1.4.2013 | 16:48
Smávegis um mars og veturinn
Mars sem var að líða virðist í fljótu bragði vera að hita á landinu lítið eitt yfir meðallaginu 1961-1990, tæpt hálft stig, en hins vegar tæplega einu stig undir meðallaginu 1931-1960. Tiltölulega kaldast er á norðausturlandi en hlýjast a suðvestur og vesturlandi.
Þetta er samt kaldasti vetrarmánuðurinn, desember til mars.
Veturinn var hins vegar mjög hlýr í heild. Aðeins fjórir vetur hafa verið hlýrri á landinu, 1929, 1964, 2003 og 1847 og þetta gildir einnig um Reykjavík en ekki Akureyri þar sem allmargir vetur hafa verið hlýrri. Mestu munar um hlýindin í febrúar og janúar. Í Reykjavík var þriðji hlýjasti febrúar en janúar sá sjöundi hlýjasti. Á Akureyri var fjórði hlýjasti febrúar en janúar sá 16. hlýjasti. Í Vestmannaeyjum var janúar sá 4.-5. hlýjasti og febrúar sá næst hlýjasti. Þar er þetta þriðji hlýjasti vetur en ekki var athugað þar árið 1847.
Úrkoman var aðeins um helmingur af meðallaginu Reykjavík í mars. Víðast hvar var í þurrara lagi, einkanlega á Fljótsdalshéraði og við austurströndina þar sem þetta virðist vera einn af allra þurrviðrasömustu marsmánuðum.
Mánuðurinn kom á óvart með því að krækja í áttunda sætið yfir sólríkustu marsmánuði í Reykjavík og var það sólskin að mestu leyti í seinni hluta mánaðarins en sólarlítið var fyrri hlutann.
Snjóalögum var æði misskipt milli suðurlands og norðurlands.
Í Reykjavík varð fyrst alhvítt 21. nóvember og þar urðu alhvítir dagar 22. Enn getur auðvitað orðið alhvítt í borginni en varla verða það margir dagar. Á Akureyri varð fyrst alhvítt 31. október og var alhvítt allan nóvember, 28 daga í desember, 29 í janúar, 14 í febrúar (seinni hlutinn var fremur snjóléttur) og 25 daga i mars eða samtals 126 daga. Alhvítt er enn á Akureyri og snjódýptin 10 cm.
Nánara uppgjörs um mars og þennan merkilega vetur er svo áreiðanlega að vænta fljótlega frá Veðurstofunni.
Apríl er mættur til leiks í fylgiskjalinu. Reykjavík og landið á blaði 1. Akureyri, drottning norðurlands, á blaði 2!
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt 18.4.2013 kl. 19:54 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.