Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

essi dagur ri 1948

ennan dag ri 1948 mldist mesti hiti sem komi hefur slandi mars mannari veurst. Sandi Aaldal mldust 18,3 stig.Mjg hltt loft var yfir landinu ennan dag og daginn eftir. Voru trlega va sett hitamet fyrir mars sem enn standa.

Hinn 27. kl. 14 a slenskum mitma var austsuaustan stinningskaldi Reykjavik og minna en hlf skja og hiti 14,0 stig og hefur hmarkshitinn lklega komi um a leyti en kl. 17 var hitinn 11,8 stig. Sl mldist 2,9 stundir. Nsta dag fr hmarki 12,4 stig. Veurlag var svipa en heldur meiri sl, 6,1 klukkustund.

Meti Sandi hltur a standa sem slandsmet fyrir marsmnu 18,8, stig hafi mlst sjlfvirku stinni Eskifiri . 28. ri 2002 og 18,4 stig sjlfvirka mlinum Daltanga 31. mars 2007. mars 1948 voru auvita engar sjlfvirkar stvar.

slandskortinu eru au marshitamet sem enn standa fr . 27. 1948 merkt me rauu en au met sem sett voru . 28. og standa enn me blu. Auk ess er merkt me grnu hmarkshiti mnaarins sem fll . 27. remur stvum sem eru ekki nein met. rfum hmarksmlingum sem hvorki fllu ann 27. ea 28. ea eru met vikomandi st er sleppt. Hins vegar er arna meti fr Grmsstum Fjllum sem reyndar kom . 4. sem lka var mjg hlr dagur og mldust 15,5 stig Fagradal Vopnafiri. Stin rtt sunnan vi Reykjavk er Vistair vi Hafnarfjr ar sem athuga var nstum 30 r. Mtti vel setja upp sjlfvirka veurst essum fjlmenna b.

er einnig kort sem snir h 500 hPa flatarins og loftrsting vi jr a kvldi hins 27. og anna sem snir hita 1400-1500 metra h. Gaman er a sj kuldann Austur-Evrpu sem teygir sig suur um Balkanskagann og svo hitann yfir slandi. Ekki eru tiltk nein veurkort fr landinu sjlfu essa daga.

Mars 1948 var merkilegur fyrir fleira en methita. Hann er einn allra rkomumesti mars sem mlst hefur og komu frg fl lfus.

a vri n ekki amalegt a f svona marsdag. Hvar eru eiginlega essi meintu grurhsahrif? (Djk).

27031948.gif

19482803_1072972.gif

194828031.gif


Mars

Mealhitinn mars er n tv stig undir meallagi 1961 til 1990 Reykjavk en kringum eitt stig Akureyri og lklega svipa og a llu landinu. Mildara er austantil heldur enn annars staar. Hfn Hornafiri virist mealhitinn vera yfir meallagi.

etta eru auvita ekkert srstakir kuldar, ekki einu sinni mia s vi hlindatmabil. Mars 2001 var svipaur a hita landinu og a sem af er essum, en febrar 2002 var meira en rj stig undir meallagi. g tel hann 15. kaldasta febrar san 1866 og kaldasta mnu landinu eftir mars 1979. Sustu tuttugu r, srstaklega sustu tu r, hefur rkt hlindatmabil eins og allir vita. En hlindatmabil eru engin trygging fyrir v a kuldamnuir komi ekki innan um hlju mnuina. eir eru alltaf jafn notalegir.

essi vetur hefur veri mildur anga til n mars. Og vi erum gu vn sustu r. ess vegna finnst okkur a nokkur vibrigi a upplifa fremur kaldan og leiinlegan sasta hluta vetrarins. En vi slku m samt alltaf bast mean enn er vetur. Vi getum hugga okkur vi a a egar essi kuldahrina gengur yfir, sem mun vonandi gerast innan ekki mjg langs tma, er ekki lklegt a vi upplifum kulda og snja dgum saman fyrr en nsta haust. En a er samt mguleiki.

rin kringum 1950 voru hlindaskeiinu fyrra tuttugustu ld ekki vru au r hljasti hluti ess. Eigi a sur komu fimm rum rr af allra kldustu aprlmnuum, 1949, 1951 og 1953. Tveir eirra, 1949 og 1951, eru topp tu listanum mnum yfir kldustu aprlmnui landinu fr 1866 og 1953 er mjg skammt undan. Allir essir mnuir voru afar lkir a hita og voru kringum frostmark Reykjavk og tp rj stig undir meallaginu 1961 til 1990 landinu. eir voru allir gildi meal jannarmnuar hva kulda snertir.

Alhvtir dagar a sem af er mars Reykjavk eru n taldir vera 15. eir vera kannski fleiri og hugsanlega fleiri en rum mnuum fr aldamtum.

Fylgiskjali fylgist me essu eins og fyrri daginn blai eitt og tv.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

nttra grurhsahrifanna

Nei, n stendur mr bara ekki sama. Hva tli Svatli og Hski Bi segi um etta!

icebergrex_450x300.jpg


Vorar samt

Varpau fr r vetrarkva.
Vorsins finnst r langt a ba.
En a kemur hgt og hgt.
Storminn unga hreggs og hra
hefir kannske brum lgt.
Vi v binn vertu sjlfur:
Vori fer um lnd og lfur.
En v miar hgt og hgt.

Jn Magnsson

Kldustu marsmnuir

Mealhiti stvanna nu, sem reikna er t fr, er -0,3 1961-1990.

1881 (-9,9) krndur kuldakngur allra marsmnaa var ri 1881. var mealhitinn Reykjavk -6,1 stig en -13,3 Stykkishlmi. etta er reyndar kaldasti mnuur sem Hlminum hefur mlst fr upphafi nokkrum mnui. Siglufiri var mealhitinn talinn -19,8 stig sem erskapleg tala. a mun lta nrri a vera ein 18 til 19 stig undir meallaginu 1961-1990. Reyndar er hugsanlegta eitthva hafi veri athugunarvert vi hitamlinn svo hann hafi snt of lgan hita. Varla hefur Siglufjrur veri kaldasti staur landsins og einhvers staar hefur mealhitinn tt a vera meiria en 20 stiga frost eftir essu og er a me hreinum lkindum. En mjg kalt getur samt ori Siglufiri og egar fjrurinn hefur veri fullur af hafs hefur hann ori eins og frystikista. min_1070464.gif Grmsey var mealhitinn -17,0 stig en -13,5 Valjfssta Fljtsdal og -8,3 stig Eyrarbakka. Allt kuldamet fyrir mars. Hitamlingar voru reyndar aeins feinum stvum, t.d. hvorki Akureyri n Grmsstum. Ljst er samt a fyrir noran er etta kaldasti mnuur rinu sem ar hefur nokkru sinni mlst, en fyrir sunnan var nokkru kaldara janar 1918. Mesti giti landinu mars 1881 var 6,6 stig Vestmannaeyjum. a er reyndar lgsti skri hrmakshiti mars landinu en segir ekki miki vegna ess hversu veurstvar voru far. Mnuurinn var umhleypingasamur og snjungur og allur mjg kaldur.Miki veur, kalla gubylurinn, gekk yfir landi . 5. voru verabrigin frbr. Lgardrag fr norvestri var lei yfir landi og gekk ekkert smri . Um nttina egar skilin gengu yfir klnai um tuttugu stig Grmsey. Valjfssta var sunnantt og sex stiga hiti kl. 14 en hlfri klukkustund sar var kominn allhvss austantt, fjgra stiga frost og snjkoma. Klukkan 8 um morguninn hafi veri rigningog oka Vestmannaeyjum og 7 stiga hiti en sama tma 20 stiga frost Grmsey og Siglufiri og 15 stiga frost, snjkoma og rok Stykkishlmi. var hitinn um frostmark Reykjavk. Klukkan 21 var ar komi 9 stiga frost og var hitinn um frostmark Eyjum enfrosti var 21 stig skafrenningi Grmsey og 12 snjkomu Valjfssta. Kaldast mnuinum var vikuna kringum jafndgur. Lgardrag fr hinn 18.suuryfir landi me snjkomu. 18810320_1070467.gifFyrir noran dragi var frosti tu til tuttugu stig en miklu minna sunnan vi a. Nsta dag var dragi komi suur fyrir landi en djp og vttumikil lg var yfir Norurlndumen yfir Grnlandi var vaxandi h.Frosti varyfir 20 stig nokkra daga og sums staar yfir 30. Vi suurstrndina var frosti 15-20 stig.Mesta frost sem mlst hefur mars landinu mldist essu kuldakasti, -36,2 stig . 21. Siglufiri. etta er mesta frost sem mlst hefur landinu nokkru sinni lglendi. Tala var um 40 stiga frost inn til landsins. Mjg stillt veur var um land allt egar kuldarnir voru mestir og bjartvestan- og sunnanveru landinu en nokku skja vi austurstrndina.Klukkan 8 a morgni hins 22. var logn og sklaus himinn Grmsey og 30 stiga frost.Daginn urfr frosti 22,1 Reykjavk ogfr arfrosti yfir tuttugu stig alla dagana fr 19. til 22. og enn ann28. Mikil h var yfir N-Grnlandi ennan tma. Anna korti snir mesta frost sem mldist essum mnui en hitt tlaan loftrsting hdegi 20. mars kringum landi. a er alveg eins og venjuleg rstikort nema hva tlurnar merkja h rstiflatanna dekametrum. Talan 0 jafngildir 1000 hPa en hver 25 samsvarar 3 hPa upp fyrir og niur fyrir. Lgstu og hstu lnur hef g merkt me hPa. rstingur er svo eitthva hrri ea lgri innan vikomandi hstu ea lgstu lnu. Smelli a smella tvisvar v stkkar allt!

Jnassen lsti verttufarinu essa lei jlfi 23. aprl:

essi mnuur hefur eins og undanfarandi veri venjulega kaldur; tt frostharkan hafi veri talsvert linari sjnum enn ur, lagi hann t. d. 25. fram mija skipalegu. Litlu eptir mijan mnuinn (fr 18.) var frostharkan framrskarandi mikil. 1. daginn var noranrok til djpanna, logn hr; 2. og 3. hgur austan; 4. og 5. hvass noran me mikilli ofanhr allan daginn; 6. hgari en me talsverri snjkomu; 7. 8. 9.- optast logn; 10. landnoran, nokku hvass; 11. logn, 12. og 13. logn me ofanhr; 14. tsynningur me blindbyl allan daginn ; 15. logn a morgni en eptir mijan dag gengur til tsuurs me blindbyl og 16. og 17. sami tsynningur en vgari, 18. gengur norur, rok til djpanna; 19. 20. 21. noranrok, optast logn hr bnum, 22. landnoran, hvass a morgni, hgur sari hluta dagsins, 23. og 24. noranrok hr; 25. logn; 26. vestan tnoran hroi; 27. fagurt veur og logn; 28. noranrok til djpanna, hgur hr; 29. logn; 30. tsynningur hgur; 31. hgur austankaldi, dimmur. - 23. aprl.

Hafs mikill var vi landi og voru nokkrir sbirnir felldir. essi mars rak endahntinn kaldasta vetur sem gengi hefur yfir landi san mlingar hfust.

1866 (-7,3) Mars etta r, sem kemur eftir kaldasta ea nst kaldasta febrar landinu, er skrur hinn kaldasti sem mlst hefur Reykjavk, -6,2 stig, 0,4 stigum kaldari en 1881. Reykjavk voru mlingarnar etta r taldar ekki srlega gar. Stykkishlmi var mars 1881 hins vegar fimm stigum kaldari en 1866. ar var mars 1859 einnig um a bil hlfri annari gru kaldari en essi og etta er riji kaldasti mars ar b. Mlingar sem gerar voru Siglufiri benda til a mealhitinn ar hafi veri kringum ellefu stiga frost. jlfi 23. aprl var tafla um hitann Reykjavk n frekari lsinga. ar kemur fram (hitanum hr sni r R yfir C) a hljast var 2,0 stig . 10. en kaldast -16 stig . 21. Hljast var vikuna 9.-15. -3,1 stig en kaldast vikuna 2.-8. -12,6. Eftir mijan mnu og til loka var frost Akureyri hverjum degi, 10-20 stig, a sgn Noranfara . 30. jn. Mikil snjkoma var ar dagana 18.-20. segir blai Frostin voru yfirleitt jfn og stug landinu. Stykkishlmi var enginn dagur alveg frostlaus en hiti komst yfir frostmarki a degi til fimm daga en fimm daga fr a niur tuttugu stig, mest -21,5 hinn rija. Snjr var ltill landinu en mikil svell og jkull jru.Ofsaveur af norri me grimmdarfrosti og blindbyl geri afarantt . 5. vestanveru landinu og olli miklu tjni va hsum og fnai og nokkrir menn uru ti. brotnai aki Knarrarkirkju undir Jkli. Daginn eftir var veri enn miki en nokku vgara og 7. mars var komi bjart og gott veur.Fr Reykjavk a sj var allt sum huli svo menn vissu ekki dmi um anna eins san 1807. L sinn langt t fyrir allar eyjar og sj t, suur og vestur fyrir Keilisnes. var str sapng me allri hafsbrn er menn hugu rekna r Borgarrfiri. Allur Hvalfjrur var lagur. Gengi var fr Reykjavk til Engeyjar og Vieyjar. Hafsinn umgirti hins vegar norur og austurland en lagnaars var llum innfjrum og fram anga sem hafsinn tk vi.

1891 (-5,7) Noran og noraustanttin var rlt essum urrvirasama mnui sem er kaldasti mars sem mlst hefur Vestmannaeyjum og s nst kaldasti Hreppunum. Miki snjai Eyjum fyrstu dagana en minna annars staar en va njai essa daga. Fram eftirmnuinumvar frosthart og fyrir noran gengu norangarar hver ofan annan. H var yfir Grnlandi. Vestmannaeyjumog vast hvar annars staar var samfelld hlka dagana 17.-22. vegna har sem var suvestan og vestan vi landi. Mldist hitinn 7,3 stig um mijan dag . 19. Teigarhorni. ar er etta urrasti mars fr 1873 og aeins mldist ar rkoma . 14. og 15. Hin settist svo a yfir Grnlandi en lgir gengu milli slands og Noregs svo aftur fr sama kuldafari. Var kaldast -24,2 stig Gilsbakka og -22,7 Raufarhfn.Vegna urrkana hafi snjr veriltill og varsums staar au jr eftir hlkuna en svo hleypti aftur snja og illviri. Jnassen fjallai um veri safoldarblum.

Hinn 28. [febr.] var hjer hgur vestankaldi og snjai talsvert sast um kveldi og sama veur nsta dag me nokkrurn brimhroa sjnum; h. 2. var hjer hgur norankaldi, bjart veur og snjai lti eitt um tma; h. 3. hgur austankaldi fyrri part dags, vestan-tnoran hvass sari partinn, me kafaldsbyl um kveldi, og var kominn a um kl. 11. morgun vestan hgur, bjartur. (4. mars.) - Hinn 4. var hjer vestan-tnoran kaldi um morguninn, hgur, fr a snja er lei daginn og blindbylur um kveldi; h. 5. blindbylur eptir hdegi landnoran, og sama veur noran sari part dags; hreinviri me miklum gaddi h. 6., blhvass noran me skafrenningsbil. dag (7.) genginn ofan, bjart slskin og rjett logn morgun. (7. mars.) -Sari part laugardagsins gekk hann tl norurs og var nokku hvass og var noran daginn eptir hvass; logn og dimmur lopti h. 9. Hgur austankaldi fyrripart dags h. 10. en sari partinn gekk hann til norurs, dimmur, eigi hvass. dag (11.) hvass noran, bjartur. Um etta leyti fyrra var hjer grimmdarfrost og var vi landnorantt. (11. mars.) - Rokhvass noran h. 11., gekk ofan afarantt h. 12 og var hjer logn og fagurt veur ann dag hgur austankaldi sari part dags. Snjai miki afarantt h. 13. austankaldi. dag 14., bjart og fagurt veur, hgur austan. (12. mars, er raun 14. mars.) - Fyrri part dags h. 14. var hjer hgur austankaldi, en gekk til norurs sari partinn; var svo rokhvass noran h. 15., en lygndi hjer sari hluta dags, tt rok vri ti fyrir, svo logn allan daginn h. 16. og 17. hgur vestankaldi, rjett logn. morgun 18. logn, dimmur, sunnanvari. (18. mars.) - Undanfarna daga optast logn og bezta veur, i og regnskrir, ess milli bjartur. - 21. mars. Laugardaginn h . 21, var hjer logn um morguninn en fr a kalda vestan siar part dags, gekk svo til tsuurs me jeljum h. 20. og afarantt h. 23. til norurs og helur veri vi tt san, rokhvass tifyrir og eins hjer mjog hvass me kflum; ntt (af'arantt h. 25) mjg hvass noran. -(25. mars.) - Noranttin hjelzt vi anga til um mijan dag 27., er hann lygndi og fr a dimma og ri regn r lopti seint um kveldi, sunnankaldi og 1 gru hiti kl. 10. morgun vestan-tnoran me brimhroa, bjart veur. 28. mars. Hinn 28. var hjer hgur austan-tnyringur; san logn og bjartasta veur allan daginn h. 29. a morgni h. 30. gekk hann svo austur-landsuur me u og hefur veri vi tt san, hvass um tma eptir mijan dag h. 31. ... (1. aprl.).

Hafs kom byrjun mnaarins og hafi fyllt alla firi fyrir noran mnaarlok.

1919 (-4,7) Mnuurinn hfst me einhverju mesta kuldakasti sem komi hefur mars 20. ld og byrjai a sasta dag febrar me hvassviri og strhr fyrir noran. Sj kort. Var frosti fyrstu fjra dagana va rettn til sautjn stig a degi til beljandi noranttinni. 19190301_1000_1070470.gif Mrudal fr a -31,5 stig. Hfnina Reykjavk lagi og sums staar sprungu rr hsum. Heldur var svo mildara er ttin snrist til austurs en frost hldust til hins13.Eftir akom dltil hlka me suaustantt vegna har austan vi landi. St hlkan svo sem viku og komst hitinn 7,7 stig Seyisfiri . 16.rumuveur gekk yfir Reykjavk og grennd daginn urog olli elding talsveru tjni loftskeytastinni. Sustu tu dagana var kld en rkomultil norantt og var bjart yfir suurlandi.Mjg var urrvirasamt. rkomudagar voru aeins fjrir Stykkishlmi en fimm Teigarhorni en tlf Vestmannaeyjum. Vi norausturland var hafs og einna mestur istilfiri og vi Langanes. A kvldi hins 30. sst bjartur vgahnttur fr Reykjavk og dr eldrk eftir sr og sprakk rtt fyrir ofan sjndeildarhring.

1979 (-4,4) Hmarkshiti mars Reykjavk hefur aldrei veri eins lgur sem essum mnui, 3,5 stig (. 15.). Ekki hlnai ar fyrstu tu dagana en Akureyri ekki fyrstu 15 dagana. Snjkoma var me kflum og mjg kalt. Mikill lagnaars var Breiafiri og miki srek byrjun mnaarins. Upp r mijum mnui kom skammvin og veik hlka en fr hitinn 12,4 stig Torfufelli Eyjafjarardal a kvldi hins 17. mars_1979_1068441.gifStrax nsta dag klnai aftur me noranstormi og linnti ekki kuldunum veur lgi fyrr en rr dagar voru eftir af mnuinum. Kaldast var -26,1 stig Mrudal . 25. og allva fr frosti niur fyrir 20 stig norausturlandi. H var yfir Grnlandi en lgir austan vi landi. rj sustu dagana komst hitinn dlti yfir frostmark en tvo sustu dagana snjai va. Snjlag var 90%. Vestfjrum, norusturlandi, austurlandi og suausturlandi var jr vast hvar alhvt allan mnuinn. Tiltlulega mestur snjr var suurlandi. Hvergi var nokkur dagur alauur nema rfum stum ar sem snjrinn hefur foki burtu fremur en leysing hafi eytt honum. Snjfl fll af Esjubergi . 6. og frust v tveir piltar. Tiltlulega mjg mikil rkoma var norausturlandi en ltil annars staar. Var etta riji urrasti mars Kvgndisdal, Hlum Hornafiri og Fagurhlsmri. Minnst var rkoman vi Breiafjr, aeins 1,3 mm Reykhlum. Norantt var langalgensta veurttinn. Og var etta eftir v slrkasti mars Smsstum, 191,4 klst, fusi 188,0 klst, og reyndar einnig Hveravllum, 150,0 klst. hfuborginni var etta fjri slrkasti mars. Talsveur hafs var fyrir norurlandi og var llum siglingaleium ar um mijan mnu.

1888 (-4,4) Mnuurinn byrjai me smilegum vestlgum hlindum vegna har sunnan vi landi en . 5. geri norangar me snjkomu af vldum lgar er myndaist austan vi landi en rigning var fyrstu syst landinu.Hldust svo noraustankuldar me lg yfir Bretlandseyjum fram til hins17.Kom eftir ariggja daga hlka og varhljast 9,5 Vestmannaeyjum . 20. en lka um svipa leyti Akureyri. Miklar rigningar voru austurlandi. Lg var Grnlandshafi. Eftir hlkuna voru grimmdardrost me noranttum til mnaarmta,kaldast var dagana 27. og 28. eim tma h yfir Grnlandi sem teygi sig langt suur hf vestan vi landi en lgir voru vi Norgeg og yfir Bretlandseyjum. Yfir landinu var mikil kuldastrengur. Komstfrosti Stykkishlmi-22,5 stig og var hvergi meira mnuinum.Ekki var mikil rkoma.Srstaklega var urrvirasamt Vestmannaeyjum ar sem etta er fimmti urrasti mars. Hafs var fyrir noran. a hefur ef til vill veri reynslan af hafsnum ennan vetur sem fkk Matthas Jochumsson til a yrkja hi frga kvi sitt Hafisinn sem birtist forsu Norurljssins6. aprl etta vor. safold birti verurlsingar Jnassens fyrir ennnan mnu:

Alla essa viku hefir veri logn, svo a kalla dag og ntt, og optast bjart veur; nokkur oka og dimmviri hefir veri snemma dags. A morgni hins 5. var hjer sama logni, hg sunnangola (S Sv) me regnskrum; en til djpa fr egar fyrir hdegi a kalda noran og bsna sngglega var hjer ori mjg hvasst noran me miklu frosti. dag 6. noranbl me hrku-gaddi, en bjartur lopti. (7. mars.) - Fyrstu 3 dagana var hjer hvasst noranveur en bjartur; sari part h. 9. gjri logn og 10. blja logn a morgni en hvessti er daginn lei landnoran. 11. hgur landnoran og bjart veur, logn, en dimmur daginn eptir, ri snjr r lopti og gjri hjer alhvtt og gekk til norurs sari part dags. dag 13. hvass noran me fjki og talsveru frosti.- 14. mars. Hinn fyrsta dag vikunnar var hvasst noranveur a morgni, en gekk allt einu ofan um kl. 10 og geri logn og fagurt veur; daginn eptir hg veri, dimmur og gekk svo til vesturs og san 16. til tsuurs me jeljum og sama veur nsta dag (17.); san til landsuurs me mikilli rigningu og n aptur siustu dagana til tsuurs (Sv) me hvassviri og svrtum jeljum og nokkrum brimhroa dag 20., og gerist dag brimi til sjvarins. (21. mars.) - Fyrsta dag vikunnar var hjer logn og fagurt veur og eins daginn eptir ar til hann fyrir hdegi fr a hvessa noran og hjelzt a nsta dag, svo kom aptur logndagur (24.) san aptur noranveur, lygndi undir morgun h. 26. en hvessti fljtt til djpa og rann heim um hdegi og var blhvass sari part dags. Afarantt h. 27.var afspyrnu-rok noran me grimmdargaddi (mjg svipa veur og er Phnix var hjer flanum (1881) og hefir a haldizt fram eptir deginum i dag (27.). (28. mars.) - Tvo fyrstu daga essarar viku var hjer hg veri, tt enn vri hann noran til djpa; 30. var hjer hg austangola me ofanhr af landnorri allan fyrri part dags, svo gjri kla-snj; nsta dag (31.) var hgur austankaldi og gekk til landsuurs, rjett logn, sari part dags me sudda. ... (4. aprl).

1871 (-4,2) essum mars var einungis athuga Reykjavk og Stykkishlmi og er honum eim grundvelli hr skipa sem sjundi kaldasti mars. Miki noranveur skall ann annan en mnuurinn hafi byrja me gum hlindum. Kom einhver mesti stormur sem menn muna Bolungarvk. Frust aan tv skip og voru sex skipsverjar hvoru eirra. Sama dag lentu fjgur hkarlaskip fr Fljtum hrakningum noranofsaveri en nu me naumindum lendingu Grmsey. Miklum snj kyngdi niur noranlands og dagana 12.-15. var samfelld strhr ar og austurlandi en miki frost var um allt land, Stykkishlmi allt niur -19 stig.Hvasst var og miki brim fyrir noran. rkoma Stykkishlmi var 49,2 mm mnuinum. Hafis kom a norurlandi um mijan mnuinn og var talsverur hafishroi fr Strndum austur a Langanesi. Seint mnuinum hraktist sinn haf t fyrir sunnanvindum. Var fjgra til sex stiga hitinokkra morgna Stykkishlmi.

1892 (-4,0) Mnuurinn byrjai fremur mildilega me hgri sunnantt og rigningu.En hinn 5. skall skyndilega norantt sem nstu daga var mjg hvss og hr me afbrigum og snjai va. Lg fr yfir landi og svo austur fyrir a. Mldust einhver allra mestu frost sem komi hafa mars,mest -33,2 stig Mrudal. Gilsbakka voru -26,2 stig, -26,1 Mruvllum Hrgrdal,-24,8 Boreyri og -22,9 Akureyri. Vestmannayjum hefur aldrei mlst eins miki frost mars -20,9 stig . 9. og ekki heldur Eyrarbakka, -24,8 stig. Reykjavk fr frosti 18-21 stig dagana 7.-10. Hldust ofurfrost til hins 11. en mildaist miki me autlgari tt og lgi en fram var frost. Kringum . 20. var hins vegar va frostlaust ea frostlti feina daga og komst hitinn jafnvel i 10,7 stig . 23. Teigarhorni vestantt en mikil h var suur af landinu, en . 25. skall anna kuldakast me um og yfir tuttugu stiga frosti tvo daga en san mildara frosti ar til hlnai sustu tvo dagana me mikilli rigningu og tu stiga hita Vestmannaeyjum suvestantt.Hafs var orinn landfastur vi Melrekkaslttu hinn 7. og l langt fram ma. Allmrg bjarndr sust ar og tv Tjrnesi. Vi Vestfiri l sinn strum breium fyrir utan safjarardjp og nundarfjr og alveg suur undir Drafjr. Hindrai hann siglingar til safjarar og Drafjarar. Hinn 2. april sst i bjartviri hvergi t yfir sinn af Hornbjargi. Um allt land voru jarleysur t mnuinn. Fannfergi var miki og salg svo hvergi s dkkan dl ogr allir firir voru fullir af lagnaars mest allan mnuinn. Hvammsfjrur var ein shella svo ra mtti eftir honum endilgngum. Um tma var jafnvel gengi t Flatey. undan essum mars fr fjri kaldasti febrar.

Jnassen segir um tarfari nokkrum blum safoldar:

...a morgni h. 29. (febr.) af austri og sama tt me hgri hlku h. 1., regnskrir vi og vi allan daginn. morgun (2.) hgur sunnan (Sv.), rignt miki ntt. (2. mars). - Hinn 2. hgur sunnan me regnskrum og sama veur h. 3. Logn og ofanhr h. 4. morgun (5.) dimmur rjett logn og snjr lopti. - 5. mars. Fyrri part laugardagsins var hjer logn og dimmviri en gekk svo til norurs, bjartur og nokku hvass sari part dags; hvass noran fram undir kveld h. 6.; logn hjer a morgni h . 7. en fyrir hdegi genginn til norurs og hefir san veri hvass noran me kaflega miklum kulda. morgun (9.) hgur hjer noran og bjart slskin. Rok vi og vi ntt. -Blhvass tifyrir. Hara veturinn 1881 var mestur kuldi afarantt h. 21. marz nefnil. 20 stiga frost, en aldrei hefi vilja til sustu 22 rin, a 18 stiga kuldi hafi veri um mijan dag, eins og n rijudaginn h. 8. ( 9. mars). - Slari part h. 9. gjri hjer logn, og var logn og bjart slskin nsta dag (10.). Hgur austankaldi h. 11. (allur s horfinn af hfninni um kveldi). morgun (12.) hgur austan, bjart slskin. - 12. mars. Logn og fagurt veur alla undanfarna daga, ar til a fr a gola austan gr (15.). morgun landnoran, bjart veur. (16. mars). - Hefir veri vi austantt sustu dagana, optast bjart veur og eigi hvass. - 19. mars. Hinn 19. hgur sunnan a morgni, hvass er daginn lei landsunnan; um kveldi aptur tsunnan me jeljum, h. 20. hgur sunnan-tsunnan me jeljum og sama veur h. 21. en fr a rigna sari part dags og rigndi miki allan daginn h. 22. morgun (23.) sunnan, dimmur, nokku hvass. (23. mars). - Hinn 23. hvass og dimmur sunnan-su-vestan me regnskrum allan daginn vi og vi; gekk svo vestur-tsuur me jeljum og forttubrimi hvass og siast um kveldi h. 24. norur; hvass noran h. 25. en lygndi er daginn le. morgun (26.) hgur landnoran me ofanhr. (26. mars). - Hinn 26. var hjer blindbilur allan fyrri part dags, svo varla sst hsa milli; hgur og bjartur noran daginn eptir; hvass austan fyrri part dags h. 28. me ofanhr, gekk svo til tsuurs, dimmur, hgur og fari a rigna siast um kveldi; hgur austan og bjartur fram a hdegi h. 29., en r v landsunnan-rigning og dimmviri, en hgur. morgun (30.) hvass sunnan, me rigningu. (30. mars). - Hinn 30. hvass sunnan me regnskrum, logn (Sv.) sari part dags.; suvestanjel a morgni h. 31.; logn sari part dags, me talsverum brimhroa; hgur sunnan me suddarigningu ... . (2. aprl).

1967 (-3,9) Tarfari var hagsttt me afbrigum til lands og sjvar. Um noranvert landi voru mikil snjyngsli og me kflum einnig fyrir sunnan. Mealsnjdpt Raufarhfn var hvorki meiri n minni en 153 cm og ar mldist mesta snjdpt landinu, 205 cm sasta dag mnaarins. rkoman Raufarhfn var fjrum sinnum meiri en meallagi 1931-1960! Hefur ar ekki mlst meiri rkoma mars, 141,3 mm. Mest rkomumagn var hins vegar fremur venjulegum sta, 207,7 mm Mrum i lftaveri. Alhvtt var allan mnuinn Vestfjrum, norur og austurlandi og einnig Vk Mrdal og uppsveitum suurlands. Vast hvar landinu var enginn dagur alauur. 1967032200.gifSnjlag var 91%, a mesta sem hafi mlst mars en a var enn meira 1989 (94%) og 1994 (92%).Snjfl fllu Seyisfiri mnaarlok en ollu ekki tjni. Mealhiti allra daga Akureyri var undir frostmarki og Reykjavk alla daga nema 18.-20. en . 18. komst hitinn 9,5 stig Vopnafiri. Er venjulegt a hiti ni ekki tu stigum landinu mars rtt fyrir fjlda veurstva. Kaldast var -26,0 stig Grmsstum . 13. Meira brim geri hinn 17. vi suurstndina en komi hafi um rabil. Djp lg var uppi landsteinum vi suurland. Eyilgust tveir btar Stokkseyri og tveir skemmdust og skipi hlekktist suur af Inglfshfa. Nstu tvo daga uru miklar rafmagnstruflanir suvestanlands og geysilegt tjn var veiarfrum. Kaldast a mealtali var sustu vikuna og voru . 23. og 25. kldustu dagarnir, allt a 9 og hlfu stigi undir meallagi. Illviri noran var um pskana 25.-27. me mikilli singu. Frst freyskur btur me allri hfn milli slands og Freyja og margvslegar skemmdir uru landi og feramenn voru htt komnir. Nokkur fleiri illviri herjuu landsmenn essum mars. Hafs var ti fyrir Vestfjrum snemma mnuinum og sast honum var mikill s fyrir norurlandi. Gos var Surtsey allan mnuinn. Korti snir loftrsting vi jr og h 500 hPa flatarins dekametrum kl. 00 . 22. og var etta ekki dmiger staa fyrir mnuinn.

1882 (-3,7) Miklir umhleypingar og rkoma. Lgir voru oft a drolla yfir landinu ea uppi landsteinum, oftast austan vi. Inn milli hlkublota komu nokkur mikil kuldakst.Kaldast var-31,1 stig Grmsstum. Sasta rijung mnaarins var austlg ea suaustlg tt og ekki miki frost en frost samt en loks hlnai vel sustu tvo dagana. Komst hitinn mest 7,5 stig Kjrvogi Strndum.Hafshroi sst byrjunmnaar r Fjrum og fr Ltrastrnd og rak nokkru sar inn dltinn s Hnafla. mnaarlok var af Kaldbak vi Eyjafjr sbrn a sj fyrir llu hafi og um svipa leyti var sinn a nlgast Melrakkaslttu og Langanes.

1859 Nst kaldasti mars Stykkishlmi var etta r, -9,7 stig. Einhvers konar mlingar voru Reykjavk ar sem var miklu mildara, kringum -4,2 stig en Akureyri mldist mnuurinn kringum -11,8 stig. egar allt kemur til alls er etta kannski nst kaldasti mars landinu, eftir 1881. Og aprl 1859 var n nokkurs vafa s langkaldasti sem mlst hefur slandi. Hafs var mikill fyrir noran. Lagnaarsir voru einnig afar miklir og var veturinn kallaur lftabani vesturlandi.

Mars 1812 og 1827 virast hafa veri lka kaldir og 1866 en 1801 um a bil einni gru mildari.

Fylgiskjalinu m sj nnar um mnuina.

Skringar.

Trausti Jnsson: Frostaveturinn mikli 1880-1881; Nttrufringurinn, 46, 1-2, 1976; Gangleri 28. mars 1871;jlfur 14. aprl1871; jviljinn 21. mars 1891; Vsir 31. mars 1919; Austri 22. mars 1892; jlfur 21. mars, 16. aprl 1892.

Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hljustu marsmnuir

Mealhiti stvanna nu er -0,3 stig rin 1961-1990.

1929 (5,3) rr marsmnuir skera sig r slandi sustu tv hundru rin hva hlindi varar, 1929, 1964 og 1847. Hljastur er 1929. Hann er hljasti mars alls staar ar sem mlt hefur veri nema Hornafiri og Reykjanest. mar_1929_1068243.gifHitinn var 5,6 stig yfir meallagini 1961--1990. Verttunni segir svo: ndvegist um land allt, mjg hltt, tn grn og nl thaga um mnaarlokin, klakalaus jr lglendi, f gengur va sjlfala, tsprungnar sleyjar finnast tnum. Allan ennan mnu er oftast sulg tt og blviri, rkomusamt sunnanlands, fr Fagurhlsmri a Kvgindisdal, en urrt noranlands, einkum fyrir og um mibik mnaarins. Allan fyrri hluta mnaarins er h fyrir sunnan og austan land, og dagana 8.-9. gengur lg fyrir noran land, og er hann va vestan. Sara hluta mnaarins eru lgir fyrir Vesturlandi. . 20.-21. er hann va austlgur, enda gengur lg austur um Suurland, og veldur norantt Vesturlandi sari daginn, en nsta dag er aftur komin sunnantt. Sustu tvo daga mnaarins er vestantt og ekki eins hltt veri.' Vk Mrdal var mealhitinn hstur landinu, 6,8 stig sem vri alveg elilegur mahiti suurlandi. Grmsstum Fjllum var hitinn 2,7 stig og hvergi lgri. Vk og Hlum Hornafiri mldist ekki frost og er a nr einsdmi mars. Reykjavk var frosti mest -1,5 stig. 1929-3-500-an_1068247.pngMldist frost ar aeins einn dag (6.) en enginn slarhringur var undir frostmarki a mealhita. Tvisvar fr hitinn bnum yfir tu stig og meallgmark var 4,0 stig en mealhmark 8,1. Lgmarki llu landinu er einnig met,-8,0 Eium,. 2. Mestur hiti mldist 14,4 stig Teigarhorni . 9. og . 19. fr hitinn 14,1 stig orvaldsstum Bakkafiri. Mnuurinn var hgvirasamur og hvassviri mjg sjaldan. Loftvgi var htt, hst a mealtali 1013,6 hPa Hlum Hornafiri. Snjlagi var minna en nokkrum rum mars,6% en meallagi 1924-2007 er 61%. Allva var alautt allan mnuinn ( 16 stvum af af 41), m.a. Akureyri. Reykjavk var alautt nema . 25. egar snjdpt var svo mikil sem 1 cm. Hvergi voru alhvtir dagar fleiri en rr og var a Fagradal Vopnafiri. ar mldist mesta snjdptin landinu, 10 cm, sem ekki ykir n miki mars. sunnanttinni var slinni ekki fyrir a fara syra og er etta slarminnsti mars Reykjavk, 38,9 klst. Ekki var mlt slskin Akureyri. Talsvert eldingaveur var nrri Reykjavk . 24. og olli skemmdum rafstinni. Sama dag var einnig rumuveur suurlandi. Miki rumuveur var einnig Efrahvoli . 14. Eldsumbrot voru skju sem hfust janar etta r. Mjg kalt var Evrpu um etta leyti og einnig var kalt vestan vi landi. Korti snir mealhitann llum stvum landinu en litkorti frvik har 500 hPa flatarins mia vi 1921-1950 kringum sland. Kortin stkka ef smellt er tvisvar.

ann 28. var nji Kleppssptalinn vgur.

1847 (4,9) etta er hljasti mars Reykjavk. Mealhitinn var ar 6,4 stig en miklu kaldara var Stykkishlmi en 1929, 3,6 stig, sem er tiltlulega mjg hltt. g skipa essum mnui anna sti yfir landi. essi hlji mnuur kom ekki stakur. Janar etta r er lklega s hljasti sem mlst hefur landinu og veturinn heild er s fjri hljasti, eftir 1964, 1929 og 2003. riti orvaldar Thoroddsen rferi slandi sund r segir svo um tina ennan vetur:'' Vesturlandi var tarfar fr nri til sumarmla eins og syra eitt hi gtasta, svo mtti kalla, a ekki vri frost nema dag bili, og varla festi snj jr, fannir sust a eins hum hlum, lglendi var snjlaust og jrin klakalaus, svo saufje og jafnvel lmb gengu va sjlfala ti. Gras tnum og t til eyja, enda sley og ffill sst risvar sinnum vera fari a spretta; fuglar sungu dag og ntt, eins og sumrum, andir og afuglar flokkuu sig um eyjar og nes og viku ei fr sumarstvum snum, og svo var a sj, sem hvorki menn nje skepnur fyndi til vetrarins. Menn sljettuu tn, hlu vrzlugara og mrg tihs, fru til grasa, eins og vordag, og a ekki einu sinni ea tvisvar, heldur allva 12 og 14 sinnum, enda var etta hgarleikur, v hvort heldur vindurinn st fr norri ea suri voru jafnan ur, en oftar var sunnantt aalvindstaan, en sjaldan hgviri ea logn, svo sjgftir voru nokku bgar ... . " Einmuna bla var sem sagt nr v allan mnuinn. Dlti frost var Stykkishlmidagana 16.-17. en a virist ekki hafa n til Reykjavkur. ar fraus ekki fyrr en sasta daginn en ess ber a gta a mlingarnar ar voru ekki einsgar og Stykkishlmi. rkoman Reykjavk var 48 mm. Mnuurinn var mjg hgvirasamur.

1964 (4,7) Verttan lsir tinni svo: ''Tarfari var einmuna milt og gott, jr grnkai, tr og blm sprungu t. F var va beitt. Gftir voru gar.'' heild var essi mnuur hlfu stigi kaldari en 1929 en Hlum Hornafiri og Reykjanesvita var hann 0,2 stigum hlrri essum mnui og auvita hljasti mars ar sem mlst hefur. Aeins 0,1 gru kaldara var Akureyri, Raufarhfn og Grmsey en 1929. Hitinn fr mest 15,1 stig Akureyri . 28. Alla daga var bla nema . 25, en fr frosti -10,8 stig Grmsstum. Var suvestantt. Um a leyti festi va snj en hann tk fljtt upp aftur. Snjlag var 12% landinu, a nst minnsta nokkrum mars. Fljtsdalshrai og vi sjinn suausturlandi var alautt allan mnuinn en annars staar voru alhvtir dagar aeins einn til rr vast hvar en tta Grmsstum. Mest snjdpt mldist reyndar suurlandi, 24 cm . 24. Smsstum Fljtshl. rkoman var yfirleitt minni en meallagi nema austanveru landinu ar sem hn var ansi mikil. 1964-3-850.png Kvskerjum mldist hn 509,0 mm og var a mesta mnaarrkoma sem mlst hafi landinu essum mnui. Fagurhlsmyri er etta riji rkomusamasti mars. Furu slrkt var norausturlandi ar sem slskinsstundir voru 123 Hskuldarstum vi Raufarhfn og voru aldrei fleiri mars au 40 r sem ar var mlt. Reykjavk er mnuurinn s tundi slarminnsti. a er eftirtektarver stareynd a af tu hljustu marsmnuum Reykjavk eru fimm eirra lista yfir tu slarminnstu. Nokku var vindasamt fyrir sunnan en fremur hgvirasamt fyrir noran. Suaustantt var tust vindtta en svo sunnantt. undan essum mnui kom fimmti hljasti febrar en veturinn heild er s hljasti sem mlst hefur.

Haldi var upp 75 ra afmli rbergs essum mnui sem rtt fyrir aldurinn fr snar daglegu gnguferir ga verinu. Daginn eftir var hljasti dagur mnaarins a mealhita landinu fra 1949, 7.0 stig og er a reyndar dagshitamet og lka Reykjaavk,8,2 stig. Fyrsta dag mnaarins lst Dav Stefnsson skld. Btlai var a breiast til slands. Um mijan mnu voru allmiklir jarskjlftar vi rmla safjarardjpi og eru eir nr einsdmi eim slum.

1923 (3,9) etta er rkomusamasti mars Reykjavk 183,2 mm. rkomudagar voru 24. er a bara stl a etta er nst slarminnsti mars bnum. llu suur og vesturlandi var i rkomusamt. Stykkishlmi er etta nst rkomumesti mars allt fr 1857. Mruvllum Hrgrdal var rkoman hins vegar aeins 6,4 mm og var ekki minni mars au tlf r sem ar var mlt um etta leyti. Frost var fyrstu dagana landinu og komst a niur 10,9 stig Grmsstum . 3. og Staarseli Langanesi . 9. Eftir a voru stug hlindi og var hljast Mruvllum 13,0 stig . 28. Oft var h austan vi landi en lgir Grnlandshafi ea vi Grnland. etta var upphafi hlindatmabilsins sem st ein 40 r. Var etta hljasti vetrarmnuur sem komi hafi landinu fr v mars 1847 og veturinn var einnig heild s hljasti fr sama ri og g tel hann enn ann nunda hljasta landinu fr v mlingar hfust Stykkishlmi. Suaustantt var ansi oft.

essum mnui stofnai Mussolini fasistaflokk sinn.

2004 (3,6) Eftir mars 2003, ann ttunda hljasta, kom svo essi fimmi hljasti en vtusami marsmnuur. Srstaklega var hltt dagana 7.-10. og var hljast mannari st 14,5 stig Haugi Mifiri, sem er nokku venjulegur staur, en sastnefnda daginn en 16 stig sjlfvirku stinni Siglunesi . 7. Nstu rj daga fr hitinn ar 16, 14 og 15 stig. Landsmealhitinn ann 9. var 8,8 stig og er a mesti landsmeamealhiti nokkurs dags svo snemma rs san a.m.k. 1949. Dagurinn undan var me dgurmet upp 8.1 stig og reyndar lka s 7. me 7.2 stog og lka s 10. me 7.5 stig. Fjrir methlindadagar i r! Um etta leyti voru miklir vatnavextir um allt land sem ollu skemmdum mannvirkjum og slysum flki. Alla daga var hltt nema 21.-22. og svo . 28. Kaldast var -13,7 stig Hveravllum . 23. og -12,0 stig sama dag Haugi Mifiri, skammt fr Bjargi ar sem Grettir sterki lst upp. rkoma var ltil norausturlandi en mikil vestan til, einkanlega sums staar suvesturlandi, Vestfjrum og hlendinu. Reyndar er etta hljasti mars sem mlst hefur Hveravllum fr 1966, -1,3 stig. Lklega hefur mars ar 1929 veri ofan vi frostmark. Eins og a lkum ltur var urrvirasamt norausturlandi en komusamt suvestanlands. Snjlag var 24%. Reykhlum og Haugi Mifiri var alau jr. Reykjavk var alautt 27 daga en alhvtt rj. Jafnvel Hveravllum var aldrei talin alhvt jr en alauir dagar voru ar tu. Mikl h var yfir Norurlndum ennan mnu en lgir gengu norur Grnlandshaf. Sunnan og suaustanttir voru v algengastar en noraustantt var srstaklega ft.

1963 (3,4) etta var austan- og suaustanttamnuur en fremur hgvirasamur. Lgir voru mjg oft sunnan vi landi. rkoman var v minnst vi Breiafjr og fram til dala Skagafiri og Hnavtanssslum en tsveitum noraustanlands var hn allt upp rmlega fjrfld mia vi a meallag sem var gildi. Seyisfiri mldist rkoman 226 mm en 312 Kvskerjum, ar sem rigndi 28 daga, en aeins 7,8 mm Barkarstum Mifiri. Tiltlulega srkt var lka vi Breiafjr, 130 klst Reykhlum sem var me v mesta sem ar var mars au tpu 30 r sem mlt var. Hitinn var mjg jafn allan mnuinn. Lgmarkshiti Reykjavk var aeins -1,1 stig (en frostdagar fjrir) og hefur mnaarlgmark ar aldrei veri hrra mars. Enginn dagur var undir frostmarki a mealhita. Loftslum Mrdal og Vestmannaeyjum kom hins vegar aldrei frost. Lgmarkshitinn var ar 0,7 og 0,6 stig. Er a aeins anna dmi um a a ekki hafi frosi slenskri veurst mars. Fyrra dmi var ri 1929. v miur fraus essum frostlausu stum aprl 1963 kuldakastinu alrmda sem kom og skemmdi grur va um land. Hljast var fyrstu dagana og komst hitinn 11,7 stig Hlum Hjaltadal . 3. Kaldast var -13,4 stig Mrudal . 8. En kaldasti dagurinn a mealtali var hinn 21. Var harhryggur yfir landinu, bjartviri fyrir noran og nokkurt frost en sunnanlands var suaustan tt og skrir og fremur milt. Sustu dagana voru umhleypingar en aldrei klnai a ri. Snjlag var a rija minnsta i mars, 17%. nokkrum stum, eirra meal Reykajvk, var alhvtt einn dag. Alhvtir dagar voru aeins ein til tveir suur og vesturlandi og reyndar litlu fleiri fyrir noran. Mjg snarpur jarskjlfti, 7,0 Richter, var ti sj Skagafiri . 27. kl. 23:16 a gildandi tma. Fannst hann um land allt nema austurlandi. Engar skemmdir uru og ltil slys flki en v br nokku brn og er essi skjlfti mrgum enn minnisstur.

1974 (3,3) Hgvirasamt rkjandi sunnan og suaustanttum og slarlti suurlandi en fremur slrkt fyrir noran var essum mnui. Eigi a sur var va sunnanillviri . 4. og 5. Auk missa fokskemmda var samslttur hspenulnu fr Brfelli og var um stund rafmagnslaust llu hspennukerfi Landsvirkjunnar. Syst landinu var vart vi rumur. A morgni hins 5. mldist slarhringsrkoman 121,7 mm Mjlkrvirkjun Vestfjrum og nsta morgun var hn 36,8 mm Reykjavk sem telst mikil rkoma ar b. Nstu daga uru vegaskemmdir suur og vesturlandi miklum hlindum. 1974_3_500t_1068347.pngKalt var fyrstu tvo dagana en eftir a var ti vetrarraut og aprl var san s hljasti sem mlst hefur landinu. Lti eitt klnai fyrir noran og austan . 20. mars egar h var yfir landinu og fr frosti -15,0 Br Jkuldal nstu ntt. Strax hlnai aftur me sulgum ttum og voru sustu dagarnir einstaklega mildir en var h austan vi landi en lgir suvestan vi a. Hljast var 15,1 stig Seyisfiri . 31. og sama dag 13,9 Vopnafiri. Snjlag var 34%. Alautt var Reykjavk 27 daga og aldrei alhvitt. v lkt var standi suurlandi. rkoma var mikil suvesturlandi, mest 398 mm Stra-Botni Hvalfiri og var nstum v refld ar mia vi gildandi meallag. g tel etta vera rija rkomusamasta mars landinu (rkomusamari voru 1918! og 1976). Sunnan og suaustanvindar voru tastir og logn var sjaldan. Korti snir hlja tungu tt til landsins um 5 km h.

Haldi var upp 85 ra afmli meistara rbergs hinn 12. og var farinn blysfr a heimili hans.

2003 (3,2) Einstaklega rkomumikill mars suausturlandi. Mnaarrkoma Kvskerjum var 566,8 mm og er s mesta sem mlst hefur veurst landinu mars. Teigarhorni er etta nst rkomusamasti mars fr 1873 (mest 301,5 mm 1918) og einnig Hlum Hornafiri fr 1931, 242,4 mm (mest 357,0 mm 1933). Tiltlulega rkomusamt var einnig Vestfjrum en urrast var inn til landsins norurlandi og norausturlandi. Hljast var um mijan mnuinn og komst hitinn mannari st mest 14,5 stig Akureyri . 14. en sjlfvirkri st 14,7 stig Neskaupsta . 16. Aeins var verulega kalt tvo daga kringum hinn 10. og svo ann 29. Kaldast var -19,8 stig Hveravllum . 11. og -17,0 stig sama dag Reykjahl en sjlfvirku stinni Sandbum voru -19,7 stig. Snjlag var 21%. Reykhlum, Hala Suursveit og Eyrarbakka var alautt allan mnuinn og mjg va var alautt alveg rjr vikur. Mestur var snjrinn kringum vestanvert safjarardjp, alhvtir dagar 11-17. Sulgar og suvestlgar ttir voru algengastar. Harsvi voru ofast yfir Bretlandseyjum ea suur af landinu en lgir vestan vi. Eftir essum mnui kom riji hljasti aprl landinu og undan honum sjundi hljasti febrar. ri var svo a hljasta sgu mlinga suur og vesturlandi.

ann 19. geru Bandarkjamenn og Bretar innrs rak.

1945 (3,1) rkomusamt var suurlandi en urrvirasamt fyrir noran. Vestmannaeyjum var etta meira a segja rkomusamasti mars sem ar hefur mlst og nst rkomusamasti Vk Mrdal. landinu er etta fjri rkomumesti mars eftir mnu kerfi. Suvestantt var rkjandi. Lti fr fyrir slinni syra og er etta riji slarminnsti mars Reykjavk. Snjlag var 48% landinu. Munai mest um a a talsverur snjr var fr fyrra mnui. ann fyrsta var snjdpt t.d. 20 cm Reykjavk en 49 cm Grmsstum. Nstu ntt mldist mesti kuldinn mnuinum, -15,5 stig Grmsstum. Eftir etta dr til hlinda me h yfir Bretlandseyjum og komst hitinn 14,8 stig Fagradal . 9. og um morguninn mldist mesta slarhringsrkoman, 46,8 mm Kvgyndisdal. etta veurlag hlst strum drttum til mnaarloka. Mikil hlindi voru lka . 24. egar hitinn fr yfir tu stig sums staar syra og vestra og 12,8 stig Hallormssta. Vegna hlindanna snemma mnuinum voru miklir vatnavextir va. Hvt og Norur Borgarfiri flddu yfir bakka sna og einnig Hraasvtn og Lax ingeyjarsslu. Sums staar skemmdust brr og vegir.

Lokahnykkur styrjaldarinnar st svo auvita sem hst og bandamenn fru yfir Rn og hertku vesturhluta skalands.

1959 (3,1) undan essum mnui kom tundi hljasti febrar. En essi mars var kaldur fyrstu vikuna me talsveru frosti, allt niur tuttugu stig Reykjahl . 7. og 19,5 stig Grmsstum sama dag. Fr hinum ttunda til mnaarloka voru samfelld hlindi en fremur var vindasamt n ess a nokkur veruleg illviri vru og voru sunnan og suaustanttir rkjandi eftir a hlindin hfust. Hljast var 14,2 stig Hlum Hjaltadal . 19. Hljasti dagurinn llu landinu var s 22. og var hitinn vast hvar yfir tu stigum og gildir a reyndar um msa fleiri daga sari hluta mnaarins. S 22. er hljasti 22. mars Reykajvk, 8,3 stig. Snjlag landinu var 41%.

Undir lok mnaarins geru Tbetar uppreisn gegn Knverjum og Dalai Lama fli land.

Skringar.

fyrra fylgiskjalinu sjst mnurnir nnar en v sara er sm um mars 1929.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hlr febrar

Febrar sem var a la var kringum tv stig yfir meallagi landinu. a ngir honum samt ekki nema lklega 15. sti yfir hljustu febrar fr 1866. a er samt gtt.

N er mars byrjaur og fram verur hgt a fylgjast me run mla fylgiskjalinu, blai eitt fyrir Reykajvik og landi, blai tv fyrir Akureyri. Muni a skrolla ef me arf!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband