Óboðleg og óþolandi frekja

Eigandi American Bar er auðvitað í fullum rétti að flagga amerískum fána til að vekja athygli á starfsemi sinni og hvers eðlis hún er.

Alþingismenn hafa ekkert boðvald yfir sjálfstæðum atvinurekstri.

Það er Frekja og Ofríki með stórum staf að þeir skuli samt skipta sér af honum með stóryrðum og í raun segja honum fyrir verkum. Vilji deila og drottna yfir öðrum.

Og þetta er það sem er óboðlegt og óþolandi í þessu máli.

Hvernig geta þingmenn annars þolað það að ganga inn og út úr alþingishúsi sem skartar skjaldarmerki erlends konungsríkis?

Eru þessir vanstilltu frekjudallar líka fífl?

 


mbl.is Algjörlega „óþolandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband