Hva gerist Hli ntt

Kuldameti jl Eyrarbakka fll ntt. ar mldist hitinn 0,5 stig. Gamla meti var 1,4 stig frᠠ 15. jl 1979 og svo 1,5 stig 18. jl 1983 og . 8. 1973. Athuganir lgmarkshita eru til fr 1924. Hitinn sjlfvirku stinni fr niur -2,2 stig. a er mikill munur essum mlingum og er a oft annig Eyrarbakka. Munur sjlfvirkri og kvikasilfurs mlingu virist vera mismunanndi milli stva. etta hltur a valda vandrum me stafestingu meta stvum sem voru lengi mannaar en eru n sjlfvirkar eingngu.

Engar upplsingar er enn a hafa fr Hli Hreppum. a er spurning hvort jl kuldameti fr 1888 Hreppunum, 0,7 stig, hafi ekki lka falli ntt. sjlfvirku stinni rnesi skammt fr Hli var hitinn um frostmark mintti, bara sisvona, og lgmarki var -0,7 stig. arna mtti heita logn fr v klukkan 3 ntt og til klukkan 9.

Aftur var frost ntt Hellu, -0,5 stig, og ykkvab, -1,7 stig, sem er enn meira en ar mldist fyrrintt.

ingvllum var frosti -2,0 stig og -1 vi jrsrbr. Meira frost mldist sjlfvirku stinni ingvllum jl 2007, -2,5 stig.

Egilsstum voru -0,8 stig og -0,2 Hallormssta. Mesta frost sem mannaa stin Egilsstum mldi jl 44 r var -0,5 ri 1965 og sama r var meti Hallormsta, -1,0 . Fskrsfiri voru ntt -2,3 stig en essi st snir stundum svo einkennilega lgan lgmarkshita a maur spyr sig hvort ekki s eitthva athugavert vi hann.

Kaldast landinu var hins vegar -2,6 stig Mruvllum. a er nokku fr meti en essum sta hefur mlst mesta frost landinu jl, -4,1 stig . 21. ri 1986 kvikasilfursmli.

Ekki hafa falli kuldamet essu kasti ar sem lengi hafa veri mannaar stvar annars staar en Eyrarbakka nema Hellu, ykkvab, hugsanlega Br og Egilsstum, en stra spurningin er svo um Hl.

Vonandi koma upplsingar um mlingar fr Hli seinna dag.

Vibt: Mlingarnar Hli hafa n veri birtar. Lgmarki var svo htt sem 3, 0 stig. ar fll v ekkert kuldamet. Stin rnesi er nokkurn spl fr Hli og er auk ess sjlfvirk. En essi grarlegi munur sem kemur fram lgmarki milli sjlfvirkra mla og kvikasilfursmla essum tveimur tilvikum, Eyrarbakka ar sem stvarnar eru alveg sama sta og svo milli Hls og rness, mjg nlgra stva, finnst mr sna enn frekar hva erfitt er a bera saman sjlfvirkar mlingar vi kvikasilfursmlingar. Og a hltur a gilda um hmarkshita lka.

Er hgt a fullyra t.d. a raunverulegt jlkuldamet hafi veri sett Hellu?

Ath. Bendi hr bloggfrslu, ar sem m sj, fylgiskjalinu, mesta og minnsta hita sem mlst hefur hverjum mnui mnnuum slenskum veurstvum og auk ess rkomu og snjdpt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Og g sem batt svo miklar vonir vi hlnun af mannavldum.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 25.7.2009 kl. 10:42

2 Smmynd: Hlmfrur Ptursdttir

a er knst sem kannt a skrifa um veur annig a vanroska veurstin heila mnum hafi gagn og gaman a.

Takk fyrir.

Hlmfrur Ptursdttir, 25.7.2009 kl. 11:45

3 Smmynd: inn af Eyrarbakka

Vildi bta vi essar upplsingar um frosti Eyrarbakka sl.ntt a samkv. mnum bkum var minsti hiti jl sem mlst hefur ur Eyrarbakka ann 15.jl 1979 egar lgmarki var 1,4C (Lklega minturtaka)og ru sti yfir lgmarkshita jl var 8.jl 1973 og 18. jl 1983 egar lgmarki var 1,5C (lklega minturtaka). Til samanburar var hitastigi mintti dag +3C. Mlingar nttunni hfust ri 2005 me tilkomu sjlvirku stvarinnar, svo ekki er vst a hr s um eindmi a ra.

inn af Eyrarbakka, 25.7.2009 kl. 20:23

4 Smmynd: Jn Kristfer Arnarson

g b Tjarnarbygg milli Eyrabakka og Selfoss. Kartflugrsin hj mr kolfllu ntt.

Jn Kristfer Arnarson, 25.7.2009 kl. 20:30

5 Smmynd: inn af Eyrarbakka

Ps. Um 300 metrar eru milli mlistva Eyrarbakka og httar annig til a gamla stin er innan orpsins urru og grnu umhverfi en s sjlvirka votlendu bersvi og skrir a a mnu viti mismun mlingum.

inn af Eyrarbakka, 25.7.2009 kl. 20:32

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

etta er alveg rtt hj r um lgmarkshitann Eyrarbakka inn, gamla meti kvikasilfrinu var 1,4 stig 15. jl 1979 en ekki 1,5 fr 1983 og leirttist hr me. Hitinn ntt fr niur 0,5 stig og er v met stanum.

Sigurur r Gujnsson, 25.7.2009 kl. 20:37

7 Smmynd: Einar Sveinbjrnsson

Fjarlgin fr mlasklinu niur Eyrarbakkaorpi fr sjlfvirku stinni sem inn segir vera um 300 metrar er einfaldlega of mikil til ess a raun s hgt a tala um smu st. Klaustri er sjlfvirk st, hn er reyndar handan Skaftr nokkur hundru metra fjarlg fr mlasklinu sem reyndar er smmsaman a hverfa inn skg og er nnur saga. ar kallast sjlfvirkastin Stjrnarsandur en ekki Kirkjubjarklaustur.

hgt er um vik me samanbur, srstaklega egar um lgmarkshita er a ra (lka hmarkshita, hann s ekki alveg jafn hvikull og egar kalda lofti leggst bolla) nema egar hitanemi sjlfvirku stvarinnar s ekki nema seilingarfjarlg fr kvikasilfursmlinum.

g ekki ekki ngjanlega vel til astna Hli, g hafi nveri eki ar hj. sur Fskrsfiri, en vel m vera a stin ar s stasett annig a hn nemi vel kyrrt og kalt loft nst jru. Hitt veit g hressilegar vindhviur na um essa tiltlulega nja st egar bls hsunnan.

Einar Sveinbjrnsson, 26.7.2009 kl. 00:31

8 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr finnst einkennilegt a menn skuli ekki reyna a hafa sjlfvirku stvarnar sem nst hinum eins og er Reykjavk og Strhfa og kannski var. Mr finnst etta lka skrti me Stjrnarsand. Stin er reyndar alltaf nefnd Kirkjubjarklaustur og egar hmarks-og lgmarksmlingar koma inn listum vef Veursstofunnar er aldrei gerur nafnlegur greinarmunur essum tveim stvum og heldur ekki stvunum Reykjum Hrtafiri. Maur veit aldrei um hvora st er a ra, r mnnuu ea sjlfvikru, nema g. Allar arar sjlfvirkar stvar eru agreindar greinilega.

Sigurur r Gujnsson, 26.7.2009 kl. 00:50

9 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

essir listar sem g er a tala um eru hmarks-lgmarksmalingalistar en ekki rkomulistar.

Sigurur r Gujnsson, 26.7.2009 kl. 10:34

10 identicon

Komdu sll og takk fyrir skemmtilegar greinar. Ver a segja a fyrirsgnin var mjg skemmtileg. ar sem vi maurinn minn sendum veurlsingarnar fr Hli vildi svo til a vi vorum fingardeildinni a eiganast barn. ess vegna barst veurskeyti ekki tma. Fyrirsgnin tti v skemmtilega vi. Bestu kvejur fr okkur Hli. Og vi erum alltaf a velta smu spurningum fyrir okkur

Hafds Hafsteinsdttir (IP-tala skr) 26.7.2009 kl. 13:36

11 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Til hamingju me barni! Og mikil upphef a f kveju fr veurathugunarmnnum.

Sigurur r Gujnsson, 26.7.2009 kl. 23:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband