Sjtta martr fyrir ba vi Hfatorg

bum vi Hfatorg hefur veri tilkynnt a sjtti fangi framkvmda vi torgi s a hefjast me tilheyrandi sprengingum og borvinnu. Borvinnan er verst en hn stendur oft fr morgni til kvlds og er algjrlega olandi en sprengingar eru far dag en eru samt mjg gilegar. Ekki er teki fram i tilkynningu til ba hva etta tekur langan tima.

J, etta er sjtta sinn sem bar vera a lifa essa martr sem stai hefur me nokkrum hlum rum saman. Hgt er a tlast til a flk sni "skilning" "nausynlegum" framkvmdum sem taka nokkurn tma og lkur svo. En a gegnir ru mli um framkvmdir sem byrja aftur og aftur og aftur, r eftir r, og virast aldrei tla a taka enda.

Enginn takmrk virast fyrir v hva langan tma borgaryfirvld leyfa miki rask i fjlmennri babygg. Hagsmunir verktaka ra llu borginni.

Morgunblai hefur fylgst me framkvmdunum Hfatorgsreitnum og skrifa um r reglulegar lofrollur. Hva, tlar blai ekki a fara a taka vi sr me sjtta fangann?! kvartanir ba vegna endalauss nis hefur blai drepi algjru framhjhlaupi en hefur aldrei fjalla um a a neinu marki.

Frttablai geri a einu sinni og a forsu.

var tala vi Dofra Eysteinsson verkstjra jarvinnunar sem er vegum Suurverks og skpunum veldur fyrir bana. "a fylgir sgunni a gera etta svona og a fer ekki framhj neinum." essu hranalega oralagi verksjrans, sem sndi bum nkvmlega engan skilning hann fri fram skilnig fr eim, gneistai af honum fyrirlitningin og pirringurinn gar ba sem voru a kvarta. Og etta er einmitt mentaliteti hj eim sem a framkvmdum standa og ekki sur hj eim sem leyfa r heilan ratug innan um tta babygg: Vi gerum etta bara eins og okkur snist og i barnr geti bara ti a sem ti frs og ttu a halda ykkur saman.

etta eru hugarfarslegir vextir hamfarastefnunar "tting byggar" fyrir sem ba misvis borginni. Hfatorgsreiturinn er bara einn af mgum hvaasvum miborgunni framkvmdir ar su reianlega r allra langvinnustu.

rri og auglsingum eirra sem standa a byggingunum Hfatorgi er fullyrt a a veri me glsilegustu hverfum borgarinnar. Um a eru verulega skiptar skoanir. treka hefur komi fram hr og hvar a mrgum finnst etta svi algjrlega misheppna me snum andstyggilegu turnum sem hafa til dmis breytt vindafari til hins verra og varanlega stru svi umhverfis.

Kemur svo ekki a vi a verktakar vilji alveg lmir, me hjlp Reykjavikurborgar, ryja eldri babygg grenndinni burtu og reisa stainn fleiri turnafreskjur?

Er a ekki bara tmaspursml?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J, j, g veit a svona blogg breytir engu. En a er alltaf gott a geta kvitts fyrir sig!

Sigurur r Gujnsson, 2.10.2015 kl. 15:36

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Gur pistill Sigurur. "tting byggar" stefna nverandi borgaryfirvalda er a gereya vinalegu yfirbragi borgarinnar. Mtti halda stundum a hr vri landrmi af svo takmrkuum skammti, a llum svefnherbergjum borgarinnar svfi flk kojum upp fjrar hir. Hjlai ea gengi til vinnu og drkai "Hina miklu leitoga" minnst tu sinnum leiinni, undir myndum, styttum og rum minnismerkjum essara miklu leitoga, sem vegi eirra vera, leiis til sinna daglegu starfa.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 2.10.2015 kl. 23:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband