Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
22.4.2009 | 19:17
Náum árangri
Dick Cheney, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, segir að pyntingar skili árangri.
Það ætti að strekkja vel á honum á pínubekknum.
Láta hann játa alla glæpi sína.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2009 | 11:20
Leyndarlimur guðs
Ég las á bloggsíðu að þetta væri hönd guðs. Hún er 1500 ljósár að þvermáli.
Ef þetta er hönd guðs hversu gríðarlega tignarlegur mun þá ekki leyndarlimur hans vera í fullri reisn. Að skapa heiminn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
22.4.2009 | 10:29
Hvers vegna
Hvernig stendur á því að upplýsingar um það að stjórnmálamenn úr flestum flokkum hafi fengið óeðlilega fyrirgreiðslu úr bönkum eru ekki aðal umfjöllunarefni allra fjölmiðla?
Þetta er svo svívirðilegt að ekki er hægt að horfa framhjá því.
Það er ekki að furða þó margir ætli að skila auðu.
En landinu verða einhverjir að stjórna og það að skila auðu hefur engin áhrif á það hverjir það munu gera.
Menn verða að sýna ábyrgð á viðsjárverðum tímum. Kjósa það sem þeir telja skásta kostinn í vondri stöðu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.4.2009 | 14:34
Stopp
Hættum nú þessu eilífa þjóðmálatuði og veseni og íhugum í staðinn hin dýpri lífsgildi.
Hvern vil ég hafa sem leiðtoga lífs míns?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
21.4.2009 | 12:35
Borgarahreyfingin
Borgarahreyfingin nær fjórum mönnum á þing samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Capacent-Gallups. Ekki er ólíklegtt eins og Þráinn Bertelsson, oddviti hreyfingarinnar í Reykjavík norður, bendir á að fylgið eigi eftir að aukast enn þá frekar.
Borgarahreyfingin er því raunverulegur valkostur.
Þrátt fyrir talsverðan fyrirlitningablástur úr ýmsum áttum í garð frambjóðenda Borgarahreyfingarinnar hafa þeir komið ágætlega fyrir í kosningarbaráttunni með heiðarlegum og skýrum málflutningi.
Á móti skorti á reynslu vegur grandvarleikinn.
Borgarahreyfingin er auðvitað afsprengi þess vantrausts sem margir bera til gömlu stjórnmálaflokkanna. Það vantraust er fyllilega verðskuldað. Hvað hefði ekki getað gerst ef ný framboð hefðu fengið tíma og ráðrúm til almennilegs undirbúnings? '
Þess er að vænta að fylgi Borgarahreyfingarinnar muni aukast alveg fram að kosningum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.4.2009 kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.4.2009 | 10:05
Ofsi og óeirð um Evrópusambandið
Ég get ekki séð að nokkrar rökræður að heiti geti hafi farið fram um það hvort Íslendingar eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Menn skiptast bara í andstæðar fylkingar, sem skeyta ekkert um mótrök gegn sinni eigin skoðun sem þeir setja oftast fram með látum og offorsi.
Stóryrði og brigslanir á báða bóga.
Litið vit og lítið jafnaðargerð.
Bara þessi klassíski ofsi og óeirð sem einkennir Íslendinga sem yfirleitt geta aldrei haldið uppi rökræðu um nokkurt mál.
Þessari þjóð er ekki viðbjargandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
21.4.2009 | 01:41
Íslandi allt
Ég er algjörlega á móti því að við göngum í Evrópusambandið.
Ég vil að Ísland verði áfram út úr og púkó.
Íslandi allt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.4.2009 | 19:25
Kjáni stjórnar Sjálfstæðisflokknum
Í heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í dag telur formaður Sjálfstæðisflokksins að Íslendingar eigi að leita liðsinnis Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til að taka upp einhliða evru í sátt og samvinnu við Evrópusambandið.
Í Speglinum í Ríkisútvarpinu í kvöld sagði sendiherra Evrópusambandsins fyrir Ísland að það sé alger misskilningur að gjaldeyrissjóðurinn geti haft milligöngu um slíkt. Það sé ekki i hans verkahring.
Það er beinlínis pínlegt að lesa svona bjánalegan misskilning hjá formanni fyrrum stærsta stjórnmálaflokks landsins.
Hann hagar sér ekki eins og fagmaður í stjórnmálum heldur eins og hver annar kjáni sem veit ekkert hvað hann er að tala um.
Ef svona er vitleysan í höfði flokksins hvernig er þá ástandið á þeim limum sem á honum dingla?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.4.2009 | 12:11
Fer Lindsay Lohan í hundana
Jæja, þá er skutlan búin að prufa bæði menn og konur.
Um að gera að njóta lífsins.
En ég er logandi hræddur um að þessi ofursexaða glæsigella eigi að lokum eftir að fara bara í hundana.
Lohan snýr sér að karlmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mannlífið | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
20.4.2009 | 11:51
Fordæmanlegt
Það er flott að þessi vímuefni komust ekki á markað. Húrra fyrir lögreglunni!
Þetta breytir því þó ekki að áfengi verður áfram það vímuefni sem mestum skaða veldur hvað slys og ofbeldi varðar og hvers kyns óhamingju í mannlegum samskiptum yfirleitt.
Áfengisdýrkun og meðvirkni ríkir hins vegar í landinu. Og hún er svo stæk að það er talið sérstaklega fordæmanlegt að áhrifamiklum hópum ef fólk er hvatt til þess að drekka ekki frá sér ráð og rænu.
Fíkniefni af ýmsu tagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006