Fastar síđur

Veđriđ á hátíđisdegi verkalýđsins

Allir kannast viđ bjarta norđanveđriđ sem oft er fyrsta maí. Á ţessum árstíma er norđanátt mjög algeng og oft sólríkt. Frá ţessu eru ţó mörg afbrigđi. Međalhitinn ţennan dag í Reykjavík frá 1949 er 4.2 stig eđa sá sami og 20. október ađ hausti. Fyrsti...

Mesti og minnsti hiti í apríl

Ţađ er nú ekki lengra síđan en í fyrra ađ mćldist mesti hiti á landinu í apríl. Á mannađri stöđ mćldist hann ţ. 29. á Stađarhóli í Ađaldal 21,9 stig en á sjálfvirku stöđinni í Ásbyrgi fór hann í 23,0 stig. Daginn eftir fór hitinn á Stađarhóli í 20,1 stig...

Hlýjustu og köldustu aprílmánuđir

Ég gleymi ţví aldrei ţegar ég fór í síđdegisgöngu um vesturbćinn 1. maí 1974. Til ađ sjá voru ţá öll stóru trén í ţessum gróđursćlu hverfum allaufguđ. Annađ eins hef ég aldrei séđ hvorki fyrr né síđar. Apríl 1974 var líka hlýjasti apríl sem mćlst hefur...

Veđurdagatal fyrir april

Hér birtist á fylgiskjalinu eins konar veđurdagatal fyrir april líkt og áđur hefur komiđ fyrir ýmsa ađra mánuđi, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og...

Páskaveđriđ frá Skaftáreldum

Hér er greint frá páskaveđrinu allt frá tímum Skaftárelda. Páskar eru ţá taldir allir dagarnir frá skírdegi til annars í páskum. Hćgt er ađ sjá í fylgiskjali töflur um veđriđ í Reykjavík eđa í Stykkishólmi og á Akureyri eđa Hallormsstađ. Til 1949 er...

Mesti kuldi í mars

Langmesta frost sem mćlst hefur á Íslandi í mars kom hinn alrćmda mars 1881. Ţá mćldust -36,2 stig á Siglufirđi. Kannski hefur mćlirinn reyndar sýnt of mikiđ frost. Nćst mesti kuldi í ţessum mánuđi var lesin á mćli í Grímsey, -30.0 stig ţ. 22. Lesiđ hér...

Hlýjustu og köldustu marsmánuđir á Íslandi

Ţrír marsmánuđir skera sig úr síđustu tvö hundruđ árin hvađ hlýindi snertir á Íslandi. Hlýjasti mars á öllu landinu var áriđ 1929. Ţá var međalhitinn á Veđurstofunni viđ Skólavörđustíg í Reykjavík 6,1 stig, en 5,4 í Stykkishólmi og 5,7 stig á Akureyri....

Veđurdagatal fyrir mars

Hér birtist á fylgiskjalinu eins konar veđurdagatal fyrir mars líkt og áđur hefur birst fyrir ýmsa ađra mánuđi, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og...

Mesti og minnsti hiti á Íslandi í febrúar

Mesti hiti á Íslandi í febrúar mćldist á Dalatanga ţ. 17. 1998, 18,1 stig. Lćgđ var á Grćnlandshafi en ekkert sérstaklega hlýtt á landinu nema á Dalatanga. Ţessi hiti var lesinn af mćli viđ athugun klukkan 15 í hávestan átt. Áriđ 1960 mćldust 16,9 stig á...

Hlýjustu og köldustu febrúarmánuđir

Sá vetrarmánuđur sem hlýjastur hefur orđiđ á Íslandi síđan mćlingar hófust miđađ viđ öll hugsanleg međaltöl er febrúar 1932. Hann var eiginlega fenómen. Međalhitinn viđ landssímahúsiđ í Reykjavík var 5,2 stig, 5,0 á Akureyri og 4,7 í Stykkishólmi. Ţetta...

Hámarks-og lágmarkshiti hvers mánađar á landinu

Hér birtist hámark-og lágmarkshiti hvers mánađar á landinu allt frá 1873. Til 1879 var ţó ađeins mćlt á ţremur til fjórum stöđum svo lítiđ vit er í ţví ađ birta mćlingar hvers mánađar ţann tíma. Ţess í stađ sýnir efsti dálkurinn mesta og minnsta hita...

Veđurdagatal fyrir febrúar

Hér birtist eins konar veđurdagatal fyrir febrúar líkt og áđur hefur birst fyrir ýmsa ađra mánuđi, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á...

Mesta snjóatíđ í Reykjavík síđan veturinn 2004-2005

Nú hefur jörđ ekki veriđ talin alauđ í Reykjavík í 31 dag. Leita ţarf allt til desember 2004 og janúar 2005 til ađ finna eitthvađ sambćrilegt. Ţá var ekki alauđ jörđ í Reykjavík alveg frá 14. desember til 23. janúar ađ undanskildum öđrum í jólum ţegar...

Tíu köldustu dagar á landinu í heild frá 1949

Í tilefni af ţessu fremur ómerkilega kuldakasti birtast hér kort og yfirlit yfir tíu köldustu daga á landinu frá árinu 1949, samkvćmt mati Trausta Jónssonar veđurfrćđings (viđauka 1). Ţá er einnig međalhiti tíu (einn daginn níu) láglendisstöđva á hádegi...

Hlýjustu janúarmánuđir og hlýjustu dagar

Hlýjasti janúar síđan mćlingar hófust var ekki á tuttugustu öld eins og vćnta mćtti eftir hlýindum ţeirrar aldar heldur á ţeirri nítjándu. Nánar tiltekiđ áriđ 1847. Ţá voru ađeins gerđar góđar mćlingar í Stykkishólmi en nokkru lakari í Reykjavík. Á báđum...

Veđurdagatal fyrir janúar

Jćja, börnin góđ! Hér birtist ţá hiđ langţráđa veđurdagatal fyrir janúar (reyndar ansi síđbúiđ) líkt og áđur hefur birst á ţessaari veđurtöff bloggsíđu fyrir ýmsa ađra mánuđi, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita,...

Frostaveturinn mikli 1918

Veturinn 1918 er ţekktur sem "frostaveturinn mikli". Ţá er átt viđ kuldana í janúar sem ţá voru alveg sérstaklega miklir. En ţó var eins og ýmislegt hafi áđur "bođađ'"ţá miklu kulda. Október 1917 var sá kaldasti sem mćlst hefur eftir ađ danska...

Hlýjustu og köldustu dagar í desember

Í hlýjasta desember sem mćldur hefur veriđ á Íslandi, áriđ 1933, komst hitinn ţ. 3. upp í 16,6 stig á Hraunum í Fljótum, skammt frá Siglufirđi. Ţennan dag var ótrúlega flott hćđ yfir sunnanverđum Norđurlöndum og lćgđ fyrir sunnan Grćnland međ bullandi...

Jóla-og áramótaveđriđ aftur í tímann

Yfirleitt er veđriđ skaplegt um jólin. Ţau eru ýmist mild eđa frostasöm en nćstum ţví aldrei er sama veđurlag alla ţrjá jóladagana. Lítiđ er um frćg jólaóveđur. Samt var mikiđ vestanveđur á ađfangadagskvöld 1957 og varđ ţá minnisstćđur stórbruni í...

Hlýjustu og köldustu desembermánuđir

Veturinn 1880-1881 er harđasti vetur sem komiđ hefur á Íslandi síđan einhvers konar veđurathuganir hófust fyrir rúmlega tvö hundruđ árum. Hann hefur ţó falliđ mjög í skuggann af frostavetrinum 1918. Ţađ ár stóđu mestu kuldarnir í minna en mánuđ en...

Veđurdagatal fyrir desember

Hér birtist veđurdagatal fyrir jólamánuđinn. Ţar sést mesti og minnsti međalhiti dag hvern og hámarks-og lágmarkshiti í Reykjavík, ásamt mestri sól og úrkomu dag hvern í borginni og svo mesti og minnsti hiti á degi hverjum á öllu landinu. Annars skýra...

Hlýjustu og köldustu dagar í nóvember

Nóvember 1999 var sannarlega óvenjulegur mánuđur. Ţá mćldist yfir tuttugu stiga hiti á landinu í ţrjá daga, fyrst tvo daga í röđ og seinna einn og var vika á milli ţeirra. Hiti hafđi aldrei áđur komist í tuttugu stig í nóvember á Íslandi. Ţetta byrjađi...

Hlýjustu og köldustu nóvembermánuđir

Hver skyldi trúa ţví ađ nóvember gćti orđiđ hlýrri en gengur og gerist í maí? Ţađ gerđist eigi ađ síđur í Reykjavík áriđ 1945. Ţá var Veđurstofan í Landssímahúsinu viđ Austurvöll og mćldist međalhiti mánađarins 6,5 stig. Međalhitinn í maí 1961-1990 var...

Veđurdagatal fyrir nóvember

Hér birtist veđurdagatal fyrir nóvember međ svipuđu sniđi og áđur hefur komiđ fyrir september og október. Skýringar viđ dagataliđ geta menn lesiđ viđ dagataliđ viđ ţá mánuđi en nánustu skýringar verđa gefnar ţegar dagataliđ fyrir allt áriđ verđur tilbúiđ...

Hlýjustu og köldustu dagar í október

Fyrsta skiptiđ sem 20 stiga hiti í október mćldist á veđurstöđ á Íslandi var á Seyđisfirđi ţ. 6. 1959, 20,6 stig. Áriđ 1962 munađi svo mjóu ţ. 20. ţegar hitinn á sama stađ fór í 19,9 stig. Nćst mćldist 20 stiga hiti í október ţ. 21. 1964 á Seyđisfirđi,...

Hlýjustu og köldustu októbermánuđir

Október 1915 er talinn hlýjasti október í sögu mćlinga bćđi í Reykjavík og á öllu landinu. Ţá var međalhitinn í Reykjavík 7,9 stig en var árin 1961-1990 4,4 stig en árin 1997-2006 er hann 4,8 stig en 4,9 árin 1931-1960. Enn hlýrra var áriđ 1915 í...

Veđurdagatal fyrir október

Hér birtist eins konar veđurdagatal fyrir október, líkt og áđur hefur birst fyrir september, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á öllu...

Ţrjár nýjar spennandi veđurstöđvar

Ţrjár veđurstöđvar eru nú farnar ađ birtast í gagnasafni Veđurstofunnar, Vík í Mýrdal, Hólmavík  og Fáskrúđsfjörđur. Í Vík hefur veriđ svonefnd veđurfarsstöđ (sem gerir athuganir en sendir ekki skeyti) frá ţví 1925. Ţetta er einhver úrkomusamasti stađur...

Tvö október sólarhringsúrkomumet fallin

Ađfaranótt 6. október féllu a.m.k. tvö sólarhringsúrkomumet í október á veđurstöđvum.  Á Mánarbakka féllu 39,2 mm, en áđur hafđi mest komiđ 37.1 mm, ţ. 28. 1972. Athuganir frá janúar 1957. Í Litlu-Ávík mćldust 37,9 mm, en  áđur mest 30,6 mm, ţ. 21. 1996....

Veđurdagatal fyrir september

Hér birtist eins konar veđurdagatal fyrir septembermánuđ hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á öllu landinu. Ţetta sést á fylgiskjalinu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband