Frsluflokkur: Mannlfi

Heiurslaun eru heiurslaun

a er ekkert stjrnmlalegt vi a sem hr fer eftir. En heiurslaun listamanna eru ekki starfslaun heldur viurkenning listrnum afrekum. Eins konar verlaun.

Mr finnst a rkrtt a menn geti afsala sr heiri. Maur heiurslaunum fyrir list er v ekki tvfldum launum hann sinni lka listrnu starfi.

ess vegna finnst mr a rinn, ea hver sem er smu stu, eigi ekki a lta plitskan rsting hafa hrif sig heldur beita rkhyggjunni.

a er ekki hgt a svipta menn unnum heiri.


mbl.is rinn hugar heiurslaun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leii gamla kirkjugarinum vi Suurgtu

egar g horfi gnguferina Kiljunni um gamla kirkjugarinn vi Suurgtu minnti a mig dlti persnulegt.

Mamma hans pabba d egar hann var 17 ra. var hann kominn siglingar erlendis. Hann lst upp me henni fyrir noran og var einkabarn hennar. Amma skildi vi afa og var ein eftir a.

Fyrir allmrgum rum fr g a kynna mr forfeur mna. komst g a v a amma hafi di Reykjavk. Mr datt hug hvort hn kynni ekki a hafa veri grafin kirkjugarinum vi Suurgtu.

Og viti menn! Leii hennar var skr en algjrlega merkt garinum.

g lt setja kross leii me nafninu hennar mmu. etta var haust 1997. hafi amma legi merktri grf 76 r. Hn d r lungnablgu aeins lilega fertug a aldrei.

g lst upp skammt fr kirkjugarinum Suurgtu. Aldrei talai pabbi um a amma hvldi ar hann vri oft a segja hva honum hafi tt vnt um hana.

Ekki vissi amma a g myndi nokkurn tma vera til.

a er einkennilegt a standa vi leii hennar kirkjugarinum vi Suurgtu og hugsa um hverfulleika lfsins. En lka a a vi hfum ll rtur.

Vi megum ekki gleyma v.


Fer Lindsay Lohan hundana

Jja, er skutlan bin a prufa bi menn og konur.

Um a gera a njta lfsins.

En g er logandi hrddur um a essi ofursexaa glsigella eigi a lokum eftir a fara bara hundana.


mbl.is Lohan snr sr a karlmnnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjlfsvg getur veri raunveruleg lausn

Oftsegir flk a sjlfsvg s engin lausn fr erfileikum.En aer algjr fjarsta.Sjlfsvg getur einmitt veri lausn.

Sumt flkfremur einfaldlega sjlfsvg afv a a getur ekki meira og vill ekki meira.Eins og til dmis sguhetjan Englum alheimsins eftir Einar M Gumundsson.Maurinn sem sagan segir frhafi veri geveikur rum saman og lifi jari mannlfsins. Aldrei lei honum vel og aldrei var hann a njta dsemda lfsins. Lf hans var inn og t af gedeildum, jning og vanlan endalausum og tilbreytingarlausum straumi.Og hann var ekki svo skyni skroppinn a hann geri sr ekki fulla grein fyrir v a svona yri lf hans angatil a tki enda.a myndi ekki gerastneittkraftaverk. Hann var bara raunsr vmati.Hann ekkti lf sitt og mguleika sem a bau upp .eir voru jning og enn meirijning. Anna var ekki boi. Hann vissi a skpvel og allir arirvissu a lka og voruralausir.(Reyndar var ofan allt annaunni honumningsverk undir lok sgunnar). essi maurbatt loks enda lf sitt.

annig laist hann lausn frmnatna kvl vi sinnar og gerist herra rlaga sinna.etta er a vsu skldsagnapersna en mun eiga sr mikla sto raunveruleikanum og margir arir raunverulegir menn i smu sporum hafa gengi inn smu lausn.

En bum n vi! Kemur ekki bkstafstra flk og fordmir af v miskunnarlausa skilningsleysi sem v einu er lagi v fordming er alltaf mest fr eim sem skilja minnst. Og gelknarnir gera lt r sjlfri eirra, svipta raun mannlegri viringu,me vsegja a eirhafi ekki veri hugarstandi til a meta astur rtt eirhafieinmit gert a eins og g var a rekja me sguhetjuna Englum alheims. Margirarir munu fordma fyrir a hafa "gefist upp", sem s a hafa fenging af essu tilgangslausa ogseigdrepandivti sem lf eirra var.eirttu a halda fram a jst vegna einhverrar hetjuskaparmyndar sem jnar fyrst og fremsteim tilgangi a horfast ekki augu vistareyndir. sta ess a horfast auguvi a a lfier sumu flki brilegt vilja sumir frekar tra v a til sflk sem s svo miklir aumingjar a a "gefist upp", a s einmitt agerast herrar rlaga sinna og sigrast jningu sinni eftir a hafametihvort lf eirra s ess viri a lifa v ogkomist a eirriniurstu a svo s ekki. Og a sjlftekkirauvita betur lf sitt en allir arir og er v best fallitil a meta etta lktog maurinn Englum alheimsins. Hann kann a hafa veri geveikur en geri sr eigi a sur fulla grein fyrir kostunum stu sinni.Og hversu rtt og raunstt var ekki mat hans! Hvlk lausn var ekki daui hans fyrir hann sjlfan!

͠rri heilbrigissttta er asett fram semvfengjanlegursannleikur a allt bl megi bta. vita essar stttir mta vel eins og allirsem kynnst hafa mannlfinu og haft opin augun um vinaa etta er ekki rtt. Vi vitum lla margt bl verur ekki btt ogversnarog versnarar til yfir lkur. Eins og g var a segjalur sumuflkiilla rum saman og alveg angatil a deyr. Eigi a surer essilfslgi heilbrigissttta algjrlega frihelg og mega eir bija fyrir sr sem nefna hanasvo miki sem nafn.

Sjlfsvg geturverielilegur valmguleiki. Raunveruleglausn fr brilegu lfi. a hefur veri viurkennt reynd um margar aldir flestum samflgum, rtt fyrirandf kirkjunnar og komi m.a.fram listskpun og msri heimspeki allt ar til a vlrnt ofurvald gelknisfrinnarvar einrtt umrtt og rangt um lfskosti manna eins ogn er orin reyndin.Hver og einn gerir aupp vi sjlfan sig hvort llu s loki.Enginn getur dmtum a fyrir hann nema vikomandi einstaklingur.Allrasst heilbrigisstttirsem ykjast geta haft vit fyrir rum ogbkstaflega kfafrjlsa hugsunumsjlfsvg mannlegu samflagime v a dma alla umru um au byrgarlausa sem ekki er eftir eirra eiginkokkabk, sem er:sjlfsvg er afleiing gesjkdms og eir semafremja skulu f au eftirmlia eir hafiveri froufellandi vitfirringar sem ekki hafi veri vilja sns randi og ekki urfi v abera minnstu viringu fyrir kvrun eirra.annig er boskapurinn reynd ekki s hannsagursvona hreint t.

Til ess a forastsvviringar ummig, sem koma alltaf inn essa suef g vk fr hefbundnum brautum, leyfi g ekki athugasemdir etta sinn. Menn geta bara blva mr hressilega hlji.


Satan stui - me gui!

skaplega er etta krleiksraus mrgum bloggsum aumkunarvert.vlkt afturkreistingastagl!

Sannleikurinn er s a yfirleitt er okkur andskotans sama um jningu nungans.Ekkert raskar slepjulegri r okkar meira en logandi srsauki annara, nakinn og varnarlaus, sr, reiur og fulllur af mtmlum.

SataniusVi tskfum eim ess vegna me gn, flti og oftar en ekki beinlnis me harkalegri frvsun. eirminnaokkur okkar eigin vikvmni og varnarleysi sem vi viljum ekkert af vita egar okkalega gengur lfinu.

Vibrg okkar gegn eim sem leyna ekki srsauka snum eru frumst og einfld.ar birtist hi freudska a ea Id algjrlegatillitslaust og n allrar fgunar:

Httu essu helvtis vli og sjlfsvorkunn auminginn inn!

besta falli vsum vi eim sem jsttil gelkna.eir eiga a lina allan srsauka.Og agera eir me v abreyta honum sjkdm sem kallaur er unglyndi.

ennan htt afneita ntma lifnaarhttirmannlegrijningu og srsauka. Hann er orin framandi fyrirbri sem enginn kannast vi. Vi erum algerlega firrt fr honum. Getum ekki horfst augu vi hann nema sem sjkdm,eitthva elilegt. ess vegna erum vi lka fyrir lngu firrt fr kjarna kristindmsins. Aldrei veri eins lti g og kristin.

Vi hfum aldrei veri eins herfilega vondog einmitt n!Afhverju ekki a viurkenna a bara sta ess a vera a sprea essum hryllileguHeartHeartt um allar bloggsur me tilheyrandi knsiog krleiksmjlmi?

Sannlega segi g yur: Satan, in person,rkir yfir huga yaroghjrtum, lka nrum og lifrum, a g tali n ekki um essumvibjsleguneanindarorgnum.v ekkia jta a bara undanbragalaust og htta essukrleikshoppi? Devil

Skrrier ein mnta illskeyttumheilindum eneilf uppgerarkrleika!

P.S. Er essi andskotisem myndiner af ekki skratti krttlegur?!


Ljfmennska

jacket"fimmtu ra sngferli hefur hann ekki, svo vita s,mga nokkurn mann ea komi r jafnvgi me orum snum og athfnum."

etta stendur grein Morgunblainu dag um sngvarann Cliff Richard.

Og svona eiga menn a vera.g hef aldrei geta skili adun sem er svo algeng eim sem eru me andstyggilegheit gagnvart flki hvaa mynd sem er. a arf samt ekki a a a ljfmenninsu skaplausea karakterlausea geti ekki sagt meiningu sna.

N er vst sagt a Cliff Richard s hrkuhommi. Mr gti ekki veri meira sama.

g man annars vel egar hannkom fram ri 1958 en frgur var hann svo um munar me laginu Living Doll sem birtistssumars 1959. varg 12. ri.

g hef sem sagt lifa lengur en elstu menn muna.


Flengingar barna eru alltaf ruddalegt athfi

a finnst mr skrtinn skoun hj dmaranum egarhann segir a flengingar "ekkum" brnum su ekki sjlfkrafayfirgangur, ruddalegt ea silegt athfi.

Miki er g sammla. Ef einhver tkisig n til og hddi dmarann beran bossann tli honum myndi ekki finnast a vera yfirgangur, ruddalegt og fullkomlega silegt athfi?

Mn skoun flengingum barna er einfld og jafnrttissinnu me afbrigum.a er alveg jafnruddalegt og ltillkkandi a rassskella brn og a rassskella fullorinnmann gegn vilja hans. En rassskellingarku vera ikaar me upplstusamykki sumum kinkyleikjum fullorinna. a ernnursaga og ekkipar falleg eurkristileg.

En n arf g a fara a flengjahann Mala fyrir dskotansekktina honum alltaf hreint.


mbl.is Flengingar ekki alltaf ruddalegt ea silegt athfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aftanossi

dag flykkjast allir gleimenn og gleikonur bjarins t strtin og ra sr ekki fyrirglei.

Og g eigi aldrei framar eftir a lta glaan dag tla g samt arlta humtt eftir eim eins og hver annar aftanossi.

Annars tla g a taka til dag, spa ogog skra og svoleiis. , a er svo leiinlegt.g arf a fara a f mr ga og eftirlta konu sem jnar mr ljflega til bors og sngurs. Hefur nokkur nokku vi a a athuga?

Athugasemdablkurinn er galopinn sem aldrei fyrr!


Lf n starinnar

Erlendar rannsknir hafa leitt ljs a um a bil 3% fullorinsfllks, af bum kynjum, hefur aldrei tt stasambandi ea jafnvel kynferissambandi rtt fyrirvilja til ess.

sturnar eru taldar msareins og hrm lesa. Ekki veit g til a essi ml hafi nokkurn tma veri rdd hr landi enda er umra um au ekki heldur hvr annars staar.etta er einhvers konar feimnisml. a stgur engin fram og segir: H, g kemst aldrei sjens.

Hver yru vibrg annarra?au yru rugglega flestum tilfellum ahltur og skens.

Mannflki er illyrmislegar verur.

Sumt af essu einlfisflki er samt jafnvel mjg alaandi tlitiog hefur sjarmerandi persnuleika. A llu leyti virkar a flestelilega og eins og arir. En a er eitthva sem hindrar aa komast kynni vi hitt kyni a essu leyti.

a arf ekki a spyrja a v a etta hefur mikil hrif allt lf vikomandi og a til hins verra. Eins og lesa m v sem vsa er til er einmanaleiki t.d. algengur.Um a eru ekki gerar rmantskar - ea kannski fremur rmantskar - bmyndir ea skrifaar bkur.

msir heimsfrgir menn hafa veri me essu marki brenndir.M ar nefna Beethoven ogH. C. Andersen.S sarnefndi er ef til vill frgasta dmi. Ekki er g vel a mr H. C. Andersenfrum en a sem g hef lesi hefur hvergi veri reynt a skra t vanhfni hans a essu leyti. hsta lagi er sagt a hann hafi veri svo ljtur! En margir ljtir menn vefja konum um fingur sr. Og ekki arfa spyrja um a aessi maur, sem bj yfir ru eins innra lfi, hltur a hafa tt mikinn sjarma til a bera. En hvaa blokkeringvar honum varandi konur?

Frri sgur fara af konum essum efnum enda hafa r veri til hliar mannkynssgunni yfirleitt ar til sustu rum. Ein er nefnd: Florence Nightingale.

N dgum ykirfrjlst val me a a lifa einhleypur ea einhleyp vera fnt og bera vott um ntmalegt sjlfsti. g tel vst a msir dylji einlfi gegn vilja snum einmitt bak vi etta. Fyrir viki fr flki eins konar viringu sta ess a vera tali eitthva skrti. Mr verur hugsa til Kristjns heitins Albertssonar semvar nstum vhundra ra en var alla t einhleypur. Hann var mikill gfumaur og heimsborgari og mannkostamaur. Hann skrifai af miklum hita gegn v sem hann kallai klm og sora bkmenntunum.Skyldi hann hafa vali einveru sina alveg af eigin rum eavar ar eitthva sem hann ri ekki vi?

Menn mega vel vera mevitair um essa hli mannlfsins egar eir fgsahyfir llumstaljunum og hefja a sem kalla er st upp stall.


starsorg

͠Austurrki erbi a koma ft rgjafarstfyrir flk starsorg.Mr dettur hug essi skrtna grein Hallgrms Helgasonar.Sagt er frttinni a fordmar rki um starsorg.

Eitt er vst: hverju ri sviptir fjldi flks sig lfi vegna starsorgar. gurlegar herferir eru alltaf gangi gegn sjlfsvgum. En starsorg m ekki nefna nafn.

Ekki er einu sinni nausynlegt, eins og allir vita, a hafa veri starsambandi sem upp r slitnar til a komast botnlausa starsorg. Menn geta ori hugstola af starsorg eir hafi aldrei ora a bja hinni heittelskuu ea heittelskaa svo miki sem gan daginn. Og hengt sig fyrir viki.

a er vitekinn siur sngtextum og alls konar textum, ar me tldum bloggtextum, a hefja stina upp stall. En svo egar kemur a staraorgunum lta menn eins og r su ekki til.

J, flk er yfirleitt vont og tilfinningasljtt. En vmni og vella koma sta alvru tilfinninga.

Well. etta var n mnsnjalla og reffilegahugvekja um starsorgina svona almennu ntunum.Hvamig prvat og persnulega varar hef g enn ekki hitt konu sem mr finnst vera ess viri a hryggjast yfir,frekar glejast alveg stjrnlega. Hva hengja mig fyrir hana.a er aldrei a vita nema g eigi a eftir.

En miki djfull arf hn a vera st og sex!


mbl.is Asto starsorg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband