essi dagur ri 1948

ennan dag ri 1948 mldist mesti hiti sem komi hefur slandi mars mannari veurst. Sandi Aaldal mldust 18,3 stig.Mjg hltt loft var yfir landinu ennan dag og daginn eftir. Voru trlega va sett hitamet fyrir mars sem enn standa.

Hinn 27. kl. 14 a slenskum mitma var austsuaustan stinningskaldi Reykjavik og minna en hlf skja og hiti 14,0 stig og hefur hmarkshitinn lklega komi um a leyti en kl. 17 var hitinn 11,8 stig. Sl mldist 2,9 stundir. Nsta dag fr hmarki 12,4 stig. Veurlag var svipa en heldur meiri sl, 6,1 klukkustund.

Meti Sandi hltur a standa sem slandsmet fyrir marsmnu 18,8, stig hafi mlst sjlfvirku stinni Eskifiri . 28. ri 2002 og 18,4 stig sjlfvirka mlinum Daltanga 31. mars 2007. mars 1948 voru auvita engar sjlfvirkar stvar.

slandskortinu eru au marshitamet sem enn standa fr . 27. 1948 merkt me rauu en au met sem sett voru . 28. og standa enn me blu. Auk ess er merkt me grnu hmarkshiti mnaarins sem fll . 27. remur stvum sem eru ekki nein met. rfum hmarksmlingum sem hvorki fllu ann 27. ea 28. ea eru met vikomandi st er sleppt. Hins vegar er arna meti fr Grmsstum Fjllum sem reyndar kom . 4. sem lka var mjg hlr dagur og mldust 15,5 stig Fagradal Vopnafiri. Stin rtt sunnan vi Reykjavk er Vistair vi Hafnarfjr ar sem athuga var nstum 30 r. Mtti vel setja upp sjlfvirka veurst essum fjlmenna b.

er einnig kort sem snir h 500 hPa flatarins og loftrsting vi jr a kvldi hins 27. og anna sem snir hita 1400-1500 metra h. Gaman er a sj kuldann Austur-Evrpu sem teygir sig suur um Balkanskagann og svo hitann yfir slandi. Ekki eru tiltk nein veurkort fr landinu sjlfu essa daga.

Mars 1948 var merkilegur fyrir fleira en methita. Hann er einn allra rkomumesti mars sem mlst hefur og komu frg fl lfus.

a vri n ekki amalegt a f svona marsdag. Hvar eru eiginlega essi meintu grurhsahrif? (Djk).

27031948.gif

19482803_1072972.gif

194828031.gif


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Grurhsahrif? Eins og hvert anna bla bla bla. Mars fyrra og vori var eiginlega fari. Komi hlfgert sumar, ef g man rtt. Ef ekki, er a ekkert ntt. Altso a g muni ekki neitt. S dag kolsvartan rst me breitt stl og heigulan gogg, hr Mos. Aldrei s ennan fugl ur, en einnig viss um a hann hefur heldur ekki s mig ur, svo vi erum nokkurn veginn kvitt. A snjrinn s farinn sunnan heia etta vori........... n. a er a minnsta kosti ein, ef ekki tvr skvettur eftir fram a pskum. Hilsen og krar akkir fyrir strgveurblogg, Sigurur. tt heiur skilinn.

Halldr Egill Gunason, 28.3.2011 kl. 05:01

2 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Halldr, grurhsahrif eru ekki snnu ea afsnnu me einstkum veurmetum slandi. a arf a skoa ggnin heild. Elisfri grurhsalofttegunda er nokku vel ekkt og aukningin er stareynd, svo og hkkandi mealhitastig heimsvsu.

Hitt er svo anna ml a Sigurur heiur skili fyrir essa skilmerkilegu su, sem einnig er kryddu sm hmor... Takk fyrir mig.

Sveinn Atli Gunnarsson, 28.3.2011 kl. 09:13

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Me vorkvejum

Sigurur r Gujnsson, 28.3.2011 kl. 12:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband