11.8.2014 | 20:04
Mesti hiti í ágúst - Og góðviðri í dag á suðurlandi
Þennan mánaðardag árið 2004 mældist mesti hiti sem mælst hefur á landinu í ágúst. Á sjálfvirku stöðinni við Egilsstaði fór þá hitinn í 29,2 stig. Þetta var einnig hlýjasti dagur á landinu að meðalhita frá a.m.k. 1949 og einnig að meðaltali hámarkshita, 15,9 og 21,6 stig. Þá stóð yfir í fáeina daga einhver mesta, ef ekki mesta, hitabylgja sem gengið hefur yfir landið síðan Veðurstofan var stofnuð árið 1920. Ekki verður henni gerð hér frekari skil en til stendur á þessari bloggsíðu að fjalla síðar um helstu hitabylgjur sem komið hafa síðan 1920.
Í dag var svo sól og blíða á suðurlandi. Hiti fór yfir 20 stig á flestum stöðvum frá Mýrdalssandi, um suðurlandsundirlendi og upp á Kjalarnes.
Hársbreidd var frá því að tuttugu stigin mældust á kvikasilfrinu í Reykjavik þar sem hitinn varð 19,7 stig en 20,0 á sjálfvikru stöðinni. Hins vegar komst hitinn í 21,9 stig á Korpu, 21,2 á Geldingarnesi og 20,6 á Hólmsheiði. Á Skrauthólum á Kjalarnesi fór hitinn í 21,0 stig en á vegagerðastöðvunum við Blikadalsá og Kjalarnesi og við Sandskeið fór hitinn í 21,8 og 20,2 stig.
Hlyjast á landinu var hins vegar á Sámsstöðum í Fljótshlíð þar sem hitinn fór í 22,8 stig. Á vegagerðaStöðinni við Markarfjót fór hitinn í 22,2 stig, 21,6 á sjálfvirku stöðvunum á Þingvöllum og Þykkvabæ og 21,2 á kvikasilfursmælinum á Eyrarbakka. Víðar á suðurlandi mældist rétt rúmlega 20 stig.
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt 18.8.2014 kl. 20:07 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.