Hljustu marsmnuir

Mealhiti stvanna nu er -0,3 stig rin 1961-1990.

1929 (5,3) rr marsmnuir skera sig r slandi sustu tv hundru rin hva hlindi varar, 1929, 1964 og 1847. Hljastur er 1929. Hann er hljasti mars alls staar ar sem mlt hefur veri nema Hornafiri og Reykjanest. mar_1929_1068243.gifHitinn var 5,6 stig yfir meallagini 1961--1990. Verttunni segir svo: ndvegist um land allt, mjg hltt, tn grn og nl thaga um mnaarlokin, klakalaus jr lglendi, f gengur va sjlfala, tsprungnar sleyjar finnast tnum. Allan ennan mnu er oftast sulg tt og blviri, rkomusamt sunnanlands, fr Fagurhlsmri a Kvgindisdal, en urrt noranlands, einkum fyrir og um mibik mnaarins. Allan fyrri hluta mnaarins er h fyrir sunnan og austan land, og dagana 8.-9. gengur lg fyrir noran land, og er hann va vestan. Sara hluta mnaarins eru lgir fyrir Vesturlandi. . 20.-21. er hann va austlgur, enda gengur lg austur um Suurland, og veldur norantt Vesturlandi sari daginn, en nsta dag er aftur komin sunnantt. Sustu tvo daga mnaarins er vestantt og ekki eins hltt veri.' Vk Mrdal var mealhitinn hstur landinu, 6,8 stig sem vri alveg elilegur mahiti suurlandi. Grmsstum Fjllum var hitinn 2,7 stig og hvergi lgri. Vk og Hlum Hornafiri mldist ekki frost og er a nr einsdmi mars. Reykjavk var frosti mest -1,5 stig. 1929-3-500-an_1068247.pngMldist frost ar aeins einn dag (6.) en enginn slarhringur var undir frostmarki a mealhita. Tvisvar fr hitinn bnum yfir tu stig og meallgmark var 4,0 stig en mealhmark 8,1. Lgmarki llu landinu er einnig met,-8,0 Eium,. 2. Mestur hiti mldist 14,4 stig Teigarhorni . 9. og . 19. fr hitinn 14,1 stig orvaldsstum Bakkafiri. Mnuurinn var hgvirasamur og hvassviri mjg sjaldan. Loftvgi var htt, hst a mealtali 1013,6 hPa Hlum Hornafiri. Snjlagi var minna en nokkrum rum mars,6% en meallagi 1924-2007 er 61%. Allva var alautt allan mnuinn ( 16 stvum af af 41), m.a. Akureyri. Reykjavk var alautt nema . 25. egar snjdpt var svo mikil sem 1 cm. Hvergi voru alhvtir dagar fleiri en rr og var a Fagradal Vopnafiri. ar mldist mesta snjdptin landinu, 10 cm, sem ekki ykir n miki mars. sunnanttinni var slinni ekki fyrir a fara syra og er etta slarminnsti mars Reykjavk, 38,9 klst. Ekki var mlt slskin Akureyri. Talsvert eldingaveur var nrri Reykjavk . 24. og olli skemmdum rafstinni. Sama dag var einnig rumuveur suurlandi. Miki rumuveur var einnig Efrahvoli . 14. Eldsumbrot voru skju sem hfust janar etta r. Mjg kalt var Evrpu um etta leyti og einnig var kalt vestan vi landi. Korti snir mealhitann llum stvum landinu en litkorti frvik har 500 hPa flatarins mia vi 1921-1950 kringum sland. Kortin stkka ef smellt er tvisvar.

ann 28. var nji Kleppssptalinn vgur.

1847 (4,9) etta er hljasti mars Reykjavk. Mealhitinn var ar 6,4 stig en miklu kaldara var Stykkishlmi en 1929, 3,6 stig, sem er tiltlulega mjg hltt. g skipa essum mnui anna sti yfir landi. essi hlji mnuur kom ekki stakur. Janar etta r er lklega s hljasti sem mlst hefur landinu og veturinn heild er s fjri hljasti, eftir 1964, 1929 og 2003. riti orvaldar Thoroddsen rferi slandi sund r segir svo um tina ennan vetur:'' Vesturlandi var tarfar fr nri til sumarmla eins og syra eitt hi gtasta, svo mtti kalla, a ekki vri frost nema dag bili, og varla festi snj jr, fannir sust a eins hum hlum, lglendi var snjlaust og jrin klakalaus, svo saufje og jafnvel lmb gengu va sjlfala ti. Gras tnum og t til eyja, enda sley og ffill sst risvar sinnum vera fari a spretta; fuglar sungu dag og ntt, eins og sumrum, andir og afuglar flokkuu sig um eyjar og nes og viku ei fr sumarstvum snum, og svo var a sj, sem hvorki menn nje skepnur fyndi til vetrarins. Menn sljettuu tn, hlu vrzlugara og mrg tihs, fru til grasa, eins og vordag, og a ekki einu sinni ea tvisvar, heldur allva 12 og 14 sinnum, enda var etta hgarleikur, v hvort heldur vindurinn st fr norri ea suri voru jafnan ur, en oftar var sunnantt aalvindstaan, en sjaldan hgviri ea logn, svo sjgftir voru nokku bgar ... . " Einmuna bla var sem sagt nr v allan mnuinn. Dlti frost var Stykkishlmidagana 16.-17. en a virist ekki hafa n til Reykjavkur. ar fraus ekki fyrr en sasta daginn en ess ber a gta a mlingarnar ar voru ekki einsgar og Stykkishlmi. rkoman Reykjavk var 48 mm. Mnuurinn var mjg hgvirasamur.

1964 (4,7) Verttan lsir tinni svo: ''Tarfari var einmuna milt og gott, jr grnkai, tr og blm sprungu t. F var va beitt. Gftir voru gar.'' heild var essi mnuur hlfu stigi kaldari en 1929 en Hlum Hornafiri og Reykjanesvita var hann 0,2 stigum hlrri essum mnui og auvita hljasti mars ar sem mlst hefur. Aeins 0,1 gru kaldara var Akureyri, Raufarhfn og Grmsey en 1929. Hitinn fr mest 15,1 stig Akureyri . 28. Alla daga var bla nema . 25, en fr frosti -10,8 stig Grmsstum. Var suvestantt. Um a leyti festi va snj en hann tk fljtt upp aftur. Snjlag var 12% landinu, a nst minnsta nokkrum mars. Fljtsdalshrai og vi sjinn suausturlandi var alautt allan mnuinn en annars staar voru alhvtir dagar aeins einn til rr vast hvar en tta Grmsstum. Mest snjdpt mldist reyndar suurlandi, 24 cm . 24. Smsstum Fljtshl. rkoman var yfirleitt minni en meallagi nema austanveru landinu ar sem hn var ansi mikil. 1964-3-850.png Kvskerjum mldist hn 509,0 mm og var a mesta mnaarrkoma sem mlst hafi landinu essum mnui. Fagurhlsmyri er etta riji rkomusamasti mars. Furu slrkt var norausturlandi ar sem slskinsstundir voru 123 Hskuldarstum vi Raufarhfn og voru aldrei fleiri mars au 40 r sem ar var mlt. Reykjavk er mnuurinn s tundi slarminnsti. a er eftirtektarver stareynd a af tu hljustu marsmnuum Reykjavk eru fimm eirra lista yfir tu slarminnstu. Nokku var vindasamt fyrir sunnan en fremur hgvirasamt fyrir noran. Suaustantt var tust vindtta en svo sunnantt. undan essum mnui kom fimmti hljasti febrar en veturinn heild er s hljasti sem mlst hefur.

Haldi var upp 75 ra afmli rbergs essum mnui sem rtt fyrir aldurinn fr snar daglegu gnguferir ga verinu. Daginn eftir var hljasti dagur mnaarins a mealhita landinu fra 1949, 7.0 stig og er a reyndar dagshitamet og lka Reykjaavk,8,2 stig. Fyrsta dag mnaarins lst Dav Stefnsson skld. Btlai var a breiast til slands. Um mijan mnu voru allmiklir jarskjlftar vi rmla safjarardjpi og eru eir nr einsdmi eim slum.

1923 (3,9) etta er rkomusamasti mars Reykjavk 183,2 mm. rkomudagar voru 24. er a bara stl a etta er nst slarminnsti mars bnum. llu suur og vesturlandi var i rkomusamt. Stykkishlmi er etta nst rkomumesti mars allt fr 1857. Mruvllum Hrgrdal var rkoman hins vegar aeins 6,4 mm og var ekki minni mars au tlf r sem ar var mlt um etta leyti. Frost var fyrstu dagana landinu og komst a niur 10,9 stig Grmsstum . 3. og Staarseli Langanesi . 9. Eftir a voru stug hlindi og var hljast Mruvllum 13,0 stig . 28. Oft var h austan vi landi en lgir Grnlandshafi ea vi Grnland. etta var upphafi hlindatmabilsins sem st ein 40 r. Var etta hljasti vetrarmnuur sem komi hafi landinu fr v mars 1847 og veturinn var einnig heild s hljasti fr sama ri og g tel hann enn ann nunda hljasta landinu fr v mlingar hfust Stykkishlmi. Suaustantt var ansi oft.

essum mnui stofnai Mussolini fasistaflokk sinn.

2004 (3,6) Eftir mars 2003, ann ttunda hljasta, kom svo essi fimmi hljasti en vtusami marsmnuur. Srstaklega var hltt dagana 7.-10. og var hljast mannari st 14,5 stig Haugi Mifiri, sem er nokku venjulegur staur, en sastnefnda daginn en 16 stig sjlfvirku stinni Siglunesi . 7. Nstu rj daga fr hitinn ar 16, 14 og 15 stig. Landsmealhitinn ann 9. var 8,8 stig og er a mesti landsmeamealhiti nokkurs dags svo snemma rs san a.m.k. 1949. Dagurinn undan var me dgurmet upp 8.1 stig og reyndar lka s 7. me 7.2 stog og lka s 10. me 7.5 stig. Fjrir methlindadagar i r! Um etta leyti voru miklir vatnavextir um allt land sem ollu skemmdum mannvirkjum og slysum flki. Alla daga var hltt nema 21.-22. og svo . 28. Kaldast var -13,7 stig Hveravllum . 23. og -12,0 stig sama dag Haugi Mifiri, skammt fr Bjargi ar sem Grettir sterki lst upp. rkoma var ltil norausturlandi en mikil vestan til, einkanlega sums staar suvesturlandi, Vestfjrum og hlendinu. Reyndar er etta hljasti mars sem mlst hefur Hveravllum fr 1966, -1,3 stig. Lklega hefur mars ar 1929 veri ofan vi frostmark. Eins og a lkum ltur var urrvirasamt norausturlandi en komusamt suvestanlands. Snjlag var 24%. Reykhlum og Haugi Mifiri var alau jr. Reykjavk var alautt 27 daga en alhvtt rj. Jafnvel Hveravllum var aldrei talin alhvt jr en alauir dagar voru ar tu. Mikl h var yfir Norurlndum ennan mnu en lgir gengu norur Grnlandshaf. Sunnan og suaustanttir voru v algengastar en noraustantt var srstaklega ft.

1963 (3,4) etta var austan- og suaustanttamnuur en fremur hgvirasamur. Lgir voru mjg oft sunnan vi landi. rkoman var v minnst vi Breiafjr og fram til dala Skagafiri og Hnavtanssslum en tsveitum noraustanlands var hn allt upp rmlega fjrfld mia vi a meallag sem var gildi. Seyisfiri mldist rkoman 226 mm en 312 Kvskerjum, ar sem rigndi 28 daga, en aeins 7,8 mm Barkarstum Mifiri. Tiltlulega srkt var lka vi Breiafjr, 130 klst Reykhlum sem var me v mesta sem ar var mars au tpu 30 r sem mlt var. Hitinn var mjg jafn allan mnuinn. Lgmarkshiti Reykjavk var aeins -1,1 stig (en frostdagar fjrir) og hefur mnaarlgmark ar aldrei veri hrra mars. Enginn dagur var undir frostmarki a mealhita. Loftslum Mrdal og Vestmannaeyjum kom hins vegar aldrei frost. Lgmarkshitinn var ar 0,7 og 0,6 stig. Er a aeins anna dmi um a a ekki hafi frosi slenskri veurst mars. Fyrra dmi var ri 1929. v miur fraus essum frostlausu stum aprl 1963 kuldakastinu alrmda sem kom og skemmdi grur va um land. Hljast var fyrstu dagana og komst hitinn 11,7 stig Hlum Hjaltadal . 3. Kaldast var -13,4 stig Mrudal . 8. En kaldasti dagurinn a mealtali var hinn 21. Var harhryggur yfir landinu, bjartviri fyrir noran og nokkurt frost en sunnanlands var suaustan tt og skrir og fremur milt. Sustu dagana voru umhleypingar en aldrei klnai a ri. Snjlag var a rija minnsta i mars, 17%. nokkrum stum, eirra meal Reykajvk, var alhvtt einn dag. Alhvtir dagar voru aeins ein til tveir suur og vesturlandi og reyndar litlu fleiri fyrir noran. Mjg snarpur jarskjlfti, 7,0 Richter, var ti sj Skagafiri . 27. kl. 23:16 a gildandi tma. Fannst hann um land allt nema austurlandi. Engar skemmdir uru og ltil slys flki en v br nokku brn og er essi skjlfti mrgum enn minnisstur.

1974 (3,3) Hgvirasamt rkjandi sunnan og suaustanttum og slarlti suurlandi en fremur slrkt fyrir noran var essum mnui. Eigi a sur var va sunnanillviri . 4. og 5. Auk missa fokskemmda var samslttur hspenulnu fr Brfelli og var um stund rafmagnslaust llu hspennukerfi Landsvirkjunnar. Syst landinu var vart vi rumur. A morgni hins 5. mldist slarhringsrkoman 121,7 mm Mjlkrvirkjun Vestfjrum og nsta morgun var hn 36,8 mm Reykjavk sem telst mikil rkoma ar b. Nstu daga uru vegaskemmdir suur og vesturlandi miklum hlindum. 1974_3_500t_1068347.pngKalt var fyrstu tvo dagana en eftir a var ti vetrarraut og aprl var san s hljasti sem mlst hefur landinu. Lti eitt klnai fyrir noran og austan . 20. mars egar h var yfir landinu og fr frosti -15,0 Br Jkuldal nstu ntt. Strax hlnai aftur me sulgum ttum og voru sustu dagarnir einstaklega mildir en var h austan vi landi en lgir suvestan vi a. Hljast var 15,1 stig Seyisfiri . 31. og sama dag 13,9 Vopnafiri. Snjlag var 34%. Alautt var Reykjavk 27 daga og aldrei alhvitt. v lkt var standi suurlandi. rkoma var mikil suvesturlandi, mest 398 mm Stra-Botni Hvalfiri og var nstum v refld ar mia vi gildandi meallag. g tel etta vera rija rkomusamasta mars landinu (rkomusamari voru 1918! og 1976). Sunnan og suaustanvindar voru tastir og logn var sjaldan. Korti snir hlja tungu tt til landsins um 5 km h.

Haldi var upp 85 ra afmli meistara rbergs hinn 12. og var farinn blysfr a heimili hans.

2003 (3,2) Einstaklega rkomumikill mars suausturlandi. Mnaarrkoma Kvskerjum var 566,8 mm og er s mesta sem mlst hefur veurst landinu mars. Teigarhorni er etta nst rkomusamasti mars fr 1873 (mest 301,5 mm 1918) og einnig Hlum Hornafiri fr 1931, 242,4 mm (mest 357,0 mm 1933). Tiltlulega rkomusamt var einnig Vestfjrum en urrast var inn til landsins norurlandi og norausturlandi. Hljast var um mijan mnuinn og komst hitinn mannari st mest 14,5 stig Akureyri . 14. en sjlfvirkri st 14,7 stig Neskaupsta . 16. Aeins var verulega kalt tvo daga kringum hinn 10. og svo ann 29. Kaldast var -19,8 stig Hveravllum . 11. og -17,0 stig sama dag Reykjahl en sjlfvirku stinni Sandbum voru -19,7 stig. Snjlag var 21%. Reykhlum, Hala Suursveit og Eyrarbakka var alautt allan mnuinn og mjg va var alautt alveg rjr vikur. Mestur var snjrinn kringum vestanvert safjarardjp, alhvtir dagar 11-17. Sulgar og suvestlgar ttir voru algengastar. Harsvi voru ofast yfir Bretlandseyjum ea suur af landinu en lgir vestan vi. Eftir essum mnui kom riji hljasti aprl landinu og undan honum sjundi hljasti febrar. ri var svo a hljasta sgu mlinga suur og vesturlandi.

ann 19. geru Bandarkjamenn og Bretar innrs rak.

1945 (3,1) rkomusamt var suurlandi en urrvirasamt fyrir noran. Vestmannaeyjum var etta meira a segja rkomusamasti mars sem ar hefur mlst og nst rkomusamasti Vk Mrdal. landinu er etta fjri rkomumesti mars eftir mnu kerfi. Suvestantt var rkjandi. Lti fr fyrir slinni syra og er etta riji slarminnsti mars Reykjavk. Snjlag var 48% landinu. Munai mest um a a talsverur snjr var fr fyrra mnui. ann fyrsta var snjdpt t.d. 20 cm Reykjavk en 49 cm Grmsstum. Nstu ntt mldist mesti kuldinn mnuinum, -15,5 stig Grmsstum. Eftir etta dr til hlinda me h yfir Bretlandseyjum og komst hitinn 14,8 stig Fagradal . 9. og um morguninn mldist mesta slarhringsrkoman, 46,8 mm Kvgyndisdal. etta veurlag hlst strum drttum til mnaarloka. Mikil hlindi voru lka . 24. egar hitinn fr yfir tu stig sums staar syra og vestra og 12,8 stig Hallormssta. Vegna hlindanna snemma mnuinum voru miklir vatnavextir va. Hvt og Norur Borgarfiri flddu yfir bakka sna og einnig Hraasvtn og Lax ingeyjarsslu. Sums staar skemmdust brr og vegir.

Lokahnykkur styrjaldarinnar st svo auvita sem hst og bandamenn fru yfir Rn og hertku vesturhluta skalands.

1959 (3,1) undan essum mnui kom tundi hljasti febrar. En essi mars var kaldur fyrstu vikuna me talsveru frosti, allt niur tuttugu stig Reykjahl . 7. og 19,5 stig Grmsstum sama dag. Fr hinum ttunda til mnaarloka voru samfelld hlindi en fremur var vindasamt n ess a nokkur veruleg illviri vru og voru sunnan og suaustanttir rkjandi eftir a hlindin hfust. Hljast var 14,2 stig Hlum Hjaltadal . 19. Hljasti dagurinn llu landinu var s 22. og var hitinn vast hvar yfir tu stigum og gildir a reyndar um msa fleiri daga sari hluta mnaarins. S 22. er hljasti 22. mars Reykajvk, 8,3 stig. Snjlag landinu var 41%.

Undir lok mnaarins geru Tbetar uppreisn gegn Knverjum og Dalai Lama fli land.

Skringar.

fyrra fylgiskjalinu sjst mnurnir nnar en v sara er sm um mars 1929.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband