Bloggfrslur mnaarins, jn 2018

Srsttt hitamet

gr hafi hiti einhvers staar landinu fari 20 stig ea meira samfellt 11 daga. a er met annig dagafjlda svo snemma sumars fr a.m.k. stofnun Veurstofunnar ri 1920.

Lengsta r 20 stiga hita ma einum eru 8 dagar 20.-27. ma 1987. au tilvik sem hiti hefur mlst 20 stig landinu yfir mnaarmtin ma til jn essum tma eru reyndar aeins tv, 4 dagar fr 29.ma til 1. jn 1929 og 5 dagar, 30. ma -3. jn 1997. Enginn jn nema okkar hefur mlt 20 stiga hita alla fyrstu 8 dagana en jn 2007 geri a fyrstu sj dagana og a voru 7 dagar samfellu. San kom einn dagur n tuttugu stiga en eftir a fimm dagar r til 13. jn. ri 2002 komu 10 tuttugu stiga dagar 4.-13. jn. jn 1934 merkilegri hitabylgju, einmitt egar jarskjlftinn mikli var Dalvk, mldist 20 stiga hiti einhvers staar landinu 9 daga r, fr 3.-11. jn.

N er tuttugu stiga syrpunni loki og mia vi dagsetninguna 8. jni er a met a mlst hafi svo snemma sumars 20 stiga hiti ea meira 11 daga r. ess ber auvita a gta a veurstvar sem mla hmarkshita eru n fleiri en nokkru sinni og mguleikarnir a krkja 20 stig eru ar af leiandi lka meiri. En etta segja tlurnar eins og r liggja fyrir.

Tvisvar syrpunni mldist meiri hiti en mlst hefur vikomandi dag landinu fr 1920, 24,3 stig sbyrgi 29. ma, sem var hmarkshitinn allri syrpunni, og daginn eftir 23,8 stig sjlfvirku stinni Skjaldingsstum Vopnafiri en 23,5 eirri mnnuu me kvikasilfrinu (lka met) sem er a sem g vil taka mark ar sem enn er mlt ann htt jafnframt sjlfvirki mlingu. Enginn dagur jn nna er me dagshitamet hmarksmealhita. Og enginn dagur essa 11 daga sl met hva varar hlutfallslegan fjlda stva sem mldu 20 stig ea meira. raun var etta hlutfall fremur lgt mia vi marga glsilega daga a v leyti fyrri rum. Enginn dagur komst heldur nrri v a vera me eim hljustu gegnum rin landsvsu a mealhita. i var hitanum reyndar misskipt landinu. Br Jkuldal var mealtal hmarkshita essa daga 20,6 stig en um 10 Surtsey. Br mldist 20 stiga hiti alla dagana nema 2. og 3. jn.

a sem gerir essa hitasyrpu srstaka er lengd hennar me samfelldum 20 stiga dgum svo snemma sumars.

a sem olli hlindunum var hl hloftah grennd vi landi og yfir v. Vindar voru hgir og v lengra fr sj v hitavnna var slinni ar sem sjvarlofsins gtti ekki. Staur einsog mannaa stin Akureyri mldi aldrei 20 stig.

etta finnst mrgum kannski fntur frleikur en eir sem hafa einhvern nttrulegan sans ttu a lta sr vel lka!

fylgiskjalinu m sj innvii essarar 11 daga hitasyrpu. Tvisvar er me smrra letri geti um stvar sen nstum v mldu 20 stiga hita.etta eru allt sjlfvirkar veurstvar nema r skletruu eru mannaar. Stvunum er raa r fr vesturlandi til austurlands. Ekki er hirt um a agreina stvarnar efir rekstrarailum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband