Bloggi mitt um veur og anna

Bloggsa mn var fyrst og fremst stofnu til a blogga um veri. g hef oft teki a fram. a er ng af bloggurum sem blogga um anna, ESB, Icesave, trml og bara hva sem er. En etta blogg mitt er fyrst og fremst hugsa sem eins konar upplsingaveita og bollaleggingar fyrir sem huga hafa veri.

g veit vel a eir eru fir. En eim er etta samt tla, eim sem skilja a og kunna einhvern htt a meta a. vefsu Veurstofunnar hef g lesi ummli um skrif mn um veur sem benda til ess a eitthva vit s eim. egar g var unglingur man g hva g drakk mig ll skrif um veur og var akkltur fyrir au. Kannski hugsa einhverjir fleiri svipuum ntum. Og g hef ngju af v a deila veurplingum mnum me eim sem eru eim ntum. ess vegna og eingngu ess vegna er g a essu. efnisyfirliti um veur m sj sjnhendingu hva g hef skrifa um veri. Og a sem g hefi skrifa a hefi g skrifa!

Af gefnu tilefni, sem g tla ekki a rekja, s g stu til a taka ofanrita fram.

etta breytir ekki v a g hef lka blogga um mislegt anna en veur. Enda hef g huga fjlmrgum vifangsefnum og skrifa um sumt af v, til dmis bkmenntir og tnlist, ekki svo miki bloggi heldur almennum vettvangi. Me tmanum hefur hugi minn venjulegu bloggi minka stugt. etta var skemmtilegt fyrst en gamani er a miklu leyti kafna mnum augum plitsku ati. Samt finnst mr enn gaman a einstaka bloggsu, ekki sst eim sem einbeita sr a srstkum vifangsefnum sem um er skrifa af ekkingu og viti.

g er n me msar veurfrslur takinu. Ein er um illviri a sumarlagi, nnur um rumuveur sumrin, rija um rigningarsumur. Auk ess er g vandlega a endurskoa pistla mna um hljustu og kldustu mnui og mesta og minnsta hita sem mlst hefur mnui hverjum. Endurskounin hefur enn ekki veri sett inn suna en gmlu pistlarnir standa anga til. Hitt er anna ml a vinnustfla og skriftartrega skir n nokku mig.

Lkast til held g fram a blogga um veri ar til g dett steindauur niur. Sem g gti alveg tra a komi yfir mig eins og ruma r heiskru lofti!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

fr kisu verlaun fyrir bloggi itt

DoctorE (IP-tala skr) 2.8.2010 kl. 14:47

2 identicon

Hafu vinlega kk fyrir veurbloggi og nar mgnuusamantektir semeg les mr vinlega til slarbtar.Sjlfur er eg vivaningur essu svii en ngu skynugur samt til a tta mig v a verk n eru unnin af al og nkvmni. Strmerkilegt framtak sem mtt vera stoltur af.

skell rn Krason (IP-tala skr) 3.8.2010 kl. 18:10

3 identicon

Takk fyrir skemmtilegt blogg. g les ekki mrg blogg en heimski itt reglulega, heilmikill frleikur og vel unni.

sa (IP-tala skr) 5.8.2010 kl. 01:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband