10.8.2012 | 01:27
Að deginum loknum
Dagurinn varð sá hlýjasti að sólarhringsmeðaltali í ágúst sem komið hefur á Akureyri frá og með 1949 með meðalhita upp á 20 stig. Fjórir júlídagar á þessum tíma hafa þó haft hærri meðalhita. Dagshitametið fyrir hámarkshita var einnig slegið á Akureyri, 24,4, stig.
Dasgshitametið fyrir hámarkshita á landinu var og slegið með 28,0 stigum á Eskifirði en gamla metið var 27,0 á Hallormsstað árið 2004. Meiri hiti hefur þó mælst á landinu um þetta leyti, 29,4 stig 11. ágúst 2004.
Á skeytastöðvum sem enn mæla hita voru engin allsherjarmet slegin en ágústmet kom á Skjaldþignsstöðum í Vopnafirði, 25,2 stig en talsvert meiri hiti hefur áður mælst í Vopnafjarðarkauptúni.
Á sjálfvirku stöðinni á Eskifirði var vitaskuld sett allsherjarmet (frá nóv. 1998) og á Neskaupstað mældist hitinn 27,9 stig sem er meira en þar hefur mælst í nokkrum mánuði frá 1975, bæði meðan þar var mönnuð veðurstöð og eftir að hún varð sjálfvirk. Á Kollaleiru kom ágústmet, 27,6 stig en allsherjarmetið 28,9 stig í júlí 1991, stendur enn. Sólarhringsmeðaltalið er þar 22 stig sem er ærlega geggjað! Á Seyðisfirði varð hitinn mestur 27,0 stig og er það sama og hæst hefur orðið þar lengi í seinni tíð en ekki má gleyma því að í júlí 1911 fór hitinn þar í a.m.k. 28,9 stig og 29,9 á Akureyri.
Ekki hefur komið önnur eins hitagusa á austfjörðum líklega í áratug eða meira. Hins vegar tek ég ekki undir það sem oft hefur heyrst undanfarið að sumur hafi verið verulega svöl eða hálf svöl undanfarin sumur á austur og norðurlandi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Blogg, Mánaðarvöktun veðurs, Veðurfar | Breytt 12.8.2012 kl. 23:11 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Swet, swet, swet, like you never have before.
Ef karlarnir á BMW bílunum gefa betur í, verður Costa del Sol flutt til Íslands eftir nokkur ár og ég með þessa fínu bátabryggju fyrir utan eldhúsgluggann minn hér í Danaveldi.
FORNLEIFUR, 10.8.2012 kl. 06:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.