"Kuldaskei"

Ef maur les netmila, a er a segja frttamila netinu, blogg og fasbk, er alveg slandi a svo virist sem fjldi manns, kannski flestir, standi eirri tr a ntt "kuldaskei" s framundan. Og muni standa nokkra ratugi.

N er a stareynd a essari ld hafa veri svo mikil hlindi a ess eru engin dmi samfellt jafn mrg r. Fyrstu 14 r essarar aldar eru um 0,8 stigum hlrri landinu hva rsmealhita snertir en sustu 14 r 20. aldar, vetarhitinn um 1,1 stigi en sumarhitinn um 0,7 stigum hlrri. Og a er varla raunhft a vnta ess a hlindi af slkri strargru haldi fram af sama krafti alveg von r viti. Einhver klnun virist umflajanleg en fall r allra hstu hum er ekki a sama og kuldat.

Af 20 hljustu rum landinu sem hafa mlst alla mlingasguna hafa 8 veri okkar ld, eirra meal au tv allra hljustu og var ri fyrra anna eirra! Varla sterkur fyrirboi kuldaskeis! Kaldasta ri essari ld landinu, 2005, var hlrra en ll r 1987-2000 nema tv en eitt var svipa.

Su essi 14 r okkar aldar hins vegar borin saman vi a langtmamealtal hita sem enn er mia vi, 1961-1990, er munurinn rsmealhita meiri en heilt stig, svo trlegt sem a hljmar. ll 30 rin v skeii voru kaldari en 2005 nema fimm. En vitaskuld ber ess a gta a arna eru 14 r borin saman vi 30. etta snir samt hve mikil hlindi vi bum n vi og hvers konar hitafar er sterkast minni og upplifun flks.

ljsi eirra venjulegu hlinda sem rkt hafa essari ld m svo spyrja hvers konar stand beri a kalla "kuldakskei" eitthva klni fr eim methlindum. Ef nstu 14 r vru t.d. a rsmealhita 0,4 stigum kaldari en a sem af er essari ld, vru au samt sambrileg vi hlindaskeii 1931-1960. Vri hgt a kalla a raunverulegt "kuldaskei"? A mnu a vsu takmarkaa viti ber a tala fremur gtilega og af varakrni alvru umrum um veurfarsbreytingar. Jafnvel orin sjlf sem notu eru geta veri varasm ea jafnvel villandi.

Svo m lka deila um a hvenr nverandi hlindaskei hfst, sumir segja 1996, arir vilja mia vi upphaf okkar aldar en fr eim tma hafa til dmis LL rin Reykjavik n meira en fimm stigum mealhita og ar me veri hlrri en rin voru ar a mealtali hlindaskeiinu 1931-1960 nema ri 2013 sem var alveg v meallagi. A teygja nverandi hlndaskei aftur um 25 r eins og gert er arna yfirliti Morgunblasins ( blainu sjlfu) finnst mr nokku langstt vri teki a mildast fr v kuldaskeii 20. aldar sem hfst me hafsrunum.

J, "kuldaskeii". Eins og g gat um an er engu lkara af netmilum en a margir standi eirri tr a a S framundan. Eins og a s bara hjkvmilega framtin.

stan er s a einn gtur veurfringur og aeins einn hefur boa ntt "kuldaskei" sem muni vara ein 30 r. etta hafa fjlmilar haft eftir honum hva eftir anna undanfari. Ekki hefur eim samt dotti hug a leita lits annarra slenskra veurfringa um etta atrii. etta m v me kalla dlitla kranablaamennsku, a endurtaka spurningalaust sfellu eitt sjnarmi og lta sem nnur su ekki til.

Af eim kveinstfum sem margir hafa veri me hstfum eftir a loksins nna kom vetur kaldara lagi mia vi essa ld ( ekki kaldari en svo a mesta frost vetrarins Surtsey var -4,9 stig og mldist fyrir fum dgum!) finnst mr a eiginlega byrgarhluti a fjlmilar su hva eftir anna a birta algjrlega einhlia framtarsjnarmi um veurfar og reyni ekki a leita annarra vihorfa.

Spr eru auvita spr en ekki raunveruleiki og menn geta bollalagt um r mismikilli alvru. En me algjrlega einhlia upplsingum um spr um veurfar, en reynslan vetur snir sannarlega a veurfar skiptir flk miklu mli, m hglega skapa andrmsloft, stemningu og vntingar, sem mtar heilt jflag, ef dma m eftir eim glugga sem netmilar og arir fjlmilar eru inn samflagi.

a vri v ekki t htt a fjlmilar spyru fleiri en einn slenskan veurfring hreint t um a hvaa framtarsn eir hafi um veurfar nstu ra ea ratuga og eir fri rk fyrr mli snu bygg stareyndum, ggnum og skynsamlegum lkum. a yri mrgum eflaust krkomi til frleiks og plinga. Og gti jafnvel hreinlega komi veg fyrir a jin fari n alveg af hjrunum af tta vi meint harindi og hallri! slenskir veurfringar skipta tugum, hver rum sprenglrari og snjallari!

Er a eitthva tab ea feimnisml a fram komi fjlmilum fleiri en eitt lit um framtiarhorfur veurfars?

a er varla neitt einhuga samkomulag um r horfur, sem hgt er a gera a nokkurs konar opinberum sannleika af v ekkert anna kemur fram, nema um undirliggjandi almenna hlnun vegna aukinna grurhsahrifa okkar mjg svo veurfarslega breytilega landssvi.


mbl.is Ntt kuldaskei gti teki vi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Sammla. Allt of snemmt a afskrifa nverandi hlskei tt ekki hafi veri hltt undanfarna mnui. Ef menn vilja mia vi hlskeii miri sustu ld st a allt a40r me msum frvikum og tiltlulega kldum rum inn milli. S mia vi a nverandi hlskei hafi byrja 1996 gtum vi v allt eins bast vi a a standi til rsins 2036. San er alveg vst hvort essar hugmyndir um ratugasveiflur s eitthva til a treysta , og ekki sur hvort eitthva s til kenningumessa eina veurfrings.

Emil Hannes Valgeirsson, 28.4.2015 kl. 15:10

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Fyrir mitt leyti tel g a alvru hlindaskeii hafi hafist ri 2001.

Sigurur r Gujnsson, 28.4.2015 kl. 17:26

3 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

g skoai nokkrar frttir fr rinu 2013 til dagsins dag og tk eftir a nverandi hlindaskei byrjar a mati Pls Bergrssonar msum tmum - ar koma fram rin 1995, 1990 og jafnvel 1980 ( er hann reyndar frekar a tala um hnattrnt).

er lengd tmabila klnunar og hlnunarallt fr 25 r og upp 40 r hj honum (oftast kringum 30 r), en ef maur skoar essi tmabil samhengi vi upphaf hlnunnar virist Pll telja a klnunin hefjist ri 2020.

Hins vegar gerir hann yfirleitt skran greinarmun sveiflum og hnattrnni hlnun og telur lklegt a nsta tmabil klnunar veri mun vgara en hi seinasta og er yfirleitt a tala um sveiflu svoklluum norurhjara (vntanlega Norur-Atlantshafi). a kemur samt ekki alltaf fram frttunum.

Hskuldur Bi Jnsson, 28.4.2015 kl. 17:44

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Ekki getur maur s anna af endurteknum frttum af komandi kuldaskeii en a a s um a bil a hefjast hr um slir en ekki eftir fimm ra ea meira. En frttir geta veri nkvmar r dynji ltlaust flki. Og vst telur Pll a nsta klnun veri vgari en fyrri klnanir. Spurningin er bara s hvort eitthva sem hgt er a kalla umtalsvert frvik niur vi, mia vi t.d. sustu 30 r en ekki 14, s vntanlegt ea lklegt og svo hva arir veurfringar hafa a segja um essa 60 ra sveiflukenningingu en hn er eiginlega a eina sem landsmenn hafa fengi a kynnast fr veurvitum um hugsanlega run hitafars hr landi. Maur furar sig eiginlega gn eirra um etta - af eirri einfldu stu a eftir fjlmilum a dma og svo umtali flks t fr eirra umfjllun er engu lkara en a s bi a festa a sessi a essar sveiflur su hinn efai sannleikur mlinu.

Sigurur r Gujnsson, 28.4.2015 kl. 18:18

5 identicon

etta er n einfaldlega stareynd sem g er binn a reyna a segja svismyndateiknurum Veurstofunnar og fylgitunglum eirra rj r.

a er a klna slandi piltar - stti ykkur vi a (og muni a vera gir vi lurnar) ;)

ps. Allt um stareyndir loftslagsbreytinga (vetur, sumar, vor og haust) hr:

https://www.facebook.com/groups/gwhysteria/

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 28.4.2015 kl. 19:30

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Vi Mali verum a minnsta gir vi lrunar sem hafa lagt undir sig tni vi hsi.

Sigurur r Gujnsson, 28.4.2015 kl. 20:05

7 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Mr finnst aalatrii vera a a veit enginn hvort a munihlna ea klna slandi nstu rum.S sem heldur v fram a a muni klna gti glpaskapalveg haft rtt fyrir sren hinir veurspku eru ekkert a fullyra um a sem ekki er vita. a sem styur klnun eru hin srsku hlindi sustu rum.

Emil Hannes Valgeirsson, 28.4.2015 kl. 20:05

8 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

a gti klna slandi og nrsvi. a gti lka ekki klna.

a sem mr finnst hinsvegar merkilegast upp skasti varandi umruna um hlnun jarar er, a stjrnmlamenn og feiri skuli segja a a gefi fri grarlegri landbnaarframleislu hr. Ea eir tala annig eins og um krsalt breytingar veri a ra til landbnaarframleislu ss. kornrktar.

a er ekki rtt. J j, ef hitastig hkkar nstu 50-100 rum sirka eins og sumar spr gera reikna me og s hitaaukning ni til slands og nrsvis, gti auvita eli mls samkvmt veri auveldara a rkta mislegt, - en a yru nnast alveg rugglega ekki krsalt breytingar.

stuttu mli og einflduu er a vegna ess a a er veri a tala mealtlum. a ir ekki a hiti muni hkka jafnt yfir allt ri. Miklu lklegra vri a a hlnai meira veturnar, sumrin stu a mestu sta ea yru jafnvel kaldari o.s.frv.

En a hlnai jafnt yfir allt ri, .e. a sumari lengdist og yri eitthva hlrra, er ekki ar me sagt a krsalt breytingar yru varandi landbna. a er bkstaflega rangt a halda v a slendingum og mr finnst merkilegt hve margir eru viljugir til a ka me slku.

Til a krsalt breytingar ttu a vera varandi landbna yrfti miklu miklu lengra hlindaskei, mrghundru r jafnvel.

Mr finnst a segja kvena sgu um standi hrna, a flokkur sem leiir rkisstjrn skuli geta fullyrt ofanlst, treka, og flestir taka bara undir og hrpa hrra. Mr finnst a merkilegt og segja mikla sgu.

mar Bjarki Kristjnsson, 28.4.2015 kl. 23:11

9 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Pll Bergrsson fr a tala um a hltt yri slandi nstu 30 rin, laust fyrir 1990. Hann byggi spdm sinn hitamlingum sj og landi vi Jan Mayen og Svalbara. essi u..b. 30 ra hita og kuldasveifla tikkar auvita ekki jafn nkvmt og klukka og n, 25 rum eftir tal Pls um hlnun, segja mlar Pls norri a tmi s klnun n.

essi stabundna hitasveifla hefur auvita ekkert me heildar hitastig jarar a gera en a verur spennandi a sj run nstu missera og hvort kallinn reynist sannspr.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2015 kl. 05:20

10 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Gunnar, g hugsa a etta s allt satt og rtt hj r. Ein athugasemd og kannski veit a einhver hr.

Hverjar eru forsendur Pls fyri v a tmi s kominn klnun?

Hskuldur Bi Jnsson, 29.4.2015 kl. 08:46

11 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Er ekki allt fnu lagi me hitann vi Jan Mayen og Svalbara?

Sigurur r Gujnsson, 29.4.2015 kl. 18:38

12 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Samkvmt v sem g man var Pll einn helst talsmaur ess upp r 1990 a hlnun vri framundan hr vegna vaxandi grurhsalofttegunda. g man hinsvegar ekki eftir a hannhafi nefnt30 ra hlindaskei ea a ratugalangar sveiflur vru gangi.a eru ekki nema allra sustu rum sem hann hefur tala um a.

Hinsvegar hefur honum lengi veri trtt um hita kringum Spitzbergen, eins og hann nefnir Svalbara, og sambandi vi atarfar semvi mttum bast vi 1-2 rin eftir. Grassprettu hefur oft bori gma.

Trausti var a venju varkrari yfirlsingum.

Emil Hannes Valgeirsson, 29.4.2015 kl. 21:03

13 identicon

"Hverjar eru forsendur Pls fyri v a tmi s kominn klnun?" spyr Hskuldur Bi.

Forsendurnar eru skp einfaldar: Nttruleg sveifla!

"Trausti var a venju varkrari yfirlsingum" fullyrir Emil Hannes.

Trausti Jnsson er svo varkr yfirlsingum a hann hefur skrifa lra framtarsp um allt a 6C hlnun slandi ldinni!

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 30.4.2015 kl. 07:19

14 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

J Hilmar - virist skilja etta og vera sammla Pli - og .

gefast um a gerir r grein fyrir v a Pll er tull talsmaur hnattrnnar hlnunar, enda srvelur hann ekki ggn eins og . Hann er ennfremur a tala um stabundna klnun vegna nttrulegra sveifla (sem hann bst vi en er ekki endilega komin fram). Hann leggur mikla herslu a draga r losun grurhsalofttegunda enda veit hann a a komi tmabil minni hlnunnar hnattrnt, er a bara tmabundi og agerarleysi yri alvarlegt fyrir jararba. Skiluru etta og ertu sammla essu?

Hskuldur Bi Jnsson, 30.4.2015 kl. 08:53

15 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

framtarspnni var einmitt fari mjg varlega fullyringar um mgulega hlnun. Hilmar fr t 6 grur me v a leggja saman mestu hugsanlegu hlnun fyrri og seinni hluta aldarinnar pls hmarks vissu skv. skrslunni. Me sama htti var svolka hgt a reikna t mgulega klnun slandi 21. ld.

skrslu vsindanefndar um loftslagsbreytingar fr 2008 sem ger var fyrir Umhverfisruneyti, kemur hins vegar etta fram:

"Hlnunin til 2091–2100 er bilinu 1,4C–2,4C. Til loka aldarinnar nemur hlnunin v 0,16C ratug svismynd B1, 0,23C A1B og 0,28C A2. Ef mia er vi mija ldina fst lka tlur (0,17–0,28C) fyrir hlnun hverjum ratug." Og sar: „Rtt er a treka a einstk r geta viki verulega fr 10 ra mealtali og v lklegt a stku r veri talsvert hlrri ea kaldari, en fram kemur a ofan.“

Emil Hannes Valgeirsson, 30.4.2015 kl. 09:25

16 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Heldur strra hr:

skrslu vsindanefndar um loftslagsbreytingar fr 2008 sem ger var fyrir Umhverfisruneyti, kemur hins vegar etta fram:
"Hlnunin til 2091–2100 er bilinu 1,4C-2,4C. Til loka aldarinnar nemur hlnunin v 0,16C ratug svismynd B1, 0,23C A1B og 0,28C A2. Ef mia er vi mija ldina fst lka tlur (0,17-0,28C) fyrir hlnun hverjum ratug." Og sar: „Rtt er a treka a einstk r geta viki verulega fr 10 ra mealtali og v lklegt a stku r veri talsvert hlrri ea kaldari, en fram kemur a ofan.“

Emil Hannes Valgeirsson, 30.4.2015 kl. 09:29

17 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

J. Og hvernig halda menn a a geti ori krsalt breytingar skilurum fyrir landbnaarframleislu vi etta?

J j, eins og eg segi, a a verur auveldara a rkta mislegt en etta er ekkert ess elis a sland gti ori strlegt landbnaarframleisluland.

a er barasta bull a halda slku a flki.

mar Bjarki Kristjnsson, 30.4.2015 kl. 10:53

18 identicon

Russian Scientists say period of global cooling ahead due to changes in the sun

http://wattsupwiththat.com/2013/04/29/russian-scientists-say-period-of-global-cooling-ahead-due-to-changes-in-the-sun/

Helgi Armannsson (IP-tala skr) 30.4.2015 kl. 11:20

19 identicon

Hskuldur Bi - gtt a vi sum sammla um herslu Pls Bergrssonar nttrulegar sveiflur :)

veist a mta vel a g hef aldrei efast um Mann-gera hnatthlnun.

Emil Hannes - Trausti Jnsson er strum hrifnari af hitametum en kuldametum. a er v vieigandi a sna svart hvtu fram trasta svismyndaskldskap veurfringsins skta. a er gtt a vi skulum vera sammla um a Trausti skrifar undir allt a 6C mealhlnun slandi essari ld.

Vandaml Trausta - sem hann virist eiga erfitt a hndla - er bara a a er a klna en ekki hlna ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 30.4.2015 kl. 23:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband