26.7.2007 | 12:11
Júlí er ađ glutra niđur methitanum
Međalhitinn í júlí í Reykjavík mun ađ öllum líkindum ekki verđa sá mesti í sögu mćlinga. Hann er núna í 13.1 stigi og hefur lćkkađ um 0.1 stig síđan hann var hćstur ţ. 23. en hafđi ţá lengi veriđ í sömu tölu. Hlýjasti júlí hingađ til var 1991, 13.0 stig. Ágúst 2003 var 12.8 stig og einnig júlí 1936, júlí 1917 og 1842 voru međ 12.7 og júlí 1944 og 1939 og ágúst 2004 (hitabylgjumánuđurinn) voru međ 12.6.
Samkvćmt veđurspám fyrir nćstu daga mun mánuđurinn fara lítillega kólnandi og eftir spánum ađ dćma gćti lokatalan orđiđ svona 12.7-12.8 stig. Ţađ verđur algjört svindl ef hún fer lćgra!
Međalhitinn í júlí 1961-1990 er ađeins 10.6 stig en 1931-1960 var hann 11.2 (eđa 11.4 eftir ţví viđ hvađa stađ er miđađ í borginni). Takiđ eftir mismuninum á međaltölunum! Síđustu tíu árin er međalhitinn í Reykjavík 11.4 stig í júlí og međalhiti annarra mánađa ţessi ár er fyllilega sambćrilegur, reyndar hćrri um sumariđ, viđ hitann á hlýindaárunum 1931-1960 nema mars og maí eru ofurlítiđ kaldari. Og árshitinn er hćrri en 1931-1960, hvađ ţá 1961-1990. Ekki nenni ég fyrir nokkra muni ađ fara ađ dispútera afhverju kólnađi eftir 1960 og afhverju hlýnađi svo aftur fyrir svo sem áratug. Ég lćt ţćr pćlingar eftir mér snjallari gróđurhúsameisturum og besservisserum. Ég er hins vegar algjör lesservisser.
Ţađ eru mikil vonbrigđi ađ ţessi júlí skuli ekki standa sig í methitanum. Ţetta er svona eins og landsleikirnir hjá "strákunum okkar" sem eru alveg ađ vinna leikinn en glutra svo öllu niđur á síđustu mínútunum en "stelpurnar okkar" standa sig hins vegar alltaf! Ólíkt er samt veđriđ merkilegra fyrirbćri en eitthvađ spark út í loftiđ, hvort sem ţađ er gert međ höndunum eđur fótunum!
Í fyrrinótt fór hitinn í borginni í 8.9 stig en hafđi ţá ekki fariđ niđur fyrir 10 stig í 11 sólarhringa. Ţađ er međ ţví lengsta sem gerist. Lengsta tímabiliđ er frá 22. júlí til 6. ágúst 1991 eđa 16 dagar og 12 dagar 1939, frá 29. ágúst til 9. september.
Sólarstundir í bćnum eru nú komnar upp í 182 sem er ţá ţegar 11 stundum fleiri en í međallagi fyrir allan júlí. Úrkoman er aftur á móti ađeins 21 mm en međaltal alls mánađarins er 52 mm. Í nótt var úrkoman ekki mćlanleg en nćstu viku ţar á undan hafđi rignt hvern sólarhring, en ađeins tvćr nćtur í mánuđinum ţangađ til, ţ. 2. 3,4 mm og ţ. 6. 1,6 mm, og eftir 18. júní rigndi ađeins lítillega 21. júní, 0.1 mm, en var annars alveg ţurrt út júní.
Úrkoman frá 18. júní til 18. júlí var ţví ađeins 5,1 mm og úrkomudagarnir voru ţrír.
Ţannig var ţá hinn margumtalađi ţurrkur. Og mađur lćtur sér fátt um finnast. Ekki nenni ég ađ leita ađ öđrum ţurrkatímabilum ađ sumri ţví ég hef nú einmitt lagst í leti eins og sést á ţessasri bloggeyđu sem veriđ hefur eftir ađ ég kom heim frá sólarsćlunni á Krít. Ţar hefur hitinn aftur rokiđ í 40 stig en međan ég var ţar fór hann aldrei hćrra en 34 stig á löglega og almennilega mćla.
Reyndar hef ég síđustu daga veriđ önnum kafinn viđ ađ skipuleggja ferđir nokkurra manna á slóđir tónskáldsins Franz Schuberts í Vínarborg og víđar um Austurríki, Ungverjaland og Slóvakíu. Ćtlunin er ađ leita uppi bókstaflega alla sögustađi sem tengjast honum og nefndir eru í sćmilega áreiđanlegum heimildum. Ég veit ekki til ađ slík ferđ hafi nokkru sinni veriđ farin.
Ţetta hefđi ţótt merkilegt framtak ef einhver annar en ég stćđi fyrir ţví! En ég er nú svo hógvćr og í hjarta lítillátur ađ ég lćt mér líka fátt um ţetta finnast!
Meginflokkur: Veđurfar | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 12:32 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţađ er gott ađ vera búin ađ eignast bloggvin sem er hógvćr og í hjarta lítillátur.
María Kristjánsdóttir, 27.7.2007 kl. 18:12
Ţađ held ég nú. Ekki vćri betra ađ vera ađ vera mikillátur og í hjarta drambsamlegur!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.7.2007 kl. 18:27
Mikiđ er ég samt fegnust ađ ţú hafir bćtt ´ađ´-i í fyrirsögnina. Ţú mátt alveg vera fullur af drambi fyrir mér. Er mikillćti og smálćti semsagt stađsett í hjartavöđvanum?
gerđur rósa gunnarsdóttir, 27.7.2007 kl. 19:10
Ekki spyr ég ađ glöggskyggni og hjartagćsku prófarkalesarans. Hvađ eru annars monsjör Míó og grandör Spottalingur nú ađ gjöra? Vćla og bofsa? Er engin ţróun í ţessum karakterum?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.7.2007 kl. 19:39
Mister Míó situr í gluggakistu og horfir frómum augum á Krilla (kvk)sem situr í sömu gluggakistu, en bćđi hafa ţau nýlokiđ viđ ađ sporđrenna morgunseríósinu sínu.
Lingurinn (Spotti) er einhverra hluta vegna ađ sleikja gólfiđ, svo nú slepp ég viđ ađ skúra (eins og ég geri ţađ nokkurn tímann).
gerđur rósa gunnarsdóttir, 28.7.2007 kl. 01:45
Nú, ţađ er bara heilmikil ţróun í ţessum karakterum. Bráđum fara ţeir jafnvel ađ rísa upp á afturlappirnar.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.7.2007 kl. 15:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.