Svínvirkar

Flensan svínvirkar og fer sigurför um heiminn.

Manneskja sem kemur til Íslands beint frá Mexíkó hlýtur að vera mögulegur smitberi þó hún kenni sér einskis meins. 

Einmitt þannig berst smit milli landa. 

Flensan gæti alveg eins þegar verið komin til landsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hóst.  Ég er allavega komin með einhvers konar flensu.  Og hún er svínsleg...

Ég er ekki að djóka núna!  Ég vildi að svo væri.  Ég á alveg svakalega bágt...

Svínsveika Malína (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 20:41

2 identicon

Jamm... hún gæti verið fyrir aftan þig :)

DoctorE (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 20:42

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þið eruð bæði svínabest.

Sigurður Þór Guðjónsson, 28.4.2009 kl. 21:05

4 Smámynd: Eygló

Maginn á mér er orðinn risastór, lafandi og bleikur!  Er ég í áhættuhópi?

Eygló, 28.4.2009 kl. 23:27

5 Smámynd: María Kristjánsdóttir

við erum líka kannski bara dauð?

María Kristjánsdóttir, 29.4.2009 kl. 08:10

6 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Samkvæmt testi á feisbúkk er ég dauður síðan í október og hlýt því að vera draugur.

Sigurður Þór Guðjónsson, 29.4.2009 kl. 09:59

7 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Hólmfríður Pétursdóttir, 29.4.2009 kl. 11:41

8 Smámynd: Eygló

Er stúlkan sem var í sjónvarpsviðtalinu (var að koma frá Puebla í Mexíkó) ekki búin að smita RÚV sjálfan?

Eygló, 29.4.2009 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband