Föstudagurinn langi

Jesús Kristur! Hvar endar þetta?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Björgvin Antonsson

Örugglega heima hjá mér. Eins og vanalega.

J#

Jónas Björgvin Antonsson, 6.4.2007 kl. 17:25

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Skýringargrein: Mér finnst föstudagurinn langi alveg frábær dagur. Þá hlusta ég á Mattheusarpassíu Bachs sem er dagsverk og þoli enga truflun og hugsa göfugar hugsanir. Aðra daga hugsa ég helst ekki neitt.

Sigurður Þór Guðjónsson, 6.4.2007 kl. 17:31

3 identicon

Orð dagsins: Göfugleiki er það að vera trúr göfugum hugsjónum. Páskakveðja. 

Þorkell Sigurjónsson. (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 20:50

4 Smámynd: Jónas Björgvin Antonsson

Jákvætt að fá þessa skýringargrein. Ég reyndar þekki þetta ástand ágætlega - þ.e. að hugsa ekki neitt. Kannast minna við bútinn um göfugu hugsanirnar.

En ég tók upphafsinnleggið bókstaflega. Það hefur verið raunin í mínu lífi, hingað til, að þetta endar yfirleitt heima hjá mér. Þannig er það bara.

J#

Jónas Björgvin Antonsson, 6.4.2007 kl. 21:15

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Endar þetta ekki annað hvort með upprisu eða ósköpum?

Hvar fékkstu annars þetta nimbus sem þú hefur um hausinn? Mig langar nefnilega líka íi svoleiðis.

Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 21:19

6 Smámynd: Guðmundur Pálsson

Göfugleiki er það að vera trúr göfugum hugsjónum, segir þorkell. Nokkuð til í því, en hvað eru þá göfugar hugsanir? Ég var á síðu www.krist.blog.is  sem vill lífsvernd ekkert síður en náttúrvernd árið um kring -  ekki bara á hátíðisdögum - og líst mér vel á það. Gleðilega páska.

Guðmundur Pálsson, 6.4.2007 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband