15.1.2016 | 11:51
Fylgiskjalið hættir
Í nokkur ár hefur þessi bloggsíða birt daglegt fylgiskjal um ýmsa veðurþætti fyrir Reykjavik, Akureyri og allt landið. Skjalið hefur alltaf verið virkt, jafnvel þá daga sem engar nýjar bloggfærslur hafa komið.
Þetta hefur verið talsverð fyrirhöfn.
Nú þegar mæliháttum fyrir hita i Reykjavík hefur verið breytt er fyrirhöfnin enn meiri og svo þvælin að engu tali tekur.
Ég nenni þá ekki að standa í þessu lengur frá og með nýjársdegi.
Hins vegar mun ég kannski enn um sinn ef tækifæri gefst blogga um veðurfarslegt efni eða eitthvað sem kemur upp í daglegu veðri.
Þetta fylgkiskjal var auðvitað einkaframtak og enginn hefur verið að biðja mig um það!
Eigi að síður kann ég Veðurstofunni litlar þakkir fyrir að vera staðráðin í að stórskaða veðurmælingar í landinu. Og það án þess að láta svo lítið að nefna það einu orði við almenning.
Það er hreint út sagt hrokafull stofnanahegðun og ósamrýmanleg nútímaháttum um upplýsingar til almennings.
Þeir sem fylgdust með fylgiskjalinu voru mjög stöðugur hópur og ég þakka þeim fyrir áhugann.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Þetta fylgiskjal hefur verið kærkomið framtak hjá þér og auðvitað meira en hægt er að ætlast til af áhugamönnum út í bæ, ekki síst nú þegar aðgangur upplýsinga er að takmarkast. Maður er eiginlega orðinn vanur því að geta séð hvernig meðalhitinn þróast eftir því sem á mánuðinn líður en maður gæti þó kannski prófað að finna út úr því sjálfur.
Þú þekki það kannski en Veðurstofan er með ágætis daglegt yfirlit hvers mánaðar eitthvað aftur í tímann (og verður vonandi áfram), nema að það uppfærist bara í lok hvers mánaðar:
http://www.vedur.is/vedur/vedurfar/daglegt/reykjavik/
Emil Hannes Valgeirsson, 15.1.2016 kl. 13:27
Takk fyrir þetta Emil Hannes.
Sigurður Þór Guðjónsson, 15.1.2016 kl. 14:30
Þetta daglega yfirlit Veðurstofunar fyrir fjórar veðurstöðvar er með talsvert öðru sniði en fylgiskjalið sem náði yfir allt landið með suma veðurþætti og var líka með metaskrá fyrir hvern dag langt aftur í tímann.Þá skrá væri kannski ráð að birta bara eina og sér.
Sigurður Þór Guðjónsson, 15.1.2016 kl. 14:41
Sæll Sigurður. Takk fyrir að nenna að fræða okkur sem ekki þekkjum það sem þú þekkir betur en flestir.
Það er eitt af mörgu sem ég skil ekki, og það er hvernig veðurspá á Íslandi hrakaði eftir að "fullkomna" Danmarks-orkufreka nýja veðurspátæknin kom til Íslands á síðasta ári?
Ég er að reyna að skilja það, að miklu nákvæmari, orkufrekari og nákvæmari spátækni frá Danmarks-kongens-ríkinu, skili miklu ónákvæmari og ótraustari veðurspá á Íslandi?
Eða heyrði ég það ekki rétt á síðasta ári, að nú væri komin miklu nákvæmari og Íslands-orkufrekari tölvutæknispá til Íslands, alla leið frá kongens Köben?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.1.2016 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.