrkoma egar fallin Reykjavk

egar aeins 9 dagar eru linir af mnuinum er rkoman Reykjavk 99,3 mm. a er meira en mealrkoma alls oktbermnaar 1961-1990, hi venjubundna vimiunartmabil, svo munar 14 mm en 25 mm yfir mealrkomu alls mnaarins essari ld. (Einnig hvort tveggja yfir mealtlunum 1971-2000).

Strax fyrrdag var rkoman kominn upp mealrkomu alls oktbermnaar. Og etta er reyndar mesta rkoma sem falli hefur mlingasgunni essa fyrstu nu oktberdaga Reykjavk og er hvorki meira n minna en um ea yfir fjrfld mealrkoma essara daga ef mia er bi vi essa ld og tmabilin 1961-1990 og 1971-1900.

rkoman er essa fu daga einnig komin upp fyrir mnaarmeallag nokkrum fleirum stvum.

Akureyri er rkoman a sem af er hins vegar aeins 12,3 mm. Og er ltil um mibik norurlands og var.

Snjlaust er landinu veurathugunarstvum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrsti haustsnjr bygg veurstvum

morgun var jr alhvt Augastum Borgarfiri og snjdpt var 4 cm. Einnig var alhvtt safiri. Bolungarvk var gefin upp 5 cm snjdpt ekki vri ar talin alhvt jr. Flekktt var einnig tali Korpu, Nesjavllum, sunnanveru Snllsnesi og feinum stvum vesturandi og vi safjarardjp.

grmorgun var Esjan hvt ofan til en i morgun alveg niur fjallsrtur.

Ekki hefur enn komi nturfrost Reykjvk.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sjtta martr fyrir ba vi Hfatorg

bum vi Hfatorg hefur veri tilkynnt a sjtti fangi framkvmda vi torgi s a hefjast me tilheyrandi sprengingum og borvinnu. Borvinnan er verst en hn stendur oft fr morgni til kvlds og er algjrlega olandi en sprengingar eru far dag en eru samt mjg gilegar. Ekki er teki fram i tilkynningu til ba hva etta tekur langan tima.

J, etta er sjtta sinn sem bar vera a lifa essa martr sem stai hefur me nokkrum hlum rum saman. Hgt er a tlast til a flk sni "skilning" "nausynlegum" framkvmdum sem taka nokkurn tma og lkur svo. En a gegnir ru mli um framkvmdir sem byrja aftur og aftur og aftur, r eftir r, og virast aldrei tla a taka enda.

Enginn takmrk virast fyrir v hva langan tma borgaryfirvld leyfa miki rask i fjlmennri babygg. Hagsmunir verktaka ra llu borginni.

Morgunblai hefur fylgst me framkvmdunum Hfatorgsreitnum og skrifa um r reglulegar lofrollur. Hva, tlar blai ekki a fara a taka vi sr me sjtta fangann?! kvartanir ba vegna endalauss nis hefur blai drepi algjru framhjhlaupi en hefur aldrei fjalla um a a neinu marki.

Frttablai geri a einu sinni og a forsu.

var tala vi Dofra Eysteinsson verkstjra jarvinnunar sem er vegum Suurverks og skpunum veldur fyrir bana. "a fylgir sgunni a gera etta svona og a fer ekki framhj neinum." essu hranalega oralagi verksjrans, sem sndi bum nkvmlega engan skilning hann fri fram skilnig fr eim, gneistai af honum fyrirlitningin og pirringurinn gar ba sem voru a kvarta. Og etta er einmitt mentaliteti hj eim sem a framkvmdum standa og ekki sur hj eim sem leyfa r heilan ratug innan um tta babygg: Vi gerum etta bara eins og okkur snist og i barnr geti bara ti a sem ti frs og ttu a halda ykkur saman.

etta eru hugarfarslegir vextir hamfarastefnunar "tting byggar" fyrir sem ba misvis borginni. Hfatorgsreiturinn er bara einn af mgum hvaasvum miborgunni framkvmdir ar su reianlega r allra langvinnustu.

rri og auglsingum eirra sem standa a byggingunum Hfatorgi er fullyrt a a veri me glsilegustu hverfum borgarinnar. Um a eru verulega skiptar skoanir. treka hefur komi fram hr og hvar a mrgum finnst etta svi algjrlega misheppna me snum andstyggilegu turnum sem hafa til dmis breytt vindafari til hins verra og varanlega stru svi umhverfis.

Kemur svo ekki a vi a verktakar vilji alveg lmir, me hjlp Reykjavikurborgar, ryja eldri babygg grenndinni burtu og reisa stainn fleiri turnafreskjur?

Er a ekki bara tmaspursml?


Sumri loki

N er sumri loki en Veurstofan hefur alla t tali sumari vera fr jn til september.

Mealhitinn september Reykjavk var 9,14 stig, 1,8 stig yfir meallaginu 1961-1990, en Akureyri 9,55 ea 3,20 stig yfir meallaginu. Reykjavk er hitinn 0,44 stig yfir meallaginu a sem af er essarar aldar en 1,49 stig Akureyri. etta er eini sumarmnuurinn sem er fyrir ofan a meallag og jafnframt eini sumarmnuurinn sem er hlrri Akureyri en Reykjavk.

Mealhiti sumarsins er 10,12 stig Reykjavk ea 0,48 stig undir meallagi essarar aldar. Kaldara var 2013 (9,53) og 2005 (9,75). Mealhitinn er sjnarmun hrri en hlja langtmameallagi 1931-1960 en 0,9 stigum hrra en kalda meallaginu 1961-1990.

Akureyri er mealhiti sumarsins 9,18 stig sem er 0,9 stig undir meallagi essarar aldar en 0,1 stig YFIR meallaginu 1961-1990 (munar mest um september) sem reyndar er enn gildi sem vimiunartmabil en 0,4 stig undir hlja mealtalinu 1931-1960.

rkoman Reykjavik var um 76% af mealrkomu sumranna essari ld og allir sumarmnurnir nema gst voru undir rkomumeallaginu.

Akureyri m segja a sumarrkoman hafi veri nkvmlega meallagi aldararinnar. rkomunni var mjg misskipt milli mnaa, s fjra minnsta jn en fjra mesta gst.

Jl var srstaklega hraklegur Akureyri. Hann var s riji slarminnsti (fr 1926) og sjundi kaldasti (fr 1882, kaldasti fr 1993).

gst var hljasti sumarmnuurinn landinu en september lklega nst hljastur, greinilega hlrri en jn og virist vera sjnarmun hlrri en jl. etta er venjulegt. rin 1901, 1941, 1993 og 1996 var september lka nst hljasti mnuur rsins. En september 1958 geri sr lti fyrir og var hljasti mnuur rsins landinu!

Slskinsstundir Reykjavk voru 699 ea 8 stundum frri en mealtal essarar aldar en fleiri en a mealtali bi rin 1931-1960 og 1961-1990.

Reykvkingar mega smilega una vi etta sumar en a verur ekki sagt um flesta ara landsmenn. var september alls staar gur og gst var lka alveg okkalegur.

En a var jl sem brst illilega og fyrri hluti jnmnaar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband