13.8.2014 | 17:41
Martröð fyrir nágrennið
Þessar framkvæmdir á Höfðatorgi hafa verið sannkölluð martröð fyrir íbúa í grenndinni. Þær hófust með byggingu langa hússins við Borgartún og háa turnsins um 2007 með tilheyrandi spreningum og höggborum eða fleygum.
Þegar það er ekki í gangi hefur verið ýmis konar annað ónæði frá framkvæmdunum. Að vísu hefur verið friður með köflum. En alltaf er byrjað aftur og aftur og aftur.
Framkvæmdir við fyrirhugaðan íbúðaturn og bílakjallara er sagt að ljúki árið 2016.
Það verður ekki líft í húsum við Bríetartún og víðar þegar byrjað verður á bílakjallaranum fyrir 170 stæði sem boðað er í fréttinni að byrji bráðlega. Aðeins í fárra metra fjarlægð.
Þá eru eftir tvö önnur háhýsi á reitnum með tilheyrandi gauragangi.
Allt i allt verður þetta meira en heill áratugur.
Það er umhugsunarvert hvers vegna skipulagsyfirvöld leyfa svona langdregnar framkvæmdir í miðju íbúðarhverfi. Samt hefur til dæmis Hjálmar Sveinsson sagt að hann hafi skilning á því ónæði sem íbúar verða fyrir þegar framkvæmdir með nýtísku hávaðatólum fara fram inni í rótgróinni íbúðabyggð. En sá skilningur kemur ekki í veg fyrir að leyfi sé veitt fyrir framkvæmdum á sama blettinum ár eftir ár eftir ár nánast í bakgarði íbúa. Dæmi eru um ónæði eftir miðnætti.
Á sínum tíma sagði einhver framkvæmdahrólfurinn við Höfðatorg í Morgunblaðinu að íbúar sýndu framkvæmdunum skilning. En skilningurinn virðist bara eiga að ganga í eina átt. Ætlast er til að íbúarnir sýni Eykt skilning sem ekki aðeins veldur ónæðinu heldur hefur breytt þessu friðsama hverfi í hreina martröð sem boðað er að haldi áfram í mörg ár í viðbót. Það að Eykt sýni íbúunum skilning er hins vegar ekki einu sinni til umræðu. Fólk reynir að sýna skilning og þolinmæði vegna ónæðis af völdum framkvæmda sem varir í nokkra máuði og lýkur síðan. En þegar ónæði stafar af sama reit árum saman eða jafnvel heilan áratug með hléum og fólk veit aldrei hverju það á von hlýtur það að hafa áhrif á skilninginn.
Morgunblaðið fylgist náið með framkvæmdunum í fréttapistli eftir fréttapistli í eins konar aðdáunarstíl. En ég hef ekki enn séð að blaðið svo mikið sem gefi því umhugsun hvað þessar framkvæmdir valda íbúum í nágrenninu miklu og langdregnu ónæði. Jú, það var reyndar einu sinni á það minnst en núllað með þessu skilningstali framkvæmdahrólfsins.
Morgunblaðið vitnar iðulega í mig, jafnvel á forsíðu, þegar um veðrið er ræða, síðast á þriðjudaginn.
Blaðinu er alveg óhætt að vitna líka í mig um ónæðið sem framkvæmdir á Höfðatorgi valda íbúunum í nokkurra metra fjarlægð! Það er alveg guðvelkomið.
Vesgú!
Pétur kaupir Höfðatorgslóðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006