Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

fgar og misrmi

grdag var mestur hiti landinu 12,0 stig ingvllum. ntt var mesta frost landinu -6,3 stig - ingvllum. ar var frost samfellt ntt fr mintti og ar til milli klukkan 7 og 8 morgun. hdegi var hitinn ar kominn upp 9,1 stig og ekki lklegt a hann fari brlega yfir 10 stig.

etta eru miklar sveiflur.

g s ekki betur en nokkurt misrmi s upplsingum Veurstofunnar netsu hennar um snjhulu og snjdpt. slandskorti eru nokkrar stvar, jafnvel staur eins og Skgar undir Eyjafjllum, taldar alhvtar en tflu um snjhulu og snjdpt sst a r eru anna hvort alauar ea jr flekktt af snj.


Svnslegt

g er alveg logandi hrddur vi essa svnapest. Hn eftir a vera verri en nokkur kreppa.

Heiurslaun eru heiurslaun

a er ekkert stjrnmlalegt vi a sem hr fer eftir. En heiurslaun listamanna eru ekki starfslaun heldur viurkenning listrnum afrekum. Eins konar verlaun.

Mr finnst a rkrtt a menn geti afsala sr heiri. Maur heiurslaunum fyrir list er v ekki tvfldum launum hann sinni lka listrnu starfi.

ess vegna finnst mr a rinn, ea hver sem er smu stu, eigi ekki a lta plitskan rsting hafa hrif sig heldur beita rkhyggjunni.

a er ekki hgt a svipta menn unnum heiri.


mbl.is rinn hugar heiurslaun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kosningarslitaspeki

N tla g a vera eins og vitringarnir sem alltaf eru a lta sitt skra ljs skna. Segja lit mitt kosningarslitunum!

a liggur nttrulega augum uppi a a er vinstri sveifla. Hvernig m anna vera eftir a sem undan er gengi. g held a flk s bara skelfingu losti vi nfrjlshyggju sem alltof margir voru samt blindair af og Sjlfstisflokkurinn st fyrst og fremst fyrir.

Margir treysta sr samt ekki til a kjsa Vinstri grna sem eim finnst vera einum of mikill afturhaldsakommatitta flokkur.

Samfylkingin var v fyrir valinu.

Framskn, sem allir hldu a vri bin a vera, grir njum formanni snum sem er neitanlega klr maur og vifelldin okkabt. a var masterstroke flokksins a velja hann.

g hef ekki mikla tr v a Borgarahreyfingin eigi eftir a gera mikla rsir ingi. etta er velvilja flk en alltof miki ti a aka.

Vinstri grnir hafa aldrei veri jafn innilega grnir. eir segjast hafa hreinan skjld. En a er n bara t af v a eir hafa ekki haft tkifri til a hreinka hann me setu a vldum.

ar verur n reianlega skjt og rggsamleg umbylting .

eir sem vonuust eftir alvru breytingum og raunverulegri tiltekt slensku samflagi eftir bshaldabyltinguna hafa auvita fyrir lngu ori fyrir vonbrigum.

N heldur plitska ati og slenski skotgrafahernaurinn svo bara fram eins og venjulega.

a sasta sem g vil gera er a binda mig flokksklafa me essum fflalegu hrrahrpum fyrir forystumnnum reyndar hafi g meiri sam me stefnumlum sumra flokka en annarra.

Stjrnml finnst mr einfaldlega ekki hugaver lengur. Plitskar breytingar ganga yfir. En vi eigum innri mann sem fylgir okkur alla vi.

g hef meiri huga honum og ru flki en plitk.


Jja krakkar, er komi a v

X

Hrun

Auvita verur anna hrun.

a liggur augum uppi.


Var Siv a grta

a er augljst hva Siv er slegin. a er engu lkara en a hn hafi veri a grta. Hn segir a atburarsin hafi veri mun vintralegri en hn hafi gert r fyrir. Hn meinar vst a hn hafi veri mun skelfilegri.

stand jarinnar og framtarhorfur eru sannarlega grtlegar. Vi erum einfaldlega bin a vera mnnum finnist gilegt a menn ori stareynd.

g held g fari bara a grta me Siv.


mbl.is Siv segir atburi vintralega
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grimmd og miskunnarleysi

Gerist a nokkurn tma a her viurkenni a hann hafi frami strsglpi?

Fimm hermenn geru essa skrslu. eir verja rs sem ger var saklausa fjlskyldu ar sem 21 maur r henni ltu lfi. eir verja rsina me kjafti og klm. , etta voru bara elileg mistk.

Eftir skrslugerina hafa eir eflaust fari heim fam sinna fjlskyldna.

eir hafa ekki eitt augnablik leitt hugann a eim harmi og sorg, skelfingu og daua, sem her eirra hefur valdi.

Herir eru andstyggilegar stofnanir. ar er liti grimmd og miskunnarleysi sem dygg.


mbl.is sraelsher: Engir strglpir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Leii gamla kirkjugarinum vi Suurgtu

egar g horfi gnguferina Kiljunni um gamla kirkjugarinn vi Suurgtu minnti a mig dlti persnulegt.

Mamma hans pabba d egar hann var 17 ra. var hann kominn siglingar erlendis. Hann lst upp me henni fyrir noran og var einkabarn hennar. Amma skildi vi afa og var ein eftir a.

Fyrir allmrgum rum fr g a kynna mr forfeur mna. komst g a v a amma hafi di Reykjavk. Mr datt hug hvort hn kynni ekki a hafa veri grafin kirkjugarinum vi Suurgtu.

Og viti menn! Leii hennar var skr en algjrlega merkt garinum.

g lt setja kross leii me nafninu hennar mmu. etta var haust 1997. hafi amma legi merktri grf 76 r. Hn d r lungnablgu aeins lilega fertug a aldrei.

g lst upp skammt fr kirkjugarinum Suurgtu. Aldrei talai pabbi um a amma hvldi ar hann vri oft a segja hva honum hafi tt vnt um hana.

Ekki vissi amma a g myndi nokkurn tma vera til.

a er einkennilegt a standa vi leii hennar kirkjugarinum vi Suurgtu og hugsa um hverfulleika lfsins. En lka a a vi hfum ll rtur.

Vi megum ekki gleyma v.


Hjtr

a bregst ekki a a s teki fram, bi af veurfringum sjnvarpi og almennum frttum, a a yki boa gott sumar ef vetur og sumar frjsa saman.

etta finnst mr alltaf hlfpartinn sett fram annig a taka eigi mark v. Eins og veurklbburinn Dalvk hafi tala. g myndi taka ofan fyrir eim veurfringi sem ekki myndi tnnlast essu sasta vetrardag.

En a er auvita ekkert mark essu takandi. N eru veurstvar ornar svo margar a a arf srlega venjuleg hlindi til a ekki mlist frost einhvers staar landinu tveggja metra h. Skni pollum er enn algengara. a hefur gerst aeins sex sinnum fr 1949 a ekki hafi veri frost einhvers staar landinu. Eftir v ttu ll sumur a hafa veri g ennan tma nema sex! g hef aldrei heillast af jtr um veri. Mr finnst hn bara fflaleg og ekki ess viri a leia athyglinni a henni.

Er etta smmunasemi og nldur mr? Ef svo er stafar a eingngu af v a g er alveg einstaklega smmunasamur nldurseggur! Auk ess m lesa blogginu mnu, komi fr rum, a g s gulastari!

r upplsingar sem fram koma essari frtt eru gtar og ttu menn a lesa r vandlega. a er meira vit eim en llu v plitska ati sem n trllrum flestum bloggsum.

ess m geta a sumardagurinn fyrsti ri 2004 Reykjavk var llu betri en 1998 sarnefnda ri hafi mlst ltillega hrri hmarkshiti. Hann st stutt vi en ri 2004 var yfir ellefu stiga hiti samfellt fr hdegi og framundir kl. 9 um kvldi og dagurinn mtti heita slardagur en ekki s ri 1998. Mealhitinn 2004 var lka talsvert hrri en 1998 og m hann teljast besti sumardagurinn fyrsti sem vi hfum hr lifa.

Mealhitinn Reykjavk aprl er n 5,0 stig og 2,7 stig yfir meallagi. Hiti hefur komst 10 stig ea meira fjra daga og einn 9,8. a gerist svo sem ekki hverjum aprl. En n er a klna. a a hlna aftur sunnudaginn. Eigi a sur er hlf rysjtt t framundan. essi aprl hefur veri rkomusamur og ekki eins gilegur og hitinn gefur til kynna.

Hr er hgt a sj veri hdegi alla sumardagana fyrstu fr 1949mbl.is Sumar og vetur frusu saman
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband