Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

urrasti janar sgu mlinga fyrir noran

Janar reyndist s rkomuminnsti sem mlst hefur stru svi fyrir noran. Allt fr Strndum vestri til Vopnafjarar austri.

Akureyri var rkoman aeins 0,8 mm og fll fimm dgum. ar hefur rkoma veri mld fr 1926 og aldrei veri jafn ltil janar. Aldrei hefur heldur mlst eins ltil rkoma janar Grimsstum, fr 1936 og Hrauni Skaga fr 1949. sjlfvirku rkomustinni Raufarhfn mldist minni rkoma en nokkru sinni mldist hinni mnnuu sem er n htt, alveg fr 1934. Smu sgu er a segja fr rum veurathugunarstvum llu essu svi me mislanga mlingasgu.

a er skammt fganna milli v sasti desember var s rkomumesti sem mlst hefur Akureyri. byrjun janar var snjdpt ar 81 cm og hefur aldrei mlst meiri janar. Ekki kom ar dropi r lofti fyrstu 15 daga mnaarins en vegna hlindanna var ar ori snjlaust 26. janar og er enn.

suur og vesturlandi var rkoma vast hvar yfir meallagi.

Mealhitinn Reykjavk er kringum 2,4 stig og hafa einir 8 ea 9 janarmnuir veri hlrri fr 1870, sast 1992.

etta var venjulegur mnuur enda hefur veurlag veri venjulegt stru svi kringum okkur og Evrpu.


Snjlti landinu

grmorgun var hvergi talin alhvt jr veurstum bygg. var fyrsta sinn mnuinum alau jr Akureyri en njrsdag var snjdpt ar 81 cm. Flekktt jr var talin nokkrum stvum um minorurland og norvesturlandi.

ntt snjai hins vegar nokku norvestanveru landinu og yst Trllaskaga. Alhvtt var v tali morgun Hlum Drafiri, Hrafnabjrgum vi safjarardjp, Bergsstum Skagafiri og vi Skeisfossvirkjun Fljtum ar sem mld var mesta snjdpt landinu, 7 cm. a ykir vst ekki miki essum rstma. Sums staar essu svi var talin flekktt jr morgun ar sem alautt var gr.

Mealhiti mnaarins er n 2,8 stig Reykjavk og er a meira en rj stig yfir meallagi. Fyrstu fimm dagar mnaarins voru undir frostmarki en mealhiti sustu 18 daga er 5,0 stig ea 5,5 stig yfir meallagi og er etta me lengstu og sterkustu hljindakflum essum rstma. Ekki hefur frosi Reykjavk san 7. janar. En janarhitameti er samt nokku langt burtu vegna kuldanna upphafi mnaarins og svo er frosti sp lok mnaarins og mun mealhitinn lkka um sirka hlft stig.

Mealhiti essa janar mun v rtt fyrir allt ekki teljast til neinna verulega srstakra tinda.


Hitamet fyrir noran

Hitinn fr dag 16,9 stig Skjaldingsstum Vopnafiri sem er mesti hiti sem mlst hefur janar veurstvum v hrai en r n til rsins 1930 fyrir janar. sjlfvirku stinni mldust 17,6 stig. Sauanesvita fr hitinn 16,6 stig sem er mesti hiti sem ar hefur mlst fr 1990. Staarhli Aaldal mldist hitinn 15,0 sem er met fr 1962.

sjlfvirku stinni Siglufiri fr hitinn 16,6 stig og 15,6 lafsfiri og 15,3 Hallormssta en svo htt fr hitinn aldrei ar mnnuu stinni rin 1938-1990 og munar miklu.

Aeins einum sta Spni og rum Portugal mldist meiri hiti dag Evrpu en hr landi.

Mesti hiti sem mlst hefur landinu janar er 18,8 stig og komu Dalatanga . 14. 1992. Sama dag mldust 17,5 stig Akureyri.

Mjg hltt loft sunnan t hfum er yfir landinu eins og sj m hr fyrir nean. Skammt fyrir sunnan land er 10 stiga hiti kringum 1300 til 1400 metra h.

rhavn002.gif


En ekki hva

Upp hefur komist um alvarlega villu skrslu Loftslagsnefndar Sameinuu janna. Fullyring um a mjg lklegt s a allir jklar Himalajafjllum veri horfnir ri 2035 var bara bull.

loftslag is. gera eir v skna a etta atvik veri vatn myllu efasemdarmanna um hlnun jarar.

En ekki hva? Erum vi ekki alin upp eirri tr a treysta niurstum essarar nefndar?tli hlnunarsinnar hefu ekki fitna fjsbitanum ef anna eins svindl hefi ori uppvst hinum kantinum?

loftslag is er gert eins lti r essu atviki og mgulegt er.

Og ekki er miki gefi fyrir hugsun sem hltur a koma upp: Hva me reialeika annarra fullyringa sem finna m skrslunni?

En okkur er sagt a allt anna s ar himnalagi- anga til nsta hneyksli verur uppvst.


mbl.is Jta sig kjur um brnun jkla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Njasta veursp Nimbusar

sland mun frjsa helvti. 

Krsuvkurkirkja

Um ramtin voru brotnar rur Grensskirkju. N er Krsuvkurkirkja brunninn. Sagt er a einingis ''mannleg mistk'' ea kveikja hafi veri orsk brunans.

Svo sannarlega hefur ekki veri um nein mistk a ra egar Grensskirkja var brotin. a var viljaverk.

Tala var um ''mikinn eril'' hj lgreglunni frttum af ramtunum. a eru skrauthvrf fjlmila um miki fyller og vesen sem m vst ekki nefna fullum fetum.

Ekki kmi mr vart drykkjuskapur epa dpneysla hafi tengst bum essum atburum. trlegt sukk og stjrnleysi virist hrj essa hrundu j sem samt hefur efni a brenna upp hundruum miljna til a spilla andrmslofti borgarinnar njrsntt.

Engan hef g s kenna trleysingjum um a hafa komi nrri mlunum. En einn vantrarseggur vildi samt meina a einhverjir hafi kennt eim um kirkjubroti.

g tek a fram a g kveikti ekki kirkjunni slmur s og reikull trnni.


Hlutfall

Hvort er n strra hlutfall kjrgengra manna einn fjri hluti ea rr fjru hlutar?

Hvor skyldi hafa sig meira frammi me opinberum agerum?

Hvort a hlusta meira minnihluta ea meirihluta?

Datt etta bara sisvona hug.


 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband