Athugasemdir

1 identicon

Sko Siggi minn... ţegar ţjóđ veđur áfram og segist vera best, standa fremst í svo mörgum málum... gera ađsúg ađ útlendingum til ađ spyrja ţá "How do you like Iceland?".... viđ erum leppalúđar sem hafa reynt ađ ljúga í okkur sjálf ađ viđ séum nafli alheimsins.
Viđ höfum veriđ smásálir, smáborgarar... aumingjar međ hor og slef

DoctorE (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 16:09

2 Smámynd: Páll Jónsson

Vođalega eru ţiđ svartsýnir drengir, viđ höfum ekki alltaf mćlst undir međaltali í svona könnunum svo ég held ađ ţetta sé varla í genunum hjá okkur.

Ţarf ekki bara ađ gera meiri kröfur til krakka?

Páll Jónsson, 28.4.2009 kl. 16:16

3 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

..eđa ađ hćtta ađ hrúgu öllum í sömu bekkina hvađ sem tautar og raular?

Sigurbjörn Sveinsson, 28.4.2009 kl. 16:22

4 identicon

Sem nemandi í framhaldsskóla finnst mér alls ekki ađ viđ séum heimsk heldur eru litlar sem engar kröfur gerđar, hćgt er ađ fara í gegnum framhaldsskóla nám međ lítilli áreynslu. Sem ađ veldur ţví ađ mér finnst t.d. gríđarlega leiđinlegt í skólanum ţar sem ég ţarf ekki ađ gera nokkurn skapađan hlut til ađ komast í gegnum skólann.

Jahá (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 16:23

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţetta ber nú ekki ađ taka alveg bókstaflega. En ţađ er eitthvađ sem betur má fara í skólakerfinu.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.4.2009 kl. 16:24

6 identicon

Held ţetta tengist ţví mikiđ ađ kennarar eru frekar máttlausir í starfi sínu.

Ég meina ţetta alls ekki sem ádeilu á kennara. Kennarar mega víst ekki skamma krakka lengur fyrir slappan árangur. Ţá fá ţeir foreldrana beint upp til skólastjóra, međ sálfrćđinginn međ sér, og er vikiđ úr starfi fyrir ađ gera atlögu ađ sálarlífi krakkans.

Berum ţetta gildismat, ef gildismat má kalla, viđ ţau lönd sem komu ofarlega á ţessari könnun. Frekar viss ađ ţar sé mynstur ađ finna. Ekki ţađ ađ ég vilji meina ađ krakkar eigi ađ vera barđir í skóla en sá sem kemst um međ ţađ ađ skýla sér frá kröfum frá blautu barnsbeini verđur nú varla dugnađarforkur ţegar fram líđa stundir.

Askur (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 16:25

7 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Ađ venju allt kennurum ađ kenna

Hvađ ćtli ég hafi oft veriđ spurđ ađ ţví hvort ég sé ekki ađ gera of miklar kröfur og hvort ţađ sćri ekki unglinginn ađ bent sé svona ákveđiđ á ţađ sem betur mátti fara.

Foreldrar hafa komiđ og hringt, ég hef meira  ađ segja grun um ađ ţeir hafi sjálfir átt eitthvađ í ritgerđunum sem ég var ađ skila.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 28.4.2009 kl. 16:35

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég held ađ ţetta sé eitthvađ í ţjóđfélagnu, eitthvađ í almenna hugsunaarhćttinum, skipulagnu, sem nćr inn í skólana.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.4.2009 kl. 16:37

9 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Sammála Sigurđur

Ţetta er metnađarleysi ţjóđfélagsins ţegar kemur ađ menntun og ađ standa sig vel, ekki bara rétt ađ sleppa.

Í sumum skólahverfum eru áherslurnar allt ađrar en  ađ stefna ađ löngu námi, hvorki á verklegu né bóklegu sviđi

Vinna og fá peninga fljótt.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 28.4.2009 kl. 16:45

10 Smámynd: Finnur Bárđarson

Sjálf heimsmeistaraţjóđin. Getur ţetta veriđ satt. Er ţetta bara ekki ţessar venjulegu ofsóknir og öfund erlendra ?

Finnur Bárđarson, 28.4.2009 kl. 17:23

11 Smámynd: Rosaleg

Og hvađ er ţađ fyrsta sem yfirvöld gera ţegar kreppir ađ?  Jú - auđvitađ ađ skera niđur í skólakerfinu!!  Mér finnst niđurskurđarhnífurinn vera orđinn fullbeittur fyrir komandi skólaár..... og sparnađurinn kemur niđur á ţeim sem síst mega viđ ţví!  Ţessu máli er bara ekki gert skil í fjölmiđlum en kennarar og skólastjórnendur vita af ţví!

Rosaleg, 28.4.2009 kl. 19:30

12 identicon

Já, ađ flokka börn sem tossa er ţađ heimskulegasta og hćttulegasta
sem skólar hafa gert fyrir utan ađ stoppa ekki gerendur í einelti strax.  Flokkađu barn sem´tossa´og búđu til ´tossa´úr ómótuđu
barninu, ef ekki glćpamann.  Duglegu barni á heldur ekki ađ halda niđri
á hrađa allra hinna.  En Askur, hvađa gagn er í ađ skamma barn sem
gengur illa?  Ćttu ekki heldur foreldrar og kennarar ađ vera ţarna fyrir
ţađ?

EE elle (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 22:36

13 identicon

Veit ekkert af hverju línurnar eru allar á vixl í ´commentinu´mínu ţarna.

confused smiley #17448

EE elle (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 22:41

14 identicon

Tökum 6000 milljónir sem fara í ríkishjátrú og setjum seđlana í menntun, í framtíđ barna okkar... til aldrađra og sjúkra sem nú éta ţađ sem úti frís... rétt á međan prestar ganga um međ hundruđ ţúsunda í laun á mánuđi.. .laun fyrir ađ ljúga í okkur gamalli hetjusögu frá gyđingum... saga sem er púra lygi og engu barni hollt..
6000 milljónir árlega og íslendingar segja ekkert... WHY WHY WHY

DoctorE (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 09:55

15 identicon

Góđ spurning.  Kannski erum viđ bara heimsk?

EE elle

- (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband