Misráđiđ í Ţórbergssmiđju

Ég var ađ skođa dagskrána á Ţórbergssmiđjunni sem verđur haldin í Háskólanum á morgun og sunnudag. Ţar verđa haldin mörg erindi hvert öđru álitlegri. En ţađ er galli á gjöf Njarđar ađ í gangi verđa tvćr málstofur í einu á sitt hvorum stađnum.

Menn eru ţví  dćmdir til ţess ađ fara á mis viđ svo sem helming erindanna nema náttúrlega ţeir sem međ stanslausri jógaţjálfun hafa komist upp á lag međ ađ vera samtímis á tveimur stöđum í einu.

Ţetta finnst mér einkennilegt ráđslag og bera vitni um ţađ ađ ekki sá gert ráđ fyrir ţví ađ einhvejrir kunni ađ hafa brennandi áhuga fyrir Ţórbergi og vilji kynnast öllu sem um hann er skrifađ.

En kannski verđa öll erindin gefin út á prenti eđa á netinu ađ ţinginu loknu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Stormur er í ađsigi.

Júlíus Valsson, 7.3.2008 kl. 11:40

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég tek undir ţetta síđasta hjá ţér - vonandi verđa erindin gefin út. Ég myndi stökkva á ţau samstundis og lesa upp til agna!

Lára Hanna Einarsdóttir, 7.3.2008 kl. 11:47

3 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Sćll Sigurđur. Ég held ţetta sé bara tengt svona saman til ađ fá meira samhengi í fyrirlestrana ţeir komi bara hver á eftir öđrum en ekki í sitt hverjum salnum.

Ţórbergur Torfason, 7.3.2008 kl. 14:46

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Á sunnudeginum eru greinilega málstofa III og málstofa IV á sama tíma, önnur í hátíđarsalnum, hin í stofu 225, mjög spennandi prógramm í ţeim báđum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.3.2008 kl. 15:13

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Málstofa I og II eru líka á sama tíma á sunnudag.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.3.2008 kl. 15:43

6 identicon

Tek undir ţessa gagnrýni!

Botnlaus minnimáttarkenndin segir mér nefnilega ađ enginn muni mćta til ađ hlusta á erindi mitt, vegna ţess ađ viđ erum bara tvö í stofu 225, en ţađ eru ţrjú (mun frćgari) í hátíđarsalnum á sama tíma. Ţar ađ auki er fólk hvatt til ţess ađ "bregđa sér af bć" í kaffihlénu á undan, til ţess ađ berja augum nýja útgáfu verka Steinars Sigurjónssonar á Háskólatorgi. Ţegar fólk bregđur sér af bć á svona málţingum, ţá gerist annađ hvort a eđa b.

a) Ţađ mćtir of seint á fyrirlesturinn sem á eftir kemur.

b) Ţađ mćtir alls ekki.

Nú berst ég eins og ljón viđ minnimáttarkenndina, en hef ákveđiđ ađ halda mínu striki, einmitt vegna ţess ađ í dag fékk ég vitneskju um ađ einn frómasti Ţórbergsađdáandi allra tíma ćtlar ađ mćta í stofu 225 á sunnudaginn. Jibbí!

Ţórunn Hrefna (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 21:21

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er nú ekki á hverjum degi sem sjálf pönkínan lýkur upp sínum munni um Ţórberg. Menn láta ţađ ekki framhjá sér fara hvađ sem skrímslunum og Steinari líđur.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.3.2008 kl. 21:39

8 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ţađ verđur gefin út höfundabók, ţarsem sennilega flest erindanna birtast.

María Kristjánsdóttir, 8.3.2008 kl. 00:21

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En ekki öll?!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.3.2008 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband