Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921

Í meðfylgjandi töflu er sýnt snjólag í Reykavík að morgni frá aðfangadegi til annars í jólum og einnig að  morgmni gamlársdags og nýjársdag, vitanlega þess sem fer á etir gamlársdegi í viðkomandi ári í töflunni.

Jóladagarnir  eru bara merktir með tölustöfunum 24 25 26, sem sé í desember og svo gamlársdagur 31 og loks nýársdagur með tölunni 1. Snjódýptin er  í sentimetrum en þegar 0 er í dálki merkir það (held ég) að föl sé á jörð en snjóhula sé ekki mælanleg. Þegar fl er í dálki merkir það að jörð sé flekkótt af snjó.

Taflan byrjar í fyrra og heldur svo áfram niður til 1921.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband