Heiurslaun eru heiurslaun

a er ekkert stjrnmlalegt vi a sem hr fer eftir. En heiurslaun listamanna eru ekki starfslaun heldur viurkenning listrnum afrekum. Eins konar verlaun.

Mr finnst a rkrtt a menn geti afsala sr heiri. Maur heiurslaunum fyrir list er v ekki tvfldum launum hann sinni lka listrnu starfi.

ess vegna finnst mr a rinn, ea hver sem er smu stu, eigi ekki a lta plitskan rsting hafa hrif sig heldur beita rkhyggjunni.

a er ekki hgt a svipta menn unnum heiri.


mbl.is rinn hugar heiurslaun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Finnur Brarson

Nkvmlega eiga arir a skila medalum og bikurum sem eir hafa unni vegna t.d. rttaafreka.

Finnur Brarson, 26.4.2009 kl. 16:07

2 Smmynd: Rbert Tmasson

Veit svo sem ekki alveg hvernig etta funkerar en g hlt a listamannalaun, heiurs ea ekki vru til ess a menn gtu stunda list sna hindra .e. n ess a urfa a strita.

Annars er g eirrar skounnar a essi laun eigi a strika algjrlega t. Anna hvort lifa menn af listinni ea finna sr eitthva anna a gera. Hef horft konur og karla frystihsum framkvma sna vinnu svo strkostlega a a mtti hglega flokka a undir list n ess a nokkrum manni detti til hugar a setja au ennan flokk.

Og finnur bikarar og medalur eru ekki gjaldmiill.

Rbert Tmasson, 26.4.2009 kl. 16:19

3 identicon

Er ekki rtt, a essi heiurslaun fari til Framsknarflokksins aan sem au komu ? Auvita er B djpum... Eins og essi skrumflokkur hans sem ekki mun lifa nema fram a nstu kosningum ...

treka tillgu mna a hann leggi til a Gurn Helgadttir fi essi laun hans sta. Hn hefi tt a vera akomin ennan flokk svona 30 rum undan honum.

Eiur (IP-tala skr) 26.4.2009 kl. 16:43

4 Smmynd: Finnur Brarson

Enn og aftur etta eru ekki laun, lesi frslu Sigurar fr upphafi til enda.

Finnur Brarson, 26.4.2009 kl. 17:16

5 Smmynd: Heia B. Heiars

Rbert; Heiursmannalaun eru verlaun fyrir strf sem hefur egar unni.
Eiur; Voalegar dylgjur eru etta. Ef ig langar a kynna r mli mli g me v a lesir etta:
http://thrainn.eyjan.is/2009/04/svartur-listi.html

rinn fkk essi verlaun fyrir kvikmyndir sem hann geri.. vri soldi frnlegt a veita Gurnu kvikmyndagerarheiurslaun fyrir bk...er a ekki?

En mr finnst allt lagi a maurinn ni slarhring sem kjrin ingmaur ur en hann er krafinn um kvarantkur

Heia B. Heiars, 26.4.2009 kl. 17:22

6 Smmynd: Eygl

a kemur alls staar fram a etta su HEIURSlaun (t; egar afreka) ekki LISTAMANNAlaun sem a lkindum eru tlu til a listamenn geti unni a list sinni (nt og framt) yri B tvennum launum.

Ekki tlumst vi til a flk skili hluta launa fyrrum vinnuveitenda, fari a ing?!?!

Kaus ekki O

Eygl, 26.4.2009 kl. 17:40

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g er ekki a taka afstu til plitskra flokka, hvort sem eir eru taldir skrumflokkar ea eitthva anna, essari frslu aeins a reyna a benda rkrtta afstu. a er lka anna ml hverjir eru maklegir heiurslaunaflokki. g er eingngu a beina athyglinni a eli heiursviurkenninga.

Sigurur r Gujnsson, 26.4.2009 kl. 18:02

8 Smmynd: Rbert Tmasson

Sama hva hver segir, finnst myndin var svo g a eiga essi HEIURSlaun skili, hefi hn tt a standa undir sr, ef hn geri a ekki verskuldar hn engin verlaun.

Og g endurtek anna hvort lifa menn af listinni ea ta a sem tifrs.

Rbert Tmasson, 26.4.2009 kl. 18:11

9 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Rbert: ess eru mjg mrg dmi listasgunni a mestu listamenn heimsins hafa tt mjg erfitt uppdrttar veraldlega, hafa hreinlega tt erfitt me a lifa af list sinni, (Mozart og van Gogh eru skr dmi) og list eirra hefi noti sn betur ef eir hefu noti stunings. Listskpun er dlti srstakt fyrirbri, sem g tla ekki a fara nnar t hr, hn er ekki sambrileg hva ga henni varar fyrir listamanninn vi hvaa atvinnu sem er. etta gera flest ntmajflg sr ljst og styrkja v listamenn.

Sigurur r Gujnsson, 26.4.2009 kl. 18:17

10 identicon

Rbert Tmasson : g er r svosem sammla, en annig eru reglurnar bara ekki. Viltu a menn afsali sr einhverju sem eir hafa egar unni sr inn ef eir taka vi nju starfi?

Hva me egar sjlfstismenn unnu tvr vinnur, bi hj rki og borg s.s. Bjrn Bjarnason, Gulaugur r?

Lklega hefi veri betra ef rinn hefi fengi essi heiurslaun eingreislu, vri ekkert veri a rfla um etta.

Annars vona g bara a kaui hafi veri strikaur a miki t a hann falli af ingi.

Bjrn I (IP-tala skr) 26.4.2009 kl. 18:18

11 Smmynd: Rbert Tmasson

Satt er a Sigurur, g hef svo sem ekki s sasta listaverk rins og tti ar me ekki a vera a dma a, en mr blskrar bara svo oft hva er flokka undir list og hva ekki.

En g vill f a "misnota" tkifri hr og ska llum sem telja sig sigurvegara n linum kosningum innilega til hamingju og njum ingmnnum og konum velfarnaar.

Rbert Tmasson, 26.4.2009 kl. 22:27

12 identicon

Maurinn fkk heiurslaun. a virist svfni a hann urfi a skila eim ef hann hefur ekkert broti gegn heirinum sem hann fkk au fyrir. Og heiarleg vinna er ekki brot neinum heiri.

EE elle (IP-tala skr) 26.4.2009 kl. 23:00

13 identicon

J, og a vri lka rkrtt ef hann yri a skila eim.

EE elle (IP-tala skr) 26.4.2009 kl. 23:15

14 identicon

a myndi enginn mgast tt rinn skilai essum "heiurs"launum snum. Eina svfnin sem hr er ferinni er a hann virist tla a iggja tvfaldar launagreislur fr okkur, skattborgurunum. Og a eftir a hafagagnrnt ara fyrir siblindu. En auvita er a allt anna egar HANN hlut, er a ekki. a er flott etta Nja sland - hldum bara fram llum gmlum "hefum" eins og a maka krkinn eins og hgt er - ekki ganga undan me gott fordmi.

Whatsername (IP-tala skr) 27.4.2009 kl. 00:19

15 identicon

Hans heiur a halda eim.

EE elle (IP-tala skr) 27.4.2009 kl. 00:30

16 identicon

En ef Nbelsverlaunahafi settist Alingi? au verlaun eru reyndar ekki greidd af slenska rkinu - en finnst flki avikomandi tti a afsala sr eim? Ea afsala sr ingfararkaupinu?

etta eru bara svona hugleiingar. g hef sjlf eiginlega enga srstaka skoun essu mli.

Malna (IP-tala skr) 27.4.2009 kl. 01:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband