Hlustu aprlmnuir

1974 (5,8) Aprl etta r var hljasti aprl sem mlst hefur san mlingar hfust, 3,8 stig yfir mealtalinu 1961-1990. Hann var nr alls staar hlrri en nokkur annar aprlmnuur. Verttan segir: „Tarfari var me afbrigum hltt og hagsttt. Tn voru yfirleitt algrn ea v sem nst mnaarlok og thagi a grnka. Fr var g." 1974_4_thick-an.png ykktin yfir landinu (sj efra korti) og kringum a var langt fyrir ofan meallag og var frviki a mesta llu norurhveli. Sunnantt var yfirgnfandi og var nokku drungalegt suur-og vesturlandi. Slskin hefur aldrei mlst eins lti aprl Reykjavk og Smsstum og heldur ekki Reykhlum au um a bil 30 r sem ar var mlt. Hveravllum mldist heldur aldrei minni sl aprl, 82 klst (1966-2004). t yfir tk Reykjum lfusi ar sem slarstundir mldust tplega 30 og hefur aldrei mlst eins ltil sl nokkrum aprl eim fu veurstvum sem mlt hafa slskin. Slrkt var hins vegar Akureyri og enn slrkara Hallormssta, 175 klst. Mealhitinn Loftsslum Dyrhlahreppi og Hellu var 7,1 stig sem er hsti mealhiti slenskum veurstvum aprl. Hveravllum var mealhitinn 1,1 stig og hefur aldrei mlst ar eins mikill aprl. Um allt land var hitinn fremur lkari v sem gerist betri ma fremur en aprl. norausturlandi var mealtal hmarkshita nokkrum stvum yfir 10 stig, mestur 10,8 Staarhli sem tti ar alveg bolegt jn. Mesti hiti mnaarins mldist 18,5 stig . 24. Dratthalastum thrai og 18,4 Vopnafiri. Mealtal hmarkshita yfir allt landi var 12,7 stig. Hellu, Lofsstum, Strhfa Vestmannaeyjum og Reykjanesi var frostlaust allan mnuinn. Reykjavk mldist frost aeins einn dag, -1,1 stig (. 3.) og ar var einnig alhvtt aeins einn dag. etta er hsti lgmarkshiti nokkrum aprl Reykjavk. 1974_4_850_1075042.pngMesta frost landinu mldist -7,2 stig . 8. Grmsstum og Mri Brardal. etta er nst snjlttasti aprl landinu fr 1924. Snjhulavar aeins 16% en var 45% a mealtali rin 1924-2007. Hveravllum var alhvtt aeins 10 daga en vanalega er ar alhvtt allan aprl. Syst landinu var enginn snjr og vast hvar annars staar suurlandi voru alhvtir dagaraeins einn. Miki gviri var norausturlandi eftir . 20 og var hmarkshitinn dgum saman um og yfir 15 stig ar sem best var. Dagshitamet fyrir mealhita fr 1949 Akureyri voru aeins tv, 10,5 stig . 4. og 10,7 stig . 6. Ekki kom dropi r lofti Akureyri eftir mijan mnu. A ru leyti var rkoman fremur mikil suur og vesturlandi, einkum sunnanverum Vestfjrum, meira en refld mealrkoma Kvgindisdal, en ltil fyrir noran og austan. Flesta daga kom eitthva r loftinu suurlandi en sjaldan voru strrigningar. etta er rkomusamasti mnuurinn af remur hljustu aprlmnuunum 1974, 1926 og 2003. Hveravllum mldist aldrei meiri rkoma aprl 111,4 mm (1966-2004). Sunnantt var algengust tta en norlgir vindar voru mjg sjaldgfir. Hasvi var langtmum saman fyrir suaustan ea austan land (sj korti af 850 hPa fletinum um 1400 m h). undan essum mnui fr sjundi hljasti mars og eftir honum tlfti hljasti ma. Gott vor etta ri! Gumundur Bvarsson skld, sem orti g vorlj, lst byrjun mnaarins. Hr er kort me mealhita flestra stva.

apr_1974.gif

1926 (5,3) Nstir aprl 1974 a hlindum koma aprl 1926 og 2003. eim er ltill munur hitanum en var aprl 2003 nokkru hlrri tkjlkum fyrir noran. Fagurhlsmri er aprl 1926 reyndar s hljasti sem hefur mlst og hann var jafn hlr og 1974 Vestmannaeyjum og Bolungarvk. „urrvirasamt Norurlandi. Mikil hlindi mest-allan mnuinn", segir Verttan um aprl 1926. a var hgvirasamt en austantt var algengasta ttin. rkoma var ar af leiandi mikil suausturlandi og var reyndar einnig meiri Reykjavk en 1974 en yfirleitt minni landinu heild en . 1926_426_12_1075679.gifAlveg snjlaust var hfuborginni og vast hvar suur-og vesturlandi og alhvtir dagar voru nauafir annars staar. Strhfa Vestmannaeyjum mldist ekki frost. Reykjavk var vgt frost tvr ntur. Kaldast landinu var -9,6 stig . 1. Grnavatni fyrir sunnan Mvatn. Mjg hltt var annars byrjun mnaar, oft yfir tu stig Reykjavik, en san klnai ofurlti hltt vri fram. Rtt eftir mijan mnu kom hins vegar dlti kuldakast me hvassri norantt rj daga en eftir hana fylgdu nokkrir gir slardagar Reykjavk me 6-7 stiga sdegishita. Sasta rijung mnaarins var h yfir landinu og suaustan vi a sem okaist austur og norur fyrir land. Fylgdi essu suaustan tt og var hmarkshitinn um og yfir tu stig hfustanum. En hljast var 18,8 Lkjamtum Vidal Hnavatnssslu . 26. Um a leyti var h austan vi land og suaustantt fr Evrpu rkjandi (sj korti). slku veurlagi ntur etta landsvi sn vel. Nst mesti hiti landinu var 15,1 stig Teigarhorni . 24. Sustu vikuna var daglegur hmarkshiti landinu alltaf yfir 13 stigum. Snjhula var 29%. byrjun mnaar var nokkur snjr fyrir noran eftir norankast sem kom lok mars.

͠ heimsmenningunni gerust au tindi einna helst a Arturo Toscanini stjrnai frumflutningi Turandot, sustu peru Puccinis, . 15. Scalaperunni Mlan.

2003 (5,2) Mnuurinn byrjai kuldalega me frosti um allt land um hdaginn. En san hlnai og essi aprl var einmuna hlr lengst af en heldur klnai undir lokin. Steinum undir Eyjafjllum var mealhitinn vst 7,8 stig sjlfvirkri st Vegagerarinnar. ar sem stin ykir kenjtt er essu ekki hampa sem slandsmeti aprlmealhita veurstva. urrvirasamt var noraustanveru landinu, vindar voru fremur hgir og engin strviri. „Tn voru orin grn lok mnaarins, tr voru farin a laufgast og blm a skjta upp kollinum", segir Verttan. ttir fr noraustri til suurs voru tastar. rkoma var minni Reykjavk en hina hljustu mnuina og slin miklu meiri. raun og veru var essi mnuur „betri" hfustanum en ri 1974 vegna ess a nokkrir slrkir dagar komu me um og vel yfir tu stiga hita en svo heitir slskinsdagar eru fremur sjaldgftir Reykjavk aprl. Besti dagurinn var hinn 22. en mldist hitinn borginni 13,6 stig glaaslskini en mistur var lofti. Ara sgu var a segja fr Hornafiri en ar er etta slarminnsti aprl sem mlst hefur, 83 klst (fr 1958). Fyrir noran var talsvert minni sl en 1974 en rkoman var ar lka minni en . Upp r mijum mnui geri venjulega hitabylgju. 20031904.gifFr hitinn yfir 20 stig 11 stvum norausturlandi fr Mnrbakka a Neskaupssta, mest mannari st 21,1 Sauanesi fstudeginum langa . 18. sem var mesti hiti sem mlst hafi landinu aprl mannari st og nst fyrsta dagsetning tuttugu stigum a vori mannari veurst, en nsta dag mldust 21,4 stig sjlfvirku stinni Hallormssta (fyrsta dagsetning 20 stiga hita er skr 9. aprl 2011 egar 20,2 stig mldust Skjaldingsstum. Korti snir loftrsting vi jr og h 500 hPa a kvldi mesta hlindadagsins. Mestur hiti suurlandi mldist 15,2 stig Smsstum . 16. Hiti komst tu stig (. 22. ) Hveravllum eina skipti aprl mean ar var mnnu veurst. Dagshitamet mealhita og einnig hmarkshita voru sett Akureyri dagana 16.-18. (alls komu sex dagshitamet mnuinum fyrir hmark aprl Akureyri). Sast talda daginn var mealhitinn 14,6 stig og hefur aeins einn aprldagur ori hlrri Akureyri (14,7 . 26. 1984). Hellu var mealtal hmarkshita mnaarins 10,2 stig og er a eina dmi aprl um a a mealtal hmarkshita mannari veurst suurlandsundirlendi hafi n tu stigum. Mealtal daglegs hmarkshita mnnuum stvum var 12,9, aeins hrra en 1974. Mnuurinn var hvergi alveg frostlaus en Vestmannaeyjum var aeins einn frostdagur. Snjr var hins vegar minni en nokkrum rum aprl, snjlag var einungis kringum 10%.Nst snjlttastir voru aprl 1974 og 1964. suausturlandi var va alautt allan mnuinn. Reykjavk var flekktt tvo morgna en aldrei alhvtt. Akureyri var heldur aldrei alhvtt en flekktt rj daga. Kaldast bygg var -12,7 stig . 2. Grmsstum en fjllum -13,1 stig Gagnheii daginn ur. rkoman var tiltlulega mest mihlendinu og vesturlandi en var ltil fyrir noran og austan. Vindar fr noraustri til suurs voru algengastir. Sasta daginn byrjai leiindakuldakast og var nstu daga frost fyrir noran. undan essum mnui kom ttundi hljasti mars.

Saddam Hussein var hrakinn fr vldum rak snemma essum aprl.

1894 (4,8) essi mnuur var venjulega hlr inn til landsins. Hreppunum hefur aldrei mlst eins hlr aprl. Grund Eyjafiri var mealhitinn 5,2 stig en 4,7 Akureyri. Hi gagnsta mun venjulega vera raunin a hlrra s Akureyri aprl en inni dalnum. Mrudal var mealhitinn 2,8 stig, htt upp fimm stig yfir meallaginu 1961-1990. ar mldist reyndar mesta frost mnaarins sem ekki er t af fyrir sig a undra. En hitt m hins vegar undrast a a var aeins -5,2 stig og er a hsta mnaarlgmark landinu aprl sem skr er. Akureyri mldist ekki frost (og heldur ekki Hafnarfiri) sem er algert einsdmi aprl. Ofurlti frost mldist hins vegar Reykjavk (ar eru engin dmi um alveg frostlausan aprl) . 1. (-0,2) og aftur . 24. (-1,0). Alautt var ar allan mnuinn samkvmt upplsingum orvaldar Thoroddsen Lsingu slands. Hiti var oftast mjg jafn og stugur landinu og aldrei kom alvru kuldakast dliti klnai rfa daga upp r mijum mnui me susvestantt og snjai nokku sums staar vestanlands. Skjtt hlnai n og sustu dagarnir voru mjg hlir. Fr hitinn mest 13,4 stig Teigarhorni . 28. rkoma var meira en tvfld Teigarhorni en tiltlulega ltil Vestmannaeyjum. Enginn teljandi hafs var vi landi. Lgir voru oft vestan vi land me sunnanttum, einkum framan af, ea jafnvel oftar, sar mnuinum, djpt suur hafi me hljum suaustanttum. Jnassen var reytandi a lsa tarfarinu safoldarblum:

... hvass austan-landsunnan me miklu regni h. 1., gekk svo til tsuurs eptir mijan dag og var hgur;hgur sunnankaldi og bjartur h. 2.;logn og bjart slskin h. 3.;gekk svo til suurlandsuurs nokku hvass h. 4. og heflr veri vi tt san. morgun (7.) austanvari, bezta veur. (7. aprl.) - Dimmur austan h. 7., 8. og 9. Logn og fagurt veur h. 10. Sunnan hgur dimmur h. 11. me sm-regnskrum ; hvass landnoran me regni h. 12.; hgur austan og bjartur h. 13.; austankaldi h. 14. bjart og fagurt veur. (14. aprl). - Hgur austankaldi h. 14 logn og fagurt veur h. 15. og 16. tsunnan hgur h. 17. 18. og 19. en hvass me kflum og vi og vi hagljel og ofanhr; hjer snjai talsvert afarantt h. 19. og mikill snjr til fjalla hjean a sj. (21. aprl). - Hinn 21. var hjer logn, norangola til djpa; hgur austankaldi hjer sari part dags; hvass landsunnan me regni h. 22. og sama veur 23. fram yir mijan dag, er fr a lygna; logn og fagurt veur h. 24., 25 , 26. og 27.; stku sinnum rt regn r lopti sustu dagana. morgun (28.) hvass austan me regni. (28. aprl). - Hinn 28. austan, hvass a morgni me regni logn a kvldi; h. 29. tsynningur me hagljeljum og regni og sama veur 30. og 1. og 2. optast bjartur milli, gekk svo til norurs hgur og var bjart slskin h. S., gekk svo til austurs h. 4. og fr a rigna lti um kvldi. sustu 20 rin hefir vertt aprlmnui aldrei veri eins hl og n etta ri; er a einstakt, a aeins skuli hafa veri 2 frostntur ( bi skiptin -1) allan mnuinn; 1881 voru 5 frostntur; mestur var nturkuldinn 1876 (23 frostntur); 1885 20 frostntur (15 stiga frost 2/4); 1887, 1888 og 1889 16 frostntur hvert ri; fyrra 7, hitt e fyrra 14 . (5. ma).

J, g hef vali ann kost a birta umsagnir Jnassens heild um alla mnui sem hann fjallai um og koma vi sgu essum pistlum. etta eru afar merkilegar samtmaheimildir um veurfar og hafa r veri teknar mjg skipulega saman vef Veurstofunnar en lka er vitaskuld hgt a fletta eim upp gmlu blunum. Og arna eru auvita einnig lsingar mnuum sem ekki koma hr vi sgu.

1880 (4,6) etta r var miki grisr lengst af a endai trlega illa me kaldasta desember allra tma og san kaldasta vetri. Hfst gri mars og hlst t september. Aeins var athuga Reykjavk, Stykkishlmi, Grmsey, Teigarhorni, Vestmannaeyjum, Skagastrnd (mealhiti 4,0) og Papey (4,6). Ekki er hgt a tala um nein kuldakst a heiti geti en klnai dag og dag stangli. Mesta frost var -6,6, stig Grmsey ann 14. sem var einn af essum rfu kldu dgum. Sley fannst tni . 5. Hraunum Fljtum. Tn voru orin algrn lngu fyrir sumarml. Nokkrir dagar fyrir og um mijan mnu og sustu dagarnir voru srlega hlir en mestur hiti var 13,1 stig . 28. Teigarhorni. Eftir mlingum Stykkishlmi, Teigarhorni og Vestmannaeyjum a dma var rkoman kringum meallag. Hn var meira en tvfld Teigarhorni en tiltlulega ltil Vestmannaeyjum. Enginn hafs var vi landi. Sasta daginn kom pstskip fr Danmrku me lk Jns Sigurssonar forseta og Ingibjargar Einarsdttur konu hans og voru au jarsett Reykjavk nokkrum dgum sar. Jnassen lsti verttufarinu jlfi 29 ma :

Fyrst framan af mnuinum var veur hvasst austan (landnoran) me snjkomu til fjalla, (2. var fjarskalegt rok austan nokkra klukkutma), svo nokkra daga noran (5. 6. 7.). San mist vi suur ea landsuur me nokkurri rigningu og stundum hvass; 8-11. var vindur sunnan lands stundum hvass; 12-13. vestan tnoran me miklum brimhroa og snjkomu til fjalla og hr var jr alhvt afarantt hins 13.; 14-21. hgur lands. ea austan og vanalega bjart veur; 21-23. vestan tnoranhroi mikill og 24. genginn norur en hgur; 25. logn og fagurt veur; 26.-30. lands., opt hvass og stundum me talsverum rigningarskrum.

2004 (4,5) Veurfar var nokku rysjtt rtt fyrir hlindin en norantt var allra tta tust. Kirkjubjarklastri (6,4) og Vk Mrdal (6,7) hefur aldrei mlst eins hlr aprl. Reykjavk var bi mikil rkoma og venju fremur miki slskin. 2004_4_850.png Hljast a tiltlu var landinu miju. Mestur hiti var 16,4 Npi Berufjararstrnd . 8. suvestantt. Sama dag voru 15,5 stig Kirkjubjarklaustri. Mesta frost mannari st var -9,4 Hveravllum . 7. og sama dag -9,0 Mrudal. Gagnheii um 950 m h mldust -12,0 stig . 9. sjlfvirkri st. Snjlag var 16% eins og 1964 og 1974. Mjg aulsetnar hir voru essum mnui, mist yfir Norurlndum ea suur hafi. Lgir fru oft noraustur yfir Grnlandssund. Hlfgerum hryssingi stafar af mnaarkortinu af h 850 hPa flatarins sem var 1300-1400 m h kringum landi.

2007 (4,4) Tvr merkilegar hitabylgjur komu mnui essum. S fyrri var austurlandi fyrstu dagana og komst hitinn 21,2 stig . 3. Neskaupsta sjlfvirkri st. a er mesti hiti sem mlst hefur svo snemma rs og fyrsta dagsetning a vori sem hiti nr tuttugu stigum landinu. Fyrstu rj dagana komu dagshitamet hmarkshita Akureyri (13,6, 13,0, 16,9) en fyrir mealhita aeins . 3. (11,8). Hinn fjra klnai mjg og var frost nokkra daga fyrir noran. Sari hitabylgjan gekk um mikinn hluta landsins sustu rj dagana og var va bjart veur. ann 29. mldist mesti hiti sem mlst hefur aprl landinu, 23,0 stig sjlfvirku stinni sbyrgi og 21,9 mnnuu stinni Staarhli Aaldal sem er met fyrir mannaar stvar. Hitamet fllu mjg va einstkum veurstvum. Tuttugu stiga hiti ea meira kom ansi va svinu fr Eyjafiri til austfjara. ͠ Reykjavk mldist mealhitinn 11,8 stig . 29. og er a mesti mealhiti sem mlst hefur ar nokkurn slarhring aprl. Daginn ur var mealhitinn 10,8 stig sem var lka met sem st einn dag. Akureyri komst hitinn fyrsta sinn yfir 20 stig aprl, 21,5 stig . 29. Dagshitamet fyrir mealhita komu ar rj sustu dagana. rtt fyrir etta var hitanum ekki fyrir a fara sumardeginum fyrsta sem var . 19. Mldist lgsti hiti mnaarins, bi mannari og sjlfvirkri veurst, Grmsstum Fjllum -12,3 stig og -21,4 stig Brarjkli. Hasvi var yfir sunnanverum Bretlandseyjum ennan mnu en lgasvi suvestan vi landi og nrri v. Korti snir veri kl. 15 . 29.

afrit_af_29042000715-1.gif

1955 (4,4) Framan af var t hagst en versnai er lei. Voru hvassar suaustanttir og strrigningar suurlandi . 24. og daginn eftir austurlandi. Hlum Hornafiri mldist slarhringsrkoman 57,7 mm a morgni hins 26. rkoman var fremur mikil landinu va og Nautabi Skagafiri er etta rkomusamasti aprl stanum, 77,8 mm (1935-2004). Aldrei fraus Vestmannaeyjum, Mrdal og Smsstum Fljtshl. Reykjavk var ein frostntt eins og 1974. a var hinn 21. og kom kjlfar slrkasta dags mnaarins borginni! Hins vegar var mnuurinn heild nundi slarminnsti aprl hfustanum. Daginn ur mldist mesta frost landinu, -12,0 stig Grmsstum og -9,9 Mrudal. Yfir landinu var hrstisvi. Hljast var upp r mijum mnui, mest 15,8 stig Fagradal Vopnafiri . 17. og daginn eftir 14,9 Hallormssta og 14,8 Hofi Vopnafiri. Skriufll . 18. ollu stjrtjni eftir strrigningar og frst barn bnum Hjalla Kjs. Sama dag lst vsindamaurinn Albert Einstein. rkoman var ltil noraustanlands en annars staar meira lagi. Alautt var Reykjavkursvinu, va suurlandsundirlendi og Stykkishlmi en landinu llu var snjlag 22%. Va voru aeins einn til tveir dagar alhvtir og hvergi fleiri en fimm. Fyrsta dag mnaarins komu rr allmiklir jarskjlftakippir suurlandi, einkum lfusi og uru smvgilegar skemmdir Hverageri og var. Lgir voru oft suvestan vi land framan af og stundum nr landinu en sar var h sunnan vi landi berandi. Undir lokin voru lgir aftur rltar suvestan og sunnan vi landi. Ruby Murray var toppnum poppinu Bretlandi. Man einhver eftir henni? Softly, softly ...

1957 (4,2) Suvestantt var algengust essum mnui og tiltlulega hljast norausturlandi og ar var einnig slrkast. Hallormssta mldist meiri sl en nokkrum rum aprl, 219 klst (1953-1989). Eigi a sur mldist ar lka mesta slarhringsrkoma sem ar hefur komi april , 44,7 mm . 2. Srlega hltt var fyrstu dagana og voru sett fimm dagsmet yfir mealhita Reykjavk. Enginn aprl sttar af jafn mrgum slkum dagshitametum borginni sem essi. Milt var allan mnuinn nema feina daga fyrir noran kringum . 10. og llu landinu nokkra daga eftir mijan mnu og komst frosti -12,0 stig Barkarstum Mifiri . 23. Von brar hlnai n og hljast var undir lok mnaarins egar 15,8 stig mldust Teigarhorni . 30. og 15 stig Akureyri og Hallormssta. Snjlag var 29%. llu suur og vesturlandi voru alhvtir dagar aeins einn til tveir ea engir en hvergi var alveg snjlaust nema Djpavogi. Snjr var venjulega ltill norausturlandi og hvergi meiri en mealri nema Suureyri vi Sgandafjr. Miki sjvarfl gekk yfir lftanes . 16. svo veginn tk af og bir uru umflotnir sj. Sama dag var rumul og skfall Reykjavk. Nokkrum dgum sar sst halastjarna himni en ekki komu plgur og drepsttir kjlfar hennar!

Grace Kelly, sem var ein skrasta kvikmyndastjarnan gifti sig um mijan mnu og var ar me furstafrin af Mnakk. Ungur myndlistarmaur er kallai sig Ferr hlt sna fyrsti sningu Reykjavk og var sar frgur um allar trissur undir nafinu Err. All Shook Up me engum rum en Elvis var vinslasta lagi Bandarkjunum.

1928 (4,1) essum aprl voru suaustan og austanttir algengastar og rkomusamt suurlandi en urrt norurlandi. Einkanlega voru mikil votviri suaustanveru landinu. Teigarhorni var mesta rkoma sem ar hefur mlst aprl og einnig Fagurhlsmri, 214 mm. Snjlag var 22%. Alautt var Reykjavk en hvergi annars staar. Snjr var alls staar mjg ltill, alhvtir dagar einn til rr suur og vesturlandi og fyrir noran hvergi fleiri en nu og var a Raufarhfn. En Grmsstum var enginn alhvtur dagur en 28 dagar alauir og snjlag 3%. venjulegt er a svo snjlti s aprl Grmsstum og er etta reyndar snjleysismet ar mnuinum. Engar rkomumlingar voru stanum ennan mnu og hugsanlega er snjlagstalan nkvm en snjlti hafi veri undanfarandi marsmnui. a m minna a hinum hlja aprl 1955 var eigi a sur alhvtt Grmsstum alla daga en 17% snjlag ri 1957 og 34% eim ofurhlja aprl 1974. Hljast landinu var sasta daginn, 15,6 stig orvaldsstum Bakkafiri. Nokkurt hl var sulgum rkomuttum um mijan mnuinn egar h var yfir landinu og va bjart. Komu feinir gir slardagar Reykjavk me vgum nturfrostum en 5-7 stiga hita um hdaginnn. En mldist lka mesta frosti landinu, -14,0 stig Eium . 16. en annars staar var kuldinn miklu minni alls staar kmi frost. Fjri hljasti ma kom svo eftir essum mnui.

Mrastyrksnefnd var sett stofn essum aprl og er enn vi li og sagt a ekki s vanrf .

Af hljum aprlmnuum ntjndu ld fyrir 1866, okkar helsta vimiunarr, m nefna ri 1852 egar mealhitinn var 6,1 stig Reykjavk og 5,3 Stykkishlmi og Akureyri. Og a gerir hann annan hljasta aprl sgu mlinga ef aeins er mia vi essa stai. Aprl 1845 var einnig mjg hlr me mealhita upp 6,1 stig Reykjavk en 3,9 Stykkishlmi. En einkennilegast af llu: ri 1815, miklu kuldaskeii, var mealhitinn Stykkishlmi tlaur 5,8 stig sem gerir hann a hljasta aprl ar. ess ber a gta a hitinn var frur til Stykkishlms annars staar fr og mlingarnar voru ekki eins reianlegar og sari tma mlingar.

fyrra fylgiskjalinu sjst mnuurnir nnar stvunum nu en v sara eru nokkur atrii um april 1974, 2003 og 2007.

Frttir fr slandi 1880; Noranfari 15. aprl 1880; orvaldur Thooddsen: Lsing slands II, 1911, bls. 359.

Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband