6.12.2010 | 12:32
Áfram Wikileaks
Því fleiri ríkisstjórnir sem fordæma uppljóstranir Wikileaks því mikilvægari eru þær.
Ef þeir vilja fordæma einhverja ættu þeir að líta í eigin barm því uppspretta alls þess sem ljóstrað er upp um og á að vera svona skaðlegt er hjá þeim sjálfum og engum öðrum. Þeir tala um að mannslíf séu í hættu en standa sjálfir fyrir manndrápum í stórum stíl eins og ekkert sé. Hvetja jafnvel opinberlega til morða á þeim sem ljóstra upp um þá.
Hræsnarar og aumingjar!
Það er alveg sjálfsagt að almenningur um allan heim fái vitneskju um þær blekkingar og skuggastarfsemi sem viðgengst bak við tjöldin í refskák ríkja.
Hverjir gera til dæmis staði víða um heim hugsanleg skotmörk hryðjuverkamanna, Bandaríkjamenn sem hafa útvalið staðina sem slíka í vænisýki sinni, eða þeir sem segja frá því?
Þetta er líka spurning um frelsið á netinu. Hvort ríkisstjórnir heimsins eigi að ráða þar lögum og lofum fremur en netverjar sjálfir.
Áfram Wikileaks!
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Stundum tala diplómatar sín á milli "off the record". Slík samtöl eru ekki til útflutnings. Þau geta valdið misskilningi og stórtjóni.... og já, geta jafnvel teflt mannslífum í hættu.
Kannski er þetta með "mannslífin í hættu" uppspuni, en hvað veit maður
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2010 kl. 13:32
Ef þessu samtöl eru ''off the record'' ættu þau þá ekki að vera í recordinu.
Sigurður Þór Guðjónsson, 6.12.2010 kl. 13:43
Ef þau eru "off.." þá skil ég ekki hvernig þau gátu orðið "on.." Kannski eru þetta persónulegir minnispunktar og vangaveltur viðkomandi sendiráðsmanns, sem hann hefur ekki gætt nægilega vel.
Tölvuhakkarar eru glúrnir.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2010 kl. 13:51
Hver sá sem er á móti Wikileaks, sá hinn sami á ekkert skilið nema það að verða aumur þræll fávita.
Það sem þolir ekki dagsljósið, það er einskis virði.
Við erum bara að sjá það að skíturinn flýtur upp, galgopar og vitleysingar eru við stjórn... Ekkert minna en heimsbylting dugar til að lagfæra málin.
Kisa í bónus, í tilefni jóla
doctore (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 14:22
Damn it, Jesú smyglaði sér þarna inn :)
doctore (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 14:30
Kominn tími til að kisur færu að sjást á þessari hálfdauðu síðu.
Sigurður Þór Guðjónsson, 6.12.2010 kl. 14:37
Nú skulu menn hægja ferðina, því þetta er ekki alveg svona einfalt ...
Kíkið nánar, og þið hljótið að komast að þeirri niðurstöðu að gögnin að stórum hluta eru ekki einungis CIA, heldur einnig leyniþjónustur Evrópu, eins og SÄPO í svíþjóð.
Og, að halda að maður "steli" einhverju frá þessum leyniþjónustum ... þá er maður bara illa gefin, sagt á einföldu máli. Þessar leyniþjónustur "leka" þessu út. ûr því svo er komið, þá getur maður líka "bókað" að það standi eitthvað að baki "lekanum" ... einhver ásettningur og það ekki af því góða taginu ...
Ein af niðurstöðum þessara "uppljóstrana" er að, menn munu setja reglugerðir um að "vakta" internet enn betur. Þessi "síðasti" frjálsi miðill, verður ekki lengur frjáls. Sumir, munu segja að þarna sé bara "porr" á ferðini, svo það sé "guði sé lof". En þið skuluð fá að vita það að verstu níðingarnir á netinu, eru á meðal lögreglunnar sjálfrar ... sem alltaf er að leita að sjálfum sér ... með því að níðast á öðrum.
Með öðrum orðum ... "treystið þessu ein langt og þið getið kastað því" ... eins og kaninn segir vanalega.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.