Ţađ hefur komiđ fram í fréttum frá Veđurstofunni ađ síđasti júlímánuđur sé sá nćst hlýjasti sem mćlst hefur í Reykjavík í meira en hundrađ ár. Međalhitinn var 12,8 stig. Ađeins júlí 1991 var hlýrri, 13,0 stig. Ţá segir í fréttinni ađ hitinn 1936, 1939 og 1944 hafi ekki veriđ marktćkt lćgri en nú og flutningur Veđurstofunnar um bćinn auki á óvissuna.
Árin 1936 til 1944 var Veđurstofan í gamla landsímahúsinu viđ Austurvöll og hitamćlaskápurinn var festur á stólpa á ţakinu en undir honum var trépallur. Ţetta eru ekki taldar hafa veriđ hinar bestu ađstćđur. Núna er Veđurstofan viđ Bústađaveg eins og kunnugt er og eru allar međallagstölur hita fyrri ára miđađar vđ ţann stađ. Međalhiti ţessara júlímánađa 1936, 1939 og 1944 var reiknađur á ţeim stađ sem mćlt var 13,2 stig 1936 en 13,0 árin 1939 og 1944. Umreikningurinn til Veđurstofutúns segir 12,8 fyrir 1936 en 12,6 fyrir 1939 og 1944.
Í fylgiskjalinu sem er međ fćrslunni má sjá daglegan hámarks- og lágmarkshita í Reykjavík í ţessum fimm mánuđum, sólskinsstundir og úrkomu. Fyrir júlí 1991 og 2007 er einnig tilgreindur međalhiti hvers sólarhrings og mesti hiti hvers dags á öllu landinu og hvar hann hefur mćlst. Ekki er hćgt ađ sýna ţetta fyrir mánuđina 1936-1944. Ţess í stađ er ţó tilgreindur mestur hiti sem mćldist í mánuđinum á nokkrum veđurstöđvum ţar sem hitinn fór hátt og hvađa dag ţađ var. Hafa ber í huga ađ meiri hiti hefur getađ mćlst á einhverri annarri stöđ ţann daginn nema náttúrlega ţegar allra mesti hiti mánađarins var mćldur. Flestir dálkar eru ţarna auđir ţví hlýjustu dagar mánađar eru svo fáir.
Vakinn er athygli á ţví ađ hámarkshitinn er hitinn yfir daginn en lágmarkshitinn yfir nóttu en ekki er skipt hér milli sólarhringa kl. 18 eins og alltaf er gert í Veđráttunni. Úrkoman er sú er mćldist kl. 9 ađ morgni frá sama tíma deginum áđur en skráđur er.
Ţessi hái međalhámarkshiti 1936-1944 miđađ viđ hina seinni mánuđi, 1991 og 2007 međ enn hćrri međalhita, á kannski ađ einhverju leyti rćtur ađ rekja til ţaksins á landsímahúsinu.
Júlí 1939 er sólríkasti júlímánuđur sem mćlst hefur í Reykjavík. Ţennan mánuđ er međalhitinn á Hćli í Hreppum reiknađur 13,6 stig og er ţađ hćsta tala sem sett hefur veriđ á nokkurn mánuđ á nokkrum stađ í veđurathugunarsögu landsins fyrir utan ágúst 1880 á Valţjófsstađ, 14,0 stig og ágúst 2003 á Írafossi, 13,7 stig en sá stađur er í miklu skjóli.
Veđráttan 1936 segir svo um júlí: "Tíđarfariđ var mjög gott og hagstćtt á Suđur- og Vesturlandi og vestan til á Norđurlandi. Hiti var ţar óvenjumikill og ágćtir ţurrkar. Norđaustanlands var úrkoma tiltölulega mikil, en ţó komu ţurrkdagar ţar öđru hvoru svo ađ hey hirtist lítt hrakiđ, og er tíđ ţar einnig talin góđ." Nćr óslitin norđaustanátt var á landinu 8.-20. og aftur 24.-27.
Júlí 1939 byrjađi ekki gćfulega međ snarpri norđanátt og kalsaveđri, hitinn náđi ekki tíu stigum ţ.3. í Reykjavík, en frá og međ ţ. 5 byrjađi ţessi líka einmuna veđurblíđa. Ađ morgni ţ. 3 var jörđ alhvít af snjó á Grímsstöđum á Fjöllum og getiđ var um slyddu sums stađar fyrstu fjóra dagana. Annars var ţetta frábćr mánuđur. "Tíđarfariđ var mjög hlýtt og hagstćtt til lands og sjávar. Ţurrkar voru ágćtir og heyskapar tíđ hin bezta. Ađeins a Norđausturlandi var tíđ fremur köld og vćtusöm". Svo segir Veđráttan. Dagana 23.-31. var austanátt og óvenju hlýtt á suđur- og vesturlandi. Stríđiđ var á nćsta leyti og ţ. 22. kom reyndar ţýskur kafbátur til hafnar í Reykjavík og vakti mikla athygli.
Um júlí 1944 segir Veđráttan stutt og laggot:"Tíđarfariđ var óvenju gott um allt land og nýting heyja međ afbrigđum góđ." Hitabylgjan á suđur-og vesturlandi í kringum ţ. 20. var einhver sú mesta sem ţar hefur komiđ og ţá voru sett hitamet á suđurlandi sem stóđu fram í ágúst 2004 og metiđ í Borgarfirđi stendur reyndar enn. Ţađ er eftirtektarvert ađ ţ. 24 mćldist mesta frost sem mćlst hefur á láglendi í júlí, 4.0 í Núpsdalstungu í Miđfirđi. Innrásin á Normandí stóđ á ţessum tíma sem hćst og ţegar hitabylgjan var ađ byrja, 20. júlí, mistókst Stauffenberg ađ stytta Hitler aldur.
Júlí 1991 var ćvinýralega hlýr mánuđur og slćr alla ţessa mánuđi út á flestum stöđum á landinu en var reyndar sólarminnsti mánuđurinn af ţessum fimm í höfuđborginni. Hann bođađi eiginlega hlýrra veđurlag eftir langvarandi svalviđri og alveg ómöguleg sumur á suđurlandi í eina ţrjá áratugi hvađ hitann snertir. Mánuđurinn fćr ţessa umsögn í Veđráttunni: "Tíđarfar var mjög hagstćtt og hlýtt. Viđa um sunnan og vestanvert landiđ var ţetta hlýjasti júlí um áratugaskeiđ". Hitinn á austurlandi og Kirkjubćjarklaustri fyrstu dagana var einstakur og hitabylgjan á suđvestur -og vesturlandi 5.-11. var einhver sú mesta.
Segja má ađ hitabylgja hafi komiđ 1939 og 1944 og á svipuđum tíma og einnig snemma í júlí 1991 en núna í sumar og 1936 er varla hćgt ađ tala um sérstaka hitabylgju. Af öllum ţessum mánuđum hefur júlí 2007 fćsta daga međ 20 stiga hita í Reykjavík, ađeins einn. Kannski er hann einna líkastur í hátt nafna sínum 1936 af ţessum hlýju júlímánuđum.
Ţessir mánuđir eiga ţađ allir sameiginlegt ađ austan eđa norđaustanátt var ríkjandi.
Í gömlu júlímánuđunum voru miklu fćrri veđurstöđvar en nú er og auđvitađ engar sjálfvirkar.
Varla ţarf svo ađ taka ţađ fram ađ allar veđurupplýsingar í ţessari fćrslu eru frá Veđurstofunni, úr Veđráttunni, Veđurfarsyfirliti fyrir júlí 2007 og af vefsíđu Veđurstofunnar, auk annars.
Kannski hefur einhver hinna tíu veđurréttlátu gaman af ađ grúska í ţessum gömlu og nýju góđviđrismánuđum í höfuđborginni.
Flokkur: Veđurfar | 25.8.2007 | 17:28 (breytt 13.11.2008 kl. 14:16) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006