25.3.2007 | 20:14
Heimsfrægar á netinu
Nú er hún Zoa búin að gera dagbækurnar mínar heimsfrægar á netinu. Ég vissi að þær myndu slá í gegn áður en þær verða lesnar. En svo verða þær lesnar þegar ég er dauður og allir missa alveg andlitið og breytast bara í asna.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Helvítis asninn þinn að vera að auglýsa mig svona. Ég sem ætlaði að æfa mig í rólegheitunum að röfla við myndavélina án þess að nokkur fattaði. Þetta er svoddan hörmung hjá mér ennþá (gleraugun eru samt flott!!) að það er hvorki á þetta horfandi né hlustandi.
Skrifaðu nú eitt velútlátið veðurblogg í snarheitum svo það sjái þetta ekki nokkur maður!
gerður rósa gunnarsdóttir, 26.3.2007 kl. 00:30
Ég skil vel hæversku þína og lítillæti. Mér finnst alveg frábært hjá þér að vera að blogga svona til þess að enginn sjái það. Miklu sniðugra en blogga ekki en þá sér auðvitað enginn neitt heldur. En þar sem ég læt allt eftir þér, asninn þinn, þá færðu snarlega eitt verðurblogg til að leiða athyglina frá þér og að mér í staðinn.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.3.2007 kl. 08:54
Hvað var í pottinum????
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 15:13
Já maður þorir varla að opna munninn lengur af hræðslu við að móðga einhvern. Ætli ég fái ekki einhver dýraverndunarsamtök í hausinn fyrir að vera að gera grín að alsaklausum ösnum. Býst við því.
Uppskriftirnar mínar eru svo mikið hernaðarleyndarmál að ég veit þær ekki einu sinni sjálf.
gerður rósa gunnarsdóttir, 26.3.2007 kl. 15:48
Fáránlega frumleg sem þú ert.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.3.2007 kl. 00:13
P.S. Ég var sko að meina þetta, - hér var eigi um kalhæðni að ræða, eins og er svo mikið í tísku víða í bloggheimum....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.3.2007 kl. 00:13
Já, öllum er alveg guðvelkomið að kommentera á þessari síðu á hana Zou sem mest þeir mega úr því hún hefur ekki opið á komment á sinni eigin asnalegu síðu. Það verður þá til þess að einhverjir nenna að koma inn á mína síðu með öllu sínu veðurtuði og kærleikssnauða húmorsleysi.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.3.2007 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.