25.2.2013 | 13:04
Hámarkshitamet fyrir febrúar i Reykjavík
Í nótt fór hitinn í Reykjavík í 10,2 stig er mesti hiti sem þar hefur mælst í febrúar frá því mælingar hófust. Gamla metið var 10,1 stig og var mælt þann 8. 1935 og þann 16. 1942.
Meðalhitinn í gær var 7,5 stig sem er dagsmet fyrir Reykjavík en gamla metið var 6,6, stig árið 1983. Þetta er annað dagshitametið i Reykjavík í þessum mánuði en hitti metið er frá þeim 21. þegar meðalhitinn mældist 7,9 stig.
Þykkt lofthjúpsins milli 1000 og 500 hPa flatanna sem er mælikvarði á hita loftsins var á miðnætti 5460 metrar yfir Keflavík sem er nærri meðalþykkt um hásumar. Ef hitamöguleikarnir í 850 hPa fletinum sem var í um 1300 metra hæð skilaði sér allur þarna til jarðar yrði hitinn um 15 og hálft stig.
Mesti hiti í dag á landinu það sem af er hefur annars mælst 14,0 stig á Seyðisfirði en ekki er það nú neins konar met.
Meðalhiti mánaðarins er nú kominn upp i 3,4 stig í Reykjavík. Ég er ekki úrkula vonar um að hann nái bronsinu í hitanum af febrúar 1964.
Á Akureyri er meðalhitinn nú 1,8 og er hann nú kominn á miðjan topp tíu listann fyrir hlýjustu febrúarmánuði.
Svo er bara að sjá hvað mánuðurinn gerir á lokasprettinum. En það er þá ekki fyrr en tvo síðustu daga sem hann getur farið að klikka.
Viðbót: Hitinn á Seyðisfirði hefur farið í dag í 15,3 stig sem er mesti hiti sem mælst hefur á landinu 25. febrúar en meira bæði rétt fyrir og eftir þessa dagsetnignu. Hámarkshitamet fyrir allan febrúar hafa líka verið sett í dag í Stafholtsey 10,2 stig, og á Mánarbakka,12,0 stig. En þessari hlýindahrinu er ekki lokið svo við sjáum hvað setur.
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt 26.2.2013 kl. 19:14 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.