10.7.2013 | 21:13
Enn hlýrra
Í dag fór hitinn á landinu víða enn hærra en i gær. Hlýjast varð 26,1 stig á Egilstaðaflugvelli.
Aftur fór hitinn eins og í gær yfir 20 á fimm mönnuðum veðurstöðvum: Akureyri og Torfur, 23,7 stig, 22,3 á Grímsstöðum, 21,8 á Bergsstöðum og 20,7 á Sauðanesvita. Litlu munaði svo á Mánárbakka þar sem hitinn fór i 19,9 stig (21,2 stig á sjálfvirku stöðinni kl. 19 og hefur þá hugsanlega komist yfir 20 á þeirri mönnuðu sem kemur í ljós á morgun).
Hér fyrir neðan er list yfir allar stöðvar sem í dag mældu 20 stig eða meira. Athygli vekur að Vopanfjörður er ekki á honum fremur en i gær. En hins vegar Grímsey! Glaðasólskin fylgir hitanum á norðaustur og austurlandi. Þetta er nokkuð langur listi! Sunnlendingar láta sér kannski fátt um finnast.
Brúsastaðir í Vatnsdal 21,3, Sauðárkróksflugvöllur 23,5, Stafá 22,9, Siglufjörður 21,6, Héðinsfjörður 21,5, Ólafsfjörður 20,5, Grímsey 20,5, Hámundarstaðaháls 21,0, Möðruvellir í Hörgárdal 23,0, Víkurskarð 21,3, Staðarhóll 24,0 Fljótsheiði 21,5, Végeirsstaðir 23,6, Reykir 22,3, Sóleyjarflatamelar 21,3, Þeistareykir 22,6, Húsavík 25,2, Gerðisbrekka á Tjörnesi 22,7, Ásbyrgi 25,2, Mývatn 21,1, Hólasandur 21,2, Mývatnsheiði 21,1, Mývatnsörfæi 21,3, Svartárkot 20,0, Krafla 21,3, Gæsafjöll 21,2, Rauðinúpur 21,0, Hálsar 20,7, Brú á Jökuldal 23,3, Möðrudalur 23,4, Möðrudalsöræfi 21,8, Biskupsháls 21,4, Upptyppingr 20,9, Jökuldalur 22,9, Sandvíkurheiði 22,1, Vopnafjarðarheiði 23,0, Egilsstaðir 26,1, Hallormsstaður 26,0, Hallormsstaðaháls 22,3 Eyjabakkaar 20,9 Vatnsskarð eystra 22,2, Brúðardalur 24,5, Fagridalur 22,7, Fjarðarheiði 21,2, Þórdalsheiði 22,5, Seyðisfjörður 23,5, Neskaupstaður 21,6, Eskifjörður 21,4, Kollaleira 21,0, Breiðdalsheiði 21,8.
Klukkan 21 var hitinn á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði 20,1 stig. Vopnafjörður er þá kominn í tuttugustigaklúbbinn.
Viðbót11.7. Eftir kl. 18 í gær fór hitinn á mönnuðu stöðvunum á Mánarbakka í 20,0 stig og 20,5 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Þar með mældist 20 stiga hiti eða meira á 7 mönnuðum veðurstöðvum Dagurinn nær þó ekki 9. ágúst í fyrra sem var talsvert hlýrri austanlands en þessi dagur.
Þetta er samt vel af sér vikið og veitir ekki af því nú er mjög að kólna. Hitinn núna er aðeins 8 stig í Reykjavík sem verður að teljast í algjörum ruslflokki og hann hefur sigið niður fyrir 10 stig á Akureyri.
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt 13.7.2013 kl. 12:59 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.